Morgunblaðið - 02.02.1980, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 02.02.1980, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1980 (Komdu með til Ibiza) Bráöskemmtileg ný og djörf gaman- mynd, sem gerist á baöströndum og diskótekum ítalíu og Spánar. íslenskur texti Aöalhlutverk: Olivia Pascal Stéphane Hillel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Björgunarsveitin íslenskur texti. Barnasýning kl. 3 SMIOJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útvegsbankahúslnu austast I Kópavogi) Skólavændisstúlkan Leikarar: Stuart Tayolor, Katie Johnson Phyllis Benson Leikstjóri: Irv Berwick Ný djörf, amerísk, dramatísk mynd. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Iffl ^ Iffl ig , li ig Bingo 13 13 u 3 13 jg M. o iglaugardag 13 13 Aðalvinníngur 13 13 vöruúttekt 13 13 fyrir kr. 100.000.- 13 [3 E]E]E]E]E]E]E]E] TÓMABÍÓ Sími31182 Gaukshreiðrið (ONE FLEW OVER THE CUCKOO’S NEST) Forthefírsttime in42years. ONEfHmsweepsALL the fh i.ni waw.'tm'm Vegna fjölda áskorana endursýnum viö þessa margföldu Óskars- verölaunamynd. Leikstjóri: Milos Forman Aöalhlutverk: Jack Nicholson, Louice Fletcher Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. íslenskur texti Heimsfræg ný amerísk stórmynd í litum, um þær geigvænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunnar. Leikstjóri James Bridges. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10 Jack Lemmon fékk 1. verðlaun í Cannes 1979 fyrir leik sinn í þessari kvikmynd. Hækkaö verö ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ Heimilisdraugar eftir Böðvar Guömundsson. Leikstjórn: Þórhildur Þorleifs- dóttir. Leikmynd og búningar: Val- geröur Bergsdóttir. Tónlist og áhrifahljóö: Áskell Másson. Lýsing: David Walter. Frumsýning í Lindarbæ sunnu- dag, 3. febrúar kl. 20.30 2. sýning, þriöjudag kl. 20.30 3. sýning, fimmtudag kl. 20.30 Miðasala í Lindarbae daglega kl. 17 — 19. Sími 21971. INGÓLFSCAFÉ GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD HLJOMSVEIT GARÐARS JÓHANNESSONAR LEIKUR Aðgangur og miðasala frá kl. 8. Sími 12826. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU \l (iLVSINGA- SIMINN KR: 22480 ífTBSfij HÁSKÚLABÍðl simi 22IVO Ljótur leikur 1 reuL 'Ær K'll ' -p vJBI Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Chevy Chase Leikstjóri: Colin Higgins Tónlistin ( myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verö. íújíibn LAND OG SYNIR Kvikmyndaöldin er riðin í garö -MorgunblaOÍO Þetta er alvörukvikmynd. -Tíminn Frábært afrek. -Visir Mynd sem allir þurfa aö sjá. -ÞjóOviljinn Þetta er svo innilega íslenzk kvikmynd. -DagblaOiO Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Kvikmynda- 2. — 12 febrúar 1980 ÍGNBOOI WOt 19 OOOl 5 Laugardagur | 2. febrúar = Marmaramaðurinn Leikstjóri: Andrzej Wajda — Pól- land 1977. Ung stúlka tekur fyrlr sem lokaverkefni í kvikmyndaleikstjórn víðfangsefni frá Stalínstímanum. Hún grefur ýmlslegt uþþ, en mætir andstöðu yfirvalda. Myndin hefur vakið haröar þólitískar deilur, en er af mörgum talin eitt helsta afrek Wajda. Sýnd kl. 15.00 (boðsgestir elngöngu), 18.20 og 21.10. Krakkarnir í Copacabana Leikstjóri: Arne Sucksdorff — Sviþjóö 1967. Áhrifarík og skemmti- leg saga af samfélagi munaöarlausra krakka í Rio de Janeiro, sem reyna aö standa á eigin fótum í haröri lífsbaráttu. íslenskur skýringartexti lesinn meö. Sýnd kl. 15.10 og 17.10. Sjáðu sæta naflann minn. Leikstjóri: Sören Kragh-Jacobsen Danmörk 1978 — eftir metsölubók Hana Hansen. Hreinskilin og nær- tærin lýsing á fyrstu ást unglinga í skólaferö. Myndln hefur hvarvetna hlotlö metaösókn. Sýnd kl. 15.15, 17.05, 19.05, 21.05, 23.05 Uppreisnarmaöurinn I Jurko I Stjórnandi: Viktor Kubal — Tékkó slóvakía 1976. Fyndin og spenn- andi teiknimynd um ævintýri hetj- unnar Jurko, sem var eins konar Hrói Höttur Slóvaka. Mynd fyrir börn og fullorðna. Sýnd kl. 15.20 og 17.15. Náttblómið Leikstjóri: Jean Renior — Frakk- land 1936. Ein af perlum franskrar kvlkmyndalistar. Gerö eftir sam- nefndu leikriti Maxim Gorkis, sem sýnt var í Þjóölelkhúsinu 1976. Meöal leikenda: Louis Jouvet og Jean Gabin. Sýnd kl. 15.00, 17.00, 19,00, 21.00 og 23,00. Hrafninn Leikstjóri: Carlos Saura — Spénn 1976. Persónuleg og dulmögnuð mynd um bernskuminningar stúlk- unnar Önnu. Veruleiki og ímyndun blandast saman. Anna telur sér trú um aö hún hafi drepiö fööur sinn til aö hegna honum fyrir ótryggö viö móöur hennar. Eöa drap hún hann í raun og veru? Meöal leikenda: Geraldine Chaplin, Ana Torrent. Sýnd kl, 19.00, 21.00 og 23,00. Frumraunin Leikstjóri Nouchka Van Brakel — Holland 1977. Skarpskyggn og næm lýsing ungrar kvikmyndakonu á ást- arsambandi Ijórtán ára stúlku og karlmanns á fimmtugsaldri. Sýnd kl. 19.10, 21,10 og 23.10. Sunnudagur 3. febrúar Sjáðu sæta naflann minn' kl. 15.00, 17.00 og 19.00 Krakkarnir í Copacabana1 kl. 15.05 oa 17 05 Marmaramaðurinn kl. 15.10, 18.10 og 21.10. Uppreisnarmaðurinn Jurko kl. 15.05 og 17.05. Hrafninn kl. 19.05, 21.05 og 23.05 Eplaleikur Leikatjóri Vara Chitilova — Tékk- óslóvakia 1976. Vera Chitilova var ein af upphalsmönnum nýju bylgj- unnar í Tékkóslóvakíu og varö heimsþekkt fyrir myndina Baldurs- brár sem sýnd hetur veriö í Fjala- kettinum. Þessi mynd hennar gerist á fæöingarheimili og lýsir af tékk- neskri kímnl ástarsambandi fæöingalæknis og Ijósmóöur. Sýnd kl. 19.05, 21.05 og 23.05 Þýskaland að hausti Leikstjórar: Faasbinder, Kluge, Schlöndorff o.fl. Handritið m.a. samiö af nóbelaskáldinu Heinrich Böll — Þýakalandi 1978. Stórbrotin lýsing á stemmningunni í Þýskalandi haustið 1977 ettir dauða Hans Mart- in Schleyers og borgaraskæruliö- anna Andreas Baader, Gudrun Ensslin og Jan-Carl Raspe. Meöal leikenda: Fassbinder, Liselotte Eder og Wolf Biermann. kl. 21.00 og 23.15. Borgaraættin kl. 15.00 og 17.00 Salka-Valka kl. 19.00, 21.00 og 23.00 Aögöngumiðasala í Regnboganum frá kl. 13.00 daglega ÁST VIÐ FYRSTA BIT Tvímælalaust ein af bestu gaman- myndum síöari ára. Hér fer Dragúla greifi á kostum, skreppur í diskó og hittir draumadísina sína. Myndin hefur veriö sýnd viö metaösókn í flestum löndum þar sem hún hefur verið tekin til sýninga. Leikstjóri: Stan Dragoti. Aöalhlutverk: Georg Hamilton, Susan Saint James og Arte Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. laugaras Sími 32075 Bræður glímukappans Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ólíka bræöur. Elnn hafói vltlö, annar kraftana en sá þriöji ekkert nema kjaftinn. Til samans áttu þeir miljón $ draum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Lee Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og leikstjóri: Sylv- ester Stallone. Sýnd kl. 5—7—9 og 11 i&ÞJÓOIflKHÚSro ÓVITAR í dag kl. 15. Uppselt. Sunnudag kl. 15. Uppselt. Þriðjudag kl. 17. Uppselt. ORFEIFUR OG EVRIDÍS í kvöld kl. 20. N»st síöasta sinn. NÁTTFARI OG NAKIN KONA 3. sýning sunnudag kl. 20. Uppselt. STUNDARFRIÐUR miövlkudag kl. 20. Lltla sviðið: KIRSIBLÓM Á NORÐURFJALLI sunnudag kl. 20.30. HVAÐ SÖGÐU ENGLARNIR? þriöjudag kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. Innlánstiékkipli leið til llÍNNt iátikipla BUNAÐARBANKI ' ÍSLANDS AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 VJíJ IHerennblatiib

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.