Morgunblaðið - 15.01.1980, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.01.1980, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 1980 ^uCHÍHttPA Spáin er '>rir daginn f dag HRÚTURINN |Vil 21. MARZ—19.APRÍL l>að er ekki rétt hjá þér að láta allar fyrirætlanir þinar uppi fyrirfram. NAUTIÐ VI 20. APRlL-20. MAl Vinur þinn sem staddur er langt i hurtu mun senniiega hafa samhand við þig og færa þér góðar fréttir. k TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl Þú getur komið mörgu góðu til leiðar í dag ef þú bara kærir þig um það. KRABBINN 21. JÚNf-22. JÚLl Þú sérð hlutina í alveg nýju ljósi i dag, en þú veröur að vera raunsær. M LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Það er ekki nauðsyn að gera allt í einu, betra að gera fátt vel en margt illa. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Ræddu málin við þína nán- ustu, en þú verður að vera hreinskilinn ef ekki á illa að fara. VOGIN W/l^Té 23. SEPT.—22. OKT. Það er ekki víst að þú sjáir þér hag i þvi að taka þátt í ákveðnu starfi. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Einhver þér nákominn treyst- ir á þig i einu og öllu, þú mátt ekki bregðast. BOGMAÐURINN 22. NÓV,—21. DES. Vertu ekkert að eyða tíma þfnum í að útskýra málin fyrir ákveðnum aðila. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú verður að taka ákvörðun i vissu máli f dag, það er engin undankomuleið i þvf. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú skalt reyna að hvfla þig vel í dag eftir erfiði siðustu viku. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Láttu þér nægja að gera eitt í einu, annars er hætt við þvi að allt lendi i vitleysu. BG HEF þAP A ^ TlLFINNINGUNNI AD LÍTISTVELÁ þENNAN K3ÓLÍ „______________/ ir DRÁTTHAGI BLÝANTURINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.