Morgunblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAÍ1979 f FRÉTTIR ÞEGAR árrisulir Reykvík- ingar vöknuðu í Kærmorg- un, urðu þeir þcss þá þegar áskynja, að það var ekki sami kuldi í loftinu og verið hefur, enda hafði frostlítið verið um nóttina, hafði þó frostið farið niður í 8 stÍK í Búðardal ok á Þóroddstöðum í Húna- vatnssýslu. Næturúrkom- an hafði verið mest á Eyr- arbakka. 5 millim. — Á fimmtudaKÍnn var 14 klst. sólskin hér í Reykjavík. — Ekki lofaði Veðurstofan vorvindum þýðum, frekar ern fyrri daginn: breytist lítið. Hiti ÓÞRIFNAÐUR - Ibúar við Kleppsvei'inn, sem búa í ná- (jrenni við fiskimjölsverk- smiðjuna á Kletti, hafa skrif- að borjíarráði bréf varðandi óþrifnað sem stafi frá verk- smiðjunni. — Var bréf þetta lagt fram á fundi boruarráðs í byrjun þessarar viku. R/EÐISMAÐUR. — Skipaður hefur verið kjörræðismaður í borninni Manchester á Bret- landi, Mr. Alan William Wau- staff. — Heimilisfani; ræðis- mannsskrifstofunnar þar í borj; er: Consulate of Iceland, 56 Oxford Street, Manchester M60 ÍHJ. KENNARASTÖÐUR við Menntaskólann á ísafirði eru aui;l. í nýlegu Lögbirtinga- blaði. — Er um að ræða kennslu í tungumálum, ýms- um raungreinum og valgrein- um. Er umsóknarfrestur til 15. júní n.k. en þær á að senda menntamálaráðuneytinu. | FRA HÓFNINNI [ í GÆRDAG kom togarinn Viðey til Reykjavíkurhafnar úr söluferð til útlanda. í dag, laugardag, er Selfoss væntan- legur að utan. valdsdóttir og Magnús Har- aldsson. — Heimili þeirra er að Þverbrekku 2, Kópavogi. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingi- mars.) SYSTKINABRÚÐKAUP. - í dag fer fram í Bústaðakirkju systkinabrúðkaup. — Gefin verða saman í hjónaband Hildur Elísabet Jónsdóttir, Fífuseli 8, og Lárus Þórhalls- son, Hverfisgötu 17, Hafnar- firði. — Ennfremur Sigríður Svanhvít Halldórsdóttir, Yrsufelli 13 og Sveinn Friðrik Jónsson, Fífuseli 8. í DAG er laugardagur 12. maí VORVERTÍO hefst, 132. dagur ársins 1979. — PANKTRA- TIUSMESSA. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 06.27 og síðdegisflóö kl. 18.46. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 04.25 og sólarlag kl. 22.26. Sólin er í hádegisstað kl. 13.24 og tungliö í suðri kl. 01.28 (ís- landsalmanakið). I BÚSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Sigríður Ragna Þor- Og sá sem í hásœtinu sat, sagði: Sjá óg gjöri alla hluti nýja, og hann segir: Rita Þú, Því aö Þetta eru orðin trúu og sönnu. (Opinb. 21,5). ást er... ... að fylgjast meö Oeim vaxa úr grasi. TM Reg U S Pat Off — all nghts reserved 6 1979 LOS Angeles Times Syndicate [k rossgata í fríi framyfir helgi. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Þóra Gunnars- dóttir og Ólafur Logi Árna- son. — Heimili þeirra er að Álfhólsvegi 28, Kópavogi. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars.). Stopp góði. — Lokað vegna aurbleytu! GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Dómkirkjunni Jóhanna Á. Sigmundsdóttir og Hilmar Kristjánsson. — Heimili þeirra er að Bræðra- borgarstíg 38A, Rvík. (Stúdíó Guðmundar). KVÖLD- na'tur »« helxarþjönusta apútekanna ( Reykjavfk. daitana 11. ma( til 17. maf. aA háAum ddKum meAtiildum. er sem hér Meirlr: I GARÐSAPÓTEKl. En auk þesM er LYFJABÚÐIN IÐIJNN opln tll kl. 22 alla dava vaktvikunnar nema Munnudag. SLYSAVAROSTOFAN í BORGARSPÍTALANIJM, sfmi 81200. Allan súlarhrinidnn. LÆKNASTOFUR eru lokaöar á lautrarddKum og helgidögum. en hægt er aA ná sambandi viö Iækni á GONGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er h«egt aA ná samhandi viö lækni í sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá kiukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahóöir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA viA skeiövöilinn í Víöidal. Sími 76620. OpiA er milli kl. 14—18 virka daga. ORÐ DAGSINSAkurÍ"So. eiúirniUMA HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- bJUKnAMUO spfulinn: Alia daga ki. 15 til kl. 16 og k). 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: KI. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og ki 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu aga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga ki. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 tii kl. 16 og kl. 18.30 tii kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum ki. 15 til kl. 16 og kl. 19 til ki. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og ki 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VfFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR HafnarfirAi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CACM LANDSBÖKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ðvrN inu viö Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar- daga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opiA þriAjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn- ingin: LjósiA kemur langt og mjótt, er opin á sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborAs 12308 f ótlánsdeild safnsins. Mánud, —föstud. ki. 9—22, laugardag ki. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR- ARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - AfgreiAsla í Þingholtsstræti 29a, sfmar aAalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — , Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta viA fatlaöa og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Mánu- d.—föstud. kl. 16-19. BÖKAS7FN LAUGARNES- SKÓLA — Skóiabókasafn sími 32975. OpiA tii almennra ótlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13- 17. BÚSTAÐASAFN - BústaAakirkju, sími 36270, mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f félagsheimilinu er opiA mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl. 14- 17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Hnitbjörgum: OpiA sunnudaga og miAvikudaga kl. 13.30—16. AMERÍSKA BÓKASAFNID er opiA alla vlrka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opiA sunnud., þriAjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, BergstaAastræti 74, er opiA sunnu- daga, þriAjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. AAgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opiA alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opiA mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. MávahlíA 23, er opiö þriAju- daga og föstudaga frá kl. 16 — 19. ÁRBÆJARSAFN er opiA samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar viA Sig- tón er opiA þriAjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriAjudag - laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viArar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuA milii kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. GufubaAiA í Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. f GENGISSKRÁNING Nr. 87 — 11. maí 1979 Einíng Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 332,20 333,00* 1 Starlingapund 680,40 682,00* 1 Kanadadollar 286,35 287,05* 100 Danskarkrónur 6205,50 6220,50* 100 Norakar krónur 6417,50 6432,90* 100 Smnskar krónur 7572,90 7591,10* 100 Finnak mörk 8338,35 8358,45* 100 Franskir frankar 7563,75 7581,95* 100 Balg. frankar 1092,40 1095,00* 100 Svissn. frankar 19335,30 19381,90* 100 Gyllini 16055,30 16093,90* 100 V.-pýzk mörk 17502,15 17544,35* 100 Lfrur 39,16 39,26* 100 Auaturr. Sch. 2379,20 2384,90* 100 Eacudoa 647,65 676,25* 100 Pasatar 502,90 504,10* 100 Yan 154,94 155,32* ‘Brayting frá aíðuatu akránlngu. > BILANAVAKT V AKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá ki. 17 sfAdegis til kl. 8 árdegis og á heigidögum er svaraA allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. TekiA er viA tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öArum sem borgarbóar telja sig þurfa aA fá aAstoA borgarstarfs- manna. í Mbl. fyrir 50 árum I „Reykjavík er oröin oí Htór bær til þesH aó hver þekki annan. en á hinn bóginn er höfuÓHtaður- inn of nmár til þenn að komist verði hjá því að Kera HÓr manna- I mun um kveðjur... Vaxin kona á rétt til þenn að verða ekki fyrir kveðjum ókunnu^ra karlmanna á Kötum ok ntrætum. ... Eitt broH eða örlítil höfuðhneÍKÍnx konu er nó« til þesH að jcefa karlmanni rétt til að kveðja utanhúss. Er hér krafint þenn. að konu né heilnað djúpt. eða alln ekki. — Að ypta hatti eða kinka kolli til konu er ÓHVÍnna. nema skyldleiki eða sérntakar ástæður valdi... Ék leyfi mér að leKKja það til. að allar vaxnar konur Héu kallaðar „freyjur** meðal hornkra ínlendinga...“ GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 2. MAÍ 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 365.42 366.30* 1 Storlingapund 748.44 750.20* 1 Kanadadollar 314.99 315.76* 100 Danakar krónur 6826.05 6842.55 100 Nortkar krónur 7059.25 7076.19* 100 Sianakar krónur 8330.19 8350.21* 100 Finnak mörk 9172.19 9194.30* 100 Franakir frankar 8320.13 8340.15* 100 Bolg. frankar 1201.64 1204.50* 100 Sviaan. frankar 21268.83 21320.09* 100 Gyllini 17660.83 17703.29* 100 V.-Þýik mörk 19252.37 19298.79* 100 Lfrur 43.08 43.19* 100 Auaturr. Sch. 2617.12 743.88* 100 Eacudoa 742.12 743.88* 100 Paatar 553.19 554.51* 100 Yan 170.44 170.85* Br«yting frá tföustu •kráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.