Morgunblaðið - 15.01.1980, Qupperneq 24
32 — MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Reglusöm
og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslu- |
starfa o.fl. allan daginn.
G. Ólafsson & Sandholt,
Laugavegi 36, Rvk.
Sími: 12868.
Flutninga- og
þjónustufyrirtæki
í Reykjavík
óskar eftir aö ráöa starfsmann til bókhalds-
starfa, sem allra fyrst. Æskilegt er að
viökomandi hafi góöa almenna menntun
(verzlunarskóla) auk nokkurrar starfsreynslu.
Umsóknir, sem greini frá menntun og fyrri
störfum, sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merktar:
Framtíö — 4983.
Fiskvinna — flakari
Vantar starfskrafta viö fiskvinnslu og fisk-
flökun.
Jón Ásbjörnsson, heildv.
Sími: 11748 á vinnutíma.
Sölumaður í
hljómtækjum
Stórt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar
eftir aö ráöa mann til sölu á hljómtækjum í
verzlun og sjá einnig um heildsölu.
Hér er um aö ræða sjálfstætt starf og vel
launað. Skrifleg umsókn er greini frá aldri,
menntun og fyrri störfum óskast send Mbl.
fyrir 20. janúar merkt: SH — 4692.
Blikksmiður
eöa maöur vanur járniðnaði svo sem Argon,
kolsýru og gassuðu, handfljótur meö góöa
æfingu óskast á pústurröraverkstæðið,
Grensásvegi 5, Skeifu megin. Aöeins reglu-
maður kemur til greina. Uppl. á verkstæðinu
hjá Ragnari Jónssyni, ekki í síma.
Járniðnaðarmenn
Okkur vantar nokkra járniönaöarmenn til
starfa nú þegar. Unniö eftir kaupaukakerfi.
Húsnæöi á staðnum.
Þorgeir og Ellert h/f, Akranesi.
Sími 93-1160.
Starfstúlkur
Viljum ráða stúlku til eldhússtarfa. Vakta-
vinna. Upplýsingar á staönum.
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK
tP
ÞU AUGLYSIR UM ALLT
LAND ÞEGAR ÞÚ AUG-
LÝSIR I MORGUNBLAÐINU
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilboö — útboö
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilþoöum í
12 kV sæstreng yfir Eyjafjörð.
Útboösgögn fást afhent á skrifstofu Raf-
magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118,
Reykjavík frá og meö mánudeginum 14.
janúar 1980, gegn óafturkræfri greiðslu kr.
1000.- fyrir hvert eintak.
Tilboöin veröa opnuð kl. 14.00 föstudaginn
7. febrúar n.k., að viðstöddum þeim bjóö-
endum er þess óska.
Rafmagnsveitur ríkisins.
til sölu
Til sölu
lítil þóka- og ritfangaverslun — sem einnig
selur leikföng og lítilsháttar gjafavöru. Tilboö
óskast send augld. Mbl. fyrir 30. jan. merkt:
„H — 037“.
húsnæöi óskast
Verslunarhúsnæði
óskast
100—200 ferm. verslunarhúsnæöi óskast til
leigu viö fjölfarna götu í Reykjavík, má vera á
tveimur hæöum.
Uppl. ísímum 12644, 83214.
Húsnæði óskast
fyrir hárgreiðslustofu á miöborgarsvæöinu.
Upplýsingar í síma 31653.
Grindavík
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Grindavíkur
veröur haldinn sunnudaginn 20. janúar kl. 14,
í Festi litla sal.
Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf
2. Kaffiveitingar
3. Önnur mál
Stjornin.
Tilboð
Óskum eftir aö kaupa 400—500 kg. af
eggjum á viku. Tilboöum skal skilaö til augld.
Mbl. fyrir 20. janúar. Merkt: „Egg — 4992“.
Iðnaðarhúsnæði óskast
Óskum eftir að taka á leigu 250—350 ferm
snyrtilegt húsnæöi á jaröhæö. Æskileg stað-
setning í Reykjavík eöa Kópavogi. Þarf að
vera laust sem fyrst.
Fisko h/f, sími 44630, heima 35127.
Félag Sjálfstæðismanna
í Hlíöa- og Holtahverfi
Spilakvöld
Viö hefjum félagsvistina fimmtudag 17. janúar kl. 20. Góö verölaun og
kafflveitingar.
Mætum stundvíslega.
Stjórnin.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Hilmar Foss
Lögg. skjalaþýö., dómt. Hafnar-
stræti 11, sími 14824, Freyju-
götu 37, sími 12105.
Þjónusta
Lögg. skjalaþýö., danska, Bodíl
Sahn, Lækjargötu 10, s. 10245.
Til kaups eöa leigu
Óskaö er eftir vandaöri íbúö í
Vesturbæ 140m’ eöa einnar
hæöar einbýlishúsi. Lýsing á
eign og staösetningu sendist
Mbl. merkt: .Rólegur staöur —
gott hverfi 4693“.
Njarðvík
Lftiö iönfyrlrtæki í fullum rekstri.
hentugt fjölskyldufyrirtæki.
Raöhús 120 ferm ásamt bílskúr.
Góö eign. Lítiö áhvílandl.
3)a herb. íbúö vlö Hjallaveg.
Garöur
Glæsilegt einbýlishús, fullfrá-
gengiö með bílskúr.
Eldra einbýll á tveimur hæöum.
Laust strax.
Nýtt einbýlishús ( smíöum, rúm-
lega fokhelt. Vandað hús.
Innri-Njarðvík
165 ferm einbýli á einni hæð,
ásamt bílskúr. Nýlegt hús.
Elgnamlölun Suöurnesja,
Hafnargötu 57, Keflavlk.
Síml 3868.
IOOF Rb. 4 = 1291158V2 —
□HAMAR 59801157 — 1
Atkv. Stm.
□ EDOA 59801157 — 1
□ EDDA 59801157 = 2
IOOF =Ob. 1P. = 161115814- I.E.
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30.
Aöalfundir
Farfugladeildar Reykjavíkur og
Bandalags íslenskra farfugla
veröa haldnir laugardaginn 19.
janúar 1980 kl. 14.00 aö Laufás-
vegi 41. Venjuleg aöalfundar-
störf.
Stjórnirnar.
KFUK AD
Fundur [ kvöld kl. 20.30 aö
Amtmannsstíg 2B. Fundarefnl:
Úr handraöanum. Allar konur
velkomnar.
Nefndln.
KR konur
Fundur veröur í KR heimilinu
miövlkudaginn 16. janúar kl.
20:30.Spiluö veröur félagsvist.
Stjórnin.
Farfuglar
áÉL
Leðurvinnunámskeiö
hefst aftur fimmtudaginn 17.
janúar 1980 kl. 20.00—22.00 aö
Laufásvegi 41, sími 24950.
Farfuglar.