Morgunblaðið - 22.01.1980, Síða 13

Morgunblaðið - 22.01.1980, Síða 13
ljóðræn stemming fýkur út í veðrið án þess nokkuð komi í staðinn. Árið 1943 tímasetur Bald- ur lengsta kvæðið í bókinni. Unn- ur heitir það og hefst á þessum línum: Ég A fáeinar stjornur i stokki. er stafa minninttattliti á flest það. sem frkk minnar ástar ok frjóvKaði huKar mins liti. Kvæðið ber með sér að Baldur hefur verið farinn að takast á við stærri verkefni og ætlað skáld- skap sínum meiri hlut en áður. En Bökmenntir eftir ERLEND JÓNSSON Unnur stendur ekki framar kvæð- unum frá unglingsárunum. Kvæð- ið skortir fjarlægð til að vera ósvikið minningaljóð. Nú var að hefjast það mikla umrót í ljóðlist- inni sem fáeinum árum síðar skipti skáldum í atómskáld og hefðbundin skáld og olli því að verulegan kjark þurfti til að senda frá sér rímað ljóð og enn meiri kjark til að senda frá sér órímað ljóð. Þeirra sviptinga gætir í að geta læknast. Oft notar Stein- unn persónufornöfn, þar sem skýrara er að nota nafn þess, sem frá er sagt eða um er talað, og loks eru stafvillur fleiri én góðu hófi gegnir! En þrátt fyrir allt þetta og fleira, sem til mætti tína, en allt hefði mátt leiðrétta í handritinu eða jafnvel próförk, er Steinunn Guðmundsdóttir gædd skáldlegu ímyndunarafli, orðauðgi og orð- fegurð, glöggskyggni á mannleg sérkenni og ljóðrænni fegurðar- tilfinningu — og auk alls þessa eðlislægum viðhorfum, sem ekki fer vægast sagt ýkjamikið fyrir í nútímabókmenntum okkar. Guðmundur Gíslason Hagalín síðustu ljóðum bókarinnar þó Baldur haldi sínu sjálfstæði og láti vinda tískunnar ekki villa sér sýn, t.d. í þversagnaljóðinu Hul- iðsmál frá 1947 sem er skemmti- legt. Síðasta ljóðið, Móðurminn- ing var ort 1950 en síðan endurort að einhverju leyti í fyrra. Það endar á þessa leið: Hver l)in einasta stund hvert þitt einasta pund (ór í sdfnunarsjúð. en lönKum mér lifeyri galt. Nú hefur þá sviptivinda lægt sem um 1950 feyktu moldviðri kringum ljóðlistina. Að birta þessi ljóð þá hefði naumast verið tíma- bært. — eða að minnsta kosti ekki hyggilegt, hvað sem öðru leið. Nú eru þau fyrir ýmissa hluta sakir kærkomin. Þau minna á ár sem eru löngu liðin. Þau -fara ekki varhluta af þeirri skáldskap- artísku sem þá var en bera einnig vott um sjálfstæði ungs skálds andspænis þeirri tísku. Þau lýsa þroskaferli ungs manns sem hefði getað helgað sig ritstörfum en gerði það ekki. En öllu fremur lýsa þau hvernig ljóðlistin höfðaði til ungu kynslóðarinnar á þeim sögu- legu árum þegar Baldur Pálmason var. ungur. Erlendur Jónsson. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 1980 ^------------------------------------ hátíðleikagrímu, samanber kvæð- ið Áskapað, ort 1938 þegar Baldur er nítján ára: Ék fæddist með þeim ósköpum I þennan hrjáða heim að huKsa mest til yndisieKra meyja. Prá murKni daKs til aftans ók urmul sé af þeim »k eflaust verður svo unz fff að deyja. Ok það er ekki þar með nÓK: Við svefnsins sæta eim mÍK sýknt <>k heilaKt dreymir um þffr líka — meira að seKja. Ok allir þessir draumar enda á einn <>k sama hátt. að ailra beztu stúlkuna ók hreppi. Svo að nffrri má nú Keta að i kotinu er kátt. ók hvísla: Ék þér aldrei sleppi. En þeKar éK svo Vakna verður Keð mitt öskUKrátt. því Kyðjan er ekki annað en léleKt samKurteppi. Ári síðar yrkir Baldur kvæði sem hann nefnir Ekki er flas til fagnaðar. Þar byrjar skáldið að segja frá því áð »Það stóð víst tæpa viku mitt ástarævintýri / þótt upprunaleg meining væri sæla í hjónabandi...« Skáldið seg- ist hafa ætlað að »afhenda henni lykilinn að mínum tilfinningum« en kemst að þeirri niðurstöðu að ekki skuli fórna of miklu »að vanhugsuðu máli«. Nú'líða árin, stríðið skellur á, as ungskáld og Davíð tæpast kominn í tölu miðaldra skálda. Auðvitað hlaut þá ungur piltur, sem var að byrja að hemja skáldfák sinn, að vera háður tísku síns tíma, hvernig átti annað að vera? Og eftir á að hyggja — ljóðlistin náði þá mun lengra áleiðis að þjóðarhjartanu en nú! En Baldur Pálmason hefur verið býsna sjálfstæður frá fyrstu tíð. Ástarljóð hans, sem skiljanlega eru áberandi í þessari bók, eru hressilegur skáldskapur og laus við væmni, en slíkt er ástæða til að taka fram því yfirspenntum tilfinningum ungra manna hætti þá mjög til að leita útrásar í Baldur Pálmason. ofurviðkvæmni ellegar alls óraun- Ljóð frá liðnum árum Baldur Pálmason: BJÖRT MEY OG HREIN 79 bls. Þjóðsaga 1979. Ein þeirra bóka sem naumlega sluppu inn á markaðinn síðustu dagana fyrir jól voru þessi æsku- ljóð Baldurs Pálmasonar. Áður hefur Baldur sent frá sér ljóða- safnið Hrafninn flýgur um aftan- inn — kvæði ort á seinni árum. Viðtökur þær, sem sú bók hlaut, mun hafa orðið skáldinu hvatning til að senda nú frá sér ljóð sín frá yngri árum. Baldur skiptir þessari bók í þrjá hluta: Rismál, Dagmál og Hádegi. Kvæðin í fyrsta hlut- anum orti hann á sextánda og sautjánda ári, kvæðin í öðrum hlutanum næsta áratug á eftir, en »í Hádegis-kaflann hef ég sett nokkur ljóð um ástina, þann atkvæðamikla þátt tilverunnar á áratugnum milli tvítugs og þrítugs og jafnvel fyrr.« Það útheimtir talsvert áræði að senda nú frá sér æskuljóð — ort á stríðsárunum og þar í kring. Það er ekki aðeins árafjöldinn sem skilur þau frá nútímanum heldur líka gerbreytt ljóðlist ef ekki einnig almenn viðhorf til ljóðlist- ar. Minnum á að þegar fyrstu Ijóð þessarar bókar voru ort var Tóm- hæfri tilbeiðslu á einhverju sem hugann fyllti, t.d. sinni heittelsk- uðu. Baldur hefur dreymt ljúfa drauma. En draumur finnur ekki alltaf samsvörun í veruleika. Og raunsæisviðhorf Baldurs, eða stundum líka skopskyn hans, hastar á ungskáldið þegar það ætlar að setja upp einhverja Verö: Ca. 3.130. þus. Verö: Ca. 3.495. þus. i* tt fcfc Ej J-Ui j 1200 Nú eru allir LADA bílarmeð höfuðpúðum, viðvörun- arljósum ofl. ofl. Síðastliðið ár og það sem af er þessu ári, er LADA mest seldi bíllinn. Það er vegna þess að hann er á mjög hagstæðu verði, og ekki síst, að hann er hannaður fyrir vegi sem okkar. Verö^Ca. 5.320. þus.l LADA 9 9 Verö: Ca. 3.750. þus. Verö:Ca. 3.570. þus. l.ADA station er hægt að fa með 1200 sm eða 1500 sm3 vél. BIFREIÐAR & LANDBUNADARVELAR Suðurlandsbraut 14, sími 38600 Söludeild sími 312 36 er mest seldi billinrí’ Góöir greidsluskilmálar inn.“ Þá segir svo: Hún átti að hlýða á erindi merkra manna, þekkja víst aðalviðhorf heimsmál- anna, svertingjadeildur og hungur einhvers staðar úti í heimi. Ónei, hún baðst afsökunar á svoleiðis þvaðri. „Hvers vegna hún“?... „Hann var mátulega langur til þess að þeir gæti gotið hornauga hvor til annars, án þess að nokkuð bæri á, og gjört nákvæmar athugasemdir hvor á öðrum.“ Þarna hefði máski átt að standa athuganir. Þá er á það að minnast, að skáldkonan notar víða þegar að, alls staðar hendi í staðinn fyrir hönd og er orðin smituð af þágu- fallssýki, sem „mér“ langar til að henni batni, enda hefur hún hana ekki úr föðurgarði, svo að hún ætti Bókmenntlr eftir GUÐMUND G. HAGALÍN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.