Morgunblaðið - 02.02.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.02.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1980 29 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku SUNNUD4GUR 3. febrúar 8.00 Morgunandakt. Herra SÍKurbjrtrn Einarsson bisk- up flytur ritninKarorð ok bæn. 8.10 Fréttir 8.15 VeðurfreRnir. Forustu- Kreinar daKhl. (útdr.). 8.35 Létt morKunlöK- Hljóm- sveit Mantovanis leikur. 9.00 MorKuntónleikar. Messa í Es-dúr eftir Fran/. Schu- bert. Radmila Siljanic, Majda Radic, Jurij Reja, Janos Berkas ok Tomislav Neralic syn«ja með kór tón- listarskólans ok Filharmoniusveitinni i Zagr- eb; Milan Horvat stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 VeðurfreKnir 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa í safnaðarheimili LanKholtssóknar. Prestur: Séra SiRurður Haukur Guð- jónsson. OrKanleikari: Jón Stefánsson. 12.10 DaKskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- freRnir. TilkynninKar. Tón- leikar. 13.10 Starfsstjórnir ok vald- svið þeirra. Björn Bjarnason löKfræðinKur flytur hádeKÍs erindi. 14.00 Sónata í Es-dúr fyri horn ok píanó eftir Franz Danzi Barry Tuckwell ok Vladimir Ashkenazý leika. 14.20 Stjórnmál or KÍœpir; — fimmti þáttur: Yfirheyrslan i Havana. Sjálfsmynd rikjandi stéttar eftir Hans MaKnus EnzensberKer. 16.00 Fréttir 16.15 VeðurfreRnir 16.20 Endurtekið efni: a. Jónas Jónasson talar við Harald ólafsson forstjóra Fálkans hf. Áður útv. fyrir rúmum 14 árum. b. „Á krossKötum", Ijóð eftir Jón Pálsson frá Akureyri. Höfundur les. Áður útv. 10. okt. í haust. 17.20 LaKÍð mitt. HelKa Þ. Stephensen kynnir óskalöK barna. 18.00 HarmonikulöK. Lco Aqu- ino leikur Iök eftir Frosini. TilkynninKar. 18.45 VeðurfreKnir. DaKskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. TilkynninKar. 19.25 AndófshreyfinKÍn í Sov- étrikjunum. Hannes H. Giss- urason tekur saman þáttinn. 19.55 Sinfóniuhljómsveit íslands íeikur I útvarpssal. Stjórnandi Páll P. Pálsson. 20.30 Frá hernámi íslands ok styrjaldarárunum síðari. HuKrún skáldkona flytur frásöKU sína. 21.00 OrRanleikur: Páll ísólfs- son leikur verk eftir Pachel- bel, Clerambault, Buxtehude <>K Bach á orKel Dómkirkj- unnar i Reykjavik. 21.35 „Það er eitt til sex“, Ijóðaflokkur eftir SÍKurð Pálsson. Höfundurinn les. 21.45 EinsönKur: BirKÍtte Fass- bánder syn^ur Iök eftir Franz l.iszt og Gustav Mahl- er; Irwin Gage leikur á pianó (Illjóðritað á Tónlistarhátið- inni i PraK 1978). 22.15 VeðurfreRnir. Fréttir. DaKskrá morKundaKsins. 22.35 KvöldsaKan: „Úr fylKsn- um fyrri aldar** eftir Friðrik EKKerz. Gils Guðmundsson les (3). 23.00 Nýjar plötur ök Kamlar. Runólfur Þórðarson kynnir ok spjallar um tónlist ok tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. DaKskrárlok. A4Í>NUD4GUR 4. febrúar 7.00 VeðurfreKnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari ok MaKnús Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn. Séra RaKnar Fjalar Lárusson flytur. 7.25 MorKunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson <>k SÍKmar B. Hauks- son. (8.00 Fréttir). 8.15 VeðurfreKnir. ForustUKr. landsmálabl. (útdr.). DaKskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morxunstund barnanna: Kristján GuðlauKsson heldur áfram lestri þýðinKar sinnar á söKunni „Veroldin er full af vinum“ eftir Inxrid Sjöstrand (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- inKar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjón: Jónas Jónsson. Talað á ný við dr. Sturlu Friðriksson um jarðræktar- og vistfræði- rannsóknir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 MorKuntónleikar 11.00 Tónleikar. Þulur velur <>k kynnir. 12.00 Daxskráin. Tónleikar. TilkvnninKar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- freKnir. TilkvnninKar. Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist. dans- or dæKurlöK ok Iök leikin á ýmis hljóðfæri. 14.30 MiðdeKÍs.saKan: „Gatan“ eftir Ivar Lo-Johansson. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (25). 15.00 Popp. ÞorKeir Ástvalds- son kynnir. 15.50 TilkynninKar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 VeðurfreKnir. 16.20 SíðdeKÍstónleikar. Sinfó- niuhljómsveit íslands leikur fjöKur íslenzk tónverk: „Jón Árason“, forleik eftir Karl O. Runólfsson, — „Epitaf- ion“, hljómsveitarverk eftir Jón Nordal. — Flautukons- ert eftir Atla Heimi Sveinss- on — ok Fiðlukonsert eftir Leif Þórarinsson. Einleikar- ar: Robert Aitken ok Einar Sveinbjörnsson. Hljómsveit- arstjórar: Páll P. Pálsson ok Karsten Andersen. 17.20 Framhaldsleikrit barna ok unKlinKa: „Andrée-leið- anKurinn“ eftir Lars Brol- inK; — fyrsti þáttur. Þýð- andi: Steinunn Bjarman. Leikstjóri: Þórhaliur Sík- urðsson, — ok flytur hann formálsorð. Leikendur: Jón Júliusson. Þorsteinn Gunn- arsson, Hákon WaaKe. Rúrik Haraldson. Hjalti RöKn- valdsson. Jón Gunnarsson. Baldvin Halldórsson, Flosi ólafsson. Aðalsteinn BerK- dal. Karl Guðmundsson, Randver Þorláksson. SÍKurð- ur Skúlason ok RaKnheiður Þórhallsdóttir. 17.55 Tónleikar. TilkynninKar. 18.45 VeðurfreKnir. DaKskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. TilkynninKar. 19.35 DaKleKt mál HelKÍ TryKKvason fyrrum yfirkennari flytur þáttinn. 19.40 Um daKÍnn og veKÍnn. MaKnús ólafsson á Sveins- stöðum talar. 20.00 Við, — þáttur fyrir un^t fólk. Umsjónarmenn: Jórunn SÍKurðardóttir ok Árni Guð- mundsson. 20.40 Lök un^a fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 ÚtvarpssaKan: „Sólon íslandus" eftir eftir Davið Stefánsson frá FaKraskÓKÍ. Þorsteinn ö. Stephensen les (7). 22.15 VeðurfreKnir. Fréttir. DaKskrá morKundaKsins. 22.30 Lestur passíusálma hefst. Lesari: Árni Kristjánsson. 22.40 „Appelsínur“ smásaKa eftir SteinKrim SÍKurðsson Höfundur les. 23.00 Verkin sýna merkin. Dr. Ketill InKÓlfsson stjórnar þætti með klassiskri tónlist. 23.45 Fréttir. DaKskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 5.febrúar 7.00 VeðurfreKnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 MorKunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 VeðurfreKnir. ForustuKr. daKbl. (útdr.). DaKskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 MorKunstund barnanna. Kristján GuðlauKsson heldur áfram lestri þýðinKar sinnar á söKunni „Veröldin er full af vinum“ eftir InKrid Sjöstrand (12). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- inKar. 9.45 ÞinKfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Áður fyrr á árunum“. Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Sjávarútvegur ok siglinK- ar. Úmsjónarmaður : Jónas Haraldsson. Fjallað um svartolíubreytingar og við- haid véla. 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.40 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndals Magnússonar frá 2. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa Léttklassisk tónlist, lög leik- in á ýmis hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ungir pennar Ilarpa Jósefsdóttir Amin les efni eftir börn og unglinga. 16.35 Tónhornið Sverrir Gauti Diego stjórn- ar. 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Nútímatónlist Þorkeil Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 Á hvitum reitum og svörtum Guðmundur Arnlaugsson rektor flytur skákþátt 21.00 Barizt við vindmyllur í Madrid. Dr. GunnlauKur Wrðarson flytur fyrra er- indi sitt. 4i.ou Ejinsongur: maria iuarK- an syngur lög eftir Árna Thorsteinson, Merikanto, Taubert, Sigvalda Kaldalóns og Sigfús Einarsson. Út- varpshljómsveitin. Franz Mixa <>k Haraldur SÍKurðs- son leika undir. 21.45 ÚtvarpssaKan: „Sólon íslandus" eftir Davið Stef- ánsson frá Fagraskógi Þorsteinn ö. Stephensen les (8). 22.15 Fréttir. Veðuríregnir. Dagskrá morgundaKsins. 22.30 Lestur Passiusálma (2). 22.40 Þjóðleg tónlist frá ýms- um löndum. Áskell Másson kynnir jap- anska tónlist; — fyrsti þátt- ur. 23.05 Á hljóðbergi Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðinKur. „Þcgar Hitler stal rósbleiku kanínunni": Endurminn- ingarþættir eftir Judith Kerr. Þýzki leikarinn Mar- tin Held les. 23.45 Fréttir. DaKskrárlok. AHÐNIKUDKGUR 6. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Bæn. 7.25 Morgunpósturinn.(8.00 Fréttir) 8.15 VeðurfreKnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónieikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Krístján Guðlaugsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Veröldin er full af vinum“ eftir Ingrid Sjöstrand (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Barnavinurinn Thomas John Barnardo. Séra Jón Kr. ísfeld flytur erindi um enskan velKerða- mann á siðustu öld. 11.25 Frá alþjóðlegu orKelvik- unni í Núrnberg s.l. sumar. Grethe Krog leikur á orgel St. Lorenz-kirkjunnar Tokk- ötu i E-dúr eftir Johann Sebastian Bach og Commotio op. 58 eftir Carl Nielsen. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. TiIkynninKar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á m. létt- klassisk. 14.30 Miðdegissagan: „Gatan“ eftir Ivar Lo-Jo- hansson. Gunnar Benedikts- son þýddi. Halldór Gunn- arsson les (26). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn: Stjórnandi: Krístin Guðna- dóttir. Flutt ýmiskonar efni um forvitni. 16.40 Útvarpssaga barnanna: “Ekki hrynur heimurinn“ eftir Judy Bloome. Guðbjörg Þórisdóttir les þýðingu sina (3). 17.00 Siðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeðurfreKnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Samleikur i útvarpssal: Kammerkvintettinn i Malmö leikur verk eftir Jónas Tóm- asson (yngri): a. Sónata 13. b. Næturljóð nr. 2. 20.05 Úr skólalifinu. Umsjónarmaður: Kristján E. Guðmundsson. Fyrir er tekið nám i Raunvisindadeild Ilá- skóla íslands. 20.50 Baðstofubörn fyrr ok nú. Steinunn Geirdal flytur er- indi. 21.10 Létt lög eftir norsk tónskáld. Sinfóniuhljómsveit norska útvarpsins leikur; öivind Bergh stj. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon íslandus“ eftir Davið Stefánsson frá FaKraskógi. Þorsteinn ö. Stephensen les (9). 22.15 Veðuríregnir. Fréttir. Dagskrá morKundaKsins. 22.30 Lestur Passiusálma (3). 22.40 Á vetrarkvöldi. Jónas Guðmundsson rithöf- undur spjallar við hlustend- ur. 23.00 Djass. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDKGUR 7. febrúar 7.00 VeðurfreKnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. daKhl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 MorKunstund barnanna: Kristján GuðlauKsson heldur áfram lestri þýðinKar sinnar á soKunni „Veröldin er full af vinum“ eftir InKrid Sjöstrand (14). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar 11.00 Iðnaðarmál. Umsjónarmenn: Sigmar Ármannsson og Sveinn Ilannesson. Rætt við Hörð Jónsson verkfræðing hjá Iðntæknistofnun íslands. 11.15 Tónleikar. Þulurvelurog kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist. dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.45 Til umhugsunar. Karl Helgason fjallar um áfenKÍsmál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynn- ir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson sér um timann. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Ekki hrynur heimurinn“ eftir Judy Hloome. Guðbjörg Þórisdóttir les þýðingu sina (4). 17.00 Síðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.0Q Fréttir. TilkynninKar. 19.35 Daglegt mál. HelKÍ Tryggvason fyrrum yf- irkennari flytur þáttinn. 19.40 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 20.05 „AfmælisdaKurinn“. smá- saga eftir Finn Söeborg- Halldór S. Stefánsson islenzkaði. Karl Guðmunds- son leikari les. 20.30 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar islands i Há- skólabiói. Stjórnandi: Gil- bert Levine frá Bandarikjun- um. Einleikari: Pina Carmi- relli frá ítaliu. Fyrri hluta efnisskrár útvarpað beint: a. „Rómverskt karnival". forleikur eftir Hector Berl- ioz. b. Fiðlukonsert nr. 2 í K-moII eftir Sergej ProkoHeff. Kynnir: Jón Múli Arnason. 21.10 Leikrit: „Eiginkonurnar þrjár“ eftir Eilu Pennanen. Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Erlingur Gísla- son. Persónur og leikendur: Paavo/Jón Sigurbjörnsson, Irma, fyrsta eiginkona hans /Þóra Friðriksdóttir, UHa, önnur eiginkona hans/ Brynja Benediktsdóttir. Pála, sambýliskona hans/ Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Antero, sonur Paavos og Irmu/Gunnar Rafn Guð- mundsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (4). 22.40 Reykjavikurpistill Eggert Jónsson borgarhag- fræðingur talar á ný um breytingarnar í borginni. 23.00 Kvöldtónleikar a. Beaux Arts tríóið leikur Pianótrió í B-dúr eftir Jos- eph Haydn. b. Collegium con Basso kammersveitin leikur Sept- ett nr. 1 op. 26 eftir Alexand- 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 8. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 MorgunpÓ8turinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guðlaugsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Veröldin er full af vinum“ eftir Ingrid Sjöstrand (15). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. TiIkynninKar. 10.25 „Ég man það enn“ Skeggl Ásbjarnarson sér um þáttinn. 11.00 MorKuntónleikar. Filharmoníusveitin i Los Angeles leikur forleik að „Töfraskyttunni“, óperu eft- ir Carl Maria von Weber; Zubin Metha stj./ Felicja Blumenthal og Kammer- sveitin í Vin leika Pianð- konsert í a-moll op. 214 eftir Carl Czerny; llelmuth Froschauer stj./ Sinfóniu- hljómsveit tslands leikur „€r myndabók Jónasar Hall- Krimssonar", hliómsveit- arsvitu eftir Pál Isólfsson; Bohdan Wodiczko stj. 12.00 DaKskráin. Tónleikar. TilkynninKar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. TiIkynninKar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist <>k lög úr ýmsum áttum. 14.30 MiðdeKÍssagan: „Gatan“ eftir Ivar Lo-Johansson. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson lcs (27). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 TilkynninKar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Heiðdis Norðfjörð stjórnar barnatima á Akureyri. 16.40 ÚtvarpssaKa harnanna: „Ekki hrynur heimurinn“ eftir Judy Bloome. GuðbjörK Þórisdóttir les þvðinKU sina (5). 17.00 SíðdeKÍstónleikar. Hans P. Franzson ok Sinfóníu- hljómsveit íslands leika Fbk- ottkonsert eftir Pál P. Páls- son; höfundurinn stj./ Sin- fóniuhljómsveitin i Detroit leikur Litla svitu eftir Clau- de Debussy;/ Fílharmóniu- sveitin i Vin leikur Sinfóniu nr. 7 í C-dúr op. 105 eftir Jean Sibelius; Lorin Maazel stj. 18.00 Tónleikar. TilkynninKar. 18.45 VeðurfreKnir. DaKskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til kynningar. 20.00 Óperutónlist. Pierette Al- arie, Léopold Simoneau. René Bianco. Elisabeth- Brasseur kórinn ök Lamour- eux-hljómsveitin flytja þætti úr „Perluköfurunum". óperu eftir Georges Bizet: Jean Fournet stj. 20.45 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Svala Nielsen syngur lög eftir ólaf Þorgrímsson. Guðrún Krist- insdóttir leikur á píanó. b. Brot úr sjóferðasögu Austur-Landeyja; — fyrsti þáttur. Magnús Finnboga- son bóndi á Lágafelli talar við Guðmund Jónsson frá Hólmahjáleigu um sjósókn frá Landeyjasandi og gömul vinnubrögð. c. Sagan af Húsavikur-Jóni. kvæðabálkur eftir Sigurð Rósmundsson. Höskuldur Skagf jörð les. d. Langferð á hestum 1930. Frásögn Þórðar Jónssonar í Laufahlið í Reykjadal af ferð hans á alþingishátiðina. Baldur Pálmason les. e. Kórsöngur: Karlakórinn Visir syngur islenzk Iök. Söngstjóri: Þormóður Eyj- ólfsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (5) 22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsn- um fyrri aldar“ eftir Friðrik Eggerz. Gils Guðmundsson les (4). 23w00 Áfangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson ok Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 9. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Börn hér og börn þar. Málfriður Gunnarsdóttir stjórnar barnatíma. Lesari: Svanhildur Kaaber. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í vikulokin. Umsjónar- menn: Guðjón Friðriksson, óskar Magnússon og Þór- unn Gestsdóttir. 15.00 í dægurlandi. Svavar Gests velur islenzka dægur tónlist til flutnings og fjall- ar um hana. 15.40 íslenzkt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 VeðurfreKnir. 16.20 Heilabrot. Sjötti þáttur: Um útvarp fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Jakob S. Jónsson. 17.00 Tónlistarrabb; - XII. Atli Heimir Sveinsson f jallar um rondóform. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt“, saga eftir Sin- clair Lewis, í þýðingu Sig- urðar Einarssonar. Gísli Rúnar Jónsson leikari les (11). 20.00 Harmonikuþáttur. I um- sjá Bjarna Marteinssonar. Ilögna Jónssonar og Sigurð- ar Alfonssonar. 20.30 Sagnaskemmtun. Fjallað um skringileKar söKur ok nokkrar þeirra saKÖar. Um- sjónarmaður þáttarins: Birna G. Bjarnieifsdóttir. 21.15 Á hljómþinKÍ- Jón Örn Marinósson velur síKÍIda tónlist, spjallar um verkin ok höfunda þeirra. 22.15 VeðurfreKnir. Fréttir. Dagskrá morKundaKsins. 22.30 Lestur Passiusálma (6). 22.40 KvöldsaKan: „Úr fyl^sn- um fyrri aldar" eftir Friðrik EKgerz. Gils (tuðmundsson les (5). 23.00 DanslöK. (23,15 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 3. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsið á sléttunni Fjórtándi þáttur. Stolt Hnetulundar. Efni þrettánda þáttar: Lára fer að veiða með Jónasi, skólafélaga sínum. Þau höfðu heyrt kennar- ann seKja frá gullæðinu i Kaliforniu, ok þcgar þau finna glitrandi sand í polli þykjast þau viss um að þar sé komið ósvikið kuII. Þau h'KKja mikið á sig til að halda þessu leyndu, þvi auðvitað reyna Nelli og Villi að komast á snoðir um, hvað þau eru að gera. En dýrðin er úti þeKar Jónas og Lára koma með feng sinn til bankastjórans. til að láta verðleggja hann. Þá reynist „gullið“ aðeins járnkis, verðlaust með öllu. Þýðandi óskar Ingimars- son. 17.00 Framvinda þekkingar- innar Áttundi þáttur. Sólskins- blettur í heiði. Lýst er hve Kifurleg áhrif tilkoma plastefna hafði á alla fram- leiðslu og þar með lif manna. Þá er sýnt hvernig kritarkort hafa leyst reiðu- fé og ávisanir af hólmi i viðskiptum. Einnig er greint frá upp- hafi frystingar <>k niður- suðu á matvælum og fjallað um þróun vigvéla á ýmsum timum. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 18.00 Stundin okkar. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 AuglýsinKar og dagskrá. 20.30 íslenskt mál. 20.40 Evrópumót islenskra hesta 1977. Heimildamynd um Evrópu mótið 1977, sem haldið var á Jótiandi. Kvik sf. gerði myndina. Þulur Hjalti Pálsson. 21.00 Rússinn s/h (The Freshman) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1925, gerða af Har- old Lloyd. Myndin er um ungan pilt, sem er að hefja háskóla- nám, <>k hann stefnir að þvi að verða vinsælasti nem- andi skólans. Þýðandi Björn Baldursson. 22.10 Hafnarháskóli 500 ára. Háskólinn i Kaupmanna- höfn er helsta menntasetur Danaveldis, og þangað sóttu fslendingar öldum saman lærdóm sinn og menntun. í fyrra voru liðin 500 ár frá stofnun skólans, og í þvi tilefni gerði danska sjónvarpið þessa yf- irlitsmynd um sögu hans. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 23.00 Dagskrárlok A1hNUD4GUR 4. febrúar 1980 20.00 Fréttir og veður 20.25 .Auglýsingar og dagskrá 20.30 Múmin-álfarnir. Tiundi þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sögumaður Raxnheiður Steindórsdótt- ir (Nordvision). 20.40 íþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.15 .Sögusagnir úr skógin- um. Breskt sjónvarpsleik- rit, byggt á skáldsöKu eftir Thomas Heneally. Iæik- stjóri Brian Gibson. Aðal- hlutverk Ilugh Burden, John Sharpnel, Michael Jayston. Vernon Dobtcheff <>K Ronald Hines. Hinn 11. nóvember 1918 var undir- ritaður vopnahléssamning- ur í járnbrautarvagni ein- um i Frakklandi, og þar með var bundinn endi á fyrri heimsstyrjöld. Leik- urinn lýsir þessum sögu- lega viðburði. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 22.45 Dagskrárlok ÞRIDJUDKGUR 5. febrúar 1980 20.00 Fréttir ok veður 20.25 Auglýsingar o|f dagskrá 20.30 Múmin-álfarnir. Ellefti þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sogumaður Ragnheiður Steindórsdótt- ir. (Nordvision) 20.40 ÞjóðskörunKar tuttug ustu aldar. Nikita S. Krúsj- ofí (1894-1971). Krúsjoff Kreiddi Stalinismanum þungt högg á flokksþing- inu vorið 1956. en um haustið sama ár lét hann Rauða herinn brjóta á bak aftur uppreisnina i Ung- verjalandi. Hann þott nokkuð blendinn i skapi. en var á vissan hátt upp- hafsmaður þeirrar slök- unarstefnu milli austurs og vesturs. sem nú á í vök að verjast. Þýðandi Gylfi Páls- son. 21.05 Dýrlingurinn. Lengi man móðir. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.55 Þátttaka kvenna í opin- beru lifi. Umræðuþáttur. msjónarmaður Friður lafsdóttir hönnuður. 22.45 Dagskrárlok A1KMIKUDKGUR 6. febrúar 1980 18.00 Barbapapa. Endursýnd- ur þáttur úr Stundinni okkar frá síðastliðnum sunnudegi. 18.05 Höfuðpaurinn. Teikni- mynd. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.30 Einu sinni var. Fransk- ur teiknimyndaflokkur. Þriðji þáttur. Þýðandi Friðrik Páll Jónsson. Þul- ur ómar Ragnarsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka. Fjaliað verður um ballett. tónlist og kvik- myndagerð. Umsjónar- maður Aðalsteinn Ingólfs- son. Stjórn upptöku And- rés Indriðason. 21.15 Út í óvissuna. Breskur njósnamyndaflokkur. byggður á sögu eftir Des- mond Bagley. Þriðji og siðasti þáttur. Efni annars þáttar: Alan og Elín ákveða að fara suður með pakkann. sem reynist innihalda ókennilegan rafeindabún- að. Rússneskir njósnarar elta þau og tveir Banda- rikjamenn ráðast á þau á leiðinni. Að fyrirmælum Taggarts hittir Alan Jack Case til að afhenda pakk- ann. Rússarnir ráðast á þá <>K Alan horfir inn i byssu- hlaup erkióvinar sins. rússneska njósnarans Kennikins. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.05 Böðulshendur. Heim- ildamynd um hugsjóna- fanga í Sovétrikjunum, Argentinu. Suður-Afriku og Mexikó. Meðal annars greinir fyrrverandi böðull frá starfi sinu og þeirri meðhöndlun, sem hugsjóna- fangar sæta. Myndin er ekki við hæfi barna. Þýð- andi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.30 Dagskrárlok FÖSTUDKGUR 8. febrúar 1980 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrokk. Þorgeir Ástvaldsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.10 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Guðjón Einarsson. 22.10 Lovey. Ný bandarisk sjónvarpskvikmynd, byggð á ævisögu Mary MacCrack- en, sem starfað hefur að kennslu þroskaheftra barna. Aðalhlutverk Jane Alexander. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 23.40 Dagskrárlok L4UG4RD4GUR 9. febrúar 1980 16.30 íþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 18.30 Lassie. Önnur mynd af þrettán í bandariskum myndaflokki um tikina Lassie og ævintýri hennar. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 .Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Spitalalif. Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Ellert Sigurhjörnsson. 20.55 Cleo. Tónlistarþáttur með Cleo Laine og félögum hennar, Henry Mancini, Stephane Grappclli. John Williams og Charlie Watts. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 21.45 .„Ástin hefur hýrar brár“ (Tender Trap). Bandarisk bíómynd frá ár- inu 1955. Aðalhlutverk Frank Sinatra. Debbie Reynolds og David Wayne. Charlie er umlxiðsmaður leikara og búsettur í New York. Hann er piparsveinn en margar stúlkur virðast telja hann hið akjósan- legasta mannsefni. Þýð- andi Ragna Ragnars. 23.30 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.