Morgunblaðið - 15.01.1980, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1980
hHETTIR
I DAG er þriðjudagur 15.
janúar, FIMMTANDI dagur
ársins 1980. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 04.33 og
síödegisflóð kl. 16.47. Sólar-
upprás er kl. 10.56 og sólar-
lag kl. 16.18. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.37 og tunglið í suðri kl.
11.21. (Almanak háskólans).
Suður með Tjörn í skammdegissól.
(Ljósm. MBl.)
í FYRRINÓTT var fimm
stiga frost hér í Reykjavík.
fegursta veður með mikl-
um norðurljósum. logn og
bjartviðri — að sjálfsögðu.
Mest frost var þá um nótt-
ina á láglendi 9 stig, í
Síðumúla, vestur í Búðar-
dal, norður á Þórodds-
stöðum og austur á Þing-
völlum. Uppi á Hveravöll-
um var 11 stiga frost.
Úrkoma var hvergi teljan-
leg um nóttina. Veðurstof-
an sagði að aftur hlýnaði í
veðri í nótt er leið.
Finnið og sjáið, að Drott-
inn er góöur, sæll er só
maður, er leitar hælis hjá
honum. (Sálm. 34, 9).
KROSSGATA
1 2 ‘ IJ
B ■ J
6 ' J
■ ’ B
10 ■ 12
■ “ 14
15 16 ■
a "
LÁRÉTT: — 1 hári, 5 hokstaíur.
6 harðstjórn. 9 hljóma. 10 auð. 11
sjór. 13 líkamshlutinn, 15 rupla.
17 greinar.
LÓÐRÉTT: - 1 draugar. 2 fitl. 3
mannsnafn. 1 hreyfinsu, 7 rödd-
ina. 8 óvild. 12 aular. 11 háttur.
16 sérhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 trónar, 5 tá. 6
aKaleg, 9 tel. 10 1k, 11 CI. 12 aKÍ.
13 hrat, 15 fis, 17 reiður.
LÓÐRÉTT: - 1 Thatcher. 2 ótai.
3 nál, 4 roKKÍn. 7 Keir. 8 elK. 12
atið. 14 afi. 16 SU.
Skipaeftirlitsmaður. — í
nýlegu Lögbirtingablaði er
augl. laus staða hjá
Siglingamálastofnun ríkis-
ins. Er það staða eftirlits-
manns með aðsetri vestur á
ísafirði. Það er samgöng-
umálaráðuneytið sem augl.
þessa stöðu, en umsóknar-
frestur er til 30. janúar n.k.
FÉLAGSVIST verður spil-
uð í kvöld, þriðjudag, í
félagsheimili Hall-
grímskirkju til styrktar
byggingu Hallgrímskirkju.
Hefst félagsvistin kl. 21 og í
vetur verður spiluð félags-
vist annan hvern þriðjudag
á sama stað og sama tíma.
FYRIRLESTUR. - I dag,
15. janúar, verður fluttur
fyrirlestur á vegum Líf-
fræðifélags íslands, sem er
nýstofnað. Þessi fyrirlestur
fjallar um: Frumfram-
leiðnibreytingar milli ára
á hafsvæðunum norðan
íslands. Fyrirlesari er Þór-
unn Þórðardóttir og verður
fyrirlesturinn fluttur í húsi
verkfræði- og raunvísinda-
deildarinnar við Hjarðar-
haga (2—4) í stofu 158 og
hefst kl. 20.30.
FRA HOFNINNI
Við verðum bara að vona að við séum ekki komin á enda veraldar, elskan.
TOGARINN ÖGRI kom á
sunnudaginn til Reykja-
víkurhafnar úr metsöluferð
til Bretlands. Um helgina
fór togarinn Arinbjörn aft-
ur til veiða. Nótaskip komu
inn með loðnuafla. Strand-
ferðaskipið Coaster Emmy
kom úr strandferð, Kyndill
kom á sunnudaginn og fór
aftur í ferð á ströndina í
gærmorgun. Togarinn Við-
ey kom í gærmorgun, en
togarinn varð að hætta veið-
um vegna áreksturs á Hala-
miðum við togarann
Stálvík. Togarinn Asbjörn
kom af veiðum í gær og
landaði aflanum hér, um
120 tonnum. Þá fór Bæjar-
foss á ströndina í gær.
Rússneskt olíuskip kom
einnig í gærdag með farm
og von var á Bifröst frá
útlöndum.
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARbJÓNUSTA apótek-
anna í Reykjavík dagana 11. janúar til 17. janúar, að
báðum dögum meötöldum, verður sem hér segir: í
HOLTSAPÓTEKI. En auk þess er LAUGAVEGS
APÓTEK opið til kl. 22 aila daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM.
sínti 81200. Allan sólarhrinKÍnn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl.
20—21 ok á lauKardóKum írá kl. 14 — 16 sími 21230.
GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum
kl. 8—17 er hæKt að ná samhandi við lækni i sfma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi a<T
eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daxa til klukkan 8 að morKni og tri klukkan 17 á
föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um
lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar I SÍMSVARA
18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. Islands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok
helKÍdöKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
i mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskirteini.
S.Á.Á. Samtök áhuKafölks um áfenKisvandamálið:
Sáluhjálp í viðlöKum: Kvöldslmi alla daga 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Viðidal. Opið
mánudaKa — fóstudaKa kl 10—12 ok 14 — 16. Simi
76620.
Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840
SiKlufjörður 96-71777.
0RÐ DAGSINS Akureyris‘mi9fr21840
C II llf D ALII16 HEIMSÓKNARTÍMAR.
ddUnnAnUO LANDSPÍTALINN: Alla daKa
kl. 15 til ki. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. -
FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl.
16 OK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN:
Mánudaga tii föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudóKum kl. 13.30 til kl. 14.30 ok
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til
kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga
kl. 16—19.30 — Laugardaga ok sunnudaKa kl.
14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til
kl. 19. — HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaKa kl.
19 til kl. 19.30. Á sunnudoKum: kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19
til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA-
VlKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. -
KLEPPSSPÍTALI: Alia daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl.
18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daKa kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtaii oK
kl. 15 til kl. 17 á helgidöKum. - VÍFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓI.VANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20.
QÁpj LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús
wUlPI inu við HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaKa — föstudaga kl. 9—19. ok lauKardaKa kl.
9—12. — Útlánasalur (veKna heimaíána) kl. 13—16
sömu daKa og laugardaga kl. 10 — 12.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaKa.
fimmtudaKa og lauKardaKa kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. bingholtsstræti 29a.
sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— föstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 13—16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR. binKholtsstræti 27.
simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud.
— föstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 9—18. sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla í binKholtsstræti
29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum oK stofnunum. »
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. sími 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Laugard. 13 — 16. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. IleimsendinKa-
þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða oK aldraða.
Simatimi: MánudaKa og fimmtudaKa kl. 10 — 12.
HIJÓÐBÓKASAFN - HóImKarði 34. sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sími 27640.
Opið: Mánud, —föstud. kl. 16—19.
BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. simi 36270. Opið:
Mánud.—föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270.
Viðkomustaðir víðsveKar um borKina.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöKum
ok miðvikudöKum kl. 14—22. briðjudaga, fimmtudaKa
og föstudaKa kl. 14 — 19.
bÝZKA BÖKASAFNIÐ. Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga
og föstudaga kl. 16—19.
KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvais er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og
sýningarskrá ókeypis.
ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími
84412 kl. 9—10 árd. virka daga.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skiphoiti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 síðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga tii
sunnudaga ki. 14 — 16, þegar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað í janúar.
SUNDSTAÐIRNIR:
föstudag ki. 7.20 tii kl. 19.30. Á laugardögum er opið
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8
til kl. 13.30
SUNDHÖLLIN er opin frá ki. 7.20—12 og kl.
16-18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ-
ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30,
laugardaga ki. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30.
Gufubaðið í Vesturbæjariauginni: Opnunartima skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Rll ANAVAkT VAKTWÓNlJSTA borgar
DILMHMvMW I stofnana svarar alia virka
daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á
heigidögum er svarað allan sóiarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
AL-ANON fjölskyidudeildir, aðstandendur aikóhólista,
sími 19282.
GENGISSKRANING
NR. 8 — 14. janúar 1980
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 397,40 398,40
1 Sterlingspund 899,50 901,80*
1 Kanadadollar 341,35 342,25*
100 Danskar krónur 7408,25 7426,95*
100 Norskar krónur 8098,60 8119,00*
100 Sænskar krónur 9603,65 9627,85*
100 Finnsk mörk 10778,45 10805,55*
100 Franskir frankar 9869,65 9894,45*
100 Belg. frankar 1424,35 1427,95*
100 Svissn. frankar 25143,90 25207,20*
100 Gyllini 20974,20 20999,90
100 V.-Þýzk mörk 23131,55 23189,75*
100 Lfrur 49,47 49,60*
100 Austurr. Sch. 3224,35 3232,45*
100 Escudos 800,40 802,40
100 Pesetar 601,70 603,20
100 Yen 168,14 168,56*
1 SDR (sórstök
dráttarróttindi) 529,49 526,81*
Breyting frá síöustu skráningu.
I Mbl.
fyrir
50 áruiiw
„SALA hátiðarfrímerkjanna
hefir gengið greiðiega undan
farna daga. Hafa alls selst her
fyrir um 100.000 kr. Mikið af
frímerkjunum mun hafa verið
keypt fyrir hönd erlendra
frímerkjasala. í þessari iotu á
að seija frímerki fyrir 300.000 kr. Er þegar orðið lítið
eftir af sumum tegundum til sölu, nema handa þeim er
kaupa vilja í einu sitt eintakið af hverri tegund.
^Arthur Pfleghar stud. med. hefur gert stóra krítar-
mynd af kaffisalnum á Hótel íslandi og sýnir myndina
í glugga í verzl. Egils Jacobsen. Áð mörgu leyti
athyglisverð mynd. Mun engan iðra þéss að skoða
myndina í glugganum ...
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
NR. 8 — 14. janúar 1980.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 437,14 438,24
1 Sterlingspund 989,45 991,98*
1 Kanadadollar 375,49 376,48*
100 Danskar krónur 8149,08 8169,65*
100 Norskar krónur 8908,46 8930,90*
100 Sænskar krónur 10564,02 10590,64*
100 Finnsk mörk 11856,30 11886,11*
100 Franskir frankar 10856,62 10883,90*
100 Belg. frankar 1566,79 1570,75*
100 Sviaan. frankar 27658,29 27727,92*
100 Gyllini 23041,92 23099,89*
100 V.-Þýzk mörk 25444,71 25508,73*
100 Lfrur 54,42 54,56*
100 Auaturr. Sch. 3546,79 3555,70*
100 Eacudoa 880,44 882,64
100 Pesetar 661,87 663,52
100 Yen 184,95 185,42*
* Breyting (rá aíöuatu akráningu.
J