Morgunblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.05.1979, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MAÍ1979 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Útboð Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í að undirbyggja og mölbera um 13 km veg frá Sprengisandsleið við tengingu vegaslóðar aö Haldi í Tungnaá að væntanlegri brú yfir Tungnaá neöan við Hrauneyjafoss. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar að Háaleitisbraut 68, Reykjavík, frá og með mánudeginum 14. maí 1979 að telja, og kostar eintakiö kr. 10.000.-. Tilboðsfrest- ur er til 25. maí 1979, en þá veröa tilboð opnuð kl. 14:00 í skrifstofu Landsvirkjunar. Reykjavík, 12. maí 1979. Aðalfundur Alliance Francaise verður haldinn þriðjudag- inn 15. maí kl. 20.30 í Franska bókasafninu, Laufásvegi 12. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Bátar til sölu Trillur 1 til 5 tonn, 6-7-8-9-11-13-15- 17 - 22 - 29 - 30 - 34 - 38 - 39 - 45 - 49 - 59 - 52 - 53 - 55 - 60 - 65 - 67 - 80 - 87 - 88 - 92 - 100 - 101 - 105 - 135 - 140 - 146 - 200 - 300 tonn. Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7, s. 14120. Útboð Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum óskar eftir tilboðum í vatnsveitu, skolp og vega- framkvæmdir vegna sorpeyðingastöövar Suðurnesja. Tilboðsgögn verða afhent á verkfræöistofunni Hnit h/f Síðumúla 34, R. og hjá framkvæmdastjóra S.S.S. að Tjarnar- götu 22, Keflavík eftir mánudaginn 14. maí 1979 gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð kl. 16 miövikudaginn 23. maí á skrifstofu framkvæmdastjóra S.S.S. Tjarna.- götu 22, Keflavík. Skip til sölu 6 — 7 — 8 — 9 — 10 — 11 — 12 — 13 — 15 — 17 — 22 — 24 — 26 — 29 — 30 — 39 — 45 — 53 — 55 — 61 — 62 — 64 — 65 — 66 — 81 — 85 — 86 — 87 — 88 — 92 — 120 — 140 — 230 tn. Einnig opnir batar af'ymsum stærðum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Orðsending frá Hvöt Félagi sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Markaöur á útimarkaönum föstudaginn 18. maí. Sjálfstœöiskonur vinsamlegast komiö meö varning, svo sem blóm, búsáhöld og fatnaö. Upplýsingar í síma 82900 kl. 3—5, mánudag—flmmtudags. Tökum allar þátt. Undlrbúningsnefndin Aðalfundur Heimdallar Aöalfundur Helmdallar veröur haldlnn ( Valhöll, sunnudaglnn 13. maí kl. 14 e.h. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Relknlngar. 3. Umræöur um skýrslu stjórnar og relknlnga 4. Stjórnmálaályktun. 5. Kosnlng stjórnar. 6. önnur mál. Félagsmenn eru hvattlr tll aö fjölmenna. Heimdallur Aöalfundur Helmdallar verður haldlnn sunnudaglnn 13. maí kl. 14 í Sjálfstæölshúslnu Háaleltlsbraut 1. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Félagar fjölmennlö. Stjórnln. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Sjálfstæölsflokkslns ( Garöabæ eru á laugardögum kl. 11 — 12 í húsnæöl flokksins Lyngásl 12. Laugardaglnn 12. ma( veröa tll viötals Garöar Sigurgeirsson, bæjarstjórl og Helgi K. Hjálmarsson, varabæjarfulltrúl. Bæjarbúar eru velkomnir og hvattir tll þess aö notfæra sér vlötalstímana. SjálfstBBölsfélögln i Garöabæ. Mosfellssveit Fulltrúar D-listans í Mosfellshrepþi þeir Jón M. Guömundsson oddviti og Örn Kærnested varafulltrúi veröa tll viötals í lltla salnum nlðrl í Hlégaröi laugardaginn 12. maí kl. 10—12 f.h. Aðalfundur Útgáfufélags Garða h.f. verður haldlnn aö Lyngási 12, Garöabæ mánudaglnn 21. maí n.k. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnln. Hafnarfjörður Sjálfstæöiskvennafélagiö VorboAI heldur fund þrlöjudaginn 15. maf kl. 20:30 (Sjálfstæölshúslnu. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á þlng Landssambands Sjálfstæölskvenna, 27. maí á Akranesl. 2. Steinþór Einarsson garöyrkjumaöur mætlr á fundinn. 3. Kaffiveltingar. Sjálfstæöiskonur mætiö vel og stundvíslega. Athuglö broyttan fund.rtfma. Stjórnln. Kaffisala Kvenfélags Grensássóknar á morgun HINN árlegi Kaffisöludagur Kvenféiags Grensássóknar verður að þessu sinni á morgun sunnu- daginn 13. maí og verður kaffisal- an í Safnaðarheimilinu við Háaleitisbraut og hefst kl. 3.00. Eins og áður verður kaffiborðið glæsilegt með kökum, brauði og rjómatertum og ekki verður skammtað, heldur borðar hver eftir vild sinni. Kvenfélag Grensássóknar átti 15 ára afmæli nú í vetur og var þess minnst með góðum afmælis- fundi. Félagið hefur alla tíð verið stoð og stytta í kirkjulegu starfi í Grensássókn, Það hefur fært kirkjunni margar og dýrmætar gjafir og það átti mikinn þátt í að koma upp og fullgera safnaðar- heimilið, en þar fer fram mikil og fjölþætt starfsemi. Og enn er þar ýmislegt sem vantar og það vill Kvenfélagið bæta úr. En fram- kvæmdir kalla á fjármagn og kaffisalan er fjáröflunarleið, sem hefur reynst Kvenfélaginu vel. Ég vil nú skora á allt safnaðar- fólk og aðra velunnara Grensás- kirkju að fjölmenna á kaffisöluna í Safnaðarheimili Grensáskirkju við Háaleitisbraut sunnudaginn 13. maí kl. 3.00 og njóta góðra veitinga og styrkja þar með starf- ið. Kvenfélag Grensássóknar, hafið þökk fyrir göfugt starf og Guð blessi ykkur. Halldór S. Gröndal Kaffisala Kvenfélags Nessóknar á sunnudag ÞAÐ var kona, sem orti eftirfar- andi: „Lát mig iðja, lát mig biðja, lífsins faðir, Drottinn hár.“ Af líkum hug trúi ég að sé starfað í kvenfélögum kirknanna. Trúfast- ur hópur kvenna um landið allt leggur kirkjulegu starfi ómetan- legt lið og svo hefur verið um langan veg. Og ég hygg að það sé af því merk saga og frásagnarverð í sérhverri sókn landsins, hvernig kvenfélagskonur hafa með iðju- semi og fórnfýsi hlúð að kirkjum sínum, bæði er varðar ytri búnað og innra starf. Konurnar í Kvenfélagi Nes- kirkju hafa sína árlegu kaffisölu á sunnudaginn kemur. Það er ef- laust mörgum kunnugt í Nessókn, hversu margt félagskonur gerðu og gera til heilla í sínum söfnuði. A liðnu ári hafa þær m.a. staðið fyrir dýrmætu samkomuhaldi, fyrir börn sem aldraða, þær hafa Al I.LVSINOASIMINN ER: ^22480 J JHflrxumblnbib séð um veitingar nær alla sunnu- daga eftir messu á liðnum vetri og þær hafa fært kirkju sinni gjafir. Nú stendur yfir kapellusmíði í Neskirkju og veit ég að hugur er í kvenfélagskonum að láta ekki sitt eftir liggja, þegar prýða þarf þann samverustað með ýmsum munum. Heiti ég á kirkjunnar velunnara að mæta að kaffiborðinu á sunnu- daginn kemur að lokinni guðs- þjónustu. Við skulum sýna þakk- arþel og hollustu með því að fjölmenna. Guð blessi störf þeirra kvenfélagskvenna og styrki þær ÍSLENSKIR ungtemplarar og Umdæmisstúka Suðurlands hafa ákveðið að halda bindindismót í Galtalækjarskógi um verslunar- mannahelgina 3.-6. ágúst, en slíkt mót hefur verið haldið þar um árabil þessa helgi. Að venju verður fjölbreytt dagskrá fyrir til nýrra verka og giftusemi fyrir sóknarkirkju og söfnuð. Guðmundur óskar Ólafsson sem flesta aldurshópa. í sumar verður unnið við að bæta alla aðstöðu fyrir mótsgesti og væntir mótsstjórnin að sem flestir geti notið þeirrar náttúrufegurðar sém staðurinn hefur upp á að bjóða. — Fréttatilkynning Galtalækjarmótið um verzlunarmannahelgina NYTT SIMANUMER A AFGREIÐSLU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.