Morgunblaðið - 05.02.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.02.1980, Blaðsíða 4
MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRUAR 1980 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson sími 86155, 32716. SJOBERGS hefilbekkir Þrjár stæröir af hefil- bekkjum fyrir verkstæöi, skóla og tómstunda- vinnu. Verzlunin Laugavegi 29, sími 24320, 24321 VELA-TENG L ._-----, Wellenkupptung Conax Planox Vulkan Doppelflex Hadeflex ^ÖrLOíTCsuíUjgJQJiir Vesturgötu 16, simi 13280. Sjónvarp í kvöld klukkan 20.40: Krúsjoff, leiðtogi Sovétríkjanna, einn þjóðskörunga tuttugustu aldarinnar Myndaflokkurinn um þjóðskörunga tuttug- ustu aldar er á dagskrá sjónvarps í kvöld klukkan 20.40. Veröur í þessum þætti fjallaö um leiðtoga Sovétríkj- anna, Nikita Krúsjoff, forvera Brezhnevs nú- verandi aðalritara sov- éska kommúnista- flokksins. Krúsjoff var um margt margslunginn persónuleiki, og þá ekki síður stjórnmálamaður. í svip gat hann virst einn helsti talsmaður friðar og bættrar sam- búðar ríkja heims, en í næstu andrá hóf hann ýmsar aðgerðir er urðu beinlínis til þess að framtíð mannkynsins hékk á bláþræði. Nikita S. Krúsjoff Krúsjoff var sá sem afhjúpaði glæpaverk Stalins og hann átti mikinn þátt í bættri sambúð ríkja austurs og vesturs. En Krúsjoff var einnig maðurinn sem fyrirskipaði inn- rásina í Ungverjaland og aftöku forystu- manna Ungverja, og það var Krúsjoff sem reyndi að koma fyrir kj arnorkuárásarvopna- búnaði á Kúbu. En komið var í veg fyrir það eins og flestum er kunnugt fyrir ákveðni og kjark John F. Kennedys þáverandi forseta Bandaríkjanna. En um þetta verður allt fjallað í þættinum í kvöld, og sýndar verða svipmyndir af hinum gustmikla Krúsjoff, til dæmis er hann fór úr skónum og barði þeim í borðið á fundi Allsherj- arþings Sameinuðu þjóðanna í New York. Barist við vindmyllur í Madrid Dr. Gunnlaugur Þórðarson „Barist við vindmyllur í Madrid" nefnist fyrra er- indi Gunnlaugs Þórðarson- ar lögfræðings er hann flyt- ur í útvarpi klukkan 21.00 í kvöld. Gunnlaugur sagði í sam- tali við Morgunblaðið í gær að hann hefði verið eini íslendingurinn á þingi lög- fræðinga í Madrid á Spáni fyrir nokkru síðan, og ætl- aði hann að segja frá för sinni þangað í léttum dúr. Sagði hann ráðstefnu þessa hafa verið haldna af al- þjóðasamtökum lögfræð- inga, undir yfirskriftinni „Heimsfriður með lögum", og hefðu lögfræðingar frá 130 þjóðlöndum sótt þessa ráðstefnu. Sagði Gunnlaugur að á ráðstefnunni hefðu verið gerðar ýmsar samþykktir sem ljóst væri að aldrei yrðu neitt nema samþykkt- irnar eintómar, þó góður vilji lægi þar á bak við, en af þessu sagðist hann draga heitið á erindi sínu. Mikil- vægi ráðstefnunnar sagði hann hins vegar liggja fyrst og fremst í því að þarna hittust menn frá ótal lönd- um, ræddu saman og skipt- ust á skoðunum. Otvarp Reykjavík ÞRIÐJUDfcGUR MORGUNNINN_________ •5.febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna. Kristján Guðlaugsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sogunni „Veröldin er full af vinum" eftir Ingrid Sjöstrand (12). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.15 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Aður fyrr á árunum". Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjónarmaður : Jónas Haraldsson. Fjallað um svartolíubreytingar og við- hald véla. 11.15 Morguntónleikar. Jean- Rodolphe Kars leikur á pínó „Kirkjuna á hafsbotni". prelúdíu eftir Claude De- bussy / Artbur Grumiaux og Robert Veyron-Lacroix leika sónötu í a-moll fyrir fiðlu og píanó op. 137 nr. 2 eftir Franz Schubert / Gervase de Peyer og Cyril Preedy leika „Grand Duo Concertant" í Es-dúr fyrir klarínettu og píanó op. 18 eftir Carl Maria von Weber. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. SIDDEGID_________________ 11.40 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar frá 2. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa Léttklassísk tónlist. lög leik- in á ýmis hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin les efni eftir börn og unglinga. 16.35 Tónhornið Sverrir Gauti Diego stjórn ar. 17.00 Síðdegistónleikar Kristján Þ. Stephensen og Sigurður I. Snorrason leika Sónötu fyrir óbó og klarí- nettu eftir Magnús Blöndal Jóhannsson _ / Sinfóniu- hljómsveit íslands leikur „Þorgeirsbola". ballettmúsík eftir Þorkel Sigurbjörnsson; Bohdan Wodiczko stj. / Werncr Haas og Operu- hljómsveitin í Monte Carlo leika konsertfantasíu fyrir píanó og hljómsveit op. 56 eftir Pjotr Tsjaíkovský; Eli- ahu Inbal stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til- kynningar. KVOLDID_____________ 20.00 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvítnni reitum og svörtum þRIÐJUDAGUR 5. febrúar 1980 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og (lair sk r<í 20.30 Múmín-álfamir. Ellefti þáttur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdótt- ir. (Nordvísion) 20.40 Þjóðskörungar tuttug- ustu aldar. Nikita S. Krúsj- off (1891-1971). Krúsjoff greiddi Stalínismanum þungt högg á flokksþing- inu vorið 1956, en um haustið sama ár lét hann Rauða herinn brjóta á bak aftur uppreisnina i Ung- verjalandi. Ilann þótt nokkuð blendinn i skapi, en var á vissan hátt upp- hafsmaður þeirrar slök- unarstefnu milli austurs og vesturs, sem nú á í vðk að ver jast. Þýðandi Gylíí Páls- son. 21.05 Dýrlingurinn. Lengi man móðir. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.55 Þátttaka kvenna í opin- beru lífi. Umraðuþáttur. Umsjónarmaður Fríður Ólafsdóttir honnuður. 22.45 Dagskrárlok Guðmundur Arnlaugsson rektor flytur skákþátt 21.00 Barizt við vindmyllur í Madrid. Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur fyrra er- indi sitt. 21.30 Einsöngur: María Mark- an syngur lög eftir Árna Thorsteinson, Merikanto, Taubert, Sigvalda Kaldalóns og Sigfús Einarsson. Út- varpshljómsveitin, Franz Mixa og Haraldur Sigurðs- son jeika undir. 21.45 Utvarpssagan: „Sólon íslandus" eftir Davíð Stef- ánsson frá Fagraskógi Þorsteinn ö. Stephensen les (8). 22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passíusálma (2). 22.40 Þjóðleg tónlist frá ýms- um löndum. ÁskelJ Másson kynnir jap- anska tónlist; — fyrsti þátt- ur. 23.05 Á hljóðbergi Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Þegar Hitler stal rósbleiku kanínunni": Endurminn- ingarþættir eftir Judith Kerr. Þýzki leikarinn Mar- tin Held les. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.