Morgunblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAÍ1979 33 fclk í fréttum + Hópur barna, hvaðanæva að úr heiminum, var saman kominn í Rómaborg fyrir skömmu í tilefni af „Ári barnsins". Hópurinn gekk fyrir forseta Ítalíu, Sandro Pertini, í forsetahöllinni, Quirinale. Forsetinn ávarpaði krakkana og er myndin tekin er forsetinn talar til gesta sinna. „Umhverfis jörðina á 80 dögum“ + Hér eru komnir NorÖmennirnir tveir, sem eru að þræða leið Jules Verne er hann „umhverfis jörðina á 80 dögum“ en við sögðum frá þessum hjólreiðaköppum hér i dálk- um þessum i síðustu viku. Norðmennirnir heita Marit Voster og Tore Nærland (yztur til h.) Hann er blindur og það er Marit sem stjórnar hjólinu þeirra, sem er tveggja manna. Hér eru þeir komnir til San Franciscoborgar, en þar tók borgarstjórinn, frú Diana Feinstein, á móti köppunum. Hún er á myndinni lengst til vinstri og afhenti hún félögunum gjöf til minningar um komu sína til borgarinnar í þessari hnattferð þeirra. Auglýsing um breytingu á skrifstofu- og afgreiðslu- tíma T ryggingarstofnunar ríkisins frá 15. maí til. 30. september 1979. 1. Á framangreindu tímabili veröa aöalskrif- stofur stofnunarinnar Laugavegi 114 í Reykja- vík opnar frá kl. 8.00 til kl. 16.00. 2. Afgreiöslutími aðalgjaldkera á bótum og reikningum veröur frá kl. 9.15 til kl. 15.00. Tryggingastofnun Ríkisins. Við kynnum nýjar snyrtivörur frá Breytt Naturelle Hárlína 3 tegundir af shampoo og hárnæringu. Nýr lagningarvökvi með HENNAEXTRAKT sem gefur hárinu aukna mýkt og glans FÁST í SÉRVERSLUNUM CJémsr'láKCl “ Tunguhélsi 11, sími 82700. Til solu árg. ekinn 929 Station '78 21.000 818 2 dyra coupé '78 17.000 929 station '77 55.000 1212 dyra coupé '77 31.000 929 station '77 45.000 929 station '77 40.000 616 4 dyra '77 48.000 616 2 dyra coupé '77 34.000 616 4 dyra '77 37.000 323 3 dyra ’76 75.000 929 4 dyra ’76 54.000 929 2 dyra '76 44.000 616 2 dyra '76 32.000 616 4 dyra '76 83.000 818 4 dyra '75 76.000 818 4 dyra '74 50.000 Opiö frá 10— -4 í dag. l Athugið: BB ■ ■ 6 mánaða ábyrgð fylgir öllum ofangreindum bílum. SMIDSHÖFDA 23 simar: 81264og BÍLABORG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.