Morgunblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAÍ1979 FÁ LIÐ eifía jafn miklu fylgi að íagna og Manchestcr Utd. enda á félaKÍð Kla“sta sögu og margir titlar hafa farið inn fyrir dyrn- ar á Old Trafford, heimavelli félagsins. 1878 var félagið stofnað og hét þá Newton Heath. Því haliærislega nafni var breytt árið 1902 í Manchest- er Utd. Mcð félagi þessu hafa á liðnum árum leikið einhverjir frægustu og bestu leikmenn sem komið hafa fram á Bret- landseyjum. svo sem Denis Law, Bobby Charlton, Duncan Ed- ward o.m.fi. Manchester Utd. hefur 7 sinn- um orðið enskur meistari, siðast árið 1967. Árið eftir vann liðið Evrópubikar meistaraliða. Þá hefur liðið tvívegis orðið meist- ari í 2. deild og fjórum sinnum unnið FA-bikarinn sem nú er glímt um, síðast 1977, eftir góðan sigur á Liverpool. Man- chester Utd. er eins og Arsenal þrautreynt bikarlið, en við fé- lagið loðir, að það stendur sig best þegar minnst er reiknað með því. FRÁ því að bikarkeppnin hófst f Eniclandi 1872. hafa úrsiit f úrslitaleikjunum orðið sem hér seirir: 1872: Wanderes — Royal Engineers 1 —0 1873: Wanderers — Oxford Univ. 2—0 1874: Oxf. Univ. — Royal Engin. 2—0 1875: Royal Enicin. — Old Etonians 2—0 1876: Wanderes — Old Etonians 3—0 1877: Wanderes — Oxford Univ. 2—0 1878: Wanderes — Royal Enicin. 3—1 1879: Old Etonians — Clapham R. 1—0 1880: Clapham R. — Oxf. Univ. 1—0 1881: Old Catbusians — Old Etonians 3—0 1882: Oid Etonians — Blackb. R. 1 —0 1883: Balckb. Ol. —Old Etonians 2—1 1884: Balckb. R. — Q.P.R. Glasgow 2-1 1885: Blackb. R. - Q.P.R. Glasgow 2-0 1886: Blackb. Rovers - W.B.A. 2-0 1887: Aston Villa - W.B.A. 2-0 1888: W.B.A. — Preston. North End 2—1 1889: Preston North End — Wolves 3—0 1890: Bl. Rovers - Sheff. Wed. 6-1 1891: Blackb. R — Notts County 3—1 1892: W.B.A. - Aston Villa 3-0 1893: Wolves — Everton 1—0 1894: Notts County — Bolton Wand. 4—1 1895: Aston Villa - W.B.A. 1-0 1896: Sheffield Wed. - Wolves 2-1 1897: Aston Villa — Everton 3—2 1898: Nott. Forest — Derby County 3—1 1899: Sheffield U. — Derby County 4 — 1 1900: Bury — Southampton 4—0 1901: Tottenh. Hotsp. — Sheff. Utd 3 — 1 1902: Sheff. Udt — Southampton 2—1 1903: Bury — Derby County 6—0 1904: Manch. C — Bolton Wand. 1—0 1905: Aston Villa — Newc. Utd 2—0 1906: Sheffield Wed. - Everton 2-1 1908: Wolves — Newcastle Utd 3 — 1 1909: Manchester Utd — Bristol C 1—0 1910: Newcastle Utd — Barnsley 2—0 1911: Bradford City — Newc. Utd 1—0 1912: Barnsley — W.B.A. 1—0 1913: Aston Vllla — Sunderland 1—0 1914: Burnley — Liverpool 1—0 1915: Sheffield Utd - Chelsea 3-0 1920: Aston ViIIa — Huddersf. Town 1—0 1921: Spurs — Wolves 1—0 1922: Huddersf. Town — Preston N.E. 1—0 1923: Bolton Wand. — West Ham Utd 2—0 1924: Newcastle U — Aston Villa 2—0 1925: Sheff. Utd - Cardifí City 1 -0 1926: Bolton Wand. — Manch. City 1—0 1927: Cardiff City — Arsenal 1 — 0 1928: Blackb. R — Huddersf. Town 3—1 1929: Bolton Wand. — Portsmouth 2—0 1930: Arsenal — Huddersf. Town 2—0 Úrslit á Wembley beir bræðurnir Jimmy (t.v.) og Brian Greenhoff (t.h.) lyfta bikarnum sigri hrósandi eftir að hafa lagt Liverpool að vel'i fyrir tveimur árum. Þeir verða aftur í eldlfnunni í dag, en Brian þó aðeins sem varamaður. ARSENAL er ekki aðeins citt frægasta lið Englands, heldur eins og mótherjinn Manchester Utd. einnig eitt frægasta félags- lið heims. Félagið var stofnað árið 1886 og fimm árum síðar varð félagið atvinnumannalið. Á árunum 1886 — 1891 hét félagið Royale Arsenal og síðan frá 1891-1914 Woolwich Arsenal. Sfaðn hefur félagið heitið einungis Arsenal, enda engin ástæða til að krukka meira f nafnið. Ekkert lið hefur verið jafn lengi sleitulaust í 1. deild og Arsenal, eða allar götur síðan 1913. Á ferlinum hefur Arsenal 8 sinnum unnið enska meistara- titilinn og fjórum sinnum bikar- keppnina. Síðast vann liðið báða titla þessa keppnistímabilið 1970—71. Aðeins Tottenham hefur leikið það eftir þeim. Þá hefur Arsenal einu sinni, 1969—70, unnið hið svokallaða Fairs Cup, en sú kepnni mun nú bera nafnið UEFA-bikar- keppnin. EINN MESTI stórleikur ársins í knattspyrnu hefst á Wembley-leikvanginum í Lundúnum, en það cr árlegur úrslitaleikur ensku FA-bikar- keppninnar. Að þessu sinni leika tvö af frægustu og jafn- framt sterkustu félögum lands- ins, Lundúnaliðið Arsenal og Manchester United. Það eru jafnan 100.000 áhorfendur á Wembley er úrslitaleikur þessi fer fram og auk þess er sjón- varpið beint frá honum víðast hvar í Evrópu. Nema auðvitað á íslandi. Arsenal á harma að hefna, því að liðið var í úrslitum þessarar keppni í fyrra, en lék þá skelfi- lega gegn Ipswich og var heppið 1931: W.B.A. - Birminuh. City 2-1 1932: Newcastle Utd — Arsenal 2—1 1933: Everton — Manchester C 3—0 1934: MancheHter C — Portsmouth 2—1 1935: Sheffield Wed. - W.B.A. 4-2 1936: Arsenal - Sheffield Utd 1-0 1937: Sunderland — Preston N.E. 3—1 1938: Preston N.E. — Huddersf. Town 1—0 1939: Portsmouth — Wolves 4 — 1 1946: Derby Ct — Charlton Atletic 4 — 1 1947: Charlton Atletic — Burnley 1—0 1948: Manch. Utd — Blackpool 4—2 1949: Wolves - Leicester City 3-1 1950: Arsenal — Liverpool 2—0 1951: Newcastle Utd — Arsenal 1—0 1953: Blackpool — Bolton Wand. 4—3 1954: W.B.A. — Preston North End 3—2 1955: Newcastle Utd. — Manch. City 3—1 1956: Manch. C — Birmingh. C 3— 1957: Aston Villa - Manch. Utd 2-1 1958: Bolton Wand. — Manch. Utd 2—0 1959: Nott. Forest — Luton Town 2—1 1960: Wolves — Blackburn R 3—4 1961: Spurs — Leicester C 2—0 1962: Spurs — Burnley 6 — 1 1963: Manch. Utd — Leicester City 3—1 1964: West Ham Utd — Preston N.E. 3—2 1965: Liverpool — Leeds United 2—1 1966: Everton — Sheff. Wed. 3—2 1967: Spurs — Chelsea 2—1 1968: W.B.A. - Everton 1-0 1969: Manch. City — Leicester City 1 —0 1970: Chelsea — Leeds United 2—1 1971: Arsenal — Liverpool 2—1 1972: Leeds Utd — Arsenal 1—0 1973: Sunderland — Leeds Utd 1—0 1974: Liverpool — Newcastle 3—0 1975: West Ham - Fullham 2-0 1976: Manch. Utd. — Southampton 0—1 1977: Liverpool — Manch. Utd. 1 — 2 1978: Arsenal — Ipswich 0—1 Burknamót FH BURKNAMÓT FH verður háð á Kaplakrikavelli ( Hafnarfirði á sunnudag. Hefst mótið kl. 14 og keppt verður í kúluvarpi. kringlu- kasti og spjótkasti í flokkum karla og kvenna. að tapa ekki stærra en 0—1. Leikmenn Ipswich áttu m.a. þrjú stangarskot í leiknum, auk ann- arra færa. Arsenal fékk nokkra erfiða leiki í fyrri umferðunum og mesta afrekið var sigur gegn Nottingham Forest á útivelli. Leikmenn liðsins eru flestir hin- ir sömu og léku á Wembley í fyrra og þarf varla að gera því skóna að þeir ætli sér að sjá af bikarnum annað árið í röð. Lík- leg liðsskipan hjá Arsenal er þessi: Pat Jennings, Pat Rice, Sammy Nelson, David 0‘Leary, Willy Young eða Steve Walford, Brian Talbot, Liam Brady, Graham Rix, David Price, Frank Stapleton og Alan Sunderland. Manchester Utd. leikur nú sinn þriðja úrslitaleik á 4 árum. Fá lið gefa United eftur þegar vel gengur, en sveiflurnar í liðinu hafa gert að engu vonir félagsins um titilinn síðustu árin. Þess í stað hefur gengið betur í bikarkeppninni. 1976 tapaði þó liðið óvænt fyrir Sout- hampton í úrslitunum, en vann síðan Liverpool 1977. Á leið sinni á Wembley að þessu sinni hafa flestir keppinautarnir veitt heiðarlega mótspyrnu, en lang- besta afrekið vann United í undanúrslitunum, þegar það sló Liverpool út eftir tvo harðvítuga og frábæra leiki eins og íslenskir sjónvarpsáhorfendur muna margir. Fyrir kemur að félög detti niður á einn toppleik gegn Liverpool og vinni liðið eða geri jafntefli. United sýndi hvað í því bjó með því að leika leikinn tvívegis gegn hinu frábæra Liverpool-liði. Líkleg liðsskipan hjá Man. Utd er þessi: Garry Bailey, Jimmy Nicholl, Arthur Albiston, Gordon McQueen, Martin Buchan, Sammy Mcllroy, Mick Thomas, Steve Coppoll, Lou Macari, Jimmy Greenhoff og Joe Jordan. Óljóst er með varamenn beggja liða. Fyrirfram er ávallt reiknað með því að leikir þessir verði framúrskarandi vel leiknir, spennandi og fjörugir. Stjóra QPR sparkað ENSKA liðið Queens Park Rangers rak í gær fram- kvæmdastjóra sinn, Steve Burtenshaw, sem farið hefur með völdin hjá félaginu síð- ustu 10 mánuðina. Rangers gekk afleitlega í vetur og féli úr 1. deild í 2. deild. Grótta AÐALFUNDUR Gróttu verA ur haldinn í Félagsheimili Seltjarnarness á morgun og hefst hann klukkan 14.00. Fundarefni eru lagabreyt- ingar. Göngu- mót SFR SÍÐASTA göngumót Skfðafélags Reykjavfkur fer fram f Bláfjöllum f dag og er það innanfélagsmót. Keppt verður um bikar bæði f karla- og kvennaflokki, bikar sem Sportval heíur gefið. Vega- iengdin sem gengin verður er sjö kflómetrar og verður komið f mark við Borgar- skála. Knattspyrnan um helgina Svo sem íram hefur komið í blaðinu og víðar, hófst íslandsmótið í knattspyrnu í Kópavogi í gærkvöldi. Töluvert verður og leikið um helgina og eru eftirfarandi leikir á dagskrá um helgina. LAUGARDAGUR: 1. deild Melavöllur kl. 14.00 Þróttur — ÍBV 1. deild Aureyri kl. 14.00 KA — Haukar 2. deild Akureyri kl. 16.30 Magni — Austri 2. dcild Kaplakriki kl. 16.00 FH - Fylkir SUNNUDAGUR: 2. deild Akurcyri kl. 16.00 Þór — Þróttur, Nesk. 2. deild Sandgerði kl. 14.00 Reynir — ÍBÍ MANUDAGUR: 1. deild Melavöllur kl. 20.00 Víkingur — Fram Deildarkeppnin í badminton IIIN árlcg dcildarkeppni Badmintonsambands íslands verður um næstu helgi í Laugar- dalshöllinni. Ilefst keppnin með setningarathöfn kl. 10 á laugar- dagsmorgun, en á sunnudag lýk- ur keppninni með verðlauna- afhendingu. Þátttakendum er skipt í tvær deildir. í fyrstu deild eru KR. ÍA. Valur og þrjú lið frá TBR. Tennis- og badmintonfélag Reykjavíkur hefur ávallt sigrað hingað til, og við því er líka búist, að svo verði raunin á núna, en allt getur gerst í badminton. Til dæm- is má geta þess að liðskipan þeirra TBR-inga er með því móti að Jóhann Kjartansson, Kristín Magnúsdóttir og Kristín Berglind eru í. A-liði TBR, Sigfús Ægir Árnason, Sigurður Kolbeinsson, Lovísa Sigurðardóttir og Hanna Lára Pálsdóttir eru í B-liði, og Broddi Kristjánsson og Haraldur Kornelíusson í C-liði. í annarri deild keppa Gerpla, Badmintonfélag Hafnarfjarðar, Tennis- og badmintonfélag Vest- mannaeyja, B-lið KR og D-lið TBR. Þar er aldeilis óvíst hver sigrar. Deildarkeppni BSÍ hefur hingað til verið eitt alfjölmennasta badmintonmótið á hverjum vetri. S.l. haust var reglum keppninnar breytt. Liðin hafa verið minnkuð úr 10 manns í 6. Einnig er keppnin haldin um eina helgi, í stað þess að henni var dreift um hálfan veturinn áður. Þetta er gert til þess að auðvelda minni félögum þátttöku og til að einfalda skipu- lagningu keppninnar í heild.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.