Morgunblaðið - 02.02.1980, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 02.02.1980, Blaðsíða 26
I 26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 1980 sem er tónlist við samnefnda kvikmynd að mestu samin af Dave Gordon, bróður Cat Stevens, en meðal söngvara eru Cat, David Essex, Maxine Nightingale, Susan George o.fl. Steinar h/f vilja aftur á móti minna segja um sérstaka samninga en sögðu að betra væri að bíða með tilkynningar um það í 3—4 vikur þar sem enn eigi eftir að ganga frá öllum samningum, en eitt er víst að Gunnar Þórðarson mun fara að vinna að nýjum söngupptökum með enskum textum strax og þeir verða að fullu tilbúnir, en fimm þeirra var snarað yfir á ensku og á spólu til útbýtingar til þeirra sem áhuga höfðu á kaupstefn- unni. í sambandi við erlenda samninga hafa þeir í huga að ráða erlendan lögfræðing með sérþekkingu á slíkum málum þar sem þeir eru víst ekki á hverju strái hérlendis. Því er ekki að neita að undanfarin misseri hefur tek- ist betur til við kynningu íslenskra popptónlistar á er- lendri grund en áður. Augu erlendra tóniistar-heimsborga beinast æ meir að umhverfinu í kring og ættum við ekki að fara varhluta af því ef rétt er haldið á málunum. A síðasta ári náðu bæði Jakob Magnússon og Þursa- flokkurinn góðum árangri þó hann væri kannski ekki stór á arangurmn nokkurs konar markaður til þess að komast í sambönd við aðrar þjóðir á sviði dreif- ingar á tónlist. Á þessa kaup- stefnu mæta þeir sem versla með tónlist, þ.e. eigcndur höfundarréttinda, útgefend- ur, dreifingaraðilar. um- boðsmenn, lögfræðingar, heiidsalar, tæknimenn ýmiss konar, framleiðendur tækni- búnaðar fyrir þetta svið, fjöl- miðlar o.s.frv. Það er kannski spursmál hversu mikla möguleika þeir tveir aðilar hafa sem sóttu kaupstefnuna innarv um 2000 aðila sem flestir voru að bjóða upp á eitthvað. Þess má líka geta að eflaust er verið að leita stíft af nýjum hugmyndum fyrir áratuginn og jafnvel meiri hugur á breytingum en oft áður. Hljómplötuútgáfan og Steinar sem voru aðilarnir sem fóru utan, virðast báðir bjartsýnir á að þeim takist að trýggja að þeirra efni verði gefið út erlendis. Hljómplötuútgáfan er með samninga við Kanada, Finn- land, Spán og Perú, þar sem kanadísku aðilarnir vilja gefa út þrjár litlar plötur til að b.vrja með, „Another Night" með Björgvin Halldórssyni (Eina ósk), „Stand By Me“ með Brunaliðinu (Stend með þér) bæði eftir Jóhann G. Jó- hannsson og „Street Riders“ með HLH (Riddari götunnar), eftir Björgvin. Margir aðrir sýndu þeirra efni áhuga, t.d. var áhugi á plötu Árna Egils- sonar nokkuð mikill, en hans af Midem? plata verður líklega fyrst gefin út í Finnlandi, og jafnvel í allri Skandinavíu, Frakklandi, Þýskalandi, Englandi og Jap- an, þ.e.a.s. áhugi \drtist vera fyrir að sögn Hljómplötuút- gáfunnar. En eins og Jón Olafsson sagði, þá er hér um að ræða samninga sem alls ekki má ana út í. Þess utan gerði Hljómplötu- útgáfan samning um réttindi fyrir plötunni „Alfa Omega“ heimsmælikvarða. Ætti það að virka uppörvandi fyrir íslenska tónlistarmenn og lagasmiði þar sem ef til vill er að glæðast draumur þeirra að geta lifað á tónlist.“ Næstu mánuði munum við að sjálfsögðu fylgjast með gangi mála og einnig með því hvernig þau erlendu blöð sem Hljómplötuútgáfan og Steinar töluðu við setja fram efnið. HIA Midem fararnir komu heim um síðustu hclgi eftir viku kaupstefnu í suður Frakk- landi. Midem sem er kaupstcfna í orðsins fyllstu merkingu er Hver verð Vinsælda- listar BRETLAND Stórar plötur 1 (1) Pretenders 2 (3) Regatta De Blanc .... 3 (5) One Step Beyond 4 (2) Greatest Hits Vol. 2 ... ABBA 5 (8) Video Stars Ýmsir 6 (7) Greatest 7 (4) The Wall 8 (6) Greatest Hits 9 (-) Semi Detached Suburban Mr James Manfred Mann 10 (10) 20 Hottest Hits HotChocolate BRETLAND Litlar plötur 1 (1) Brass In Pocket Pretenders 2 (2) With You l’m Born Again ... Billy Preston/Syreeta 3 (4) My Girl 4 (6) l’m In The Mood For Dancing Nolans 5 (3) Please Don’t Go K.C. & The Sunshine Band 6 (-)Babe Styx 7 (-) Green Onions .. Booker T. & The M.G.’S 8 (-) Better Love Next Time . Dr. Hook 9 (-) 1 Wanna Hold Your Hand 10 (5) Another Brick In The Wal Pink Floyd USA Stórar plötur 1 (1) The Wall 2 (3) The Long Run 3 (5) Damn The Torpedoes .. Tom Petty & The Heartb. 4 (2) On The Radio — Greatest Hits Volume One & Two .. DonnaSummer 5 (4) Greatest 6 (7) Kenny 7 (8) Off The Wall 8 (-) Phoenix 9 (9) Cornerstone 10 (10) Tusk USA Litlar plötur 1 (1) Rock With You 2 (2) Do That To Me One More Time . Captain & Tenille 3 (4) Coward Of The County . 4 (3) Escape 5 (6) Cruisin’ Smokey Robinson 6 (5) Send One Your Love .. StevieWonder 7 (7) We Don’t Talk Anymore 8 (-) Crazy Little Thing Called Love Queen 9 (-) The Long Run 10 (-)Sara USA Jazz litlar 1 (2) American Garage Pat Methany Group 2 (3) Angel Of The Night .... Angela Bofill 3 (1) One On One . Bob James & Earl Klugh 4 (4) Pizzazz 5 (5) Rise 6 (6) A Taste For Passion ... Jean Luc Ponty 7 (9) Best Of Friends .... Twennynine Featuring Lenny White 8 (7) Street Beat Tom Scott 9 (8) Don’t Ask 10 (10) Morningdance

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.