Morgunblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAÍ1979
27
Stofu-hortensía
(Hydrangea macrophylla)
Sumarmánuðir eru byrjað-
ir og dagar orðnir það langir
að stofublómin eru ört tekin
að dafna. Eftir því sem
nývöxtur þeirra eykst út-
heimta þau meiri umönnun í
vökvun og áburðargjöf, en
það eru jafnan vandasöm-
ustu þættir umhirðunnar.
Ekki er ólíklegt að einhver
stofublóm hafi látið það
mikið á sjá í skammdeginu
að í ljós hafi komið að vart
borgi sig að halda upp á þau
lengur. Kemur þá til álita
hvað eigi að fá í staðinn en
þar er vissulega úr mörgu að
velja.
Gömul og skrautleg stofu-
blómategund sem árlega
kemur á markaðinn þegar
sól fer hækkandi, er
STOFU-HORTENSÍA. Hér
er um að ræða runna sem
tilheyrir steinbrjótsætt, en
til hennar má rekja margar
forkunnar fagrar og vinsæl-
ar garðplöntur. Raunveru-
legt heiti á HORTENSÍU er
næringarefni. Svo viðkvæm
er jurtin fyrir vatnsskorti að
hendi það í eitt skipti að
rótarklumpur hennar þorni
það mikið að blöð og blóm
slappist, er voðinn vís. Þá
visnar oftast eitthvað af
blómunum, jafnframt því að
blaðrendurnar geta látið á
sjá. Að þessu leyti er hún
vandmeðfarin og góð að-
gætni í vökvun er því efst á
lista umhirðunnar. Varast
skal þó að láta mikið vatn
standa að staðaldri í skál
undir plöntunni. Slíkt hindr-
ar næga loftrás og afleiðing-
in verður sú að rætur kafna
fljótlega. Má því ekki hafa
meira vatn en svo á hverjum
degi að plantan nái að draga
það til sín á 1—2 klst. Að
öðru leyti er best að vökva
ofan frá.
Á allan annan hátt er
stofu-hortensían þæg með-
ferðar. Hún er tilkomumyíil i
blómi, þakin stórum blóm-
kollum: bláum, bleikum,
rauðum eða hvítum, og munu
HYDRANGEA en sú nafn-
gift hefur samt aldrei náð að
festast við þá plöntu sem hér
um ræðir, hvorki meðal al-
mennings né heldur meðal
þeirra garðyrkjumanna sem
rækta hana og umgangast
daglega. Hortensíunafnið er
þó ekkert gæluheiti heldur er
það gamalt heiti á ættkviþsl-
inni.
STOFU-HORTENSÍA er
ættuð frá Japan en barst um
Kína til Evrópu á 18. öld. í
Japan mun hún víða vaxa
villt meðfram ám þar sem
gnægð er jarðraka. Nafnið
Hydrangea sem dregið er af
vatni og fati bendir einnig til
þess að plantan sé vatnskær.
Þeir sem ræktað hafa
hortensíu hafa og óefað
komist að raun um að hún er
þurftarfrekari á vatn en
flestar aðrar plöntur. Þessu
fylgir að sjálfsögðu einnig
þörf fyrir töluverða næringu,
einkum köfnunarefni, sem
með mikilli vökvun skolast
auðveldar burt en önnur
fá stofublóm geta keppt við
hana hvað blómskartið
snertir, og auk þess hefur
hún það sér til ágætis að
blóm hennar standa lengi.
Til að laða fram bláan lit á
hortensíu beitir garðyrkju-
maðurinn því bragði að
rækta hana í súrum jarðvegi
og setur auk þess álún í
hann. Til þess að ná fram
sem bestum og tærustum lit
notar hann viss bleik og rauð
afbrigði. Þau bleiku litast
ljósblá en þau rauðbleiku
verða sterkblá. Slíkar plönt-
ur þola ekki kal því þá
breytist litur þeirra yfir í
morbleikt. Yfirleitt verður
því að hygla stofu-horten-
síunni með súrum áburði.
Best er að láta stofu-hort-
ensíu standa á fremur svöl-
um stað þar sem sólar gætir
ekki um of, en birta næg. Við
fjölgun eru notaðir stöngul-
græðlingar með 2—4 blöðum
sem teknir eru um mitt sum-
ar.
Ó.V.II.
r
Ur brezku
popppressunni
Ron Wood
Bruce Springsteen
Clash
Rainbow
Doobie Brothers
RON WOOD, gítarleikari Rolling
Stones, er í þann veginn aö
leggja upp í hljómleikaferö um
Bandaríkin til kynningar þriöju
breiöskífu sinnar, „Gimme Some
Neck“ sem kemur út í næstu
viku.
Á plötunni leika ásamt Wood
allir hinir Rollingarnir auk lan
McLegan, Mick Fleetwood,
Bobby Keys, Jim Keltner og
Dave Mason.
Þess má geta aö á plötunni er
eitt lag eftir Bob Dylan sem ekki
hefur komið fram áöur, „Seven
Days", en CBS gefur út.
★ ★ ★
BRUCE SPRINGSTEEN er um
þessar mundir í stúdíói ásamt
E-Street Band aö taka upp
breiðskífu. En þrátt fyrir það mun
næsta LP plata hans veröa
hljómleikaplata sem þegar hefur
verið tekin upp, en hljómleikar
hans hafa veriö aöalverkefni
„bootleg" útgefenda um nokkurt
skeiö.
Bruce Springsteen
★ ★ ★
CLASH gefa út fjögurra laga
plötu í næstu viku. Platan heitir
„Cost Of Living" en lögin á henni
eru „I Fought The Law" eftir
Bobby Fuller, sem er eitt af
vinsælli lögunum í hljómleika-
prógrammi þeirra, tvö laganna,
„Gates Of The West" og „Groovy
Times" voru tekin upp á sama
tíma og síöasta breiöskífan, og
„Capital Radio“, eitt af frægari
lögum þeirra.
★ ★ ★
RAINBOW, hljómsveit Ritchie
Blackmores hefur fengiö nýjan
bassagítarleikara, þann fimmta á
fjórum árum! Sá er Roger Glover
fyrrum Deep Purple meölimur
eins og Blackmore.
Þess má geta aö þrátt fyrir þaö
aö Rainbow hafi notiö mikilla
vinsælda þessi fjögur ár hefur
veriö óvenju mikiö um manna-
breytingar í hljómsveitinni.
★ ★ ★
DOOBIE BROTHERS er nú orðin
fjögurra manna hljómsveit eftir
aö Jeff Skunk Baxter, gítarleikari
og John Hartman, trommuleikari
og slagverksleikari hættu.
Þeir sem eftir eru eru Pat
Simmons, gítarleikari og söngv-
ari, Michael McDonald, hljóm-
borösleikari og söngvari, Tiran
Porter, bassaleikari og Keith
Knudsen, trymbill.
Samantekt HIA
Vinsœldalistar
ENGLAND
1 (1) Bright Eyes Art Garfunkel
2 (3) Pop Muzik M
3 (8) Hooray Hooray lt‘s a Holi-Holiday Boney M
4 (7) Good night Tonight Wings
5 (2) Some Girls Racey
6 (6) The Logical Song Supertramp
7 (5) Shake Your Body Jacksons
8 (—) Knock On Wood Amii Stewart
9 (—) Does Your Mother Know Abba
10 (4) Cool For Cats Squeeze
Lögin sem féllu út af listanum voru Hallelujah (9) meö Milk
Milk & Honey, og The Runner (10) með Three Degrees.
BANDARIKIN
1 (1) Reunited
2 (4) In The Navy
3 (2) Heart Of Glass
4 (3) Music Box Dancer
5 (5) Knock On Wood
6 (—) Shake Your Body
7 (—) Hot Stuff
8 (8) Stumblin’ in Suzi
9 (9) Take Me Home
10 (—) Goodnight Tonight
Peaches & Herb
Village People
Blondie
Frank Mills
Amii Stewart
Jacksons
Donna Summer
Quatro & Chris Norman
Cher
Wings
PLÖTUR
„Outlandos d’Amour”
POLICE
(A&M/Steinar hf.) 1978
Stjörnugjöf: ★ ★ ★ +
Flytjendur:
Andy Summcrs: Gítar/ Stewart
Cupeland: Trommur/ Stintf: Söntí-
ur og hassaKi'tar.
ST.IORN UPPTÖKU: POLICE
Illjómsveitin Poliee er tiltölu-
lega ung, hún var stofnuö í janúar
1977. I byrjun stóö ekki til að
hljómsveitin yrði nema hlutastarf
frá öðrum hljómsveitum sem með-
iimir voru þá í on Poliee aðallega
dægrast.vtting oj; tilbreyting.
Stewart Copeland trymbill, lék í
Curved Air frá mars 1975 þar til
Poliee tók allan hans tíma og þar á
undan var hann í Stark Naked &
The Car Thieves. Stint; var líka
með Police frá byrjun en hann kom
úr jazz-rokk hljómsveitinni Last
Exit, en þar j;ekk hann líka undir
fullu nafni, Gordon Sumner. Stinj;
var í Last Exit alveg frá byrjun
1971. Þriðji stofnandinn var svo
KÍtarleikari að nafni Henry Pado-
vani. I ágúst bættu þeir Andy
Summers í hópinn en Padovani
ha‘tti mánuði síðar og hefur
hljómsveitin verið skipuð Summ-
ers, Stint; ot; Copeland síðan.
Summers á sér litríkastan
ferilinn að baki. Hann var meðlim-
ur í Zoot Moneys Bit; Roll Band
19(i4 —1967, síðan lék hann með
Money í Dentalion's Chariot, þar
eftir gengu þeir Summers ok Mon-
e.v í Eric Burdon & The Animals og
t;erðu t.d. breiðskifuna „Love Is“,
sem er klassísk þunt;a-rokk plata.
Síðan lék hann með Tim Rose og
var með Kevin Coyne 1974 — 1976
ásamt Zoot Money á ný. Auk þess
var hann með Money í endurreisn
Big Roll Band 1974 en hætti þar
fljótt. Einnit; var hann skamma
hríð með Soft Machine 1968. Með
Kevin Ayers var hann svo (ásamt
Money einu sinni enn) 1976—1977.
En það var í Police, sem hefur
verið auglýst upp sem „Punk“, sem
þeir löt;ðu sameiginlega krafta
sína í að lokum. Tríóformið er
mjög ferskt í meðferð þeirra.
Stewart Copeland sérlega kröftut;-
ur og eggjsndi trymbill, Sting
leikur á hassann af lipurð þrátt
fyrir það að hann þarf að sjá um
allan söng og Summers er einn af
þessum sígildu rokk-gítarleikur-
um.
Tónlist er mjög fjölbreytt á
þessari fvrstu LP plötu þeirra. Þau
eru með sterkum „punk“ krafti, og
þar að auki blandast inn í tónlist-
ina ýmis áhrif gömul og ný, reggae,
hreinræktað rokk o.s.frv.
Ef líkja ætti þeim við eitthvað
sérstakl kemur Who líklega næst
vegna líkrar raddheitingar hjá
Sting og Roger Daltry, en annars
er samlíking ekki réttmæt. Police
er enn eitt dæmið um fjölda góðra
nýrra nafna í poiipinu þessa dag-
ana sem eru að koma skýrara í
ljós.
Police hafa gefið út nokkrar
litlar plötur — „Fall Out“ 1977,
„Roxanne" og „Can‘t Stand Losing
You“ 1978. — En það var ekki fyrr
en á þessu ári að lagið „Roxanne"
fór að hreyfast á listum í Banda-
ríkjunum og er nú komið upp á
topp tuttugu þar eftir allan þennan
tíma. Sömu sögu er um þessa stóru
plötu að segja. Innihald plötunnar,
lögin, spilamennska og ferskleik-
inn er hliðstæður því sem kom
fram á árunum eftir að Beatles
lögðu grundvöllinn að nýrri tón-
listarstefnu.
Ef ekki væri sérfrantleiðsla á
„diskótek" lögum í dag myndi
tónlist þeirra í Police hæfa ágæt-
lega í danshúsum. Police eru hér
með fyrstu LP-plötu sína, sem er
mjög kraftmikil og góð af fyrstu
plótu að vera. Það verður gaman
að fylgjast með næstu tveimur
plötum á eftir þessari.
III V