Morgunblaðið - 17.07.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.07.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ1979 7 „Ljósir punktar" í olíukreppunni Baldur Óskarsson á sór skrýtna pólitíska sögu. Hann er uppalinn í Fram- sóknarflokknum. en fór síöan um Mööruvelli og Samtökin yfir C Alpýðu- bandalagið, par sem hann hefur fengið skjót- an og góðan frama og er nú framkvæmdastjóri verkalýðsráðs pess. Það er oft svo um pá, sem koma við í mörgum stjórnmálaflokkum til pess að reyna aö höndla pann frama, sem metn- aður peirra stendur til, að Þeir óttast ekkert frekar en skoðanalega fortíð sína. Þess vegna er pað, að einatt verða Þeir „ka- Þólskari en páfinn“ og fyrir pá sök dettur oft upp úr peim, pað sem hinir nýju samherjar Þeirra hugsa, — en má undir engum kringum- stæðum segja frá. Slys af Þessu tagi henti Baldur Óskarsson á fundi með Ragnari Arnalds á Þorlákshöfn sl. miðviku- dag, en Þar vák Baldur „að olíukreppunni og taldi aö í henni væru Þrátt fyrir allt Ijósir punktar, pví að hún myndi færa sósíalistum vopn í hendur í baráttu Þeirra við íhaldið sem hefði Það nú efst á stefnuskránni aö efla frjálst markaðskerfi" (frásögn Þjóðviljans). Hér er talaö tæpitungu- laust. Boðskapurinn er sá, að rétt sá sósíalistum að halda svo á olíumálun- um að hinn frjálsi atvinnurekstur í landinu fari á höfuðið. Síðan á að reisa Þúsund ára ríki rikiskapítalismans á rúst- unum. Skýring er til á öliu Þegar ummæli Baldurs Óskarssonar eru athuguð nánar, vekur pað ekki lengur neina furðu, hversu illa ríkisstjórnin hefur haldið á orkumál- unum. Hjörleifur Gutt- ormsson beitti sár fyrir Því strax og hann tók við ráðherradómi, að Hraun- eyjafossvirkjun yrði sleg- ið á frest, Þótt slíkt Þýddi orkusvelti. Og Svavar Gestsson hefur sem við- skiptaráðherra komið ( veg fyrir, að nokkur raunveruleg tilraun yröi gerð til Þess að samið yrði um eðlilegri viðmiö- un í olíusamningum okk- ar við Sovétríkin. — Olíu- kreppan mun „færa sós- íalistum vopn í hendur í baráttu Þeirra við íhald- ið“ er trú peirra Alpýðubandalagsmanna. Og samkvæmir sjálfum sér vinna peir nú að pví, að olíukreppan verði sem mest, enda hefur við- skíptaráðherra haft við orð, að hér hafi skapast „viðvarandi kreppu- ástand." Ekki ástsæl ríkisstjórn Ragnar Arnalds er sá eini af ráðherraprístirni AlÞýðubandalagsins, sem á pað til aö vera hreinskílin, pótt Það komi honum illa. Þannig hóf hann mál sitt á fund- inum á Þorlákshöfn með Því „að viðurkenna að Þessi ríkisstjórn væri ekki sérstaklega ástsæl“ og af frásögn Þjóðviljans er greinilegt, að fund- armenn hafa tekið undir Þá skoðun ráðherrans. Það kemur ekki oft fyrir, aö Þjóðviljinn sé fyndinn — og oftast óvart, ef svo ber við. „Ríkisstjórnin hefur náð meginmarkmiðum sín- um“ var t.a.m. fyrirsögnin á frásögninni af stjórnmálafundi Ragnars Arnalds á Þorlákshöfn, — en vafalaust hefur blaða- maðurinn meint petta al- varlega, — pví miður. Er ekki röðin komin að þér að eignast de luxe PLYMOUTH VOLARÉ PREMIER 2dr 1979? Við eigum nokkra slíka til algreiðslu l'yrir vandláta bílaeigendur. Af útbúnaðí bílsiYis má nel'na 6 eyl. 225 cu.in.vél, sjálfskiptingu, vökvastýri, allhemla, vinil-þakáklæði. litaða framrúðu. ralhitaða al’tur- rúðu og á stólum er tauákla'ði. VOLARY PREMIER er neyslugrannur lúxusbíll sem reynist vel við íslenskar aðstæður. I dag velurþú þér PLYMOUTH VOLARÉ PREMIER. CHRYSLER SUÐURLANDSBRAUT 10. SÍMAR; 83330 Ö Ifökull hf. 83454 Iðnskóli Austurlands Neskaupstað Verknámsbraut tréiðna Á næsta skólaári veröur starfrækt verknáms- braut tréiöna viö iönskóla Austurlands Nes- kaupstað. Heimavist og mötunevti er á staönum. Verknám í einn vetur styttir samningsbundiö iönám um eitt ár. Nánari uppl. í símum 97-7136 og 97-7501. Sendum um TOPPURINN frá FINNLANDI allt land • 26tommur. • 60% bjartari mynd. • Ektaviður: palisander, hnota. • 100% einingakerfi. • Gert fyrir fjarlægðina 2—6 m. • Fullkomin þjónusta. Sérstakt kynningarverð. vert 578.800.- Staögr: 556.648.- BUÐIN / 29800 Skipholti19 50 ara 3ara ábyrgð á myndlampa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.