Morgunblaðið - 02.02.1980, Side 28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1980
28
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Laus staða Staða ritara við lögreglustjóraembættið í Fteykjavík er laus til umsóknar. Góö vélritun- arkunnátta og æfing í vélritun nauösynleg. Umsóknir sendist á skrifstofu embættisins fyrir 15. febrúar n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík. Orkustofnun — Verkfræðingur Orkustofnun óskar aö ráða verkfræöing til starfa á jaröhitadeild. Upplýsingar veitir Karl Ragnars. Orkustofnun Trésmiðir — Verkamenn Viljum ráða smiði helst trésmíðaflokk til vinnu í Reykjavík og Hafnarfirði. Ennfremur verkamenn í byggingarvinnu. Uppl. í síma 54524 og 52248.
Vanur kjötaf- greiðslumaður óskar eftir framtíðarvinnu. Uppl. í síma 14488. Laus staða Staða skrifstofumanns við embætti bæjar- fógetans í Neskaupstað er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist undirrituðum fyrir 15. marz 1980. Bæjarfógetinn í Neskaupstaö 29. janúar 1980
Gjaldkeri — Varahlutir Fyrirtæki í bílgreininni óskar að ráða í eftirtalin störf: 1—2 menn í varahlutaverzlun. Gjaldkera með reynslu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „B — 4743“.
Háseta vantar á 70 lesta línubát frá Djúpavogi. Upplýsingar í síma 97-8800 Flókalundi.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
£}Jric/cmsa\(lú(?(j urinn
ddnxj
Aöalfundur
Eldridansaklúbbsins Eldingar verður sunnu-
daginn 17. febrúar kl. 2 eftir hádegi í
Hreyfilshúsinu.
Mætið vel, munið skírteinin. Stjórnin
bátar — skip
Skip til sölu
6 — 7 — 8 — 9—10—11 — 12—13 —
15 — 29 — 30 — 53 — 55 — 62 — 64 — 65
_ 70 — 81 — 85 — 86 — 87 — 88 — 120
Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum.
Aðalskipasalan
Vesturgötu 17
símar 26560 og 28888
Heimasími 51119.
húsnæöi i boöi
500 fermetra hæö með
góöri innkeyrslu
4.30 metra lágmarkslofthæð og súlnalaus til
leigu fljótlega í húsi á Ártúnshöfða.
Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlegast leggi
nöfn sín inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir
6. febrúar, merkt: „Ártúnshöfði — 4821“.
Heimir F.U.S Keflavík
Aðalfundur Heimis F.U.S. Keflavík verður
haldinn þriðjudaginn 5. febrúar kl. 20.30 í
Sjálfstæöishúsinu Keflavík.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Fulltrúar úr stjórn S.U.S. munu koma í
heimsókn. Stjórn Heimis, F.U.S.
tilboö — útboó
f|| Útboö
Tilboö óskast í að byggja stokka á Grafarholtl fyrir hitaveitu
Reykjavíkur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Fríkirkjuvegi
3, Reykjavík gegn skilatryggingu kr. 10.000.-.
Tilboðin veröa opnuð á sama staö miövikudaginn 27. febrúar n.k. kl.
11.00 f.h.
ílNNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
í Fríkirkjuvegi 8 — Simi 25800
Tilboð óskast
í eftirtaldar bifreiðar sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum:
Subaru 4x4 árgerð '77
Mazda 929 station árg. '77
Toyota Cresida árg. '77
Lada 1200 árg. '77
Opel Manta árg. '72
Mercedes Benz 280SE árg. ’70
Bifreiðarnar verða til sýnir við bifreiöa-
skemmu að Hvaleyrarholti Hafnarfirði laugar-
daginn 2. febrúar kl. 2—5 e.h. Tilboðum sé
skilað á skrifstofu okkar Suðurlandsbraut 10
fyrir þriðjudaginn 5. febrúar. Hagtrygging.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
óskast til kaups. Tilboö sendist
Mbl. fyrir 5. febr. merkt: „Sölu-
turn — 4742“.
Byggingakrani
óskast
til kaups nú þegar. Uppl. i' síma
54524 og 52248 í dag og næstu
daga.
Grindavík
Til sölu sérhæö í tvíbýli um 120
ferm. ibúöin er í góöu ástandi.
Húsiö er nýklætt aö utan meö
stáli. Nýtt gler og gluggar. Verö
17,5—18 millj.
Eignamiölun Suöurnesja,
Hafnargötu 57, Keflavík, si'ml
3868.
5—6 herb.
íbúö óskast
Óskum aö taka á leigu frá 1. júlí
5—6 herb. íbúö eöa hús helst í
Kópavogi eöa nágrenni. Uppl. í
Gerum skattfrarntöl
einstaklinga
og fyrirtækja. Lögmenn Jón
Magnússon hdl., Siguröur Sigur-
jónsson hdl., Garöastræti 16,
SÍmi 29411.
Skattframtöl —
Reikningsskil
Tek aö mér gerö skattframtala
fyrlr einstakllnga og minni fyrir-
tæki.
Söluturn eða verzlun
Ólafur Geirsson viösk.fr.
Skúlatúni 6, sími 21673 e. kl.
17.30.
Tek aö mér
aö leysa út vörur
fyrir verzlanir og innflytjendur.
Tilboö sendist augl. Mbl. merkt:
„Ú — 4822".
Bólstrun
klæðningar
Klæöum eldri húsg. ákl. eöa
leöur. Framl. hvíldarstóla og
Chesterfieldsett.
Bólstr. Laugarnesvegi 52, s.
32023.
D Gimli 5980247 - 1
KRISTiLEGT .M RRP
Kristilegt starf
Æskulýössamkoma í kvöld kl.
8.30 aö Auöbrekku 34, Kóp.
Allir hjartanlega velkomnir.
ótalinn fjölda manna og kvenna
sem til hans þekkja — viö
skorum á alla félaga í NLFR sem
hafa til aö bera réttlætis- og
siðgæöistilfinningar að fjöl-
menna á aöalfund félagsins {
Sigtúni kl. 14.00 á sunnudaginn
og sýna Marinó L. Stefánssyni
þannig viröingu og vináttu.
Vinir Marinós.
Félagar í Náttúru-
lækningafélagi Reykja-
víkur — aöalfundur
NLFR veröur haldinn ( Sigtúni,
sunnudaginn 3. febrúar kl.
14.00. Á stjórnarfundi í NLFR
31. janúar 1980 haföi Einar Logi
Einarsson, formaöur félagsins
uppi hótanir viö Marinó L. Stef-
ánsson, ritara félagsins og fyrr-
verandi formann þess um aö
hann þ.e. Elnar Logi mundi beita
sér fyrir því aö fá því framgengt
aö aöaifundurinn samþykkti aö
Marinó veröi vikiö úr félaginu.
Viö sem stöndum fyrir þessari
auglýsingu, viö þekkjum Marinó
aö öllu ööru en óheiöarleika og
bolabrögöum og getum staöfest
helöarlelka hans og einlæga
réttlætiskennd — og sem og
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLOUGÖTU3
11798 og 19533.
Sunnudagur
3. febrúar
1. kl. 10.00 Hengill 815 m
Gönguferö og/eöa Skíöaganga
á Hengilssvæöinu. Fararstjórar:
Siguröur Kristjánsson og Guö-
mundur Pétursson. Verö kr.
3.000 - gr. v/bdinn.
2. Kl. 13.00 Straumsvík —
Hvassahraun.
Létt og róleg strandganga. Far-
arstjóri: Siguröur Kristlnsson.
Verð kr. 2.000.- gr. v/bíllnn.
Feröirnar eru farnar frá Umferö-
armiðstööinni aö austanveröu.
Feröafélag íslands.
KFUIM * KFUK
Almenn samkoma í húsi félag-
anna við Amtmannsstíg sunnu-
dagskvöld kl. 20.30. Fulltrúar á
norrænni ráðstefnu KFUM og
KFUK taka þátt í samkomunni.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
i.f).
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 3. febr.
kl. 10.30: Fljótshlfö, Drífandi,
Gluggafoss, Bleiksárgljúfur o.fl. í
vetrarskrúöa. Fararstj. Erllngur
Tboroddsen. Verö 7000 kr.
kl. 13: Geldinganes, létt ganga
meö Friðrlk Daníelssynl. Verö
2000 kr. frítt f. börn m. fullorðn-
um. Fariö frá B.S.f. benzinsölu.
Útivlst.