Morgunblaðið - 03.04.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.04.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1979 KVÖLD-. NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótckanna f Reykjavfk, dajcana 30. marz til 5. apríl. ad báOum doj?um meOtöldum, verftur sem hér sejfir: í LYFJABÚÐINNI IÐUNNI. En auk þess er GARÐS APÓTEK opið til kl. 22 alla dajfa vaktvikunnar. en ekki á .sunnudaK. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM sími 81200. Ailan sólarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru lokaóar á lauKardöKum og helKÍdögum. en hæjft er ad ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka da«a kl. 20—21 ok á lauKardöKum írá kl. 14—16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helgidöKum. virkum dÖKum kl 8—17 er hægt að ná sambandi vid lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðcins að ekki náist f heimilisla-kni. Eftir kl. 17 virka daita til klukkan 8 að montni ok frá klukkan 17 á föstudiÍKum til klukkan 8 árd. á mánudiÍKum er L.EKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannla-knafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖDINNI á lauKardöKum ok heÍKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGKRÐIR fyrir fuliorðna KCKn ma-nusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. IIJÁLPARSTÖD DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daKa. Reykjavfk sími 10000. - Akureyri sími 96-21840. IIEÍMSÖKNARTÍMAR. La SJUKRAHUS spítalinn. Alla daKa kl. 15 t. kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆDINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - HARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum oK sunnudöKum, kl. 13.30 til kl. 11.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daKa kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa ok sunnuda^a kl. 13 til 17. - IIEILSUVERNDARSTOÐIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.3Q. - HVÍTABANDIÐ, 0RÐ DAGSINS Mánudaga til föstudajja kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. — F/EDINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla dajfa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALL Alla da«a kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidöKum. - VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Ilafnarfirði. Mánudaga til lauKarda^a kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við IIverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir virka da«a kl. 9—19, nema lauKarda*a kl. 9—12. (Jt- lánssalur (ve^na heimlána) kl. 13—16, nema laujjar* dajfa kl. 10—12. WÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaKa, fimmtudaKa, laujf ardaj<a og sunnudaxa kl. 13.30 — 16. Ljósfærasýninjrin: Ljósið kemur lanjft og mjótt, er opin á sama tíma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. I>inKholtsstræti 29a, símar 12308. 10774 ok 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. föstud. kl. 9—22. lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla í Þingholtsstræti 29a, símar aðaisafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. —föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og tallxjkaþjónusta við fatlaða ok sjóndapra HOFS- VALLASAFN - IIofsvallaKötu 16. sími 27640. Mánud. —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR NESSKÓLA — Skólab<>kasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. ok fimmtud. kl. 13— 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. mánud. —föstud. kl. 14 — 21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið mánudatta til föstudaga kl. 14 — 21. Á laugardöKum kl. 14- 17. LISTASAFN Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudajca og miðvikuda«a kl. 13.30—16. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka da«a ki. 13-19. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánudaga kl. 16—22. Um helgar kl. 14—22. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 — 16. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14 — 16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvenna- tímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið ( Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. _.. .... VAKTWÓNUSTA borKar dILANAVAK I s.ofnana svarar alla virlta <laKa frá kl. 17 síðdeKis ti, kl. 8 árdeKis oK á heÍKÍdÖKum cr svaraA allan sólarhrinKinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukeríi horKarinnar oK í þeim tilfellum öðrum sem horKarhúar telja siK þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. TALSVERT hefur borið á þvf að undanförnu að stollð hafi verið hjðlum undan harnakerrum hér f bænum. Ýmist eru öll hjðlin tekin eða færri. Er jafnvel Kenidð svo hart fram. að farið er inn f forstofur húsa f þessum erindum. Stálpaðir drenKir eru taldir vera hér að verkl. — Nota þeir hjðlin undir kassabfla. sem þeir búa sér til og vfða sjást nú á Kötunum. — Ættu foreldrar að hata vakandi auKa með þessari hflaf ramleiðslu oK KanKa úr skuKKa um að hjðianna hafi verið aflað á leyfileKan hátt....“ „Um helKÍna var þrumuveður hér í bænum oK alhvft jörð f KærmorKun. Er lanKt sfðan snjð hefur fest hér, en snjðinn tók strax upp aftur“. r GENGISSKRÁNING NR. 62 — 30. marz 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Saia 1 BandaríkjAdoilar 326,50 327,30 1 Sterlingspund 675,40 677,10* 1 Kanadadollar 281,55 28235* 100 Danakar krónur 6288,40 6301,80* 100 Norskar krónur 6393,40 6409,10* 100 Sasnskar krónur 747235 7490,55* 100 Finnsk mörk 8205,60 8225,70* 100 Franskir frankar 7597,90 7616,50* 100 Bolg. frankar 1101,40 1104,10* 100 Svissn. frankar 1930135 19348,55* 100 Gyllini 16209,90 16249,60* 100 V.-Þýzk mörk 17487,90 17530,80* 100 Lírur 38,90 39,00 100 Austurr. Sch. 2384,90 2390,80* 100 Escudos 677,10 678,80* 100 Pesetar 477,80 478,90* 100 Yan 155,70 156,08* * Breyting frá síöustu skráningu. V Símsvari vegna gengisskráninga 22190. GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 30. marz 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadoflar 359,15 360,03 1 Stsrlingspund 742,94 74431* 1 Kanadadollar 296,71 31038* 100 Danskar krónur 6915,04 8931,98* 100 Norskar krónur 7032,74 7050,01* 100 Sssnskar krónur 821938 8239,61* 100 Finnsk mörk 9026,16 904837* 100 Franskir frankar 8357,69 8378,15* 100 Bolg. frankar 1211,54 1214,51* 100 Svissn. frankar 21231,38 2128331* 100 Gyllini 17830,89 1787436* 100 V.-Þýzk mörk 19236,69 1928338* 100 Lírur 42,79 4230 100 Austurr. sch. 2623,39 282938* 100 Escudos 74431 748,68* 100 Pesetar 525,58 526,79* 100 Yan 17137 171,69* Breyting frá síðustu skráningu. Forustusauðurinn fer fyrir peim, peir ryðjast fram, fara í gegnum hlið- ið og halda út um bað, og konungur peirra fer fyrir Þeim og Drottinn er í broddi fylkingar peirra. (Mika 2,13.) 1 2 3 4 ■ 1 ■ 6 7 8 9 ■ . 11 ■ " 13 14 ■ ■ ■ ’ ■ 17 GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Bústaðakirkju Erla Keernan og Philop Ashford. — Heimili þeirra er í London. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN kom Laxá til Reykjavíkurhafnar að utan. Þá kom togarinn Snorri Sturluson af veiðum og landaði hann aflanum hér< um 240-250 tonnum. Komið er nokkuð stórt rússneskt olíuskip með Portugalsolíu. Vegna veður svar ekki hægt að leggja því við múrningar olíustöðvanna og liggur það á Kollafirði. — Er annað olíu- skip væntanlegt í dag með farm. Esja kom úr strandferð í gærmorgun. I gærkvöldi var Laxfoss væntanlegur að utan. í dag eru Skaftá og Úðafoss væntanleg að utan og í kvöld er Reykjafoss væntanlegur, einnig að utan. ást er. . . ... að „hjálpa“ mömmu við bakstur- inn. TM Reg U.S. Pat. Off. — all rights reserved ® 1978 Los Angeles Times Syndicate LÁRÉTT: — 1. kuldastraums, 5. danskt smáorð, 6. myndast við gos, 9. velur, 10. belti, 11. samhljóðar, 12. fæða. 13. far- artæki, 15. skelfing, 17. trassinn. LÓÐRÉTT: — 1. bellinn, 2. brodds, 3. háttur, 4. hús, 7. bera birtu, 8. hátíð, 12. grein, 14. væn, 16. tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1. sorgin, 5. kk, 6. rangla, 9. ana, 10. kóf, 11. um, 13. laki, 15. skap, 17. árinn. LÓÐRÉTT: — 1. skrekks, 2. oka, 3. gagn, 4. nía, 7. naflar, 8. lauk, 12. minn, 14. api, 16. ká. na ini í DAG er þriðjudagur 3. marz, 93. dagur árins 1979. Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 10.58 og síödegisflóö kl. 23.23. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 06.41 og sólar- lag kl. 20.24. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.31 og tungliö í suöri kl. 19.09. (íslandsalmanakiö) [ FP>É~r~riR l Enn ríkir norðanáttin á landinu og ekki að heyra á Veðurstofunni annað en áframhald verði á henni. — í fyrri- nótt fylgdi storm- beijandanum hér í bænum eins stigs frost. — Þá um nóttina var 7 stiga frost á Gríms- stöðum og var þar kaldast. — Snjókoma var víða ailnokkur nyrðra, en mest á Staðarhóli 13 mm og á Akureyri hafði nætur- mm. KVENNADEILD Skagfirðingafélagsins í Reykjavík hefur opið hús í félagsheimilinu í kvöld, 3. apríl frá kl. 20.30. KVENNADEILD Barðstrendingafélagsins heldur fund í kvöld kl. 20,30 að Hallveigarstíg 1. DANSK Kvindeklub afholder möde i Nordens Hus onsdagaften kl. 20.30. KVENFÉL. Hreyfils heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30 í Hreyfilshúsinu. KVENFÉLAG Keflavíkur heldur fund í kvöld kl. 21 að Tjarnarlundi. Félagskonur mega taka maka sína með sér á þennan fund. — Gestur fundarins verður Elín Pálma- dóttir blaðamaður. KVENFÉLAG Hallgrímskirkju heldur aðal- fund sinn n.k. fimmtudags- kvöld 5. apríl kl. 20.30 í félagsheimilinu. Stjórnin væntir þess að konur fjöl- menni á aðalfundinn. [ rviirjrjKMCSAPtSFkjQLD SAMÚÐARKORT Styrktar- og minningarsjððs Samtaka gegn astma og ofnæmi fást hjá eftirtöld- um aðilum: Skrifstofu samtak- anna. Suðurgötu 10, sfmi 22153; skrifstofu SÍBS, s. 22150; Hjá Ingjaldi, 8. 40633; hjá Magnúsi. s. 75606; hjá Marfsi, s. 32345; hjí Páli, s. 18537. og í sölubúðinni i Vffilsstöðum, s. 42800. | AHEIT OG GJAFIFi [ ÁHEIT á Strandarkirkju, afhent Mbl.: Þórunn 1000, B„S. 10.000. G.Ó. 5000, S.B. 5000, A.I. 10.000, Hanna Ólafsd. 1000, A.L.A. 2000, N.N. 1500, Þorri, 3000, L.L. 2000, G.G. 5000, H.E.T./13. 4000, S.J. 5000. D.S. 500, Halldór Jóhanns 2000. Raggi 1200. Það verður ekki um okkur sagt, að við leynum neinu, þó við reynum að skýla því versta! ÁRfMAO HEIL.LA GEFIN hafa verið saman í hjónaband Rivk A. Mukasay og Sigurður H. Sveinsson. — Þau búa austur í ísrael. (Ljósm. Jón K. Sæm.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.