Morgunblaðið - 22.11.1979, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1979
Lífið er leikur
með LUBIN
ogTérskt
frá PARIS
"L ” fœst í Parfume oi> Eau de toilette
med og án údara, einnig sápur
og falleg sjafasett.
Tunguhálsi 11, R. Slmi 82700.
Bifreiðasala
Notaðir bílartil söiu
Wagoneer ‘79 ekinn 12000 km.
Einn meö öllu Skipti á ódýrari
b(l.
Wagoneer ‘74 ekinn 78000 km.
6 cyl. sjálfsk. vökvast.
Wagoneer ‘74 ekinn 105000
km. 6 cyl. beinsk.
Cherokee „S" ‘79 ekinn 17.000
km. 8 cyl. sjálfsk. vökvast.
Concord De Luxe 2ja dyra ‘79
ekinn 3.000 km. 6 cyl. sjálfsk.
vökvast.
Concord De Luxe Station '78
ekinn 19.000 km. 6 cyl. sjálfsk.
vökvast.
Malibu Classic ‘78, ekinn
19.000 km. 8 cyl. sjálfsk. vökva-
og veltistýri.
Toyota Carina ‘75, ekinn 64.000
km.
Hornet ‘77 ekinn 55.000 km. 6
cyl. sjálfsk. vökvast.
Hornet ‘75 ekinn 80.000 km. 6
cyl. beinsk. vökvast.
Hornet AMX ‘77 ekinn 39.000
km. 8 cyl. sjálfsk. vökvast. Bíll
hinna vandlátu.
Lada Sport ‘79, ekinn 15.000
km. Skipti koma til greina á
góðum 6 cyl. Wagoneer.
Lada Sport ‘78 ekinn 18.000
km.
Mazda 818 2ja dyra ‘75 ekinn
62.000 km.
Cortína 16000 K ‘74 ekinn
76.000 km. Vel meö farin. Skipti
á dýrari bíl koma til greina.
CJ7 Jeep ‘79 ekinn 7.000 km. 6
cyl. 4 gíra. Vel útbúinn jeppi.
Willy’s Jeep lengri gerð ‘65.
Heppilegur bíll fyrir hestamenn
o.fl.
Okkur vantar góða bíla
á skrá. Sýningarsvæöi
úti og inni.
Opið n.k. laugard. og
sunnud. frá kl. 2—6.
Allt á sama stað
EGILL,
VILH J ALMSSON
HF
Laugavegi 118-Simi 15700
Leikrit kvöldsins
Eyjan við enda himinsins
Þessir krakkar eru úr Tónlistarskóla Kópavogs, og þau sjá um að
leika og syngja „Síðasta lag fyrir fréttir“ í útvarpi í dag.
Ljósm: Kristján.
Útvarp í dag
Síðasta lag
fyrir fréttir
í útvarpi í kvöld, barnadaginn,
klukkan 20.10 verður flutt leik-
ritið „Eyjan við enda himinsins"
eftir Asko Martinheimo, í þýð-
ingu Dagnýjar Kristjánsdóttur.
Leikstjóri er Sigmundur Örn
Arngrímsson og með stærstu
hlutverkin fara Þorsteinn Gunn-
arsson, Gerður Gunnarsdóttir og
Margrét Örnólfsdóttir. Leikritið
sem er 45 mínútna langt er flutt
í tilefni barnaárs.
Drykkfelldur heimilisfaðir
ætlar að kaupa bát og sigla á
honum út í eyju sem Pía dóttir
hans segist hafa séð úti við
Sigurður Orn Arngrímsson er
leikstjóri.
sjóndeildarhring. Hann lýsir því
hvernig báturinn eigi að vera og
hvernig siglingin verði. Um
þetta hefur hann rausað á
hverju ári í mörg ár, en enginn
er trúaður á það nema Pía litla.
Henni finnst að einhvern tíma
hljóti þessi stund að renna upp.
í leikritinu er fjallað á nær-
færinn hátt um hugarheim
barnsins og þá bölvun sem hlýst
af ofdrykkju. Það hefur fengið
margvísleg verðlaun, þar á með-
al alheimsverðlaun barnaleik-
rita 1976. Einnig hefur það verið
flutt í Austur-Evrópulöndum og
hlotið þar mikla viðurkenningu.
Asko Martinheimo er einn af
fremstu barnabókahöfundum
Finna. Hann fæddist árið 1934
og er nú kennari í Nokia. Árið
1977 fékk hann Topelíus-verð-
launin fyrir bók sína „Lassi
grætur".
I-4^XB
ER P" hqI HEVRH
Börnin eru alls ráðandi í
dagskrá útvarps í dag og»sj á þau
um flesta dagskrárliðina í tilefni
barnaárs Sameinuðu þjóðanna.
Siðasta lag fyrir fréttir kannast
flestir við, en það er það lag sem
flutt er síðast fyrir hádegisfrétt-
ir.
Börn sjá að sjálfsögðu einnig
um þennan dagskrárlið í dag og
eru það börn úr Tónlistarskóla
Kópavogs sem sjá um flutning-
inn, bæði kór og hljóðfæraleik-
arar. Lagið er „Barnadagssöng-
urinn", lag og ljóð eftir Ingi-
björgu Þorbergs, samið í tilefni
barnaársins.
Utvarp ReykjavíK
FIIVWTUDkGUR
22. nóvember.
MORGUNNINN___________________
Á þessu alþjóðlega barnaári að
tilhlutan Sameinuðu þjóðanna
hafa útvarpsstöðvar vitt um
heim miðað dagskrá sína við
börn einn heilan dag, annað-
hvort að efni til eða flutningi,
gjarnan hvorttveggja. Hér er
um slíkan dag að ræða.
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 bæn.
Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustgr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Hallveig Thorlacius lýkur
lestri „Sögunnar af Hanzka,
Hálfskó og Mosaskegg“ eftir
Eno Raud (9).
9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn-
ingar.
9.45 Dagur í lífi Sigurðar og
Sigríðar
Grátleg glenssaga eða glens-
full grátsaga i fimm köflum
um dag i lífi tveggja barna,
flutt af höfundi og öðru
barnalegu fólki! — fyrsti
kafli af fimm, sem eru á
dagskrá öðru hverju allt til
kvölds.
10.10 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Dagur í lífi Sigurðar og
Sigríðar; — annar kafli.
10.35 Lagið mitt. Börn velja og
kynna.
11.00 Verzlun og viðskipti. Um-
sjón: Ingvi Hrafn Jónsson.
11.15 Heimsókn í Tónlistar-
skólann á Akureyri
Nemendur leika á blokk-
flautu, þverflautu, klarín-
ettu, fiðlu, gítar og píanó.
Einnig leikur strengjasveit
skólans tvö verk.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tónl-
eikar. V
SÍDDEGIO_____________________
13.30 Börn og dagar
Efni: „Gunnar eignast syst-
ur“, leikþáttur eftir Sigriði
Eyþórsdóttur. Flytjendur:
Höfundurinn, Jón Atli Jóns-
son (6 ára), Jakob S. Jónss-
on, Ágúst Guðmundsson o.fl.
Börn í tsaksskóla lesa og
syngja vísur úr Vísnabók-
inni. Börn i Melaskóla
syngja þrjú lög undir stjórn
Helgu Gunnarsdóttur.
Styrmir Sigurðsson (10 ára)
les sögu. Kynnir með Styrmi:
Brynja Sigurðardóttir (12
ára) og Guðrún Ásgeirsdótt-
, ir (8 ára).
Umsjón: Jónina H. Jónsdótt-
ir.
14.00 Heimsókn i Tónlistar-
skólann á Akranesi
Nemendur leika á blokk-
flautu, pianó, fiðlu og
málmblásturshljóðfæri.
Einnig er litið inn í kennslu-
stund.
14.40 Dagur i lífi Sigurðar og
Sigríðar; — þriðji kafli.
14.50 Fjórir barnakórar
syngja í Háteigskirkju í
fyrra
Kór Gagnfræðaskólans á
Selfossi. Söngstj.: Jón Ingi
Sigurmundsson.
FÖSTUDAGUR
23. nóvember
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og
dagskrá
20.40 Prúðu leikararnir
Gestur í þessum þætti er
leikkonan Elke Sommer.
Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen.
21.05 Kastljós
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Hermann
Sveinbjörnsson frétta-
maður.
Barnakór Akraness. Söng-
stjóri: Jón Karl Einarsson.
Kór Hvassaleitisskóla í
Reykjavík. Söngstj.: Herdís
Oddsdóttir.
Kór öldutúnsskóla i Hafnar-
firði. Söngstj.: Egill Frið-
leifsson. Glúmur Gylfason
leikur á orgel.
15.20 Heimsókn í Tónlistar-
skóla Rangæinga á Hvols-
velli
Nemendur leika einleik á
píanó og orgel, svo og sam-
leik á gítara og blokkflaut-
ur. Einnig leikur kammer-
sveit.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Tónlistartimi barnanna
Stjórnandi: Egill Friðleifs-
son
16.40 Útvarpssaga barnanna:
Táningar og togstreita“ eftir
Þóri S. Guðbergsson. Höf-
undur les (11).
17.00 Dagur í lífi Sigurðar og
Sigríðar; — fjórði kafli.
17.10 Tónar og hljóð
Nemendur Tónmenntaskóla
Reykjavíkur (7 — 16 ára)
flytja frumsamið verk og
ræða um tónlist. Umsjónar-
maður: Bergljót Jónsdóttir.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
Stjórn upptöku Vaidimar
Leifsson.
22.10 Þögn reiðinnar s/h
(Angry Silence)
Bresk bíómynd frá árinu
1960.
Verkamaður neitar að taka
þátt i ólöglegu verkfalli og
vinnufélagar hans útskúfa
honum í hegningarskyni.
Leikstjóri Guy Green.
Aðalhlutverk Richard Att-
enborough.
Þýðandi Dóra Haísteins-
dóttir.
23.45 Dagskrárlok
19.00 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Skólakór Garðabæjar á
tónleikum i Bústaðakirkju
22. apr. í vor.
Söngstjóri: Guðfinna Dóra
Ólafsdóttir. Einsöngvari:
Ingibjörg Guðjónsdóttir.
Píanóleikari: Jónina Gísla-
dóttir.
Á efnisskránni m.a. lög eftir
Hándel, Mozart, Schubert og
Jón Ásgeirsson, svo og
íslensk þjóðlög.
20.10 „Eyjan við enda himins-
ins“ eftir Martinheimo
Þýðandi: Dagný Kristjáns-
dóttir.
Leikstjóri: Sigmundur Örn
Arngrímsson.
Persónur og leikendur: Pía,
9 ára skólastelpa/ Margrét
Örnólfsdóttir, Pabbi, at-
vinnulaus hafnarverk-
amaður/ Þorsteinn Gunn-
arsson, Mamma/ Gerður
Gunnarsdóttir, Petri, stóri
bróðir Píu/ Stefán Jónsson,
Kennarinn/ Anna Kr. Arn-
grímsdóttir, Amma/ Guð-
björg Þorbjarnardóttir, Paa-
vali á Nornartanga báta-
smiður/ Valdemar Helgason.
Aðrir leikendur: Orri Vé-
steinsson, Einar Skúli Sig-
urðsson, Ásdís Þórarinsdótt-
ir, Ragnheiður Þórhallsdótt-
ir, Ólafur Sigurðsson og
Felix Bergsson.
20.55 Hringekjan
Börn víðsvegar að af landinu
segja frá sjálfum sér og
fjalla um viðhorf sín til
ýmissa mála. Einnig leika
nemendur í Tónskóla Fljóts-
dalshéraðs á pianó, klarí-
nettu, blokkflautu, þver-
flautu, orgel og gítar.
22.05 Dagur í lífi Sigurðar og
Sigríðar; — fimmti og
síðasti kafli.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Og enn snýst hringekjan.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.