Morgunblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAÍ1979 23 Sigurður Óskarsson á. Hellu: Loforðasvik og lítilsvirðing Dýrt átrúnaðargoð Sú óheilla ríkisstjórn, sem nú fer með völd á íslandi hefur slegið öll met fyrri vinstri stjórna í loforðasvikum og kaupránsað- gerðum. Lítilsvirðingin sem ráð- herrar stjórnar Ólafs Jóhannes- sonar hafa sýnt íslenskum laun- þegum er með ólíkindum sé þess minnst hverju lofað var fyrir síðustu Alþingiskosningar, en í fullu samræmi við innræti og eðli stjórnarflokkanna. Það er ekki nein stjórnmálahetja. sem hefur það illa verk að atvinnu sinni að fyrst berja þetta viðundur saman og síðan að gera það út til skaða fyrir þá sem í landinu búa og skammar út á við. Það er alveg sama þótt nokkrir framsóknar- menn dundi sér við það í Tímanum að skjalla þennan speking með allskonar foringjatitlum og mál- skrúði. Þeim sannleika verður ekki hrundið, að þetta átrúnaðar- goð hefur orðið íslensku þjóðinni allt of dýrt í tveim vinstri stjórn- um. Svikatíðin senn á enda Tíminn sem þessir óheillafuglar hafa til þess að auka á ringulreið og óstjórn flestra landsmála stytt- ist nú óðum. Launafólk í landinu vill ekki lengur hlýða á lygaboð- skap og svikaræður þeirra manna sem ábyrgð bera á núverandi ríkisstjórn. Sá tími er nú upp runninn, að meira að segja þeim verkalýðsforingjum úr röðum kommúnista, sem kalla ekki allt ömmu sína í þessum efnum er hætt að lítast á blikuna. Enda er sýnt að framundan er mikið hófa- brölt og hælasláttur þegar vinstri verkalýðsforystan fer að hlupa af sér þennan óheillakróga sinn, núverandi ríkisstjórn Ólafs Jóhannessonar. Berstripaðir bleksullarar Það fer minna fyrir bleksullur- unum og bullukollunum frá A-flokkunum nú en fyrir síðustu Alþingiskosningar. Það er eitt að tala sig inn á Alþingi íslendinga og annað að standa þar við stóru orðin þegar á reynir. Þessir litlu blaðrarar sem eiga það sameigin- legt, að kunna fátt nema bulla hafa á þeim mánuðum sem A1 þingi hefur starfað auglýst svo fáfræði sína og getuleysi til góðra verka, að þeir ganga nú með Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKIRTEINI RIKISSJOÐS: 12. maí 1979 Innlausnarverö Seölabankans Kaupgengi m.v. 1 ára Yfir- pr. kr. 100.- tímabil frá: gengi 1968 1. flokkur 3.285,18 25/1 ‘79 2.855.21 15,1% 1968 2. flokkur 3.088,80 25/2 ‘79 2.700.42 14,4% 1969 1. flokkur 2.296,45 20/2 ‘79 2.006.26 14,5% 1970 1. flokkur 2.108,55 15/9 ‘78 1.509.83 39,7% 1970 2. flokkur 1.525,10 5/2 '79 1.331.38 14,6% 1971 1. flokkur 1.429,76 15/9 ‘78 1.032.28 38,5% 1972 1. flokkur 1.246,21 25/1 '79 1.087.25 14,6% 1972 2. flokkur 1.066,55 15/9 ‘78 770.03 38,5% 1973 1. flokkur A 808,54 15/9 ‘78 586.70 37,8% 1973 2. flokkur 744,59 25/1 '79 650.72 14,4% 1974 1. flokkur 516,23 1975 2. flokkurJr 419,58 1975 1. flokkur 320,21 1976 1. flokkur 304,27 1976 2. flokkur 247,12 1977 1. flokkur 229,50 1977 2. flokkur 192,26 1978 1. flokkur 156,66 1978 2. flokkur 123,67 VEÐSKULDABREF: Kaupgengi pr. kr. 100.- 1 ár Nafnvextir: 26% 78—79 2 ár Nafnvextir: 26% 69—70 3 ár Nafnvextir: 26% 63—64 *) Miðað er við auðseljanlega fasteign Tökum ennfremur í umboðsölu veðskuldabréf til 1—7 ára meö 12—26% nafnvöxtum. HLUTABRÉF Sjóvátryggingarf. ísl. HF. Sölutilboö óskast Hampiöjan h.f. Sölutilboö óskast Eimskipaf. ísl. h.f. Sölutilboö óskast Flugleiöir h/f Sölutilboö óskast Nýtt útboö verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs: 1979 1. flokkur 100.00+dagvextir mÍRKnincMPáM ísummm hp. VERÐBRÉFAMARKAÐUR LÆKJARGÖTU 12 R. (Iðnaöarbankahúsinu). Sími 2 05 80. Opiö alla virka daga frá kl. 9.30—16 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AK.LYSINt. \ SÍMINN ER: 22480 Tvennir tónleikar í Görðum um helgina veggjum. Þjóðin hlær að þessum ungu reynslulausu mönnum, sem allt þóttust vita og öllu geta bjargað, en höfðu það eitt erindi inn á Alþingi Islendinga að verða sér til skammar. Þessir boru- bröttu dátar sem kenndu sig óspart við verkalýðinn og vinn- andi fólk hafa fæstir meiri nasa- sjón haft af lífi verkafólks en liðléttingastörf milii skólaanna. Líf þessarar aumu ríkisstjórnar er senn á enda og þjóðin mun ekki sakna hennar né heldur þeirra ábyrgðarlausu gasprara sem að henni sto"-1 Tónlistarskólinn í Görð- um heldur tvenna tónleika um helgina. í dag, laugar- daginn 12. maí, kl. 14 leikur lúðrasveit skólans undir stjórn Björns R. Einarsson- ar — og á sunnudag kl. 11 verða tónleikar í Garða- kirkju. Þar leika eldri og yngri nemendur skólans, og koma þar m.a. fram orgel- nemendur skólans. íúöjnö, geiiðjblóin Mæðradagurínn er á niorgun Koniið við og kaupið blóniin ídag ^Blóma fiamleiðendur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.