Morgunblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAÍ1979
Hættuförin
The Passage
meö Anthony Quinn,
Malcolm McDowad
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verö.
Bönnuö innan 14 ára.
Síöasta sýnlngarhelgi.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Litli lögreglumaðurinn
(Electra Glide in Blue)
He’saGood Cop...
On a Big Bike...
On a Bad Road
Aöalhlutverk: Robert Blake, Billy
(Green) Bush, Mitchell Ryan.
Bönnuö börnum innan 16 éra.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
I Leikfangalandi
(Babes ín Toyland)
Bráöskemmtileg ný ævintýramynd
frá Disney-félaginu.
Barnasýning kl. 3.
if”ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
STUNDARFRIDUR
í kvöld kl. 20 Uppselt
miövikudag kl. 20
KRUKKUBORG
sunnudag kl. 15
Siðasta ainn.
PRINSESSAN Á
BAUNINNI
4. sýning sunnudag kl. 20.
5. sýning þriðjudag kl. 20.
Miðasala 13.15—20.30.
Sími 1-1200.
Thank God it’s Friday
(Quöi sá lof Þaö er (östudagur)
íslenzkur texti.
Ný heimsfræg amerísk kvtkmynd (
litum um atburöi föstudagskvölds í
líflegu diskóteki Dýragaröinum. I
myndinni koma fram The
Commodores o.fl. Leikstjóri: Robert
Klane. Aöalhlutverk: Mark Konow,
Andrea Howard, Jeff Goldblum og
Donna Summer.
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
Hækkaö verö.
Síöustu sýningar.
InnliinNtidNkipfi
li'iA til
lúnKviðsikipta
'BÍNAÐARBANKI
‘ ÍSLANDS
6JJn dcmsajA úUourinn.
dJnxj
Dansað i r
Félagsheimili HREYFILS
i kvöld kl. 9—2. (Gengið inn frá Grensásvegi.)
Fjórir félagar leika
Aðgöngumiðar í sima 85520 eftir kl. 8.
Leikhúskjallarinn
Hljómsveitin Thalía,
söngkona Anna
Vilhjálms.
Opið til kl. 2.
Leikhúsgestir, byrjið leik-
húsferöina hjá okkur.
Kvöldverður frá kl. 18.
Borðapantanlr í síma 19636.
Spariklæönaður.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Toppmyndin
Superman
Ein frægasta og dýrasta stórmynd,
sem gerö hefur verlö. Myndin er í
litum og Panavision.
Leikstjóri Richard Donner: Fjöldi
heimsfrægra leikara m.a. Marlon
Brando, Gene Hackman Glenn
Ford, Christopher Reeve o.m.fl.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verö.
Ný gamanmynd í sórflokki
Með alla á hælunum
(La Course A L'Echalote)
Sprenghlægileg, ný, frðnsk gaman-
mynd (litum, framleidd, stjórnaö og
leikin af sama fólki og „Æöisleg nótt
meö Jackie", en talin jafnvel ennþá
hlægilegri og er þá mikiö sagt.
Aðalhlutverk:
PIERRE RICHARD,
JANE BIRKIN.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hótel Borg
Dansaö í kvöld til kl. 2.
Diskótekiö Dísa stjórnar tónlistinni.
20 ára aldurstakmark.
Spariklæönaöur.
Muniö sérréttina í hádeginu frá kl. 12 og um
kvöldiö frá kl. 18 alla daga vikunnar.
Sími 11440 — Hótel Borg — Sími 11440.
HVOLL
Hin frábæra BRIMKLÓ
ásamt
Björgvini
Halldórssyni
á Hvoli
í kvöld.
Hljómsveitin FOXTROT
sem getið hefur á sér gott orð kemur fram
og Gísli Sveinn stjórnar Ijósum og
diskóteki og spilar m.a. HLH „í góðu
lagi“
Brimkló á sigurför um landið.
Sætaferðir frá Umferðamiðstöðinni og Selfossi.
Gústi og Stebbi.
Brunaútsala
Ný amerísk gamanmynd um stór-
skrítna fjölskyldu — og er þá væg-
lega tll oröa tekiö — og kolbrjálaöan
frænda.
Leikstjórl: Alan Arkln.
Aðalhlufverk: Alan Arkln, Sld Caesar
og Vincent Gardenia.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kynórar kvenna
Mjög djörf áströlsk mynd
Sýnd kl. 11.10.
Bönnuö innan 16 ára.
Islenskur texti.
laugaras
B I O
Simi 32075
Verkalýðsblókin
Ný hörkuspennandl bandarfsk mynd
er segir frá spllllngu hjá forráöa-
mönnum verkalýösfélags og viö-
brögöum félagsmanna.
Aöalhlv: Richard Pryor, Harvey
Keltel og Yapet Kotto.
ísl. textl.
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9
Bönnuö innan 14 ára
ALÞYÐU-
LEIKHUSIÐ
NORNIN BABA-JAGA
aukasýning sunnudag kl. 15.00
síöasta sinn.
VIÐ BORGUM EKKI
mánudag kl. 20.30, fáar sýning-
ar eftir.
Miöasala í Lindarbæ alla daga
frá 17—19, sunnudag frá kl. 13.
Sími: 21971.
Nýjung —
kvöldvaka
Skemmtidagskrá í léttum dúr
við allra hæfi í tali og tónum.
Hugguleg kvöldstund í Lindar-
bæ yfir kaffibolla og heitum
vöfflum, sunnudag 13. maí kl.
20.30.
Aðeins þetta eina sinn.
Munið kappreiöar Fáks á sunnudaginn kl. 1.4.30.