Morgunblaðið - 05.02.1980, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 05.02.1980, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1980 GAMLA BIO 1 Simi 11475 GHT FEVER (Komdu meö til Ibiza) Bráöskemmtileg ný og djörf gaman- mynd, sem gerist á baðströndum og diskótekum ítalíu og Spánar. islenskur texti Aöalhlutverk: Olivia Pascal Stéphane Hillel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. ÍBORGARv DíOið SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útvagsbankahúsinu austast f Kópavogi) Skólavændisstúlkan K ¦ w& Leikarar: Stuart Tayolor, Kalie Johnson Phyllis Benson Leikstjóri: Irv Berwick Ný djörf, amerísk, dramatísk mynd. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEIKFELAG 3f22í2 REYKIAVlKUR WfkWáW OFVITINN þriðjudag uppselt miðvikudag kl. 20.30 laugardag uppselt KIRSUBERJA- GARÐURINN fimmtudag kl. 20.30 sunnudag Kl. 20.30 ER ÞETTA EKKI MITT LÍF? föstudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. Upplýsingasímsvari um sýningardaga allan sólar- hringinn. TONABÍO Sími31182 Gaukshreiðrið (ONE FLEW OVER THE CUCKOO'S NEST) Forthefírstfíme in42years, ONEíilmsweepsALL the MAJORACADEMYAWARDS BEST PICTURE JACK NICHOLfON OHE FIXWOVER TME CUCKOOJ NEST GAUKSHREIDRIÐ Vegna fjölda áskorana endursýnum viö þessa margföldu Óskars- verölaunamynd. Leikstjóri: Milos Forman Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Louice Fletcher Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Allra síðasta sinn. SIMI 18936 Kjarnaleiðsla til Kína ]ANE 1ACK fON&A MICHAEl LEMMON DOUGLAS íslenskur texti Heimsfræg ný amerísk stórmynd í litum, um þær geigvænlegu hættu/, sem fylgja beislun kjarnorkunnar. Leikstjóri James Bridges. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Jack Lemmon fékk 1. verðlaun í Cannes 1979 fyrir leik sinn í þessari kvikmynd. Hækkað verð Al'GI.YSINííA- SÍMINN ER: Útsala Útsala Mikill afsláttur ELÍZUBÚÐIN, Skipholti 5, Sýnd kl. 9 Birnirnir fara ® til Japan £j i IT'S FOR EVERYONE! Sýnd kl. 5 og 7 AUSlJJRBÆJARBlH LAND OC SYNIR Kvikmyndaöldin er riðin í garð. -Morgunblaóió Þetta er alvörukvikmynd. -Tíminn Frábært afrek. -Vísir Mynd sem allir þurfa að sjá. -Þjóðviljinn Þetta er svo innilega íslenzk kvikmynd. -Dagblaðió Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verð. InnlAna\ið*kipti leið i il lánMviÖHkipta 3UNAÐARBANKI ÍSLANDS Kvikmynda- hatió í*< ,2.-12. febrúar 1980 19 OOO Þriöjudagur 5. febrúar: ^ Sjáðu sæta naflann minn Leikstjóri: Sören Kragh-Jacobsen. Danmörk 1978 — eftir metsölubók Hans Hansen. Hreinskilin og nærfærin lýsing á fyrstu ást unglinga í skólaferð. Myndin hefur hvarvetna hlotið met- aðsókn. Sýnd kl. 15. 17. 19 og 21. Uppreisnarmaðurinn Jurko Stjórnandi: Viktor Kubal — Tékkó- slóvakía 1976. Fyndin og spennandi teiknimynd úr ævintýri hetjunnar Jurko, sem var eins konar Hrói Höttur Slóvaka. Mynd fyrir börn og fulloröna. Sýnd kl, 15.10 og 17.10. Náttbólið Leikstjóri: Jean Renior — Frakk- landi 1936. Ein af perlum franskrar kvikmynda- listar. Gerö eftir samnefndu leikriti Maxim Gorkis, sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu 1976. Meðal leik- enda: Louis Jouvet og Jean Gabin. Sýnd kl. 15.05 og 17.05. Rauða skikkjan Leikstjóri Gabriel Axel. Danmörk 1967. Tekin á íslandi. Hún lýsir ástum og vígaferlum í Danmörku á miðöldum. í myndinni er fjöldi þekktra nor- rænna leikara. Sýnd kl. 15.05, 17.05. og 19.05. samið af nóbelsskáldinu Heinrich Böll. — Þýzkaland 1978. Stórbrotin lýsing á stemmningunni í Þýzkalandi haustið 1977 eftir dauöa Hans Martin Schleyers og borgar- skæruliöanna Andreas Baader, Gudrun Enslin og Jan-Carl Raspe. Meðal leikenda: Fassbinder, Lise- lotte Eder og Wolf Biermann. Sýnd kl. 23. Með bundið fyrir augu Leikstjóri Carlos Saura. Spánn 1978. Tímamótaverk á ferli Carlosar Saura. þar sem hann tekur til athugunar nútíð og framtíð spænsks þjóðfélags. Ein athyglísverðasta kvikmyndin sem gerö hefur veriö á Spáni á síðustu árum. Sýnd kl. 19.10, 21.10 og 23.10. Án deyfingar Leikstjóri A. Wajda. Wajda telur þessa mynd marka stefnubreytingu í verkefnavali sínu, en myndin er gerö árið eftir „Marm- aramanninn". Hér er fjallaö um persónuleg vandamál og skipulagða lifslygi. Sýnd kl. 19.05, 21.05 og 23.05. Frumraunin Leikstjóri Nouchka Van Brakel — Holland 1977. Skarpskyggn og næm lýsing ungrar kvikmyndakonu á ástarsambandi fjórtán ára stúlku og karlmanns á fimmtugsaldri. Sýndkl. 21.05 og 23.05. Ein á báti Leikstjóri Robin Spry. Kanada 1977. Sjónvarpsfréttamaður kemst að því, að eiturefni sem lekíö hefur út úr stórri efnaverksmiðju orsakar veik- indi og dauöa barna í Montreal Hann reynir að upplýsa þetta mál. en margir eiga hagsmuna að gæta og reyna að hindra hann. Sýnd kt. 17, 19, 21 og 23. Aðgöngumiðasala í Regnboganum frá kl. 13.00 Tvímælalaust ein af bestu gaman- myndum síöari ára. Hér fer Dragúla greífi á kostum, skreppur í diskó og hittir draumadísina sína. Myndin hefur veriö sýnd við metaðsókn i flestum löndum þar sem hún hefur verið tekin til sýninga. Leikstjóri: Stan Dragoti. Aðalhlutverk: Georg Hamilton, Susan Saint James og Arte Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁS B I O Sími 32075 Bræður glímukappans SVLVESTER STALL0NE íri 'ARADISE ALLEY Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ólíka bræöur. Einn hafði vitið, annar kraftana en sá þriðji ekkert nema kjaftinn. Til samans áttu þeir miljón $ draum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Lee Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og leikstjóri: Sylv- ester Stallone. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. #ÞJÓÐLEIKHÚSIti ÓVITAR ídag kl. 17 Uppselt laugardag kl. 15 STUNDARFRIÐUR miðvikudag kl. 20 laugardag kl. 20 NÁTTFARI OG NAKIN KONA 4. sýning fimmtudag kl. 20 ORFEIFUR OG EVRIDÍS föstudag kl. 20 Síðasta sinn Litla sviðid: HVAÐ SÖGÐU ENGLARNIR? í kvöld kl. 20.30 KIRSIBLÓM Á NORÐURFJALLI fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 1 — 1200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.