Morgunblaðið - 03.04.1979, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. APRÍL 1979
Risarnir skildu jafnir
ARSENAL fer á Wembley í
úrslit FA-bikarkeppninnar
annað árið í röð, tapaði í fyrra
0-1 fyrir Ipswich. Ekki er þó
ljóst hvort það verður Liver-
pool eða Manchester Utd. sem
verða mótherjar Arsenal á
Wembley í maí. Liðin gerðu
jafntefli á Main Road í
Manchester á laugardaginn og
leika að nýju á Goodison Park í
Liverpool annað kvöid. Leikur
Liverpool og MU þótti hreint
frábær og æsispennandi atvik í
honum á við fjölda leikja. Þar
gerðist allt, víti fóru forgörð-
um, opin færi í súginn, sóknar-
knattspyrna leikin á fleygiferð
og mikið skorað af milrkum.
BBC-fróttaþulirnir stundu
hvað eftir annað: „What a
cup-tie“ og Denis Law sem var
þcim til aðstoðar lýsti því yfir,
að þetta væri einhver besti
bikarleikur sem leikinn hefði
verið síðustu áratugina.
Allt á útopnu
á Main Road.
Menn vona alltaf, að úrslita-
leikir FA-bikarsins verði miklar
fótboltasýningar, en sannast
sagna, er oftast svo mikið í húfi,
að útkoman verður leiðinlegur
varnarleikur. Ótrúlegt er, að
úrslitaleikurinn sjálfur nái að
komast með tærnar þar sem
undanúrslitaleikur LP og MU
hafði hælana. Er það skoðun
margra, að sigurvegari þessarar
viðureignar, vinni bikarinn
nokkuð örugglega.
Leikurinn á Main Road fór
frekar rólega af stað, en á 17.
mínútu sprakk allt í loft upp,
þegar Ken Dalglish fékk knött-
inn skyndilega inn á vítateig
MU, sneri af sér varnarmann og
skoraði glæsilegt mark. Það tók
MU hins vegar nákvæmlega
mínútu að svara á viðeigandi
hátt. Jimmy Greenhoff sendi vel
fyrir markið og Joe Jordan
gnæfði yfir vörn Liverpool og
skallaði óverjandi í netið, 1 — 1.
Fram til hálfleiks var MU
heldur meira í sókn, en Liver-
pool komst þó mun nær því að
skora, þegar dómari leiksins
dæmdi vítaspyrnu á Martin
Buchan. Þótti dómur sá ærið
vafasamur og reifst Gordon
McQueen svo heiftarlega við
dómarann vegna dómsins, að
hann fékk að skoða gula spjald-
ið. En McQueen hefði getað
sparað sér ærslin, því að úr
vítinu skaut Terry McDermott
hörku skoti í stöngina og út.
Framan af síðari hálfleik,
hafði MU umtalsverða yfirburði
og fljótlega náði Brian Green-
hoff forystunni fyrir MU, eftir
að knötturinn hafði borist fyrir
markið frá vinstri. Liverpool
náði sér ekki á strik og Ray
Clemmence hélt liðinu á floti
með frábærri markvörslu,
þannig vafði hann snilldarlega
aukaspyrnu frá Mick Thomas,
einnig frá Steve Coppel, sem
kominn var einn í gegn um vörn
1. DEILD
l.ivprpool 30 21 6 3 63 11 40
Everton 33 15 14 4 45 29 44
W. Broraw. 28 18 6 4 57 27 42
Nott. Forest 29 13 14 2 41 19 40
Areenal 32 15 9 8 50 32 39
beedB Utd 32 14 11 7 57 41 39
Man. Utd. 30 13 8 9 49 50 34
Coventry City 34 11 12 11 42 56 34
Tottenham 32 11 11 10 34 46 33
Norwkh Clty 34 7 19 8 46 48 33
Aaton VtlU 29 10 12 7 38 28 32
Ipowieh 32 13 6 13 41 39 32
Southampton 31 10 11 10 36 36 31
Bristol City 34 11 9 14 38 44 31
Middlesbr. 33 11 8 14 47 44 30
Man.Clfy 31 8 12 11 43 40 28
Bolton 31 9 8 14 41 55 26
Derby County 33 9 8 16 36 55 26
Wolverh. 31 9 5 17 29 53 23
Q.P.R. 33 5 11 17 33 53 21
Bfnninicham 32 5 5 22 28 49 15
Chelsea 32 4 7 21 31 70 15
Liverpool. Þá hljóp Clemmence
langt út úr vítateig sínum til að
stela knettinum frá Jimmy
Greenhoff, sem einnig var kom-
inn einn í gegn.
En leikmenn Liverpool sáu
Wembley fjarlægjast óðum og
kreistu fram rosalegan enda-
sprett. Síðustu 15 mínútur þessa
leiks munu seint gleymast,
sögðu þulir BBC, og eftir að hafa
hlustað á lýsingu þeirra á leikn-
um, er óhætt að staðfesta það.
Hinn 19 ára gamli markvörður
MU Garry Baily varði á ótrúleg-
an hátt frá Ray Kennedy,
Dalglish skaut yfir opið markið,
bjargað var á línu þrumufleyg
Graeme Souness og loks þegar
aðeins 7 mínútur voru til leiks-
loka kom Alan Hansen knettin-
um í netið eftir hornspyrnu.
Leikmenn MU lögðu allt í söl-
urnar og upp úr því var mikill
darraðardans í vítateig Liver-
vegna meiðsla. Það reyndist tóm
vitleysa og Arsenal vann ör-
uggan sigur þrátt fyrir það. BBC
sagði leik þennan afar slakan,
grófan og aukaspyrnurnar hrúg-
uðust upp. Bæði liðin sýndu
annað slagið tilburði til sóknar-
leiks, en varnir voru ávallt
fjölmennar, þannig að lítið varð
úr. Arsenal varð þó mun sterk-
ari aðilinn, þrátt fyrir fjarveru
stórstjörnu sinnar og það var
ekki ósanngjarnt þegar Frank
Stapelton náði forystunni á 50.
mínútu. Úlfarnir ógnuðu lítið
eftir það og 10 mínútum fyrir
leikslok innsiglaði Alan Sunder-
land sigurinn með góðu marki,
en Sunderland var áður leik-
maður með Úlfunum.
Skoruðu sín
fyrstu mörk.
Nokkrir leikmenn skoruðu sín
fyrstu mörk fyrir félög sín í 1.
Dave Geddis skorað fyrir
Ipswich og sigur heimaliðsins
var í höfn.
Micky Walsh skoraði jöfnun-
armark QPR gegn Derby í sín-
um fyrsta leik með sínu nýja
liði. Leikur þessi var slakur og
flest markanna komu eftir gróf
mistök varna og markvarða.
Paul Goddard skoraði fyrst fyr-
ir QPR, Andy Crawford og
Gerry Daly svöruðu fyrir Derby.
2 mörk á 2 mínútum
Unglingur í liði Southampton,
Malcolm Waldron, var hetja
liðsins gegn Leeds. Gestirnir
höfðu forystu í hálfleik með
marki John Hawleys, en tvö
mörk á 2 mínútum frá Waldron,
það fyrra beint úr aukaspyrnu
og það síðara með skalla fleyttu
heimamönnum í forystu. En
John Hawley jafnaði með öðru
marki sínu í leiknum.
• Kenny Dalglish skorar og skorar, hér gegn Leeds, á laugardaginn gegn Manchester Utd. Mark
hans gegn MU nægði þó ekki til sigurs, leiknum lyktaði með jaíntefli, 2—2.
pool, en skyndilega óðu 3 leik-
menn Liverpool upp allan völl-
inn gegn 2 varnarmönnum MU,
Steve Heighway komst einn í
gegn, en Bailey bjargaði naum-
lega í horn. Þannig gekk þetta
allt fram á lokamínútuna. Loks
deildarleikjum á laugardaginn.
Þar má fyrst nefna Trevor
Francis, gullkálf Nottingham
Forest. Hann skoraði jöfnunar-
mark Forest gegn Bolton á 91.
mínútu leiksins. Alan Gowling
skoraði úr eina færi Bolton í
Unglingur í liði Middels-
brough, Mark Procter, skoraði
sigurmark liðsins gegn Totten-
ham, kom markið á 30. mínútu.
Er Boroz að mestu úr fallhættu í
bili a.m.k.
var flautað til leiksloka og ekki
seinna vænna, því að þulir BBC
voru þá orðnir gersamlega vind-
lausir af æsingi. Liðin voru
þannig skipuð: MU: Bailey,
Nicholl, Albiston, McQueen,
Buchan, Brian Greenhoff,
Mcllroy, Thomas, Jimmy
Greenhoff, Jordan og Coppell,
varamaður Ritchie.
LP: Clemmence, Neal Hughes,
Tompson, Hansen, McDermott,
Ray Kennedy, Souness, Case,
Johnson, og Dalglish. Vara-
maður Heighway kom inn fyrir
Case í síðari hálfleik.
Lítið f jör
á Villa Park:
Arsenal var talið myndu eiga
í basli á Liam Brady, sem gat
ekki leikið með gegn Úlfunum
2. DEILD
Brighton 35 19 8 8 57 30 46
Crystal p»lsce33 14 16 3 42 21 44
SunderUnd 34 17 10 7 54 37 44
Stoke City 34 15 13 6 47 29 43
West H»m 31 15 9 7 61 30 39
Notta County 32 13 12 7 43 45 38
Orient 35 14 7 14 45 41 35
Fulhsm 32 12 10 10 41 35 34
Burnley 31 12 10 9 45 45 34
Preston 32 9 14 9 45 46 32
Cambridge 34 9 14 11 38 43 32
Lelcester 32 9 13 10 36 35 31
Chsrlton 34 10 10 14 54 58 30
Newcatle 30 12 5 13 35 42 29
Bristoi Rovers 31 10 9 12 40 48 29
Luton Town 33 11 6 16 48 46 28
Wrexham 27 9 8 10 32 27 26
Sheífield Utd. 31 7 10 14 34 49 24
Oldham 31 7 10 14 34 54 24
Csrdlff 31 9 6 16 36 62 24
Blaekburn 31 5 9 17 30 56 19
Mlllwall 28 6 5 17 26 44 17
leiknum, en leikmenn Forest
misnotuðu 10—15 dauðafæri
áður en Francis bjargaði andliti
Forest á síðustu sekúndunni.
Geert Maijer, útherjinn sem
Bristol City keypti frá Ajax í
siðustu viku skoraði sitt fyrsta
mark eftir aðeins 5 minútur
gegn Birmingham. Chris
Garland bætti öðru við fyrir hlé,
en Don Givens minnkaði mun-
inn í síðari hálfleik.
Nýji maðurinn hjá
Manchester City, Barry
Silkman, hélt einnig upp á sinn
fyrsta leik með því að skora. Það
dugði þó skammt, því að þá
þegar höfðu þeir Alan Brazil og
Stoke að brotna?
Stoke tapaði öðrum leik sín-
um í röð á laugardaginn, nú
gegn botnliðinu Blackburn. Joe
Craig og Noel Brotherstone
skoruðu fyrir BB, en Brendan
ÓCallaghan svaraði fyrir
heimaliðið. Crystal Palace vann
Cardiff 2—0 í hörðum leik þar
sem þremur leikmönnum var
vísað af leikvelli í lokin. John
Smiley og Joe Walsh skoruðu
fyrir Palace. Wilf Rostron skor-
aði sigurmark Sunderland gegn
Luton og Pop Robson skoraði
mark West Ham gegn Leicestar.
Markhæstu
leikmennirnir
Markha'stu leikmennirnir í 1.
deildinni í Englandi eru þessir:
Frank Worthington. Bolton 21
Ally Brown WBA 21
Ken Dalglish Liverpool 20
Frank Stapelton Arsenal 19
Enska
knatt-
spyrnan
Markhæstir í 2. deild eru:
Pop Robson W'est Ilam 24
Alex Bruce Preston 23
Gerry Rowell Sunderland 22
Alan Biley Cambridge 21
• Dolton-leikmaðurinn Frank
Worthington hcfur skorað mest í
1. deiid. ásamt Ally Brown hjá
WBA.
Knattspyrnu-
úrslit
ENGLAND, BIKARINN:
Areenal — Wolves 2-0
Liverpool — Man. Utd. 2-2
ENGLANÐ, 1. DEILD:
Bristol C — Birmlngham 2-1
Ipswich — Manchester City 2-1
Middlesbrough — Tottenham 1-0
Nott. Forest — Bolton 1-1
QPR - Derby 2-2
Southampton — Leeds 2-2
ENGLAND, 2. DEILD:
Brlghton — Notts County 0-0
Burnley — Cambridge 1-1
Crystal Palace - Cardlff 2-0
Fulham — Charlton 3-1
Oldham — Neweastle 1-3
Preston — Orient 1-1
Sheffield Utd. - Bristol R 1-0
Stoke — Blackburn 1-2
Sunderland — Luton 1-0
West Ham — Leicester 1-1
3. DEILD:
Brentford — Blackpool 3-2
Bury — Shrewsbury 3-0
Chester — Mansfield 1-1
Chesterfield — Walsall 0-0
Exeter — Rotherham 2-0
Gillingham — Swindon 2-2
Hull — Lincoln 0-0
Oxford — Carlisle 5-1
Peterbrough — Colchester 1-2
Swansea — Plymouth 2-1
Watford - Sheffield Wed 1-0
4. DEILD:
Bradford — Darlington 0-0
Doncaster — Grimsby 0-1
Iluddersfield - Hartlepool 2-0
Newport — Haiifax 2-0
Northampton — Rochdale 1-0
Reading — Port Vale 0-0
Wigan — Bournemouth 1-0
Wimbledon — Hereford 2-0
York — Alderehot 1-1
SKOTLAND.
ÚRSL. DEÍLDARBIKARS:
Aberdeen — Rangers 1-2
SKOTLAND,
ÚRVALSDEILD:
Dundee Utd. — Motherwell 2-1
Hibs — Celtic 2-1
Morton — Hearts 2-2
Partick Thistle — St. Mirren 3-1
BELGÍA:
Anderlecht — Beveren 3-1
I»karen — Molenbeek 3-1
Beerschot — Berchem 3-0
Winterslag — Standard 1-3
Charlerol — Courtrau 2-0
Antwerp — La Louviere 2-3
Waregem — Waterechel 2-1
FC Liege — FC Brilgge 5-2
Beringen — Lierse 0-0
Beveren hefur enn góða forystu í
deildinni, þritt fyrir elæmt tap gegn
Anderlecht, Beveren hefur 38 stig, en
Anderlecht hefur hlotið 35 stig. FC
Brllgge hefur 32 atig, en aaman f
4.-5. sœtl eru Standard og Lokaren
með 30 stig hvort félag. La Louviere
lyfti sér upp f þriðja neðeta sætið
með ðveentum sigrl sfnum gegn Ant-
werp.
ÍTALÍA:
Ascoll — J uventUH 1—0
Atalanta — Inter 0—1
Catanzarro — Bolognia 0—0
Fiorentina — Avellino 1—0
AC Milan - Napólf 0-1
Roma — Lanerossi 3—0
Torino — Perugia 0—0
Verona — Lazíó 2—0
Valerfó Maio skoraöi sigurraark
Napólf með skalla á 40. mfndtu
leiksins og þrátt fyrir stóreókn tókst
efsta liöinu ekki að jafna. Adelio
Moro skoraði eina mark leiks Ascoli
og Juventus og komu þau drslit ekki
sfður á óvart en þau fyrst nefndu. Þá
má geta þess, að Carlo Muraro
skoraðl sigurmark Inter gegn Ata-
lanta þegar á 4. mfndtu.
AC Mflanó hefur nd hiotið 35 stlg.
en Perugia 33. Perugia hefur enn
ekki tapað leik á keppnlstlmabilinu,
en tii gamans má bera saman við það,
að sigur Verona gegn Lazfó var
aðeins annar sigur liðsins f vetur.
HOLLAND:
FC Utrecht — Maastricht 0—0
PEC Zwolle — Nec Nijmegen 2—0
Nae Breda — Sparta 3—2
Tvente — Den Haag 5—2
Volendam — Alkmaar 0—0
Itoda JC — Ilaarlem 2-1
Feyenoord — GAE Deventer 5—0
Vitesse Arnhem — PSV
Eindhoven 2—2
VVV Venlo - Ajax 1-3
Roda heldur forystunnl sem fyrr,
hefur nd hlotið 34 stlg, en Ajax er
ekki langt undan með 31 stlg, en
hefur leikið einum ielk minna. PSV
og Feyenoord hafa bseði hlotið 28
stig.
Theo de Jong og Dick Nanninga
skoruðu mork Roda gegn Haarlem
sem svaraði einungis með marki
Kees De Vries. Englcndingurinn Ray
Clarke var enn á skotskónum fyrir
Ajax, skoraði nd tvfvegis, en danski
landsliðsmaðurinn Sðren Lerby skor-
aði þrlðja mark Ajax gegn lólegu liðl
VW Venló. Rene Van Der Kerkhov
og WHly Van Der Kuylen skoruðu
mdrk PSV gegn Arnhem, sem
tryggði sór stlg með mörkum Charly
Bosweld og sjálfsmarkt Ernle
Brandts.
VESTUR ÞÝZKALAND:
Aðeins tveir lelkir fóru fram í 1.
defld, úrslit þelrra urðu:
Dortmund — Mdnchengladbaeh 1—1
Brunswlck — Bielefeldt 5—2