Morgunblaðið - 17.07.1979, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 17.07.1979, Blaðsíða 38
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ1979 Fyrsti sigur Austra Breiöablik vann á Selfossi TVEIR leikir fóru fram í 2. deild Islandsmótsins í knattspyrnu í gærkvöldi. Breiðablik sigraði Selfoss á Selfossi 1:0 og á Eski- firði sigraði Austri lið Magna 1:0 og var þetta fyrsti sigur Austra í deildinni. Leikurinn á Selfossi var mjög Sanngjarnt jafntefli Þróttur — Þór 0:0 Á LAUGARDAG íór fram einn leikur í 2. deild, Þróttur fékk Þór frá Akureyri í heimsókn. Lauk leiknum með jafntefli hvorugu liðinu tókst að skora mark í leiknum. Var leikurinn jafn og spennandi allan tímann og mátti ekki á milli sjá hvort Iiðið hefði betur. Þórsarar voru þó öllu brattari í fyrri hálfleiknum en Þróttarar f þeim síðari. Jafntefli voru því sanngjörn úrslit í þess- um leik. sor/þr. jafn og jafntefli hefðu verið sann- gjörnust úrslit. Breiðablik sótti meira í fyrri hálfleik án þess þó að skapa sér veruleg tækifæri en í síðari hálfleik jafnaðist leikurinn og áttu Selfyssingar þá alveg eins mikið í leiknum. Sigurmark Blikanna kom á 20. mínútu seinni hálfleiks og skoraði Vignir Baldursson markið. Blik- arnir sóttu upp miðjuna og var boltinn gefinn á Vigni rétt utan vítateigs. Vignir braust af harð- fylgi upp að markteig og skaut góðu skoti milli tveggja varnar- manna Selfoss og í markið, án þess markvörðurinn kæmi við vörnum. Beztu menn Breiðabliks voru Hákon Gunnarsson og Vignir Baldursson en hjá Selfossi var Heimir Bergsson beztur, en hann lék nú með að nýju eftir meiðsli. Leikurinn fór fram á malarvell- inum á Selfossi. Kröfuharður dómari á Eskifirði Leikur Austra og Magna á Eski- firði var mjög skemmtilegur. Heimamenn voru mun betri og hefðu átt að vinna með fjögurra v# • * v.#' V.#- Jafn leikur á ísafirði IBI — Reynir 0:0 ísfirðingar mættu Reynis- mönnum í 2. deild á laugardag og lyktaði leiknum með sanngjörnu jafntefli 0—0. Var leikið við afarslæm skilyrði á malarvelli þeirra ísfirðinga og var erfitt um vik að leika knattspyrnu. vegna þess hversu slæmur ofaníburður á vellinum er. Leikurinn bauð ekki upp á mikið af góðum marktækifærum þó áttu ísfirðingar mjög gott færi á síð- ustu mínútu leiksins er þeir áttu þrjú skot á markið innan mark- teigsins en tvívegis varði mark- vörður Reynis og í þriðja sinn fór boltinn framhjá markinu. —JJ/þr. Staðan í 2. deild er þessi eftir leiki helgarinnar: Breíóablik 10 7 2 1 21-6 16 FH 10 7 2 1 22-10 16 Fylkir 10 5 2 3 22-14 12 Þór 10 5 1 4 14-14 11 Selfoss 10 3 3 4 14-10 9 ísafjörður 9 2 4 3 14-15 8 Þróttur 9 2 4 3 14-10 8 Reynir 10 2 4 4 7-13 8 Reynir 10 2 4 4 7-13 8 Magni 10 2 1 7 8-26 5 Austri 10 1 3 6 8-20 5 Markhæstu menn: Hilmar Sighvatsson Fylki 8 Andrós Kristjánsson IBÍ 8 Guðmundur Skaphéðinsson Þór 7 Sumarliöi Guöbjartsson Self. 7 Sigurður Grétarsson Breiöabliki 7 Leiðrétting SÚ villa slæddist inn í íþróttasíð- una s.I. laugardag að leikjum utan Reykjavíkur hafi mest aðsókn verið að leik IBK og ÍA. Hið rétta er að flestir áhorfendur hafa komið á leik KA og KR á Akureyri, 1390. Leiðréttist þetta hér með. Fangaklefar í skíðahótelinu! JIMMY Carter, forseti Banda- ríkjanna, mun f febrúar næst- komandi halda til smábæjarins Lake Placid í New York fylki til þess að opna formlega vetrar- ólympíuleikana sem þar eiga að fara fram. Lake Placid myndi meira að segja teljast smár á fslenskan mælikvarða, því að fbúar bæjarins eru aðeins 2731 og sannast sagna lögðu fbúarnir f ólympfuhaldið eingöngu vegna þess, að þeir voru hræddir um að bærinn væri að leggjast í eyði. Enda má Lake Placid muna sinn fífil fegri, þar sem vetrar- ólympíuleikarnir voru þar haldn- ir árið 1932. Þó að Lake Placid verði iðandi af lífi meðan á 01 stendur, er það samt sem áður staðreynd, að fyrirtækið í kring um Olympíu- leika veldur aðstandendum þess gifuríegum fjármunalegum höfuð- verk, Til marks um það hafa fjölmennar og ríkar borgir eins og Aspen í Kólórado og Los Angeles barist á'líka grimmilega fyrir því að halda .ekki vetrarolympíuleik- ana og Lake Placid barist fyrir því að haida þá. Það vantar ekki, að draugabær- inn Lake Placid hefur lifnað að undanförnu og gríðarlegt Olympíuþorp er að rísa, sem tryggir öllum íbúum Lake Placid atvinnu sem kæra sig um. Þá er búið að tryggja það, að mannvirk- in verða nothæf til annarra hluta að leikunum loknum, t.d. verður þátttakendabústaðurinn eitt af stærri fangelsum Bandaríkjanna. Enda hafa íþróttamenn þegar borið fram háværar kvartanir þess eðlis, að vistarverurnar séu eins og fangaklefar! Auk þess er tröllsleg gaddavírsgirðing í kring um Olympíuþorpið. Hún er að sögn til þess að halda hryðju- verkamönnum fyrir utan meðan á keppninni stendur, en ekki síst mun girðingin vera þarna til þess að halda föngum innandyra síðar meir. I dag er reiknað með því að leikarnir muni kosta 190 milljónir Bandaríkjadala, sex sinnum meira, en talið var í fyrstu. Ofan á það bætist, að ýmsir gallar hafa komið í Ijós á sumum mannvirkj- anna sem þegar hafði tekist að ljúka við, t.d. skautahöllinni og mun það eitt kosta ógrynni fjár að athuga málið. Tveir verktakar hafa orðið gjaldþrota. Þá hafa innfæddir nú orðið miklar áhyggjur af sköttum, ef fyrirtækið slítur af sér öll fjár- málabönd. Ekki tapa þó allir, einn íbúi Lake Placid hefur þegar leigt hús sitt með 5 svefnherbergjum fyrir 15.000 dali. Hann mun síðan horfa á leikana í sjónvarpinu á baðströnd í Florida! marka mun. Þeir léku prýðilega saman en skot þeirra höfnuðu flest hjá góðum markverði Magna. Sigurmarkið kom þegar 10 mínút- ur voru til leiksloka og var það mjög glæsilegt. Pétur ísleifsson gaf knöttinn vel fyrir markið til Bjarna Kristjánssonar sem stökk upp og skallaði knöttinn glæsilega efst í markhornið. Beztu menn Austra voru Har- aldur Haraldsson, Gústaf Ómars- son og Pétur Isleifsson en í heild átti liðið góðan dag. Hjá Magna var markvörðurinn beztur. Dómarinn Þóroddur Hjaltalín vakti verulega athygli á Eskifirði í gærkvöldi. Leikmenn voru komnir út á völl á réttum tíma en þá gerði dómarinn athugasemdir við horn- fánana, taldi þá of lága, 1,35 metra, en ættu að vera 1,50 metr- ar. Voru nýjar hornstengur smíð- aðar í snatri. Næst gerði dómar- inn athugasemd við poll við annað markið og var hann ekki ánægður fyrr en skurðgrafa hafði verið sótt og hún grafið holu, sem pollinum var veitt ofan í. Ekki gat leikurinn hafist strax, því dómarinn krafð- ist þess næst að mokað yrði ofan í holuna. Var það gert og hófst nú leikurinn, þegar klukkan var langt gengin í níu. -kp/ævar/ss. Vignir Baldursson skoraði sigur- mark Breiðabliks gegn Selfossi. í A: Jón Þorbjörne. Guöjón Þóröars. Jóhannes Guöjóns. Síguröur Lárus. Siguröur Halldórs. Kristján Olgeirs. Sveinbjörn Hákonars. Jón Alfreös. Ární Sveins. SigÞór Ómars. Kristinn Björns. Jón Gunnlaugs. (vm) Jón Áskels. (vm) VALUR: Siguröur Haralds. Guðmundur Þorbjörns. Grímur Snmunds. Höröur Hilmars. Dýri Guömunds. Sœvar Jóns. Ingí Björn Alberts. Atli Eövalds. Albert Guðmunds. Magnús Bergs. Hálfdán Örlygs. Jón Einars. (vm) Vílhjálmur Kjartans. (vm) Dómari: Grétar Noröfjörö ÞRÓTTUR: 3 Ólafur K. Ólafs. 2 Rúnar Sverris. 3 Ulfar Hróars. 2 Jóhann Hreiöars. 3 Sverrir Einars. 3 Ársasll Kristjéns. 2 Daði Haröars. 4 Halldór Aras. 3 Sverrir Brynjólfs. 3 Ágúst Hauks. 2 Baldur Haröars. 2 Páll Ólafs. (vm) 1 Dómari: |ngi Jóns. KA: 3 Aöalsteinn Jóhanns. 4 Helgi Jóns. 3 Gunnar Gfslas. 3 Einar Þórhalls. 2 Haraldur Haralds 3 Njáll Eíös. 2 Óskar Ingimundars. 4 Eyjólfur Ágústs. 2 Gunnar Blöndal 3 Jóhann Jakobs. 2 Elmar Geirs. 1 Ólafur Haralds. (vm) 1 SteinÞór Þórarins (vm) 1 ÍBV: Árssell Sveinsson Snorri Rútsson Guömundur Erlingsson Þóröur Hallgrímsson ValÞór SigÞórsson Sveinn Sveinsson Örn Óskarsson Óskar Valtýsson Ómar Jóhannesson Tómas Pálsson Gústaf Baldvinsson Jóhann Georgsson (vm) Einir Ingólfsson (vm) Víkíngur: 3 Diörik Ólafsson 3 Ragnar Gíslason 2 Magnús Þorvaldsson 2 Helgi Helgason 2 Róbert Agnarsson 2 Jóhannes Báröarson 3 Hinrik Þórhallsson 3 Gunnar Ö. Kristjánss. 4 Lárus Guömundss. 3 Sigurlás Þorleifss. 2 Heimir Karlsson 2 Óskar Þorsteinss. (vm) 1 Dómari: Vilhjálmur Vilhjálmsson KR: Magnús Guömunds. Guöjón Hilmars. Sigurður Péturs. Ottó Guömunds. Börkur Ingvars. Örn Guömunds. Elfas Guömunds. Vilhelm Fredriksen Sverrir Herberts. Birgir Guöjóns. Síguröur Indriöas. Dómari: Þorvaröur Björns. HAUKAR: örn Bjarnason Halldór Benediktss. Vignir Þorláksson Úlfar Brynjarsson Danfel Gunnarsson Guömundur Sigmarss. Lárus Jónsson Björn Svavarsson Gunnar Andrésson Svavar Svavarsson Hermann Þórisson Hannes Sigmarsson (vm) 1 FRAM: 2 Guömundur Baldurs. 2 Sfmon Kristjáns. 3 Trausti Haralds. 4 Kristinn Atlas. 3 Marteinn Geirs. 2 Gunnar Guömunds. 2 Gunnar Bjarnas. 3 Rafn Rafns. 2 Pétur Ormslev 2 Guömundur Steins. 2 Ásgeir Elfas. Guðmundur Orras. (vm) 3 Guömundur Torfas. (vm) 1 KEFLAVÍK: Þorsteinn Ólafsso 2 Kári Gunnlaugsson 2 Óskar Fsarseth 3 Sigurbjörn Gústafsson 2 Guöjón Þórhallsson 2 Guöjón Guöjónsson 1 Ólafur Júlfusson t Siguröur Björgvinsson 2 Einar Ásbjörn Ólafsson 2 Þórir Sigfússon 1 Ragnar Margeirsson 2 Rúnar Georgsson (vm) 1 DÓMARI: Eysteinn Guömundsson 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.