Morgunblaðið - 05.02.1980, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.02.1980, Blaðsíða 21
 MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRUAR 1980 21 Islandsmeisturum Vals í handknattleik, tókst meö miklum baráttu og hvatningar- hrópum rúmlega 3000 áhorfenda að sigra Svíþjóðarmeistarana Drott 18—16 í Laugardalshöllinni á sunnudagskvöld. Á myndinni hér að ofan má sjá hvar liðinu er fagnað í lok leiksins er sigurinn var í höfn. Sjá bls. 24 og 25. Jóhannes til Grófhálsanna! JÓHANNES Eðvaldsson, íyrir- liði islenska landsliðsins i knattspyrnu og leikmaður með Glasgow Celtic í Skotlandi síðustu árin, hefur gert samn- ing við bandaríska félagið Tulsa Roughnecks frá Okla- homa. Jóhannes hefur sem fyrr segir leikið síðustu keppnistímabilin með Celtic, allan tímann við góðan orðstír. Það sem af er þessu keppnistímabili hefur honum þó ekki tekist að vinna sér fast sæti í aðalliði félagsins llti séitsar istandskt Viirrar tandslagsman Det blir intero.UonrHl IMIr viki,,! ntt iw !iiv, xnltl pd AIK i -.nnií.nrn hir wsrt. bl • ííiiiim l'fiiui Thin «ii stlHhbt Wnmmn tit. Wm lil) (atlKillsalKvpnfluin. I'i lrrd*(eii blrv drl kl«rt mi H&rdur Hlliimr-ion, 27-4rig miltuUtare -"víínit íír m>| .n*r«m !•« htr Ult jubb inom d.ubr.nKhfn ¦¦tt.r tn vl» >Elil!in'iiiwiinjf>|H> och 14 A lmid.k»inu*r íllr Islind. Itán mlNlarkiub- rioitd«rJlgfOr-to.hriini,lnHi ben V.Iur, Keyklavik, spclnr IHr AIK áv i*m«- ttlvááren. ? Klubbcn inlormrritrl F6r MK kwMto nu ihrhimcl. Wnl ðön mfd Flil.im!' i-.n-l. k'XbV.lu. llr'ykl.vik'M.nrn' lill HOrdur ij.lv nk.ill -trt :ni» iafi(*»lcr Allfc Ittntll - íioni* it. i:i-i fKlk.-d d.bul i DNi Éfeji - orh fiín ii-rt -¦¦ra nk,m jir"bl.m Idr AIK »tt lí( som irllijdi ur »lljvv!n>k.n 1 híiiua ímn. lu in-n J,rkl Nwml- - J.«htrnj.!vi.ll»t!n..irnw r.t nsin klubO V.lur nm mm.pl. ¦ n. ! ,11 b.MII-1 mif i 1M«. mrn nuidivikwn linrr knni M klki inl. il.u,*. m't om tw vltl för- M«t v*rvilln*" tv HBrdur tt.lm.rwn h.r AIK. »,1 tul H Anbud Irán l.'SA ll.mhur^ i Euro(wrucwn tOr ...i, upp 1 ,.mb.nd mrt tol 1 Jr pla-wr.il .njrirk .11 vlrva klubNu - Vlhir loll ) -1 hím tn mMvaJVI. >n b.ck it. m.llfllu «o™rl*r*ir' tojO^k i «t*"iÍ uó a Isrbut rrd.n i rli( 1 d« J..- AJK RIHII 1.1 dHH ¦nS nVkom- pl.nn Nv. nUnn 1 laj^ mtdr l.npn Mj.lity «*r lnnwK4l IrTom.iNiJWon.MwtffJilvakl - JMUfrotock.H^MIS..-r.-^ >M--»-ir nrif Ubr tn Ml «¦ miltlll..rr V.lu. 1v.yki*vtk rim-nii ílYtt. Ull L'SA h\IK har otksa (IOft«IptmlivliDlrvrfco* IIJK Hílii nutíif. Fundahöld hjá KSÍ: Dregið um töfluröð í dag • Mikið var skrifað um komu Harðar til AIK og birtar af honum stórar myndir. Úrklippan hér að ofan er úr Dagens Nyheter. Hörður er kominn í jakka með merki félagsins og forráðamenn félagsins eru i baksýn. Fer Hörður til AIK? og hefur hann um skeið verið ákveðinn í að skipta um félag. Var Jóhannes orðaður við ýmis félög, en til þessa hefur ekkert orðið úr félagaskiptum. í samn- ingi Jóhannesar, sem sagður er vera til tveggja ára, eru m.a. ákvæði um að sleppa honum til landsleikja hafi KSÍ áhuga á að fá hann. Tulsa er meðal þekktari knattspyrnuliða Bandaríkjanna. Leika nokkrir kunnir leikmenn með því, einkum nokkrir hálfút- brunnir Engilsaxar eins og Dav- id Nish og Roger Davis, sem báðir eru þekktir knattspyrnu- menn og gerðu garðinn frægan hjá Derby. Það eru talsverðar líkur á að ég skrifi undir samning við sænska liðið AIK. Ég mun gefa félaginu ákveðið svar á föstu- dagskvöld, sagði Hörður Hilm- arsson knattspyrnumaður í Val er Mbl. ræddi við hann um ferð hans til Svíþjóðar en hann kom heim á sunnudagskvöldið eftir að hafa dvalið í vikutíma við æfingar hjá AIK í Stokkhólmi. Mér leist ljómandi vel á allar aðstæður hjá félaginu svo og á tilboð það sem mér var boðið. Ég æfði með liðinu daglega og lék einn æfingaleik. Liðið er sterkt á íslenskan mælikvarða og ætti að geta sigrað í 2. deild'inni á næsta keppnistímabili. AIK hefur ný- verið keypt tvo finnska lands- liðsmenn til liðs við sig. Æfingar hefjast kl. 3 á daginn og eftir æfingar snæða leikmenn saman og eru lausir upp úr kl. 5. Af þessu má sjá hversu mikill aðstóðumunur er á miðað við það sem við eigum að venjast hér heima. Sumir leikmanna liðsins gera ekkert annað en að æfa knattspyrnu ... — Ef af þvi verður að ég fari út þá mun ég fara í marz. AIK fer í æfingaferð til Portúgals og leikur þar tvo leiki. Þeir leggja áherslu á tveggja ára samning, en það ákvæði verður í samning- um að ég get farið heim eftir 1 ár hafi ég áhuga á því. Þá mun ég eiga kost á að leika landsleiki verði þess farið á leit við mig. Félagið hefur íslenskan lækni, Friðfinn Sigurðsson og var hann mér mjög innan handar við samningagjörðina, sagði Hörður að lokum. -þr. FYRSTU deildar félögin í knattspyrnu eiga með sér merkilegan fund í dag, ásamt KSÍ. Verður þá væntanlega dregið um töfluröð íyrir kom- andi keppnistímabil. Fær þá hvert lið sitt númer og verður siðan leikið eftir formúlu. Töluverð óánægja mun vera ríkjandi hjá nokkrum félögum varðandi reglurnar um hina nýju tekjuskiptingu. Hún felst m.a. í því að heimaliðið hirðir allt sarnan. Það eru ekki síst utanbæjarliðin • sem eru sögð vera allt annað en ánægð með nýja fyrirkomulagið. En þetta gæti komið illa við Reykja- víkurfélögin líka. Lítum t.d. á að ef Valur og Fram ættu að leika fyrri leik sinn í mótinu strax í maí. Kalt vor og leikið á möl. Utkoman sárafáar hræður. Síðan ætti Fram kannski heima- leik sinn á mikilvægri stund undir lok keppnistímabilsins á Laugardalsvellinum. Þetta er möguleiki sem gæti hæglega orðið að veruleika og augljóst er að vorleikurinn myndi gefa af sér lítilræði miðað við síðsum- arsleikinn. Þetta atriði og önnur ltlovöiuuun«)ií» sem óvíst er hvernig verða í reynd, verða rædd á fundinum. Á fundi hjá KSÍ fyrir skömmu var ákveðið að fela formannin- um, Ellerti B. Schram, að ganga frá samningum við Guðna Kjartansson sem landsliðsþjálf- ara og Ellerti var einnig falið að ræða við Lárus Loftsson um framhald á þjálfun unglinga- landsliða íslands. Tjáði Kjartan Trausti framkvæmdastjóri KSÍ Mbl. að einhugur hefði ríkt um landsliðsþjálfaramálið. Skipað var í nefndir KSÍ á umræddum fundi. Engar for- mannabreytingar voru gerðar. Helgi Dan. er eftir sem áður formaður landsliðsnefndar, Árni Þorgrímsson hjá mótanefnd, Gylfi Þórðarson hjá unglinga- nefnd, Friðjón B. Friðjónsson hjá aganefnd, Jens Sumarliða- son hjá tækninefnd og Hilmar Svavarsson hjá dómaranefnd. Loks má geta Jjess, að á fundi þessum hjá KSI voru ákveðnir leikdagar fyrir íslandsmótið í innanhúsknattspyrnu. Mótið fer fram dagana 14.—16. mars næstkomandi í Laugardalshöll- inni. gg. íbrðttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.