Morgunblaðið - 09.11.1979, Page 7

Morgunblaðið - 09.11.1979, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1979 7 Ráöherrann féll — Verkalýösfor- inginn féll Prófkjörsniöurstaöa Al- þýðuflokksins í Norður- landskjördaemi eystra hefur skapaö honum tröllvaxin vandamál. Bragi Sigurjónsson land- búnaöarráðherra, sem skipaöi efsta sæti fram- boðslista flokksins í síðustu kosningum, féll úr fyrsta sæti framboðs- Bragi SigurjAnsson. lista flokksins í síðustu kosningum, féll úr fyrsta sæti — og út af listanum. Jón Helgason, formaöur Verkalýösfélagsins Ein- ingar, en félagssvið þess nær um allan Eyjafjörð, var í kjöri til 2. sætis, en féll — út af listanum. Tveir sunnanmenn skipa því efstu sætin nú: Árni Gunnarsson, sem Bragi kippti með sér inn á þing vorið 1978, og Jón Ármann Héðinsson, fyrrverandi þingmaður úr Reykjanesi, er ekki hlaut náð hjá flokksbræðrum sínum þar, er framboð var ráöiö 1978. Heima- mennirnir féllu, bæði ráð- herrann og verkalýðsfor- inginn. Hefur þessi niður- staða skapað verulega ólgu meðal stuðnings- manna Alþýðuflokksins í kjördæminu og einsýnt þykir, að framboöslistinn hafi verulega minna að- dráttarafl en ella. Neita aö taka heiðurssætin Er kjördæmisráð Al- Jón Helgason. þýðuflokksins lagði loka- hönd á listagerð sína voru þeim Braga Sigur- jónssyni og Jóni Helga- syni boöin svokölluð heiðurssæti á listanum. Venja er hjá stjórnmála- ftokkum, er forystumenn hverfa úr líklegum þing- mannssætum á fram- boðslistum, í sátt og samlyndi, að þeir skipi neðstu sæti þeirra sem heiðursfulltrúar, fram- boöinu til halds og trausts. En báðir höfnuðu boðinu. Ráðherrann og verkalýösforinginn veröa því ekki á framboðslista flokksins. Þessi neitun opinberar, svo að ekki verður um villst, að umtalsverður klofningur er kominn upp í röðum krata á Norður- landi eystra. Helgi og Stefán Þegar Björn Jónsson, forseti ASÍ, yfirgaf Al- Ámi Gunnarsson. þýðubandalagiö á sinni tíð, var staöa þess á Norðurlandi eystra lakleg um sinn. i þeirri lægð var Stefán fréttamaður Jónsson nýttur sem blóm í hnappagat framboða flokksins. Nú hefur Al- þýðubandalagið nyrðra náð hluta af vopnum sínum á ný, en lánsblóm- ið er fölnað. Helgi Guð- mundsson, trésmiður á Akureyri, harðlínumaður, og skoðanabræður hans, eru ekki sáttir viö þjóö- ernisrómantík frétta- mannsins, og vilja „ómengaða“ alræðis- hyggju. Þykjast þeir af Stefáni bera, bæöi sem heimamenn og marxist- ar, og vilja þakka honum pólitíska gistiheimsókn og fylgja honum út á tröppur. Þetta tókst þeim hérumbil en ekki að fullu. Þótt fréttamaður teljist enn í forystu framboðs- ins á Norðurlandi eystra, er liðið súrt að baki hans. Og ber er hver aö baki nema sér bróður eigi. Jón Ármann Héóinsson. Hespulopi í nýjum og fallegum litum Nú bjóðum við hespulopann í 39 litum. Yfir 100 mismunandi uppskriftir fá- anlegar í versluninni og þar við má að sjálfsögðu bæta eigin hugmynd- um og sköpunargáfu. Leitaðu óhikað hollra ráða - Við munum gera okkar allra besta. Vió minnum á verólaunasamkeppnina Verólaun aó verómæti kr. 500.000 ék ^lafossbúöin VE STURGOTU 2 - SIMI 13404 húsgögn í barna- og unglingaherbergi Opiö til 8 föstudag og laugardag 9—12. Vörumarkaðuripn hf„ IÁrmúid 1A — Húsgagna- og heimilisd. S: 86112. oufhs Gallabuxur Verö: 13.200 Flauelsbuxur Verö: 13.500 6 litir. sími: 27211 Austurstræti 10

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.