Morgunblaðið - 17.07.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.07.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ1979 r í DAG er þriöjudagur 17. júlí, sem er 198. dagur ársins 1979. Árdegisflóö í Reykjavík kl.00.12 og síödegisflóö kl.12.48. Sólarupprás í Reykjavík kl.03.44 og sólarlag kl. 23.21. Sólin er í hádegis- staö kl. 13.34 og tunglið er í suöri kl.08.07. (Almanak há- skólans). Vitið pér eigi, að pér eruð musteri Guðs og að andi Guös býr í yður. (1. Kor.3. 16.) LÁRÉTT: - 1 beitta, 5 félag, 6 fljótið. 9 herma eftir, 10 mjók. 11 tveir eins, 13 flana, 15 sefar, 17 heiðursmerkið. LÓÐRÉTT: - 1 áfal). 2 skemmd, 3 gort. 4 faeða. 7 handsamar, 8 heiti. 12 hafði upp i, 14 hagnað, 16 liggja saman. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sófann, 5 rr, 6 ógæfan, 9 sög, 10 NN, 11 VL, 12 ana. 13 Etnu, 15 ómi, 17 notaði. LÓÐRÉTT: — 1 skósvein, 2 fræg, 3 arf. 4 nunnan. 7 gðlt, 8 ann, 12 aumu. 14 nót, 16 ið. | ARPJAO HEILLA í DÓMKIRKJUNNI hafa ver- ið gefin saman í hjónaband Sigurbjörg Sigurðardóttir og Sigurður Heiðar Agnars- son. Heimili þeirra er að Reykjavíkurvegi 50 í Hafnar- firði. ( Ljósm.þjón. MATS). [ AHEIT 0(3 GJAFIFt | Áheit til Strandakirkju. Afhent Mbl.: D. 2000, Á.Ó. 3000, Ásdís Þ. 4000, D.S. 500, R.K. 1000, Á.J. 5000, R.E. 2000, Karl A. Magnússon 5000, Á.S.J. 500, Día 10.000, I.N. 200, Gumla 10.000, B.M. 1000, E.K.Þ. 5000, S.B. 5000, H.S. 30.000, G.R. 2000, Ásta 2000, G.V.G. 1000, A.S. 2300, E.B. 2300, N.N. 1000, N.N. 2000, S.S. 5000, N.N. 5000, Inga 500, St.G. Eð. 5000, H.J. 5000, Áheit 1000, I.J. 2000, Gunnhild- ur 6000, E.S. 2000, A.Þ. 1000, J.K. 10.000, J.M. 2000, B.S. 5000, S.M. 1000, N.N. 1500, Ásta á Núpi 5000, N.N. 1000, Frá gam- alli konu 10.000, Áheit 1000, E. R.T. 15.000. Það er draumur að vera með dáta og dansa fram á nótf ÞESSAR telpur, sem allar munu eiga heima í Háaleitishverf- inu, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Blindrafélagið og söfnuðu rúmlega 40.000 krónum.Á myndina vantar tvo úr stjórn hlutaveltunnar, en á myndinni eru: Guðrún Helga Jónasdóttir, Þórey Ólafsdóttir.Hildur Ragna Kristjánsdóttir, Sigurlaug Kristín Jóhannsdóttir.og Guðrún Dóra Harðardóttir. Á myndina vantar þá Jón Þór Ólafsson og Óskar Pál Óskarsson | FRÉTTIR | I FYRRINÓTT var óvenju- mikil rigning hér f bænum, í 8 stiga hita. Næturúrkoman var hvorki meira né minna en 16 millimetra. Þess má geta að sólfarið ( höfuðborg- inni á sunnudaginn stóð f nókvæmlega 10 mínútur. í fyrrinótt hafði verið kaldast á landinu austur f Hreppum. með aðeins 3ja stiga hita. Veðurstofan gerði ráð fyrir frekar kólnandi veðri, fyrst á Vestfjörðunum, en síðan einnig um norðanvert land- ið. Gárungarnir sögðu að stytta myndi upp hér í bæn- um þegar skemmtiferðaskip- ið, sem hér lá á ytri höfninni í gærmorgun, myndi létta akkerum S A F F er skammstöfun fyrir sameignarfélag sem nýlega hefur verið stofnað hér í Reykjavík, samkv. tilk. í nýlegu Lögbirtingablaði. Fél- agið heitir Félag Sambands fiskframleiðenda. AÖild að því eiga öll þau félög sem við fiskframleiðslu fást og starfa innan Sambands ísl. Sam- vinnufélaga, sjávarafurða deild, sem einnig á beina aðild að þessu félagi. Firma- nafn þess er Framleiðni sf. Formaður stjórnar félagsins er Tryggvi Finnsson Húsa- vík.en framkvæmdastjóri er Árni Benediktsson. FRÁHOFNINNI í GÆRMORGUN var verið að landa hér í Reykjavíkur- höfn úr þrem togurum, sem komu af veiðum um helgina og í gærmorgun. Þetta eru togararnir Bjarni Bene- diktsson, Ögri og Arinbjörn. Voru þeir allir vel fiskaðir. Þá var komið með af Græn- landsmiðum stóran v-þýzkan verksmiðjutogara. Var hann dreginn alla leið hingað, en varpa eða net var í skrúfunni. Hann heitir Murbung frá Bremerhaven. um helgina kom norskt leiguskip til Ríkisskips, Coaster Emmy, en það á að vera í strandferð- um. Komin er til Reykjavík- urhafnar pólsk seglskúta. Tveir Reykvíkingar höfðu um helgina komið frá Noregi á nýjum 10 12 tonna fiskibáti plastbátur. KVÖLD NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna ( Reykjavík. daKana 13. júlí til 19. júlí. að báðum doieum meðtöldum. er aem hér seuir: I LAUGARNES- APÓTEKI. En auk þesa er INGÓLFS APÓTEK opið til kl. 22 alla dasa vaktvikunnar nema Nunnudair. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPlTALANUM. sími 81200. Ailan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru iokaðar á iauftardöRum oy helfddöKum, en ha>Kt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daKa kl. 20 — 21 ok á lauKardöKum frá Id. 14 — 16 afmi 21230. GonKudeild er lokuð á helfddöKum. Á virkum döKum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en þvf aðeins að ekki náiat f heimilislækni. Eftir kl. 17 rirka daKa til klukkan 8 aö morKni oK frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðir oK læknaþjönustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardöKum oK helfrídöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusðtt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenirísvandamálið: Sáiu hjálp í viðlögum: Kvöldsfmi alla daKa 81515 frá kl. 17 — 23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. nnn náf'CIUC Rvykjavík sfmi 10000. UnU UAbblNb Akureyri sfmi 96-21840. o ■■WnáUMö HEIMSÓKNARTÍMAR, Und- bJUKKAnUb spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 — BARNASPÍT ALI HRINGSINS: KI. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöK- um ok sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Uugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15' til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helfrídöKum. - VÍFILSSTADIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfiröi: Mánudaga til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 tll kl. 20. nnru LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús ® UP rl inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daKlega kl. 13.30 - 16. Snorrasýning opin daglega kl. 13.30 til kl. 22. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstrætl 29 a. s(mi 27155. Eftir lokun skiptihorðs 27359 1 útlánsdeild safnsins. Opið mánud — föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardöKum ok Hunnudögum. ADALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstrætl 27 sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—22. Lokað á lauKardöKum oK sunnu- döKum. Lokað júlfmánuð veKna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN - Afgrelðsla f ÞinKholtsstrætl 29 a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. hellsuhælum oK stofnunum. SÓLIIEIMASAFN - Sólhelmum 27. s(ml 36814. Mánud. —föstud. kl. 14 — 21. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27. sfmi 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða oK aldraða. Sfmatfmi: Mánudaua oK fimmtudasKa kl. 10-12. IIIJÓÐBÓKASAFN - IIólmKarði 34. sfmi 86922. Hljóðhékaþjónusta vlð sjónskerta. Optð mánud. —föstud. kl. 10—4. IIOFSVALLASAFN - HofsvallaKötu 16. s(mi 27640. Opið mánud, —föstud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaðaklrkju. s(ml 36270. Oplð mánud, —föstud. kl. 14 — 21. BÓKABÍLAR - Bækistöð f Bústaöasafni. sfmi 36270. Viðkomustaðir vfðsveKar um borKina. KJARVALSSTAÐIR: Sýnlng á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. — Aðgangur og sýntngarskrá ókeypls. ÁRBÆJARSAFN: Oplð kl. 13—18 alla daga vlkunnar nema mánudaKa. StrætlsvaKn leið 10 frá Illemmi. LISTASAFN EINARS JONSSONAR HnltbjörKum: Opið alla daKa nema mánudaga kl. 13.30 tll 16. ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaðastrætl 74. er oplð alla daKa. nema lauKardKa. frá kl. 1.30—4. AðKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, cr opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið Kamkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÓGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaxa, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þHðjudag - laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir vlrka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milll kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturhæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. GENGISSKRÁNING NR. 131 — 16. júlí 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bsndsrfkjsdollar 349.30 350.10* 1 Sterlingapund 780.40 782.20* 1 Kanadadollar 301.10 301.80* 100 Danskar krónur 6675.60 6690.90* 100 Norskar krónur 6938.15 6954.05* 100 Sænskar krónur 8260.60 8279.50* 100 Fínnsk mörk 9077.50 9098.20* 100 Franskir frankar 8231.90 8250.70* 100 Belg. frankar 1197.50 1200.20* 100 Svissn. frankar 21208.30 21256.80* 100 Qyllini 17445.80 17485.80* 100 V.-Þýzk mðrk 19205.00 19249.00* 100 Lfrur 42.56 42.66* 100 Auaturr. Sch. 2615.50 2621.50* 100 Escudos 716.80 718.40* 100 Pesetar 528.70 529.90* 100 Yen 160.91 161.28* 1 SDR (eírstök drátt- arréttindi) 453.44 454.48 * Brayting frá afðustu tkráningu. Rll AMátlAITT VAKTÞJÓNUSTA borK: DILANAVAM stofnana svarar alla virl daKa frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir yeitukerfi borgarínnar og í þeim tilfellum öðrum s< borgarbúar telja slg þurfa aö fá aðstoð borgarstar I Mbl. fyrir 50 árum „VÉLBÁTUR á Þingvallavatni.. Jón P. Dungal f Mjóanesi f Þingvallasveit hefir fengið sér vélbát til fólksflutninga á Þingvallavatni og mun hann f sumar halda uppi föstum ferð- um f sumar frá Þingvöllum og niður að Sogi. í góðu veðri er framúrskarandi gaman að sigla þessa leið." „SÍLDVÉIÐIN. ( fyrrdag fengu allir bátar írá Siglufirði ágætan sfldarafla. Óð sfldin þá beggja veKna Skaga og alla leið austur á Grfmseyjarsund. Þykir sfldin heldur möKur...“ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRiS 16. júlí 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup 8ala 1 Bandarfkjadollar 384.23 385.11* 1 Stertingspund 858.44 860.42* 1 Kanadadollar 331.21 331.90* 100 Danskar krónur 7343.16 7359.99* 100 Norskar krónur 7631.97 7649.48* 100 Saenskar krónur 9066.66 9107.45* 100 Finnsk mðrk 9985J5 10006.02* 100 Franskir frankar 9055.09 9075.77* 100 Beig. frankar 1317.25 132022* 100 Sviasn. frankar 23329.13 23382.48* 100 Qyllini 19190.38 19234.38* 100 V.-Þýzk mðrk 21125.50 21173.90* 100 Lfrur 48.82 46.93* 100 Austurr. Sch. 2877.05 2883.65:» 100 Escudos 788.38 790.24* 100 Pesetar 581.57 582.89* 100 Yen 177.00 177.41* * Brsyting frá sfðustu skráningu. V-----------------------------------------/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.