Morgunblaðið - 03.03.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.03.1979, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. MARZ 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sjómenn Stýrimann vanan 1. vélstjóra og háseta vantar strax á nýjan 70 lesta stálbát frá Keflavík, sem er aö hefja veiðar meö net. Upplýsingar í síma 92-2107, 92-2805 og 92-2600. Blaðberi óskast í Hraunsholt (Ásar). Uppl. í síma 44146. pJtrgMuM&trttií Sölumaöur vanur sölumaöur óskar eftir starfi. Vinnur- sjálfstætt. Uppl. í síma 26408. Akraneskaupstaður Bifvélavirkjar — vélvirkjar Óskum eftir að ráöa duglegan og vanan bifvélavirkja eða vélvirkja til starfa í áhalda- húsi Akraneskaupstaöar til aö annast viögeröir og viðhald á vinnuvélum og tækjum. Skriflegum umsóknum er greini frá mennt- un og fyrri störfum skal skilaö á skrifstofu bæjartæknifræöings Kirkjubraut 2, Akranesi. Bæjartæknifræðingur. Skrifstofa Norrænu ráðherra- nefndarinnar óskar eftir aö ráöa starfsmann viö skipti- borð / telex. Aöallega er unniö viö viö skiptiborð og telex en hlutaðeigandi verður auk þess aö annast vélritun og venjuleg ritarastörf. Seinna gætu afgreiöslustörf komiö til viðbótar. Mikil áhersla veröur lögö á starfsreynslu á þessum vettvangi. Æskileg er einnig reynsla af opinberri stjórnsýslu í einhverju Noröur- landa. Þaö er einnig til bóta aö hafa á valdi sínu fleira en eitt norðurlandamál. Óskaö er eftir aö störf veröi hafin hið bráöasta, ráðningartími er til eins árs sem stendur. Ríkisstarfsmenn eiga samkvæmt gildandi reglum rétt á leyfi frá störfum í allt að 4 ár. Góö laun. Nánari upplýsingar um starfiö veitir administrasjonssjef Per M. Lien eöa sekretær Áse Kjönstad í síma (02) 11 10 52. Skriflegar umsóknir meö afritum af vott- oröum sendist: Nordisk Ministerráds sekretariat Postboks 6753 St. Olav plass Oslo 1. Umsóknir veröa aö berast skrifstofunni ekki seinna en 12.03. 1979. Norræna Ráöherranefndin er samstarfs- vettvangur norrænu ríkisstjórnanna og var sett á stofn áriö 1971. Samstarfið tekur til flestra sviöa Þjóöfélagsins. Skrifstofa Ráöherranefndarinnar, sem er í Osló, sér um daglega framkvæmdastjórn samstarfs sem fellur undir starfsvettvang Ráðherra- nefndarinnar (nema menningarmáladéild) og annast skýrslugerö, undirbúning og framkvæmd ákvarðana Ráöherranefndar- innar og stofnana þeirra sem undir hana heyra. Óskum að ráða bifreiðastjóra meö meirapróf sem allra fyrst. ísaga hf. Sími 83420. Háseta vantar á netabát frá Djúpavogi. Uppl. í síma 97-8860. Sjúkrahús Akraness Ljósmóöur vantar nú þegar á fæðingardeild og í sumarafleysingar. Upplýsingar hjá yfirljósmóður í síma 2311 eöa heima í 2023. Afgreiðslustörf í nýlenduvöruverzlun. Óskum aö ráöa starfskraft í hálfsdagsstarf eftir hádegi. Matvælabúðin Efstasundi 99, sími 33880. St. Jósefsspítalinn Landakoti Hjúkrunar- deildarstjóri óskast á skurðstofu. Einnig hjúkrunarfræðingar Hlutavinna kemur til greina eöa vinna um óákveðinn tíma. Hjúkrunar- fræðingar óskast á gjörgæsludeild sem fyrst eöa eftir samkomulagi. Uppl. hjá hjúkrunarforstjóra, sími 19600. Vanan skipstjóra vantar á 150 tonna yfirbyggðan netabát. Tilboö sendist Mbl. merkt: „F — 5591“. Afleysingastarf Hjúkrunarskóli íslands, Eiríksgötu 34 óskar aö ráöa ritara í 5 mánuöi frá marz byrjun til júlí loka. Þarf aö hafa góöa vélritunar- kunnáttu. Laun samkvæmt launakerfi ríkis- ins. Skriflegar umsóknir sendist skólastjóra. Skrifstofustörf Bæjarfógetinn í Kópavogi auglýsir lausar stööur, ritara og skrifstofumanns viö em- bættiö. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Verslunarskóla- eöa hliðstæö menntun æskileg Upplýsingar veitir Sigurgeir Jónsson, bæjarfógeti. Viðtalstími daglega kl. 10.00—12.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Háseta Einn hástet vantar á góöan 105 rúml. netabát, sem er aö hefja veitar frá Stykkis- hólmi. Upplýsingar í síma — 73058, Rvík. Frá Fjölbrautar- skólanum í Breiðholti Hjúkrunarfræöingur óskast til kennslu viö Fjölbrautarskólann í Breiöholti frá 10. marz n.k. til loka vorannar. Upplýsingar hjá Rögnvaldi Sæmundssyni, aöstoöarskólameistara í síma 75600. Starf bæjarstjóra í Hafnarfirði Starf bæjarstjóra í Hafnarfirði er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 20. marz n.k. Starfið veitist frá og meö 1. júlí n.k. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og störf skulu sendar undirrituöum aö Strandgötu 6, sem veitir nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, Kristinn Ó. Guðmundsson. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK Z3 ÞL' ALGLYSIR LM ALLT LAND ÞEGAR ÞL ALG- LÝSIR í MORGLNBLAÐINL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.