Morgunblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAÍ1979 19 Sovézk sendinefnd í heimsókn í ísrael Tel Avlv. 11. ma(. Reuter. FJÖGURRA manna scndincfd Vinsœlasti kapítalisti komma látinn Cleveland, 11. maí, Reuter. CYRUS S. Eaton, bandarískur milljaröamærinKur og sá eini þeirrar þjóðar sem hefur fengiö Leninverðlaunin, lézt sl. nótt á heimili sínu í Cleveland. Hann varð 95 ára. Eaton var stundum kallaður „vinsælasti kapitalisti kommúnista". Viðleitni hans til að bæta og efla samskipti aust- urs ok vesturs hófst fyrir áratug- um og vakti virðingu manna vítt um veröld og Sovétmenn sæmdu hann Leninverðlaunum fyrir vik- ið árið 1960 og ýms kommúnista- ríki sýndu honum annan sóma. Hann var fæddur í Kanada og varð vellauðugur maður og sagði sjálfur, að hann væri án efa einn „harðskeyttasti kapitalisti heims“. Hann hélt heilsu og sálarkröftum óskertum til síð- ustu stundar. Hans hefur verið minnzt víða með virðingu, m.a. fór Carter Bandaríkjaforseti lof- samlegum orðum um hann og sagði að framlag hans í þágu friðar hefði vérið mannkyni ómetanlegt. frá Sovétríkjunum kom til ísra- cls í dag til að taka þátt f hátíðahöldum til þess að minnast loka heimsstyrjaldarinnar síðari, en forsvarsmaður nefndarinnar lagði áherzlu á, að þessi heim- sókn boðaði alls ekki breytta stefnu Sovétríkjanna gagnvart ísrael. Engu að síður ber frétta- skýrendum saman um, að hún sé mjög merkileg og geti haft sín áhrif. Sendinefndin er í boði vináttufélags ísraels og Sovét- rikjanna og það er ísraelski kommúnistaflokkurinn sem ber kostnaðinn. Sendinefndin mun m.a. gróður- setja tré í reit sem er rétt hjá Jerúsalem og margir gestir sem koma til Israels sýna á þann táknræna hátt vilja sinn til að taka þátt í að klæða og græða landið. Einnig munu fulltrúarnir fara um en formaðurinn sagði eð ekki myndu nefndarmenn ræða við ísraelska embættismenn en ef til vill eiga fundi með þingmönn- um sem hafa sótt heim Sovétríkin á síðustu mánuðum. Hann sagði að Sovétríkin myndu ekki taka á ný upp stjórnmálasamband við Israel fyrr en „réttlátum friði“ eins og hann orðaði það hefði verið komið á í Miðausturlöndum. Nú fær páfinn sundlaug Castelgandolfo, 11. maí, Reuter. JÓHANNES Páll páfi II, ötull íþróttamaður og áhugasamur um líkamsrækt, er nú að fá sinn helzta draum uppfylltan og mun innan tíðar getað feng- ið sér sundsprett fyrir morgun- verk sín, því að nú er verið að leggja síðustu hönd á einka- sundlaug hans sem er í garði sumarseturs páfastóls í Castel- gandolfo. Páfinn hefur ekki haft tök á því síðan hann tók við embættinu að stunda eftir- lætisíþróttir sínar sem eru sund, skíðaiðkun og fjallgöng- ur, en hann vonast nú til að úr verði að nokkru bætt með sundlauginni. Laugin mun vera 25 metrar að stærð. Bréf frá Napoleon og Robespierre fundin? Bergamo, 11. maí. AF. LÖGREGLAN í Bergamo á íta- líu kom höndum yfir tíu forn bréf rituð af ýmsum frægum mönnum, þar á meðal Napoleon og Lúðvíki XIV Frakkakonungi og báru bréfin innsigli franska sögusafnsins, að því er tjáð er í tilkynningu. Lögreglan fann bréfin í bíl sem var í eigu tveggja Itala, er verið var að gera venjubundna skoðun á bíln- um. Frekari rannsókn er fyrir- skipuð en bréfin líta út fyrir að vera ófölsuð. Mennirnir tveir segjast hafa fengið bréfin frá vini sem hafði fengið þá frá öðrum aðila sem kvaðst hafa erft þau. Einnig var þarna að finna bréf frá Robespierre og Maríu Antoniette drottningu Lúðvíks Frakkakóngs 16. Benzmspamaðaráætlun Carters felld í þinginu Washington, 11. maí. AP — Reuter. FULLTRÚADEILD Bandaríkja- þings hafnaði með miklum meiri- hluta áætlunum Carters forseta um benzfnsparnað á fundi sínum í gærkvöldi. 246 greiddu atkvæði gegn áætluninni en 159 voru henni samþykkir, en áður hafði öldungadcild þingsins samþykkt áætiunina með 58 atkvæðum gegn 39. 1975 —Tilkynnt að kambódískt herskip hafi tekið bandaríska kaup- skipið „Mayaguez" 60 mílur frá strönd Kambódíu. 1965—Vestur-Þjóðverjar taka upp stjórnmálasamband við Israel og Arabar slíta stjórnmálasambandi við Bonn-stjórnina. 1919—Samgöngubanninu á Berlín opinberlega aflétt. 1913—Stríðinu í Norður-Afríku lýk- ur með uppgjöf Þjóðverja á Bon- höfða. 1939—Bretar og Tyrkir semja um gagnkvæma aðstoð. 1937—Krýning Georgs VI. 1932—Lík sonar flugkappans Lind- berghs finnst í skógi í Hopwell, New Jersey. 1927—Jósef Pilsudski gerir stjórn- arbyltingu í Póllandi. 1926—Allsherjarverkfallinu lýkur í Bretlandi. 1915—Her Botha hershöfðingja her- tekur Windhoek, höfuðborg Þýzku Suðvestur-Afríku. 1897—Tyrkir sigra Grikki í Þessalíu Thomas 0‘Neill, forseti fulltrúadeildarinnar, lagði mjög fast að þingmönnum að sam- þykkja áætlunina. Jafnaði hann því við, að menn hefðu greitt atkvæði gegn herkvaðningu fyrir síðari heimsstyrjöldina ef þeir ekki greiddu atkvæði með sparnaðaráætluninni. Það hafði heldur engin áhrif á þingmenn að Carter lýsti því yfir, ogstórveldin skerast í leikinn. 1888 —Norður-Borneó og Brunei verða brezk verndarríki. 1881—Túnis verður franskt vernd- arríki samkvæmt Bardo-samningn- um. 1689—Bretar og Hollendingar ganga í Ágsborgar-bandalagið. 1611—Jarlinn af Strafford tekinn af lífi. 1608—Þýzkir mótmælendur stofna bandalag gegn Habsborgurum. 1588—„Dagur götuvirkjanna“ í Frakklandi. 1535—Bretar og Skotar semja frið. 1495 —Karl VIII af Frakklandi krýndur konungur Napoli. Afmæli: Gústaf Vasa Svíakonungur C1496-1560). - Florence Nightingale, brezkur brautryðjandi í hjúkrunarmálum (1820—1910). — Dante Gabriel Rossetti, brezkur listmálari — skáld (1828—1882). — Jules Massenet, franskt tónskáld (1842—1912). — Gabriel Fauré, franskt tónskáld (1845—1924). — Lincoln Ellsworth, bandarískur flug- að hann byggist ekki við því að hann þyrfti að grípa til skömmtunar, nema því aðeins að neyðarástand skapaðist í landinu, þannig að benzínbirgðir í landinu færu niður fyrir 20%. Ennfremur sagði forsetinn það í meira lagið óráðlegt af Bandaríkin væru ekki viðbúin því að slíkt neyðarástand kæmi upp. Að mati fréttaskýrenda réð það mjög miklu, að samkvæmt áætluninni var ekki gerður neinn munur á því til hverra nota bílar eiga að vera, þannig að bændur og sveitamenn fengju ekki benzín frekar en bæjarbúar, þótt svo að um hrein atvinnutæki væri að ræða. Enda stóðu landsbyggðar- þingmenn nær órofa á móti frum- varpinu. Sumir þingmenn lýstu ugg sín- um með að forsetinn kynni að grípa til aðgerða vegna tímabund- ins benzínskorts eins og er t.d. í Kaliforníu um þessar mundir. maður 1880—1951). Andlát: Bedrich Smetana, tónskáld, 1884. — Jozef Pilsudski, stjórnmála- leiðtogi, 1935. Innlent: Tilkynning um útrýmingu fjárkláða 1772. — f. Bjarni Pálsson 1719. — d. Oddur Hjaltalín 1840. — Þingrof með kgi. auglýsingu 1852. — d. Lárus sýsl. Blöndal 1894. — „Reykjavík 11“ sekkur undan Skóg- arnesi 1909. — Róstur á Akureyri við uppskipun úr „Dettifossi" 1934. — Hæstaréttardómar vegna óeirðanna við Alþingishúsið 1952. — Kvik- myndun „Sölku Völku“ hefst 1954. — „Þór“' kemur með „Aldershot" til Neskaupstaðar eftir eltingarleik 1965. — f. Magnús Torfasfason 1868. — Sveinn Benediktsson 1905. — Hans G. Andersen 1919. — Eggert Gíslason skipstjóri 1927. — d. Hval-Ein3P Herjólfsson 1412. — Þórður Narfason 1308. Orð dagsins: Sérfræðingur er maður sem veit meira og meira um minna og minna — N.M. Butler, bandarísk- ur skólamaður (1862—1947). Fréttaskýrendur búast nú við að Carter láti semja aðra áætlun um benzínsparnað þar sem tekið verði meira tillit til þeirra sjónarmiða sem komu fram hjá þeim sem greiddu atkvæði gegn frumvarp- inu. Veður víða um heim Akureyri 1 skýjaó Amsterdam 13 skýjaó Apena 24 skýjað Berlin 15 skýjað Barcelona 20 heiðskírt Brussel 16 rigning Chicago 30 rigning Frankfurt 15 skýjað Genf 18 mistur Helsinki 9 rigning Hong Kong 26 skýjað Jerúsalem 29 sól Jóhannesarborg 16 sól Kaupmannahöfn 11 sól Lissabon 28 sól Majorka 25 heiöskírt London 13 rigning Los Angeles 23 bjart Madrid 24 bjart Miami 27 skýjað Montreal 24 skýjað Moskva 24 skýjað Nýja Dehli 40 bjart New York 34 skýjað Ósló 13 bjart París 18 skýjað Rio de Janeiro 34 skýjað Reykjavík 4 skýjað Rómaborg 22 sól San Franciaco 21 bjart Stokkhólmur 6 bjart Sydney 14 rigning Teheran 25 skýjað Tel Aviv 28 sól Madonna og bamið á sýningum i USA Washington, 11. maí, Reuter. BANDARIKJAMENN fá nú fyrsta tækifæri til þess að líta augum hið fræga verk Leonardos da Vinci, „Madonna og barnið“, og er þetta sakir velvilja Sovétstjórnar segir í frétt Reuters. Mynd da Vinci er ein af tíu ámóta frægum og verðmætum listaverkum Endurreisnartímans sem alla jafna eru til sýnis í Leningradlistasafninu. Menntamálaráðherra Sovétríkjanna, Peter Denichev, er nú kominn til Bandaríkjanna og opnaði hann í dag sýningu á myndunum í National Gallery í Washington. Þetta gerðist 12. maí Olíufélag f ær sekt í Noregi NORSKA ríkissaksóknaraem- bættið hefur sektað olíufélagið „Mobil Exploration Norway Inc.“ um sextíu og þrjár milljónir ísl. kr. fyrir að brjóta lög um starfs- öryggi. Eldur kom upp í olíupalli félagsins í Statfirði hinn 25. febrúar á síðasta ári og létu þá fimm vcrkamenn lífið. Enginn einstaklingur hefur verið látinn sæta ábyrgð fyrir slysið, heldur félagið í heild. Er þetta þyngsta sekt sem nokkru olíufélagi hefur verið gert að greiða í Noregi. Forstjórar fyrirtækisins hafa beðið óháða lögmenn í Osló að kanna hvort þeim beri að greiða sektina eða afrýja málinu. Telja þeir óeðlilegt að fyrirtæki sem slíkt sé ákært en ekki einstakling- ar. Hua fer til Þýzkalands Bonn. 11. maí. AP. HUA KUO FENG, formaður kínverska kommúnistaflokksins, mun koma í heimsókn til Vest- ur-Þýzkalands í októbermánuði á ferð sinni um ýmis Evrópulönd. að því er Bonnstjórnin sagði í dag. ' Undirbúningur þ^ssarar ferðar stendur enn yfir en fyrirhugað er að formaðurinn heimsæki einnig London og París. Helmut Schmidt Hua kanslari var í Kína í október 1975 og bar þá fram boð af þessu tagi en Hua var þá ekki tekinn við. Hann hefur einu sinni áður farið til Evrópu, er hann vísiteraði Rúmeníu og Júgóslavíu sl. haust. Kína sleppir víetnömskum stríðsföngum Peking. 11. maí. Reuter. KÍNVERSKA stjórnin sagði í dag, að hún myndi sleppa úr haldi rösklcga eitt hundrað vfet- nömskum föngum sem teknir hefðu verið herfangi í nýafstöðn- um stórátökum milli landanna. Það var aðstoðarutanríkisráð- herra Kfna, Zhong Xidong, sem sagði frá þessu á blaðamanna- fundi og vék að því f leiðinni, að fjórða umferð friðarviðræðna milli fulltrúa landanna tveggja yrði í Hanoi á morgun, laugar- dag. Ráðherrann sagði, að fangarnir yrðu látnir lausir á landamærun- um þann 19. maí og hann vænti þess, að fulltrúar víetnamska Rauða krossins hittu kínverska starfsbræður til að ræða um áframhald á fangaskiptum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.