Morgunblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAÍ 1979 Landsmót Zonta á Akureyri LANDSMÓT Zontaklúhhanna á íslandi var haldið á Akurcyri dagana 27.-29. apríl. Þátttak- cndur voru 35 frá þrcmur Zonta- klúhhum. þ.e. í Reykjavík, Akur- eyri og Selfossi. A íandsmótinu var minnst 60 ára afma-lis hinnar alþjóúleKU Zontarcglu. en í henni eru 750 klúbbar í 16 löndum með um 30 þúsund félaga. Verkefni fundarins var þrenns konar, almenn félagsmál, afmæli Zonta 0(í verkefni tengd barnaári. Edda Björnsdóttir læknir flutti erindi um ZontareKÍuna. Berjíljót Líndal hjúkrunarforstjóri, úr Reykjavíkurklúbbi, flutti erindi um heilsuvernd barna. Renata Skúlason kennari, frá Selfoss- klúbbi, flutti erindi um samband barna og dýra og Edda Eiríksdótt- ir skólastjóri, frá Akureyrar- klúbbi, talaði um trúarlegt upp- eldi. Zontaklúbbarnir vinna almennt að k.vnningu milli starfsstétta og sinria auk þess velferðar- og menningarmálum hver á sínum stað. Hafa Zontakonur á Akureyri sérstaklega tekið að sér varðveislu og rekstur Nonnasafnsins á Akur- eyri, og sýndu gestum á landsmót- inu Nonnahús og hina merku starfsemi þar fyrsta kvöldið. Nýtt símanúmer á afgreiðslu blaösins 83033 Á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 21.20 er bandarísk gamanmynd frá árinu 1964. Roger Willoughby er snillingur í að selja stangveiðibúnað og er höfundur handbókar, sem allir alvöruveiðimenn hafa lesið spjaldanna milli. Honum er boðið að keppa á miklu stangveiðimóti sökum þekkingar sinnar, en er ótrúlega tregur til þátttökm, Aðalhíutverk Rock Hudson og Paula Prentiss. Þýðandi Jón O. Edwald. Útvarp í dag kl. 13.30: „í vikulokin” Á dagskrá útvarps í dag kl. 13.30 er þátturinn „I vikulokin". Umsjónarmenn þáttarins eru Árni John- sen, Edda Andrésdóttir, Olafur Geirsson og Jón Björgvinsson. Að sögn Árna verður í þættinum í dag leikin nokkur lög eftir Lýð Ægis- son skipstjóra í Vest- mannaeyjum. Einnig verður rætt við Lýð en hann er bróðir hins lands- fræga söngvara Gylfa Ægissonar. Eitt laganna ber heitið Barnaár og mun Rut Reginalds syngja það. Rætt verður við barns- föðurinn, söngvarann og blaðamanninn Helga Péturs og tekur hann náttúrulega lagið í leiðinni. Gripið verður niður í erindi Kristins G. Jóhanns- sonar skólastjóra á Ólafs- firði, sem hann flutti á nýafstöðnu kirkjuþingi. Hringt verður út á lands- byggðina og rætt við bændur og spjallað verður við lögreglumann um far- daga. Gerð verða að umtalsefni ýmis ölvunarstijí og fjallað verður um „Islandsveik- ina“. Pistill vikunnar er að þessu sinni úr Mosfellssveit og flytur hann Sigurður Hreiðar. I spurningakeppn- inni taka þátt þrír vel- þekktir rakarar. ER^ rqI HEVRH Útvarp Reykjavlk L4UG4RD4GUR 12. maí MORGUNIMINN 7.00 VeðurfreKnir. Fréttir. Tonleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanó- leikara (endurtekjnn frá sunnudagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónieikar. 8.15 Veðurfr. Forystugr. dagbl. (úrdr.). Dagskrá. 8.35 Mogunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi 9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) 11.20 Ungir bókavinir. Ilildur Hermóðsdóttir kynnir bandaríska höfund- inn Karen Rose og bók hennar „A Single Trail“. Asthildur Egilsson þýddi kafla úr bókinni. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 I vikulokin Umsjón : Árni Johnsen. Edda Andrésdóttir, Ólafur Geirsson og Jón Björgvinsson. 15.30 Tónleikar. 15.40 fslenskt mál: Guðrún Kvaran cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 í leit af blómum. Ingimar Óskarsson náttúru- fræðingur flytur erindi. (Áður flutt 1. apr. 1972 í þætti fyrir börn og unglinga). 17.40 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar KVOLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk“ Saga eftir Jaroslav Hasek í þýðingu Karls ísfelds. Gísli Ilalldórsson leikari les (13). 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 Ristur Umsjónarmenn: Hrjóbjartur Jónatansson og Hávar Sigurjónsson. 21.20 Gleðistund Umsjónarmenn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 Kvöldsagan: „Gróðavegurinn“ eftir Sigurð Róbertsson. Gunnar Valdimarsson les (11). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 16.30 íþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 18.30 Heiða. Sjötti þáttur. Þýðandi Eiriíkur Haralds- son. 18.55 Enska knattspvrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Stúlka á réttri leið. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 20.55 Edward Kienholz. Heimsþekktur, bandarísk- ur listamaður sýnir verk sfn og spjallar um tilurð Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. þeirra. Þýðandi Hrafnhild- ur Schram. 20.20 Eftirlætisíþróttin (Mans Favorite Sport) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1964. Leikstjóri How- ard Hawks. Aðalhlutverk Rock Hudson og Paula Prentiss. Roger Willough- by er snillingur f sölu stangveiðibúnaðar og er höfundur handhókar. sem allir alvöruveiðimenn hafa lesið spjaldanna milli. Hon- um er boðið að keppa á miklu stangveiðimóti en er ótrúlega trcgur til þátt- töku. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 23.15 DagskrárloK SKJÁNUM LAUGARDAGUR 12. MAÍ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.