Morgunblaðið - 18.09.1979, Síða 25

Morgunblaðið - 18.09.1979, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1979 33 félk f fréttum + Þessi fróttamynd er úr kosningaslagnum í Svíþjóö. — Þaö er foringi stjórnarandstööunnar, fyrrum forsætisráðherra, Olav Palme, sem hér er, í hópi kröfugöngukvenna, sem hann haföi farið til móts viö. Þær fóru í mótmælagöngu gegn byggingu kjarnorkuvera undir vígoröinu: Segjum já viö aö lifal Hörmulegt sumarfrí + Þessi þreytulegi og skeggjaði maöur er sá hinn sami og fór með konu sína og unga dóttur þeirra til ítölsku eyjarinnar Sardinia, í sumarleyfi. — En sú ferö varö hin mesta ógœfuför. — Mannræningjar rændu fjölskyldunni. Ekkert spuröist til hennar dögum saman. En allt í einu kom fjölskyldufaöirinn „til byggöa". Voru þá 15 dagar liönir frá því þeim var rænt. — Honum sögöu mannræningjarnir er þeir slepptu honum, aö ef hann vildi sjá konu sína og dóttur aftur lifandi, skyldi hann greiöa í lausnargjald 24,5 milljónir dollara, 9,3 milljaröir ísl. króna. — Maöurinn sem er Breti, Rolf Schild aö nafni, 55 ára gamall kaupsýslumaöur, er hór I fylgd meö lögregluforingja úr ítölsku lögreglunni í hafnarbænum Olbia á suöurströnd eyjarinnar. — Schild flaug til London til þess aö reyna að safna peningum til þess aö greióa lausnargjaldió. — Úr þeirri för er hann kominn aftur til eyjarinnar. Hann hefur neitaö aö ræöa viö blaðamenn um þetta mál. En hann á aö hafa sagt lögreglunni, aó skömmu áöur en hann var látinn laus hafi kona hans og 14 ára dóttir verió fluttar í helli í hálendinu inni á mióri eyjunni. Fyrrum forseti fyrir rétt + í AFRÍKURÍKINU Cameroon hefur veriö tilkynnt aö fyrrum forseti landsins, Francisco Macias Nguema, sem er sagöur hafa veriö einn allra grimmastur allra einræóisherra í þeirri álfu allri, muni verða leiddur fyrir opinberan rétt og látinn svara þar til saka fyrir margs konar glæpi er hann framdi í stjórnartíö sinni. — Honum var velt úr valdastóli 3. ágúst síóastl. Hin opinberu réttarhöld eiga aö hefjast 24.sept. og fara fram í kvikmyndahúsi einu í höfuöborginni í Cameroon, Yaounde. Kína- vinurinn Nixon + Svo virðist sem Nixon fyrrum forseti Bandaríkj- anna hafi fengið Kína á heilann, eins og stundum er kveöiö aö oröi, þegar menn margendurtaka eitthvað. — Nú er Nixon í þriðju Kínaför sinni. Þá fyrstu fór hann í forsetatíð sinni, 1972. — Þessi mynd er tekin af Nixon er hann var aö fara um borð í flugvélina, sem flutti hann austur, frá flugvellinum í Los Angeles. — Viö brottförina sagöi hann blaöamönnum stuttlega frá feröaáætlun sinni. Hann ætlar aö vera 10 daga í Kína. — Og fór tengdasonur hans, Edward Cox, meó honum svo og nokkrir öryggisveröir úr leyniþjónustunni, svona til frekara öryggis, — líklega. Akureyn: Forskóli starfræktur við Myndtístarskólann Akureyri. 15. september. Myndlistarskólinn á Akureyri mun í vetur starírækja forskóla ok hefjast inntökupróf i hann 18. september og lýkur 21. septem- ber. Tólf nemendur þreyta inn- tökuprófið og hyggjast sækja forskólann i vetur. Gerðar eru sömu kröfur á Akureyri og við Myndlista- og handiðaskóla ís- lands í Reykjavík. hvað varðar inntökuprófið og eins námsmat- ið. Prófstjóri verður Gunnlaugur Stefán Snæland frá Myndlista- og handíðaskólanum í Reykjavik. Tilgangur forskólans er að veita nemendum alhliða undirbúnings- menntun í almennum myndlistum og undirbúa fyrir nám í sérdeild- um Myndlista- og handíðaskólans í Reykjavík, sem veitir Myndlista- skóla Akureyrar fulla viðurkenn- ingu og stuðning. Eini munurinn á forskólanum í Reykjavík og á Akureyri er sá að í Reykjavík er hann tekinn á einum vetri og er 1088 stundir. Á Akureyri skiptist hann á tvo vetur með 544 stundum í hvort skipti og er hagað þannig að kennsla hefst ekki fyrr en kl. 16 til þess að fólk geti stundað vinnu með náminu. Fyrir bragðið er hægt að ljúka forskólanum í heimabyggð. Myndlistarskólinn á Akureyri er einkaskóli en styrktur af Akur- eyrarbæ og ríkinu. Akureyrarbær leggur skólanum til 7 milljónir króna á þessu ári en ríkissjóður leggur fram 197.830 krónur sam- tals. Skólastjóri Myndlistarskól- ans á Akureyri er Helgi Vilberg listmálari. — Sverrir. Badminton Enn er ófáum tímum óráöstafaö í vetur. Upplýsingar milli kl. 6—8 á kvöldin. Leiknir. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al GLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 #i mmmmmmmwmmwMmmmmmm* "í?''" símanúmer 'S'. TCT Ifll s J W%Mt If DICC flCII lUllre I Urll 10100 83033 iHHIIitllttlltlHt HItit i . s*i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.