Morgunblaðið - 22.11.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1979
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Keflavík
Höfum kaupanda aö 3ja eöa 4ra
herb. íbúð strax. (búöin þarf
heist aö vera meö sér inngang!
og vera í tvíbýlishúsi. Góö út-
borgun.
Fatteignasalan
Hafnargötu 27
Keflavflc
Sfmi 1420.
Til sölu
lopapeysur á hagstæöu veröi.
Sími 26757 eftir kl. 7.
Ullarkápur og
jakkar
til sölu í stærðum 36— 50. Sumt
ódýrt. Skipti um fóöur í kápum.
KápusaumastoTan
Dfana, sfmi 18481
Miötúni 78.
Ódýrar
jólabækur
Útnesjamenn, Marína og Svál-
heimamenn seljast næstu
fimmtudaga frá kl, 4—7 á Haga-
mel 42.
Jón Thorarensen.
Húsvörður
Félagsheimiliö Árnes vill ráöa
húsvörð frá áramótum.
Upplýsingar gefur Jón Ólafsson,
sími 99—6056.
I.O.O.F. = 5 —
16111228V2 = SKETII.
Hjálpræðisherinn
( kvöld kl. 20.30, almenn sam-
koma. Alllr veikomnir.
Fíladelfía
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30. Ungt fólk syngur, tvísöng-
ur. Vitnisburðir. Samkomustjóri:
Daníel Glad.
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur í
safnaðarheimilinu f kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega velkomn-
lr Halldór S. Gröndal.
AD KFUM
Karlavaka í kvöld kl. 19.00.
Kvöldverður. Dagskrá: Meö
hestum og Gunnari Bjarnasyni
’ ráöunaut.
SUNOFELAGID ÆGIR
Aöalfundur
sundfélagsins Ægis veröur hald-
inn fimmtudaginn 29. nóv. kl.
20.00 að Fríkirkjuvegi 11.
Stjórnin.
KRI5T1L6.GT 5TRRF
Samkoma í kvöld kl. 8.30 aö
Auöbrekku 34, Kópavogi.
John Brown frá Bandaríkjunum
talar.
Allir hjartaniega velkomnir.
Samhjálp
Samkoma verður í Hlaögeröar-
kotl í kvöld kl. 20.30. Bílferö frá
Hverflsgötu 44 kl. 20.00.
Samhjilp.
Breiöablik
Skíöadeild. Fundur veröur hald-
inn aö Hamraborg, fimmtudag-
inn 22. nóv. kl. 20.30. Allt
áhugafólk er hvatt til aö mæta.
Stjórnin.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Þýðingar á tæknimáli:
Geri þýöingar á tæknimáli, noröurlandamál,
ensku, þýzku og frönsku hvort á annaö eöa
íslenzku.
Notkunarleiöarvísa, umsóknir um einkaleyfi,
vörumerki og tæknileg bréf, og fleira.
Gísli Hermannsson
Laugarnesveg 74
Sími: 34323
Löggiltur skjalaþýöandi og dómtúlkur í
tæknimáli úr og á dönsku, norsku, sænsku,
ensku, þýzku og frönsku.
„Stangaveiöimenn“
Stjóm veiöifélag Blöndu og Svartár óskar
eftir tilboöum í stangaveiöirétt fyrir áriö
1980.
Eftirtaldar ár eru til leigu:
1. Blanda neöan Auöólfsstaöaár frá 5. júní til
5. sept.
2. Blanda ofan Svartár frá 5. júní til 5. sept.
3. Svartá utan Hvamms frá 1. júlí til 31.
ágúst.
4. Svartá framan Hvamms og Fossár.
5. Haugakvísl og Galtará.
6. Seyðisá.
7. Auðólfsstaðaá.
Bjóöa skal í hverja á sérstaklega. Tilboöum
skal skila til formanns félagsins Péturs
Hafsteinssonar Hólabæ, Langadal, sími 95-
4349 og gefur hann allar frekari upplýsingar.
Tilboðum skal skilað fyrir 31. desember
1979. Áskilinn er réttur til þess aö taka hvaöa
tilboði sem er eöa hafna öllum.
Stjórnin.
húsnæöi óskast
íbúð óskast
Erlendur forstjóri óskar eftir 2—3 herbergja
íbúð til leigu um óákveðinn tíma, til notkunar
þegar hann er í viðskiptaerindum á íslandi.
Góð húsaleiga í boði.
Tilboö merkt: „Forstjóri — 4945“ sendist
fyrir mánudaginn 26. nóvember til Morgun-
blaðsins.
Dieselvél
Óskum að kaupa góöa 160—200 hestafla
diselvél í bíl.
Aðalfundur
handknattleiksdeildar Víkings veröur haldinn
í Félagsheimilinu viö Hæöargarö fimmtudag-
inn 29. nóv. kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.
Verkamannafélagið
Dagsbrún
Félagsfundur
veröur haldinn í lönó iaugardaginn 24. nóvem-
ber 1979 kl. 14.30
Fundarefni: Kjaramálin og uppsögn samn-
inga.
Félagsmenn eru beðnir aö mæta vel og
stundvíslega og sýna skírteini viö inngang-
inn. Stjórnin.
H.F. Ölgeröin Egill Skallagrímsson,
Sími 11390.
Félag áhugamanna um
fiskirækt
heldur fund fimmtudaginn 22. þ.m. kl. 20 aö
Hótel Esju, Suöurlandsbraut.
Fundarefni:
1. Staöa fiskræktar á íslandi.
2. Er erlent fjármagn nauösynlegt?
Stjórnin.
Kópavogur
Sjálfboöaliöar óskast kjördagana 2. og 3. desember. Hafiö samband
viö skrifstofuna aö Hamraborg 1 sími 40708.
Kópavogur
Kosningaskrlfstofa Sjálfstæölsflokksins er aö Hamraborg 1, 3. hæö.
Opin daglega til kl. 19.00, sími 40708.
Skápur dr. Caligari
hjá Fjalakettinum
Tvær „Háspennusög
ur“ frá Skuggsjá
FJALAKÖTTURINN sýnir í
Tjarnarbíói í kvöld, fimmtu-
dag, kl. 21, á laugardaginn
kl. 17 og á sunnudaginn kl.
17, 19.30 og 22 myndina Das
Kabinett des Dr. Caligari
(Skápur dr. Caligari) eftir
Robert Wiene.
Myndin segir frá geðlæknin-
um Caligari sem lætur svefn-
gengilinn Cesare fremja morð
fyrir sig milli þess sem hann
sýnir hann á skemmtunum.
Að lokum tekst þó söguhetj-
unni Francis að fletta ofan af
Caligari.
Aðalhlutverkin í myndinni
eru leikin af Werner Krauss
og Conrad Veidt.
Þessi mynd átti upphaflega
ekki að vera á dagskrá fyrr en
í janúar en þar sem Knife in
the Water eftir Roman Pol-
anski er ekki komin til lands-
ins var ákveðið að gera þessa
breytingu þannig að Polanski
verður þá á dagskrá í janúar.
Dr. Caligari (Werner Krauss) og
svefngengillinn (Conrad Veidt).
KOMNAR eru út tvær „Háspennu-
sögur“ hjá Skuggsjá, „Barátta Mil-
org D 13“ eftir Kjell Sörhus og
Rolf Ottesen og „Teflt á tvær
hættur“ eftir Per Hansson, 2.
útgáfa.
„Barátta Milorg D 13“ er „frásögn
af norskum föðurlandsvinum, harð-
soðnum hetjum, sem stöðugt stóðu
augliti til auglitis við dauðann, lifðu
í sífelldum ugg og ótta um að upp
um þá kæmist, að þeir yrðu hand-
teknir og skotnir eða hnepptir í
hinar illræmdu fangabúðir nasista
og þar pyndaðir til sagna," segir á
kápusíðu. „Þetta er ekki skáldsaga.
Þetta eru sannar frásagnir af sögu
mótspyrnuhreyfingar Norðmanna í
Ósló og nágrenni, einkum frá seinni
árum heimsstyrjaldarinnar ..
A kápusíðu segir m.a. um „Teflt á
tvær hættur“: „Þetta er ekki skálds-
aga, þetta er skjalfest og sönn
frásögn af Norðmanninum Gunvald
Tomstad, sem axlaði þá þungu byrði
að gerast nasistaforingi og trúnað-
arvínur Gestapo samkvæmt skipun
frá London. Til þess að þjóna
föðurlandi sínu varð Gunvald að
leika hið svívirðilega hlutverk svik-
arans, gerast foringi í hinum ein-
kennisbúna einkaher Quislings ...
Allt var þetta gert í þágu upplýs-
ingaþjónustu Bandamanna og sam-
kvæmt skipun frá London."