Morgunblaðið - 18.09.1979, Síða 6

Morgunblaðið - 18.09.1979, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1979 í DAG er þriöjudagur 18. september, sem er 261. dagur ársins 1979. Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 04.51 og síödeg- isflóö kl. 17.02. Sólarupprás í Reykjavík kl. 06.57 og sólar- lag kl. 19.45. Sólin er í hádeg- isstaö í Reykjavík kl. 13.22 og tungliö í suöri kl. 12.05 (Almanak háskólans). Hegöiö yður eigi eftir ðld þessari, heldur takiö háttaskipti með endurný- ungu hugarfarsins, svo að þér fáið að reyna hver sé vilji Guös, hið góða, fagra og fullkomna. IKROSSGATA 1 2 3 5 ■ ■ ‘ 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ ' 12 ■ 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTT: — 1 aðstoöa, 5 kyrrð, 6 skatturinn. 9 tók, 10 iðn, 11 þurrka út, 13 ilar, 15 duglega, 17 LÓÐRÉTT: - 1 óunnið efni, 2 hátið, 3 bæta, 4 elska, 7 greinarn- ar, 8 formóðir. 12 mannsnafn. 14 op, 16 samhljóðar. Lausn siðustu krosseátu: LÁRETT: — 1 sylgja, 5 al, 6 oflæti, 9 fíl, 10 ál, 11 NK. 12 ára, 13 snar, 15 lin, 17 staðir. LÓÐRÉTT: — 1 stofnana, 2 lall. 3 glæ, 4 aðiiar, 7 fikn, 8 tár, 12 árið, 14 ala, 16 Ni. | FF*feTTtFl 1 ÞAÐ er ekkert lát á kulda- þræsingnum, segir Veður- stofan. í fyrrinótt fór hit- inn hér i Reykjavík niður i tvö stig. Á láglendi var þá kaldast vestur á Hvallátr- um, 2ja stiga frost, en uppi á Hveravöllum fór frostið niður í þrjú stig. GRENSÁSPRESTAKALL [ Sóknarpresturinn Halldór S. Gröndal er fluttur og er hið nýja heimilisfang hans að Bólstaðarhlíð 56 og síminn er 31614. GJALDSKRÁ Dýralæknafé- lags íslands, hefur samkv. tilk. frá landbúnaðarráðu- neytinu hækkað um 9,17 pró-' sent frá 1. sept. ÖRYGGISMÁLASTJÓRI - Staða öryggismálastjóra for- stjóra Öryggiseftirlits ríkis- ins hefur verið augl. laus til umsóknar í Lögbirtingablað- inu, með umsóknarfresti til 15. október næstkomandi. Það er dóms- og kirkjumála- ráðuneytið, sem augl. stöðuna og er þar tekið fram að væntanlegir umsækjendur skuli vera verkfræðingar að menntun, — véla- eða efna- verkfræðingar. — Staðan veitist frá 1. janúar næst- komandi. FRÁ HÓFNINNI FLESTIR hvalveiðibátanna komu til hafnar hér í Reykja- víkurhöfn nú um helgina, enda dregur að vertíðarlok- um. Á sunnudaginn fór togar- inn Ásgeir aftur til veiða, en togarinn Arinbjörn kom af veiðum og landaði aflanum. —Fjallfos fór á sunnudaginn á ströndina og fer síðan beint út. — Múlafoss lagði af stað áleiðis til útlanda, svo og Laxá, en Litlafell kom úr ferð og fór samdægurs aftur. í gærmorgun komu togararn- ir af veiðum, Vigri með um 230—240 tonn — þorskur u.þ.b. 160—170 tonn og Hjörleifur með um 135—140 tonn. Goðafoss fór í gær áleiðis til útlanda. í gær- kvöldi var Esja væntanleg úr strandferð. í dag, þriðjudag er togarinn Snorri Sturluson væntanlegur af veiðum og togarinn Viðey, en á morgun, miðvikudag, er Ingólfur Arn- arson væntanlegur af veiðum og eins og allir hinir togar- arnir mun hann landa aflan- um hér. | AMEIT DG C3JAFIR | Áheit á Strandarkirkju, afhent Mbl.: Sigrfður tiuðmundsdóttir 1.000. Valgeir 10.000, S.O. 10.000, S.Þ. 5.000. N.N. 5.000. N.N. 5.000, H.H. 10.000, E.H. - Akranes 1.000, N.N. 2.500. G.R.M. 2.000, P. 3.000. H.E. 1.000, N.N. 500. G.G. 1.000. S.H. 1.000, N.N. 1.000, A.G. 5.000, N.N. 10.000, G.I.G. - G.H.G. 5.000, Gómul kona 5.000, N.N. 5.000, K.J. 5.000, S.K. 5.000, Hildur Jóns. 5.000, A. J. 5.000, G.G./A.R. 5.000, N.N. 10.000, Á.B. 20.000, K.Þ. 1.500, Þóra 1.000, K.H.J. 500. E.H. 1.000, Matt- hildur 2.000, Á.S. 1.000. H.O. 5.000. N.N. 2.500. S.L. 5.000, N.N. 1.000, B. S. 2.000, M.K. 1.500, Grtmu) áheit 2.000, N.N. 1.000, Frá Þóru 1.000, Dúddl 3.000, Á.J. 1.000. G.G. 1.000. V.P. 500, S.Á.P. 1.200, L.P. 700, R.E.S. 500, P.Á. 500. Friða 500, N.N. 1.000, Á.D. 1.000, Hrefna Eggertad. 1.000, Áheit 5.000. Ebbi. 2.000. Þjóðin hlær Það er beinlínis hlægilegt, þegar Tómas Árnason, , y. fjármálaráðherra, lýsir því yfir digurbarkalega í I > Morgunblaðinu í gær, að Framsóknarmenn séu „komnir y-‘‘ í þær stellingar að segja hingað og ekki lengra" og ætli V^' nú að fara að stjórna efnahags- og fjármálum rfu' þjóðarinnar. Sjálfur var Tómas Árnason stórorður á miðju sumri, lagði fram tillögur um nýja fjáröflun l iG/^IOMO ÁRIMAO UCII IA INGÓLFUR LÁRUSSON, til heimilis að Fjarðarstræti 27 á ísafirði, er 75 ára í dag. SJÖTUGUR er í dag 18. sept- ember Björn Kristmundsson gjaldkeri Vinnuheimilis SÍBS að Reykjalundi. Hann dvelur í dag að heimili systurdóttur sinnar og manns hennar að Stuðlaseli 5 og tekur þar á móti gestum sínum. SJÖTUGUR er í dag Björn Fr. Björnsson fyrrum sýslu- maður Rangárvallasýslu og alþingismaður, en hann er fæddur hér í Reykjavík 18. september 1909. Björn varð stúdent vorið 1929 og emb- ættisprófi í lögfræði lauk hann frá Háskóla íslands 1934. Hann varð sýslumaður Rangæinga árið 1937. Hann varð alþingismaður fyrir Framsóknarflokkinn sumarið 1942 og sat á Alþingi til ársins 1974,-Hann lét af störf- um sem sýslumaður Rangæ- inga í desember 1977. Heimili hans hér í Reykjavík er að Hávallagötu 31. Kona Björns er Ragnheiður Jónsdóttir. KVÖLD-, nætur- (>k heÍKarÞjónusta apótekanna i Reykjavik daaana 14. september til 20. september, aA báAum drtKum meAtöldum verður sem hér segir: í LYFJABÚÐINNI IÐUNNI, en auk þess er GARÐS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPfTALANUM, sfmi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við læluii á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga ki. 20—21 og á laugardögum frá Id. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánuda til föstudaga Id. 19 tll kl. 19.30. Á sunnudxgum kl til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆDINGARHÉII ILI REYKJAVfKUK: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.3 - KLEPPSSPfTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 i kl 18.30 til Id. 19.30. - FLÓKADEILD: Alia daga 1 15.30 tHkl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali < kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIl Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirðl: Mánudaga til laugardas kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. 8—17 er hægt að ná sambandi við iækni f gfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virlu daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsipgar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt faia fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30-17.30. FÓIk hafi með sér ónæmisskfrteini. CfScy LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- OwrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13 — 16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16. Snorrasýning er opin daglega kl. 13.30 til kl. 16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN-ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. ki. 9—21. laugard. ki. 13—16. AÐALSAFN-LESTRARSALUR. Þingholtsstrætl 27, sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. Oplð mánud. — föstud. kl. 9—21., laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sálu- hjálp í viðlögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17 — 13. 'ÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllii, i í Víðidal. Sími ■20. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. A ÁCIklC K*.-ykjavík sími 10000. ÍU U AtJOlNb Akureyri sfmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777 IiWbauÚO BEIMSÓKNARTÍMAR, Land- öJUIÁnArlUO spftalinn: Alla daga kl. 15 tii kl. 16 ,g kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. « til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- HT HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - D/ .OTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og 9 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu ■aa tii föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- ýg sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tii kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alia daga kl. 14 til kl. 17 >g kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HE/LSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og 14-18. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla f Þlngholtsstræti 29a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Heimscndinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Sfmatfmi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarðl 34, sfmi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. IIOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánud. — föstud. ki. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð f Bústaðasafni. sfmi 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. — Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRfMSSAFN: Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudag ti) föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14-16, þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Laugardalslaugin er opin alla daga kl. 7.20—20.30 nema sunnudag. þá er opið kl. 8—20.30. Sundhöllin verður lokuð fram á haust vegna lagfæringa. Vesturbæjarlaugin er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga jtl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnun- artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. nii AlláUáléT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILANAVAIVl stnfnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis tll kl. 8 árdegis og 'á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „PÓSTBÍL hefir póststjórnin fengið nýlega til að flytja póst út um bæinn. Verður hann hafð- ur til þess að létta undir með bréfberum og flýta fyrir þeim. Pósturinn, sem hver þcirra þarf að bera, var orðinn svo mikill, að hver þeirra þurfti að fara margar ferðir frá póststofunni á degi hverjum. Nú mun póstbíllinn flytja þeim póstinn á hentuga staði fyrir bréíberana. Þá er gert ráð fyrir að pÓKtbíllinn verði einnig notaður til þess að flytja póst um nágrenni, út á Grímstaðaholt og inn 1 Laugarnes o.s.frv...." „ÞINGVALLAVEGURINN nýi var opnaður til umferð- ar.“ GENGISSKRÁNING NR. 175 — 17. SEPTEMBER 1979 Elning Kl. 12.00 1 Bandarikjadollar Starlingapund 1 Kanadadollar 100 Dantkar krónur 100 Norakar krónur 100 Saanakar krónur 100 Finnak mörk 100 Franakir frankar 100 Balg. frankar 100 Sviaan. frankar 100 Gyllini 100 V.-Þýzk mörk 100 Lfrur 100 Auaturr. Sch. 100 Eacudoa 100 Paaatar 100 Yan 1 SDR (aáratök dráttarréttindi) Kaup Sala 379,60 300,40* 808,90 810,60* 326.50 327,20* 7269.90 7285,30* 7580.90 7596,90* 8995.30 9014,20* 9839.30 9860,00* 8972.90 8991,80* 1306.30 1309,00* 23278,30 23327,40* 19076,80 19117,00* 20960,20 21004,40* 46,62 46,72* 2909.90 2916,10* 764,25 765,85* 574,80 576,00* 170,00 170,35* 493,89* 492,85 Brayting frá aíöuatu akráningu. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 175 — 17. SEPTEMBER 1979. Efnlng Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 417,56 418,44 1 Sterlingspund 889,79 891,66* 1 Kanadadollar 359,15 359,92 100 Danakar krónur 7996,89 8013,83* 100 Norskar krónur 8338,99 8356,59* 100 Sœnskar krónur 9894,83 9915,62* 100 Finnsk mörk 10823,23 10846,00* 100 Franakir frankar 9870,19 9890,98* 100 Balg. frankar 1436,93 1439,90* 100 Svissn. frankar 25606,13 25660,14* 100 Gyllini 20984,48 21028,70* 100 V.-Þýzk mörk 23056,22 23104,84* 100 Lfrur 51,28 51,39* 100 Auaturr. Sch. 3200,89 3207,71* 100 Escudos 840,68 842,44* 100 Paaatar 632,28 633,60* 100 Yon 187,00 187,39* V Brayting frá aíðuatu akráningu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.