Morgunblaðið - 10.10.1979, Síða 1

Morgunblaðið - 10.10.1979, Síða 1
32 SIÐUR 222. tbl. 66. árg. MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 1979 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Ullsten með utanríkismál Frá Sigrúnu Gísladóttur. íréttaritara Mbl. í Svíþjóð. — 9. október. STJÓRNARMYNDUN borgara- flokkanna er komin á lokastig. Unnið var sleitulaust alla helgina og í gærkvöld virtust endar vera að ná saman og flokkarnir töldu stjórnarmyndun komna í höfn. Leiðtogar borgaraflokkanna þriggja, Thorbjörn Fálldin. Gösta Bohman og Ola Ullsten, gengu í morgun á fund Ingmund Bengtson þingforseta og skýrðu honum frá niðurstöðunum. bað sem talið er að hafi dregið viðræðurnar á langinn eru skipt- ingar ráðuneyta milli flokkanna Flugstjóri ákærður Aþrnu. 9. okt. Reutor. FLUGSTJÓRI svissnesku far- þegavélarinnar, sem hlekktist á eftir lendingu á Hellenikonvelli á sunnudagskvöld hefur verið ákærður fyir manndráp af gá leysi og vanrækslu við stjórnun. Saksóknari Grikklands skýrði frá þessu í kvöld. Flugstjórinn sætir einnig kæru fyrir að valda líkamsmeiðslum, tefja umferð um völlinn og eyðileggja verð- mæti. Svo virðist sem flugstjór- anum hafi mistekizt að stöðva vélina eftir að hún var lent. í dag var verið að rannsaka svarta kassa vélarinnar til að heyra hvað hefði farið á milli flugstjóra og flugturns í þann mund að atburðurinn varð. þriggja og skipan mikilvægra ráðherraembætta. Þjóðarflokk- urinn stóð lengst af fast á að Ola Ullsten héldi forsætisráðherra- embættinu en um helgina varð ljóst að Hægri flokkurinn studdi Thorbjörn Fálldin. formann næst stærsta flokksins, Miðflokksins, — og sú varð raunin. Talið er að Hægri flokkurinn og Gösta Bohman, formaður flokks- ins, hafi ekki gleymt því sem gerðist þegar stjórnin sprakk fyrir einu ári. í stað þess að mynda stjórn með Hægri flokknum myndaði Ola Ullsten minnihluta- stjórn Þjóðarflokksins. Þá deildu flokkarnir um skiptingu ráðu- neyta. Bohman lýsti því yfir að skiptingin ætti að fara fram eftir stærðarhlutfalli flokkanna, þann- ig að Hægri flokkurinn fengi 8 ráðuneyti, Miðflokkurinn sjö og Þjóðarflokkurinn fimm. Þjóðarflokkurinn setti sig á móti þessari skipan en Miðflokk- urinn studdi Bohman. Talið er fullvíst að Ola Ullsten verði utan- ríkisráðherra og Bohman verði fjármálaráðherra. Ekki verður skipað í embætti orkumálaráð- herra fyrr en að lokinni þjóðar- atkvæðagreiðslu um kjarnorkuna. Þá er að sjá hvort Fálldin muni ganga betur að halda stjórninni saman en fyrir ári þegar deilan um rekstur kjarnorkuvera varð stjórn hans að falli. A fimmtudag verður Fálldin formlega valinn af þinginu og á föstudag mun hann leggja fram ráðherralista sinn og málefnasamning hinnar nýju stjórnar borgaraflokkanna. ólafur Jóhannesson forsætisráðherra og Benedikt Gröndal utanríkisráð- herra ganga af ríkisstjórnarfundi í gærmorgun. Á milli þeirra er Magnús Torfi ólafsson blaðafulltrúi ríkisstjórnarinnar, en hann var ritari á ríkisstjórnarfundinum. Ljósm 01KM r Ayatollah um byltingarverði í Iran: Nauðsynlegt að hreins- að verði til hið bráðasta Teheran. París. 9. okt. Reuter. AP. ÍSLAMSKIR byltingarverðir í borginni Tabriz í Norðvestur- tran hafa hegðað sér ámóta þokkalega og hin illræmda leyni- þjónusta keisarans, SAVAK, sagði ayatollah Tabatabai. trúarleiðtogi borgarinnar, í við- tali i dag. Hann sagði að hylt- ingarverðirnir hlýddu engu og gerðu það sem þeim byði við að horfa. Ayatollahann greindi ekki frá því hvort byltingarverðir myndu leiddir fyrir rétt, en hann Carter á blaðamannafundi: Mesta ógnunin er verðbólgan Washington. 9. okt. AP. Reuter. JIMMY Carter forseti Bandaríkj- anna sagði á blaðamannafundi í kvöid, að hann ætlaði að fylgja harðskeyttri stefnu i fjármálum til að berjast gegn verðbólgu í Bandaríkjunum, jafnvel þótt það kynni að skaða hann pólitiskt. Ilann sagði, að ekki væri vafi í huga sinum um að verðbólgan væri mestaógnunin við bandariskt efnahagslif og því væri brýnast að bcrjast við hana. Hann sagði ennfremur það trú sina, að SALT Il-samningurinn myndi verða staðfestur á þessu ári i öldunga- deildinni og að hann liti svo á, að ógnunin, sem hefði staðið af veru sovézkra hermanna á Kúbu hefði verið einangruð og þar með gerð hættulaus. Carter hélt uppi mjög eindreg- inni vörn fyrir SALT II, taldi kosti hans ótvíræða. Hann sagði að leysa yrði nokkur vandamál í því sam- bandi, en ýmsir þingmenn hafa sett Bandaríkin hétu að flytja her til Evrópu — frá Asíu og Kyrrahafi ef til innrásar Rússa kæmi New York, 9. október. AP. BANDARÍKIN hafa í 25 ár skuldbundið sig til að flytja herafla sinn frá Asíu og Kyrrahafi til Evrópu ef til innrásar Sovétríkjanna í V-Evrópu kæmi. Þetta kom fram í skýrslu sem varnarmálaráðuneytið í Washington hefur unnið fyrir Ilarold Brown varnarmálaráðherra Bandaríkjanna og var skýrt fraíþessu í bandaríska stórblaðinu New York Times í dag. I skýrslu varnarmálaráðu- varnarsamstarf okkar við Japan varnarmálaráðherra, heldur ef opinber yrði“. Samkomulag Bandaríkjanna og annarra ríkja V-Evrópu var samþykkt af öllum ríkisstjórnum innan NATO á sínum tíma. Harold Brown, neytisins segir, að þessi skuld- binding hafi haft jákvæð áhrif á ríki V-Evrópu en „gæti grafið undan áliti og áreiðanleika okk- ar í Asíu og orðið hnekkir fyrir síðar í þessum mánuði til Japans þar sem hann mun ræða varnar- samstarf Bandaríkjanna og Jap- ans. þau skilyrði fyrir samþykkt samn- ingsins, að meira fé yrði þá varið til varnarmála. Um önnur mál sem rædd voru á blaðamannafundinum sagði Carter að heimsókn páfa hefði haft mikil áhrif á bandarísku þjóðina og heimsókn hans hefði verið einhver hin stórkostlegasta í sögu Banda- ríkjanna. Varðandi stjórnmál sagði Carter aðspurður, að hann hefði ekki átt við Chappaquidickslysið sem Edward Kennedy lenti í fyrir tíu árum, þegar hann lét hafa eftir sér fyrir nokkru, að hann sjálfur „brysti ekki á örlagastundum". Carter sagðist alls ekki hafa verið með þann atburð í huga og hann hefði engan hug á að fjalla um hann frekar nú. Hann neitaði að svara nokkru um það hvort hann væri fáanlegur til að taka þátt í kapp- ræðu af einhverju tagi við Kennedy eða aðra sem sæktust eftir útnefn- ingu flokksins. Kvaðst hann hugsa gott til kosningabaráttunnar og væri fullur sjálfstrausts og baráttugleði. Carter sagði aðspurð- ur, að hann hefði ekki minnstu ástæðu til að sækjast eftir að annar yrði varaforsetaefni sitt en Mondale, enda hefði samvinna þeirra verið hin ágætasta. gagnrýndi einnig mjög harðlega allt starí byltingarnefndanna á sínu yfirráðasvæði og sagði að nauðsynlegt væri að þar yrði hreinsað til hið bráðasta. Einnig hefur iðja byltingarvarð- anna sætt gagnrýni í bænum Arak, þar sem þeir tóku meðal annars lögreglustöðina á sitt vald, trufluðu störf bænda og höfðu uppi hvers kyns ofbeldi að sögn Reuterfréttastofunnar. Gagnrýni ayatollah Tabatabai þykir tíðindum sæta því að hann er sérlegur fulltrúi Khomeinis í Tabriz, þriðju stærstu borg lands- ins. Þá sagði í fréttum frá íran í dag, að þar væri farinn að verða tilfinnanlegur skortur á ýmsum matvælum, svo sem eggjum, sykri, hrísgrjónum og hveiti og ýmsum hreinlætisvörum. Viðskiptaráð- herra landsins, Reza Sadr, sagði í viðtali við íranska útvarpið, að gera yrði tafarlausar ráðstafanir til að fá varning keyptan erlendis. Hækka olíuverð Kuwait. Mexico. 9. okt. AP. KUWAIT hækkaði í dag verð á olíu um tíu prósent og kom mörgum á óvart, þar sem Kuwait hefur verið meðal þeirra ríkja, sem sýnt hafa töluverða hófsemi í olíuverðsmálum. Hækkaði Ku- wait-tunna af olíu í 21,43 dollara úr 19,49 dollurum. Kuwait fram- leiðir um það bil tvær milijónir tunna af olíu á dag. Nýja verðið er engu að síður undir þaki því sem OPEC setti á olíuverðið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.