Morgunblaðið - 22.01.1980, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JANÚAR 1980
43
Sími50249
Horfin sjónarmiö
Lost Horizon
Skemmtileg og spennandi mynd
Peter Finch og Liv Ullmann
Sýnd kl. 9.
„Ó Guð!“
Ný bráötyndin litmynd talin ein af 10
skemmtilegustu myndum ársins
1979.
Sýnd kt. 9.
eru gestir
okkar í kvöld. Þeir
bræöur hafa sýnt og
sannað ágæti sitt
— hefur þú
séö þá nýlega?
Hlustiö á beztu
diskótónlist
heimsins í glæsi-
legasta diskóteki
landsins.
AKAI
THOREN5
'bai
ER TRAUSTSINS
VERÐUR
Leiöandi fyrirtæki
á sviói sjónvarps
útvarps og hljómtækja
VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10.SÍMI: 27788 (4 LÍNUR).
NESCO
Gunnhildur
Guöfinna
Bjarni
Gunnar
Þetta eru nokkrir krakkar, sem
hafa veriö eða eru í unglinga-
flokkum skólans, en viö höfum
líka yngri flokka, meira aö segja
nýtt, mjög skemmtilegt náms-
efni fyrir yngstu nemendurna.
Svo eru hinir vinsæiu sértímar
fyrir fullorðna sífellt stærri þátt-
ur í starfseminni.
Innritun stendur yfir í skólanum,
Háteigsvegi 8, virka daga kl.
5—7 sídegis, sími 27015. Upp-
lýsingar á öörum tíma í síma
85752. Nú er innritað í 3ja
mánaða námskeiö, sem hefst
um n.k. mánaðamót.
Jóhann Ketilbjörn
Bendum eldri nemendum á
nýútkomna bók meö textum
og gripum af 15 vinsælum
lögum og fleiri slíkar væntan-
legar. Fást aðeins hjá skól-
anum. Skrifið eða hringiö.
Helga
Gísli
Thorens
Traustbyggður og hárnákvæmur,
enda svissnesk hag/eikssm/ð.
í nærfellt hundrað ár hafa THORENS
verksmiðjurnar framleitt plötuspilara, sífellt
endurbætta af svissnesku hugviti og hagleik.
Traust hönnun. tæknileg fullkomnun
og takmarkalaus nákvæmni eru aðalsmerki
THORENS. Þess vegna eru THORENS
spilarar mjög sjaldséðir gestir á verkstæðum.
Viö kvnnum nú nvjar gerðir
THORENS spilara. sem að ytra útlitirhafa tekið
miklum stakkaskiptum. Verðið er enn sem fyrr
hagstætt. Sé miðað við gæði gerir
þú tæpast betri kaup í öðrum .
plötuspilurum.
VANTAR ÞIG VINNU (n
VANTAR ÞIG FÓLK í
M AVGLÝSÍR LM ALLT
LAND ÞEGAR ÞL ALG-
l.YSIR ! MORGLNRLAMNL