Morgunblaðið - 02.08.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.08.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1979 9 Bókun vegna lóðaút- hlutunar í BLAÐINU í gær slæddust nokkrar villur inn í bókun Al- berts Guðmundssonar vegna lóðaúthlutunar. Fer bókunin hér á eftir: „Það hefur komið í ljós, að aðilar, sem að mínu mati eiga fullt tilka.ll til lóða, útilokast frá út- hlutun með þeirri nýju aðferð, sem tekin hefur verið upp í borgarráði, t.d. Auður Jakobsen og Omar Aðalsteinsson, sem úti- lokast vegna aldurs, þratt fyrir að öðrum skilyrðum sé fullnægt. Þetta þýðir, að ungt fólk dæmist úr leik í þessum dansi borgarráðs í happdrættisformi. Þó tel ég happdrættisaðferðina heppilegri til árangurs en það, að meirihlutinn reyni á annan hátt að ná samkomulagi um hagsmuni borgarbúa. Sérstaklega vil ég mót- mæla, að inn í þetta happadrætt- isspil voru sett nöfn aðila búsettra í öðrum sveitarfélögum, sem fá úthlutun lóða í Reykjavík á sama tíma sem Reykvíkingar fá ekki úthlutun eða eru útilokaðir vegna vafasamra formsatriða. Því greiði ég atkvæði gegn þessari lóðaúthlutun." 29555 FORNHAGI Höfum tll sölu 4ra herb. 102 ferm. m|ög vandaöa íbúö á 4. hœö. Nýjar huröir, ný teppi, góö eldhúsinnrétting. Suö-austur svalir. Tvöfalt gler. Geymsla í kjallara. Vélapvottahús. Frystigeymsla. Bílskúrs- réttur. Þessi eign er í algjörum sérflokki. Mjög gott útsýni. Uppl. á skrifstofunnl, ekki í síma. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubió) SÍMI 29555 26600 Eigendur allra stæröa fasteigna athugiö: Nú er rétti tíminn aö skrá eignina í ágústsölu- skrána. Verðmetum samdæg- urs. Fasteignaþjónustan Austurstræh 17, s. 2S600. Ragnar Tómasson hdl. Hafnarfjöröur Nýkomið til sölu Álfaskeiö. 2ja herb. rúmgóö íbúö í góöu ástandi á 2. hæö í fjölbýiishúsi. Bílskúrssökkull. Verð kr. 17—17.5 millj. Brekkugata. 2ja — 3ja herb. íbúö á efri hæð í timburhúsi. Þarfnast standsetningar. Verð kr. 10—10.5 millj. Hringbraut. 4 herb. íbúö á miðhæö í steinhúsi. Stór bíl- geymsla. Ný eldhúsinnrétting og nýjar huröir, verö 24 millj. Arnarhraun. 4 herb. endaíbúö á efstu hæö í fjölbýlishúsi. Stórar suðursvalir, bílskúrsréttindi. Verö kr. 26—27 millj. Reykjavíkurvegur. 5—6 herb. íbúö um 140 ferm rúml. tilb. undir tréverk. Á efstu hæð í þríbýlishúsi. Eldhúsinnrétting fylgir, allt sér, góöar svalir. Verð kr. 28—30 millj. Hverfisgata. 2ja herb. íbúö í góðu ástandi á jaröhæö í þrí- býlishúsi. Árnl Gunniaugsson. hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirdi, simi 50764 FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300435301 Við Eyjabakka Vorum aö fá í einkasölu fallega 4ra herb. íbúö á 1. hæð m. innbyggðum bílskúr á jaröhæö. Mikið útsýni. Við Flyðrugranda 5 herb. íbúö á 1. hæö meö sér inngangi og suöur svölum. íbúðin er tilb. undir tréverk. Til afhendingar strax. Æskileg skipti t.d. á raöhúsi í Breiðholti, Hafnarfirði eöa annars staöar. Við Baldursgötu 3ja herb. íbúð á 1. hæö. Laus fljótlega. Við Bergstaðastræti 3ja herb. nýstandsett kj.íbúö m. sér inngangi og góöum bílskúr í smíðum Parhús við Ásbúð Glæsilegt parhús á einni hæö aö grunnfleti 140 ferm. Meö tvöföldum bílskúr. Húsiö af- hendist í nóv. n.k. tilb. undir málningu aö utan meö járni á þaki en aö ööru leyti í fokheldu ástandi. Teikningar á skrifstof- unni. Fasteignaviöskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurösson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. 2ja herb. í smíðum — fjórbýlishús Höfum í einkasölu á Seltjarnarnesi 2ja herb. íbúöir í fjórbýlishúsi. Um 73 ferm. hvor íbúö. Þrem íbúðum fylgir bílskúr. íbúöirnar á fyrstu hæö eru meö sér inngang en á annarri hæö er sami inngangur fyrir tvær. Tvískipt hitakerfi, íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu meö tvöföldu gleri og miðstöövarlögn. Allar útihuröir, bílskúrshuröir og pússaö og málaö aö utan. Lóð sléttuö. Sér þvottahús fylgir hverri íbúö. Beðið eftir húsnæöismálaláni 5 millj. Teikningar á skrifstofu vorri og nánari upplýs- ingar. Samningar og fasteignir, Sími 24850—21970. Austurstræti 10A, 5. hæð. Heimasími 37272. 29555 ÞORLÁKSHÖFN: Höfum til sölu einbýlishús 2x140 ferm., 50 ferm. bílskúr. Möguleiki á tveimur íbúöum. Góö teikning. Húsiö afhendist fokheit eöa lengra komiö. Höfum tíl sölu 80 ferm. raöhús á einni haBð. 32 ferm. bílskúr. Afhendist fokhelt eöa iengra komiö. 3ja herb. íbúö á 2. hæö 75—80 ferm. Ný íbúö meö góöum innréttingum. Bílskúrsréttur. Hesthús og hlaða. Upplýsingar á skrifstofunni. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubíó) . SÍMI 29555 Lárua Helgnson sölustj. Svanur Þ. Vilhjálmsson hdl. ÞURF/D ÞÉR HÍBÝU Nesvegur 3ja herb. íbúð á 1. hæö. 2 stofur, 1 svefnherb., eldhús og baö. íbúöin er laus. Gamli bærinn 3ja herb. íbúö á jaröhæð. Sér inngangur. Kleppsvegur 5 herb. íbúö á 1. hæö. 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús og baö. Suður svalir. Suðurhólar 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Falleg íbúð. Skipti á raöhúsi í Breiö- holti kæmi tll greina. Hlíðarhverfi 5 herb. sérhæö ca. 135 ferm. 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús og baö. íbúöin er laus. Grindavík Fokhelt raöhús m. bílskúr. Hef fjársterka kaupend- ur aö öllum stæröum íbúöa. Seljendur verðleggjum íbúðina samdægurs yð- ur að kostnaðarlausu. HÍBÝLI & SKIP Garóastræti 38. Sími 26277 Gísli Ólafsson 20178 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl. 29555 FURUGRUND KÓPAVOGI Höfum tii sölu mjög vandaöa 3ja herb. íbúö ásamt herb. í kjallara. íbúöin er á 2. hæö. Góö sameign. Bein sala. Verö 24 millj. Útb. 18—18,5 millj. Upplýsing- ar á skrifstofunni, ekkí í síma. VESTURBÆR — REYKJAVÍK 4ra herb. sérhæö 110 fm meö suður- svölum. 1. hæö í fjórbýlishúsi. Bílskúr. Góö eign. Verö 35 millj. Útb. 25 millj. 4ra herb. rishæö ca. 85 fm. Nýtt gler. íbúöin er öll endurnýjuö. Verö 19 millj. Útb. 14—15 millj. 2ja herb. ca. 80 fm. kjallaraíbúö. Verö 12 millj., sem greiöist ó einu ári. Ofangreindar íbúöir eru í vesturbænum. AUSTURBÆR — REYKJAVÍK 3ja herb. 2. hæð í nýlegu steinhúsi. Góö sameign. Allar upplýsíngar á skrifstof- unni. EINBÝLISHÚS í Reykjavík, Kópavogi, Akranesi, Garöa- bæ, Þorlákshöfn fullbúin og á bygging- arstigi. Raöhús og íbúðir í Þorlákshöfn. HÖFUM KAUPANDA aö einbýlishúsi í Keflavík. HÖFUM KAUPANDA aö einbýlishúsi í Njarövíkum. Má vera fullbúiö eöa á byggingarstigi. Höfum kaupendur aö öllum gerðum eigna um alit iand. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubió) . SÍMI 29555 Láru* H*lga*on söluitj. Svanur Þ. Vilhjálmsaon hdl. aVirðum hámarkshrað- ann, þannig lækkar bensínlítri um 85 kr. Smtn Einbýlíshús við Keilufell Einbýlishús . (viölagasjóöshús) sem er hæð og ris. Samtals að grunnfleti 130 fm. Bílskýli fylgir. Ræktuö lóö. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Raðhús í smíðum Höfum til sölu raðhús í smíðum á Seltjarnarnesi og viö Engja- sel. Teikn. og frekari upplýsing- ar á skrifstofunni. Sér hæð viö Melhaga 120 fm. góö sér hæö (1. hæö). Bílskúr fylgir. Útb. 25 millj. Við Hraunbæ 4ra herb. 110 fm. vönduö íbúö á 2. hæö. Útb. 19—20 millj í Hólahverfi 4ra herb. 110 fm. góð íbúö á 5. hæó. Ser hiti. Útb. 17—18 millj. Við Álfheima í skiptum 4ra herb. 120 fm. góð íbúö á 1. hæð fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í Heimum, Háaleiti, Fossvogi eöa Laugarnesi. í Vesturbænum 3ja herb. 85 fm. snotur íbúð á 3. hæö. Útb. 14—15 millj Viö Seljaveg 2ja herb. íbúö á 2. hæð í steinhúsi. Laus fljótlega. Tilboö óskast. Verzlunar- og skrifstofuhúsnæði Höfum til sölu 100 fm. verzlun- arhúsnæói á götuhæö nærri miöborginni. í sama húsi 100 fm. skrifstofuhæö og lítil eins- taklingsíbúö. Aiiar nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Til leigu í Hafnarfirði 350 fm. iðnaöar- og skrifstofu- hæö. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. EKinmiÐLynio VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 SHusqán Swerrir JCrístinsson ^^^SlgiM-ðuráiason ly EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 HLÍÐAR 2ja herb. jaröhæö í blokk. Snyrtileg eign. Verð 13 m. KRÍUHÓLAR 2ja herb. íbúö á hæö í fjölbýli. Verö 14 m. HRÍSATEIGUR 2ja herb. kjallaraíbúö. Verö um 13 m. AUSTURBRÚN 2ja herb. íbúð á 7. hæð. Mikiö útsýni. S.svalir. Verð 15,5 m. TILB. U. TRÉVERK 2ja herb. í tvíbýli í Hólahverfi. Sér inng. sér hiti. Teikn, og allar uppl. á skrifst. ekki í síma. SÉRHÆÐ SKIPTI í Hlíðahverfi, 135 ferm. Sala eða skipti á góöri 4ra herb. EINBÝLISH. SELJAHVERFI Selst fokhelt. Gott útsýni. Skemmtil. teikn. Teikn. á skrifst. MOSFELLSSVEIT Fokheld einbýlishús. Teikn. á skrifstofunni. EIGMASALAM REYKJAVtK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. Hafnarfjörður Höfum til sölu neöri hæð í tvíbýlishúsi viö Móabarö. íbúöin skiptist m.a. í 2 saml. stofur, 2 rúmgóö svefnherb., rúmgott eldhús meö nýlegri innréttingu. Góö geymsla á jaröhæö, sem mætti nýta sem íbúðarherb. Sér hiti, sér inngangur. Falleg ræktuö lóö. Ingvar Björnsson hdl. Pétur Kjerúlf hdl. Strandgötu 21, símar 53590 og 52680. 85988 Fossvogur 4ra herb. vönduó íbúö á efstu hæð í 3ja hæöa sambýlishúsi. í íbúöinni eru vandaðar innrétt- ingar og góö teppi. Stórt baö- herbergi, meö baökeri og sturtu (flísalagt). Lagt fyrir þvottavél á baöi. Stórar suöur svalir. Öll sameign í góðu ástandi. Verð aðeins 26 millj. Fellsmúli 5 herb. íbúö á 2. hæð. í íbúöinni eru 3 stór svefnherbergi og 2 samliggjandi stofur. Miklar inn- réttingar. Rúmgott baöher- bergi. íbúöinni fylgir bílskúrs- plata. Afhending í okt. Verö 28 millj. Þrastarhólar 5 herb. íbúð á efstu hæð í 5 íbúða húsi. íbúöin er ekki full- búin. (Aldrei hefur verið búiö í íbúöinni). Bílskúrsplata. íbúðin er til afhendingar strax. K jöreign ? Dan V.S. Wiium lögfræðingur Seljavegur 4ra herb. íbúö á 3. hæð. 2 samliggjandi stofur, 2 svefn- herbergi. Afhending strax. Verö aðeins 17 millj. Seljahverfi Skemmtilegt einbýlishús í smíð- um. Möguleikar á 2 íbúóum. Rúmgóður tvötaldur bílskúr. Vesturbær 2ja herb. íbúö í þriggja íbúöa húsi. íbúöin er í góöu ástandi. Ný teppi, tvöfalt verksmiöjugler. Verö 17 millj. Leirubakki Vönduö 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Þvottahús innaf eldhúsi. Sér herbergi og geymsla í kjallara. Lindargata 3ja herb. íbúö í timburhúsi á hæö. Ódýr eign á þægilegum staö. Furugrund Mjög glæsileg 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Ármúla 21, R. 85988 • 85009

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.