Morgunblaðið - 02.02.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.02.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1980 I DAG er laugardagur 2. febrúar, KYNDILMESSA, 33. dagur ársins 1980. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 07.17 — stórstreymi með flóöhæö 4,15 m. flóðhæö. Síðdegisflóð kl. 19.37. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 10.07 og sólarlag kl. 17.17. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.41 og tungliö í suöri kl. 02.25 (Almanak háskólans) „KYNDILMESSA, 2. febrúar, hreinsunardagur Maríu meyjar (þ.e. hreinsunardagur sam- kvæmt Gyðingatrú), 40 dögum eftir fæðingu Krists. Nafnið er dregið af kertum, sem vígð voru þennan dag og borin í skrúðgöngu". Svo segir í Stjörnufræði/Rímfræði. — En um Kyndilmessu segir svo í Þjóðháttum m.a.: Margir höföu mikla trú ó kyndilmessunni og bjuggust við snjóum, ef sólskin var þa,' sem kveð- ið er: Ef i heiái Mtlin sést á sjálfa kyndilmessu. vænta snjóa máttu mest maóur upp frá jtessu. (Sumir segja það eigi aö vera sezt, en ekki sést og gerir það nokkurn mun) Bórður Ásmunds- son í Hóiakoti í Eyjafirði (dó gamall skömmu fyrir 1860) trúöi fast ó þetta, eins og margir fleiri, og var alltaf að fara út ó kyndilmessu að gó til veðurs, og einu sinni þegar hann kom inn, var hann bæði hryggur og reiður, kvaöst hafa séö „einn bölvaöan sólskins- blett í Kerlingu". Ásprestakall. — Aðalfundur Safnaðarfélags Ásprestakalls verður haldinn á morgun, sunnudaginn 3. febr. aö lok- inni messu að Norðurbrún 1. — Kaffiveitingar og upplest- ur Halldóru Sigurðardóttur, að loknum aðalfundarstörf- um. Kvenfélág Laugarnessóknar heldur aðalfund sinn á mánu- dagskvöld kemur kl. 20 í fundasal kirkjunnar, mjög svo stundvíslega. Fjallkonurnar —kvenfélagið í Breiðholti III heldur fund á mánudagskvöldið kemur kl. 20.30 að Seljabraut 54. Gestur fundarins verður frú Sigríður Hannesdóttir, er kynnir nám- skeið í framsögn. Þá verður ostakynning. Kvenfélag Grensássóknar heldur aðalfund sinn á mánu- dagskvöldið, 4. febrúar kl. 20.30 í safnaðarheimilinu við Háaleitisbraut. NESSÓKN. — Félagsstarf aldraðra. — Farið verður í kynnisför í hraðfrystihús Isbjarnarins á Norðurgarði í dag kl. 3 síðd. og verður lagt upp frá Neskirkju. | AHEIT 0(3 C3JAFIO [ K.H. 1.000, Dóra K.K. kona 1.000, Guð- G.K. , H.P. 5.000, A.J. 1.000, FRÁ HÖFNINNI Sjá, ailir fjandmenn þínir skulu verða til skammar og hóðungar, sökudólgar þínir skulu verða aö engu og tortímast. (Jes. 41, 11.). KROSSGATA 6 7 8 i Lnp !;zí"“z u ■■ 5.000, J.Þ. 5.000, Á. Á. N.N. 10.000, A.G. 10.000, 1.000, S. og G. 6.000, 10.00, I.G. 3.000, ónefnd 5.000, Rúna 4.000, J.N. S.G. 1.000, N.N. 115.000, hjörg 2.000, N.N. 5.000, 2.000, A.B. 100, E.B. 100, 1.000, G. 5.000, N.Þ. , A.B. 5.000, Gússý 3.000, 5.000, B. Vuli 500, Jóscf S.B.Ó. 1.000, N.N. 10.000 I FYRRADAG kom Dettifoss til Reykjavíkurhafnar frá út- löndum. Hekla fór bá á ströndina, svo og Litlafell..— Togarinn Arinbjörn hélt aft- ur ti veiða. Þá komu til hafnar tvö nótaskip: Sigurð- ur og IFuginn frá Vestmannaeyjum. I gær kom togarinn Ingólfur Arnarson af veiðum. Hann var með 190— 200 tonn og landaði afl- anum hér. í gærkvöldi var Hvassafell væntanlegt frá út- löndum og þá átti Bifröst að leggja af stað áleiðis til út- landa. Togarinn Jón Vídalín frá Þorlákshöfn kom inn vegna meiðsla er skipverji varö fyrir. Var maðurinn fluttur í land, en togarinn hélt aftur til veiða. 1 3 4 ■ 1 ■ 70 ára er í dag, 2. febr., Ari L. Jóhannesson, Neðstu-Tröð 2, Kópavogi, yfirverkstjóri hjá Flugleiðum á Reykjavíkur- 6 7 8 Lárétt: — 1 þreifar. 5 sérhljóðar. 6 við aldur. 9 eru i vafa. 10 samlÍKgjandi. 11 kliður, 12 þvott- ur. 13 eyja, 15 skel, 17 umrenn- ingana. Lóðrétt: — 1 land. 2 loka. 3 dá. 4 brúnir. 7 storm, 8 svelgur. 12 hey. 14 of litið. 16 ending. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 stokks. 5 ná. 6 eldinn. 9 ami. 10 kol, 11 ff, 13 líta, 15 aðal. 17 krapi. Lóðrétt: — 1 snekkja, 2 tál, 3 keim. 4 son. 7 dallar. 8 Nift, 12 fati. 14 íla. 16 ðk. flugvelli. Eiginkona Ara er Ásgerður Einarsdóttir. — Þau hjón voru um árabil búsett norður á Akureyri. Þau eiga þrjá syni. — Ari er að heiman í dag. | FRÉTTIH | ENN verður frost um allt land og fer heldur vaxandi sagði Veðurstofan í gær- morgun. 1 fyrrinótt var mest frost á láglendi norður á Staðarhóli en þar fór það niður 1 15 stig. — Hér í Reykjavík var það 11 stig. Mest frost á landinu um nóttina mældist á Hveravöll- um, 18 stig. í fyrradag var sólskin hér í Reykjavík í nær þrjár og hálfa klukkustund. — En í fyrrinótt varð úr- koma mest á Dalatanga. 4 mm. PJONUSTP4 KVÖLD-, NÆTUR- OG IIELGARÞJÓNUSTA apótek anna i Reykjavik daj?ana 1. febrúar til 7. febrúar. að báóum dögum meötöldum. veröur sem hér segir: í VESTURBÆJAR APÓTEKI. En auk þess er HÁA LEITIS APÓTEK opiÖ til kl. 22 alla dajfa vaktvikunn- ar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á iaugardógum og heÍKÍdogum. en hagt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 ok á lauKardoKum frá kl. 14 — 16 simi 21230. GönKudeild er iokuð á heÍKÍdöKum. Á virkum doKum kl. 8—17 er ha-Kt að ná sambandi við lækni I síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en því aö- eins aö ekki náist i heimiiislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aÖ morgni ojí frá klukkan 17 á föstudöjíum til kiukkan 8 árd. Á mánudöjtum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru j^efnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er i IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauj?ardöj?um oj? helj<idöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fulloröna j^ejfn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhuj;afólks um áfenjfisvandamáliö: Sáluhjálp í viðloKum: Kvöldsími aiia dajca 81515 frá kl. 17-23. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Víöidal. Opið mánuda^a — föstudaKa kl 10—12 ok 14 — 16. Sími 7Gfi2°- Reykjavík simi 10000. Ann nAÁCIUC Akureyri sími 96-21840. UnU UAUdlNO SÍKfufjórður 96-71777. C lllirDAUIIC HEIMSÓKNARTlMAR. OJUrVnAnUO LANDSPlTALINN: Alla daKa kl. 15 til ki. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEIUDIN: Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: MánudaKa til IöstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum oK sunnudöKum kl. 13.30 tll kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: MánudaKa tíl föstudaKa kl. 16—19.30 — LauKardaKa oK sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: KI. 14 til kl. 19. — HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudoKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÖKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdötíum. - VÍFILSSTAÐIR: DaKleKa ki. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR llafnarfirði: MánudaKa til iauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. QAriJ LANDSBÓKASAFN ISI.ANDS Safnahús- ðwrH inu við HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaea — föstudaKa kl. 9-19, og lauKardaKa kl. 9—12. — Utlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16 sömu daKa oK lauKardaKa kl. 10—12. ÞJÓÐMINJÁSAFNIÐ: Opið sunnudaKa. þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKárdaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a. sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstræti 27. slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. —föstud. kl. 9—21, lauKard. kl. 9—18. sunnud. kl 14-18. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla i ÞinKholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — fnstud. kl. 14 — 21.1,auKard. 13 — 16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. IIeimsendinKa- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða oK aldraða. Slmatími: Mánudaga oK fimmtudaKa kl. 10—12. HI.JÓDBÓKASAFN — HólmKarði 34. sími 86922. Hljóðhókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — HofsvallaKötu 16, sími 27640. Opið: Mánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið: Mánud —föstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borKina. BÓKASAFN SEI.TJARNARNESS: Opið mánudöKum oK miðvikudöKum kl. 14-22. Þriðjudaica. fimmtudaKa og föstudaga kl. 14—19. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahiíð 23: Opið þriðjudaKa og löstudaKa kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: SýninK á verkum Jóhanncsar S. Kjarvals er opin alla daKa kl. 14-22. AðKanKur oK sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — slmi 84412 kl. 9—10 árd. virka daKa. ÁSGRÍMSSAFN BerKstaðastræti 74. er opið sunnu- daKa. þriðjudaKa oK fimmtudaKa frá kl. 1.30—4. AðKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNID er opið alla daKa kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudajf til iöstudaKs frá kl. 13-19. Sími 81533. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK- tún er opið þriðjudaita. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaga kl. 14 — 16, þeKar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga oK miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. SUNDSTADIRNIR: - föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardöKum er opið (rá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudöKum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 oK kl. 16-18.30. Böðin eru opin allan daKinn. VESTURBÆJ ARLAUGIN er opin virka daKa kl. 7.20—19.30. lauKardaKa kl. 7.20 — 17.30 oK sunnudaK kl. 8—14.30. Gufuhaðið í Vesturha-jarlauKÍnni: Opnunartíma skipt milli kvenna oK karla. — Uppl. í síma 15004. r \ GENGISSKRÁNING Nr. 22 — 1. febrúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 399,70 400,70* 1 Sterlingapund 907,50 909,80* 1 Kanadadollar 345,90 348,80* 100 Danskarkrónur 7326,90 7345,20* 100 Norskar krónur 8160,50 8180,90* 100 Sænskar krónur 9583,40 9607,40* 100 Finnsk mörk 10764,90 10791,80* 100 Franskir frankar 9776,20 9800,70* 100 Belg. frankar 1409,90 1413,40* 100 Svissn. frankar 24443,45 24504,65* 100 Gyllini 20744,80 20796,70* 100 V.-Þýzk mörk 22908,10 22965,40* 100 Llrur 49,39 49,51* 100 Austurr. Sch. 3189,90 3197,90* 100 Escudos 794,15 796,15* 100 Pesetar 603,00 604,50* 100 Yen 166,23 166,65* 1 SDR (sérstök dráttarróttindi) 525,90 527,22* * Breyting frá síöustu skréningu. V ■i Rll ANAVAKT vAKTÞJÓNUSTA borKar f Ml\ I stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdeifis oK á heÍKÍdoKum er svarað allan sólarhrinKinn. Slminn er 27311. Tckið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerli borKarinnar oK í þeim tilfellum oörum sem horKarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. AL-ANON fjolskyldudeildlr. aðstandendur alkóhólista. simi 19282. I Mbl. fyrir 50 árunv ..(’rslit bæjarstjórnarkosn- inKanna i I Reykjavlk. — Sjáll- stæðismcnn hlutu meirihluta. — Koma að 8 fulltrúum. — At- kvæði féllu þanniK: A-listi 3897 B-listi 1357 C-listi 6033!“ „Á 18 ára afmæli I.Sl.. 28. þm. stofnaði forseti þess Ben. G. Waaife iþróttasjóð. — Á sjóðurinn að vinna að þvi að koma upp iþróttaskóla hér i bænum i (ramtiðinni. — Er slikt hið mesta nytsemdarmál. — Vonandi kappkosta iþróttamenn að Kera sjóðinn sem ófluifastan svo hin ifóða huifmynd komist i fram- kvæmd." r \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr.22 — 1. febrúar 1980. Eíning Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 439,67 440,77* 1 Sterlingspund 998,25 1000,78* 1 Kanadadollar 380,49 381,48* 100 Danskarkrónur 8059,59 8079,72* 100 Norskar krónur 8976,55 8998,99* 100 Sænskar krónur 10541,74 10568,14* 100 Finnsk mörk 11841,39 11870,98* 100 Franskir frankar 10753,82 10780,77* 100 Belg. frankar 1550,89 1554,74* 100 Sviasn. frankar 26887,80 26955,12* 100 Gyllini 22819,28 22876,37* 100 V.-Þýzk mörk 25198,91 25281,94* 100 Lírur 54,33 54,46* 100 Austurr. Sch. 3508,89 3517,69* 100 Escudos 873,57 875,77* 100 Pesetar 663,30 664,95* 100 Yen 182,85 182,84* * Breyting Iré aföuatu skréningu. v*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.