Morgunblaðið - 17.07.1979, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.07.1979, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ Í979 11 Ungir Sauðkræklingar sátu ekki auðum höndum meðan foreldrar öfluðu tekna til heimilisins. Á leikskólanum við Víðigrund undirbjuggu þessir krakkar sig undir brauðstritið í leik. Skagfirðingar eru orðlagðir hesta- menn og má sjá að snemma beygist krókurinn í þeim efnum. Matur soðinn án vatns Sigurður Háldánarson f hinni nýju verslun. Ljósm.. öl. K. M. -og steiktur án feiti NÝ verslun tók til starfa á Skólavörðustíg 13 A á mánudag og ber hún nafnið AMC á íslandi h.f. Verslunin mun hafa á boð- stólum AMC eldunaráhöld. en fram til þessa hafa þau ein- göngu verið boðin til sölu í samstæðum, vegna uppbygg- ingar eldunarkerfisins, sem samanstendur af mörgum stærðum potta, panna, skála o.fl. úr ryðfríu stáli, en öll flát þessi má nota jöfnum höndum til eldunar, framleiðslu og geymslu á mat. Botninn á AMC matreiðslu- tækjunum er gerður úr átta lögum af málmblöndu og er gæddur þeim eiginleikum að draga fljótt í sig hita og hefur það orkusparnað í för með sér. Þegar matur er soðinn í AMC samstæðunni er hægt að sjóða og steikja matinn einungis í þeim vökva, sem hann inniheld- ur sjálfur og kemur það í veg fyrir að mikilvæg næringarefni fari forgörðum. í hinni nýju verslun gefst fólki nú kostur á að kaupa og safna áhöldum samstæðunnar smátt og smátt án þess að þurfa að kaupa samstæðuna í heilu lagi. Að sögn framkvæmdastjóra AMC á íslandi h.f., Sigurðar Hálfdánarsonar, getur fólk einnig fengið sýnikennslu á AMC samstæðunni heima hjá sér sé þess óskað. Bylting í matreiðslu Meó AMC hraðvarmaleiðandi pottum og pönnum er Soðið án vatns og steikt án feiti *\ MEÐ AMC-CLASSIC ELDUNARÁHÖLDUNUM getur hvaða fjölskylda sem er, fært sér að fullu í nyt hina margþættu kosti AMC-kerfisins. AMC-CLASSIC er fáanlegt í einingum eða mismunandi stórum samstæðum, allt eftir þörfum og stærð húshaldsins, sem í hlut á. Með AMC Varðveitast lífsnauðsynleg næringarefni fæðunnar betur og fæðan rýrnar minna við eldun. Sparast kaup á feiti og olíum. Sparast rafmagn. Sparast vinna, þar sem hægt er að elda, framreiða og geyma mat jöfnum höndum með sömu ílátunum. Fylgir lífstíðarábyrgð. Með AMC » . ertu í öndvegi ® alla ævi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.