Morgunblaðið - 05.02.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.02.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1980 Spennan eykst í ensku deildarkeppninni Manch. Utd. skaust að hliö Liverpool MANCHESTER United skaust upp að hlið Livcrpool í efsta sæti 1. deildarinnar með góðum sigri á útivelli gegn Derby, á sama tíma og leik Liverpool og Leeds var írestað. Hafa nú bæði liðin hlotið 35 stig, en MU hefur leikið einum leik mcira. Annars var það vetur konungur sem var við stýrið þessa helgina eins og að undanförnu, en alls var um 30 Icikjum írestað á Bretlandseyjum vegna kuldahola. Margir hafa hrósað sigri um helgina, cn tveir leikmenn, þcir Pctcr Barncs hjá WBA og Garry Stevcns hjá Brighton, höfðu þó ástæðu til þess að vcra óvcnju kátir. Skal nú greint frá hvers vegna. Hefndin getur verið sæt Pet4r Barnes var nánast varp- að á dyr þegar nýir valdhafar tóku við Manchester City í byrj- un keppnistímabilsins. Hrökkl- aðist Barnes ásamt félaga sínum Garry Owen til WBA. A laugar- daginn skoraði Barnes tvívegis gegn sínu gamla félagi og lagði grunninn þar með að fyrsta útisigri WBA á keppnistímabil- inu. Owen átti einnig mjög góðan leik gegn City. Cirel Regis skoraði fyrsta mark WBA og Barnes kom liðinu í 2—0. Stuart Lee skoraði fyrir City fyrir leikhlé, en eina mark síðari hálfleiks skoraði Barnes fvrir WBA. Þá er það hinn 18 ára gamli Garry Stevens hjá Brighton. Fyrir tæpu ári var unglingurinn að reyna að komast á mála hjá einhverju umtalsverðu liði. Hann var m.a. um tíma hjá Ipswich og stefndi allt í að félagið myndi bjóða honum samning, en ekkert varð úr. Hafnaði Stevens loks hjá Bríght- on. Hann kom síðan inn á sem varamaður á Portman Road í Ipswich, er lið hans var einu marki undir. Stevens gerði sér lítið fyrir og jafnaði metin með skoti af 20 metra færi á lok- amínútu leiksins. Stigið sem ÍP% J— | | $«¦%, Ltverpool Manch. Ktd. Sonthampton Arsenal Ipswieh Aston V illa Crystal Palace 27 fíotth. For. 25 NorwichCity 25 Lecd.s United 2fi Tottenham 2« MiddlesbrouKh24 M 7 11 7 12 r, 10 10 13 I 10 9 9 11 12 I 9 10 9 9 Wolverh. Coventry West liromw. Evcrton lirÍKhton Manrh. Clty Stoke City Bristol City Dcrby County liolton 6 11 8 7 9 5 7 7 5 8 fi 4 1 9 3 50 1 40 9 11 fi 30 10 3» 8 31 7 30 9 38 fi 38 8 30 9 32 8 25 9 2» 12 38 10 37 9 30 11 31 12 28 n 27 14 20 17 2-1 11 lfi 16 35 18 35 31 30 20 30 31 30 23 29 29 29 31 28 33 28 32 27 3fi 27 22 2f> 30 2fi 13 26 38 23 32 23 3.9 23 43 23 35 21 40 18 12 lfi 12 II 2. DEILD Leieester City 27 13 9 5 12 27 35 Newc, Utd. 27 14 7 6 41 29 35 I.uton Town 2fi 12 10 4 15 28 31 Chclsea 26 15 3 8 46 32 33 Bírmh. City 25 13 5 7 32 21 31 Sunderland 26 12 6 8 11 34 30 Qacn'sParkR.26 12 5 9 48 31 29 Wcst Ilam 21 13 3 8 32 23 29 Wrcxhara 27 13 3 11 33 32 29 Orient 26 9 9 8 33 38 27 Cardiff Clty 27 11 5 11 26 32 27 Prcston 27 7 11 9 33 33 25 SwanseaCity 26 10 5 11 28 35 25 Notts Cotinty 27 8 8 11 36 31 24 Cambr. Utd. 27 fi 12 9 36 36 21 Shrcwsbury 27 9 3 15 37 40 21 Oldham 24 7 7 10 25 30 21 Bristol Rovcrs 26 7 12 33 41 21 Watíord 26 « 9 11 19 27 21 Burnley 26 6 9 11 30 44 21 Clutrlton 26 5 7 14 23 45 17 Fulham 25 fi 3 16 26 47 15 Brighton hreppti var verðskuld- aö, því liðið lék mjög góða knattspyrnu í síðari hálfleik. í þeim fyrri var það hins vegar heimaliðið sem hafði nokkra yfirburði og John Wark skoraði fyrir Ipswich úr vítaspyrnu um miðjan hálfleikinn. Sigur á elleftu stundu Manchester Utd. lét tækifærið til að ná Liverpool ekki úr greipum ganga. Fyrsta hálftíma leiksins gegn Derby var United í stórsókn, en eins og oft vill verða undir slíkum kringumstæðum, var það Derby sem skoraði, Steve Powell með skalla. Nokkru síðar tókst þó Mick Thomas að jafna. Á ýmsu gekk í síðari hálfleik og var harkan frekar í fyrirrúmi en hitt. T.d. var Alan Biley hjá Derby íluttur rotaður af leikvelli eftir atvik sem eng- inn sá, síst af öllum dómarinn, en talið var að Gordon McQueen hafi þar eitthvað komið við sögu. Það stefndi því allt í jafntefli, en fjórum mínútum fyrir leikslok, tókst Samrny Mcllroy að rjúfa jafnteflið og skora. Var þá sem stungið væri í blöðru hjá leik- mönnum Derby og Steve Powell lék aftur sama leikinn og í fyrri hálfleiknum, skoraði mark, gall- inn var bara sá að nú var það í eigið mark. Nikolai Jovanowich lék með United að þessu sinni, lék stöðu framvarðar í stað Ray Wilkins sem var meiddur. Jovanowich lék sem bakvörður með fyrra félagi sínu, Rauðu Stjörnunni í Belgrað, en skilaði nýja hlut- verki sínu bara vel. Hann fór þó út af skömmu fyrir leikslok og inn á kom Ashley Grimes og það var Grimes sem opnaði leiðina í markið fyrir Mcllroy í lokin. Hér og þar í írosti og snjó Aston Villa hafði mikla yfir- burði gegn Crystal Palace á afar forugum leikvangi Villa. Hið unga lið Aston Villa náði vel saman og sigurinn hefði getað orðið stærri með heppni. Gordon Cowans skoraði fyrra mark Villa • Mick Thomas (nr. 11) og Gordon McQucen komu báðir mjög við sögu er Manchester Utd. sigraði Derby á laugar- daginn. Peter Barnes, skoraði tvívegis gegn gamla íélaginu sínu. með þrumuskoti af löngu færi á 31. mínútu leiksins, en síðari markið skoraði fyrirliðinn Denn- is Mortimer, einnig með þrumu- fleyg, þegar komið var þrem mínútum fram yfir venjulegan leiktíma. Stoke City krækti í tvö dýr- mæt stig í botnbaráttunni. Það var þjáningarbróðirinn Bristol City sem kom í heimsókn og það var miðvörður Bristol-liðsins, Enska knatt- spyrnan David Rodgers, sem skoraði sig- urmarkið fyrir Stoke, sendi knöttinn í eigið net í síðari hálfleik. En sigur Stoke var sanngjarn, þeir vottuðu það sem héldu sér vakandi meðan á leiknum stóð. Stoke fékk víti, sem ekki var nýtt, þrátt fyrir að það væri tvítekið og tvívegis komu framherjar Stoke knettin- um í netið hjá BC, en alltaf voru þeir kolrangstæðir. Ógetið er enn um tvo leiki, viðureignir Tottenham og South- ampton annars vegar og leik Wolves og Everton hins vegar. Ekkert var skorað í leikjum þessum og í leik Tottenham og Southampton leit sjaldan út fyrir að það yrði gert. Sama er að segja um leik Wolves og Everton. Úlfarnir sóttu lengst af, en sköpuðu sér engin færi sem talandi er um. Hins vegar var Bob Latchford nærri búinn að stela báðum stigunum fyrir lið sitt, er hann komst í dauða- færi á síðustu mínútu leiksins og skallaði á opið markið. En á síðustu stundu bar þar að bak- vörðinn Palmer og afstýrði hann hættunni frá. 2. deild Ein furðuleg úrslit urðu í 2. deild, þar sem Schrewsbury vann mjög óvæntan útisigur á Chelsea. John Dungworth skor- aði tvívegis og Atkins það þriðja í fyrri hálfleik, en Tom Langley minnkaði muninn. í síðari hálf- leik minnkaði Langley enn mun- inn með öðru marki sínu, en Keay gerði síðan út um leikinn með marki úr vítaspyrnu. Leicester sýnir mjög góða knattspyrnu þessa dagana og liðið vann mjög sanngjarnan sigur á liðinu sem var efst fyrir umforðina, Newcastle. Bobby Smith skoraði eina mark leiks- ins úr víti, en lið Newcastle var lengst af leikið sundur og saman. Birmingham er einnig að koma verulega til og liðið vann góðan sigur á útivelli gegn Charlton sem komið er í bullandi fallhættu. Gamla kempan Arch- ie Gemmell skoraði sigurmark Birmingham. Aðrir leikir Bristol Rovers 0 — Cambridge 0 Burnley 2 (Birke og James) — Fulham 1 (Gale) Cardiff 1 (Lewis) - Watford 0 Luton 2 (Saxby og Hatton) — Notts County 1 (Donaghy sj.m.) Orient 4 (Jennings 2, Mayo og Taylor) - Wrexham 0 Preston 0 — Oldham 1 (Stain- rod) QPR 3 (Allen og Goddard 2) - Swansea 2 (Wicks sj.m. og Tosh- ack) Mlðíi" spyrnu- úrslit England, 1. deild Aston Villa — Crystal Palacc 2-0 Derby — Manchcstcr Utd. 1—3 Ipswieh — BriKhton 1—1 Manchester City - WÐA 1 -3 Stokc - Bristol City 1 -0 Tottenham — Southampton 0—0 Wolvfs — Everton 0—0 3. deild Exctcr - Millwall 2-1 Grimsby — Brentford 5—1 Oxíord Manstield 3-1 Shefíield Wcd - Colchcster 3-0 Southcnd - Balckburn ð-1 Skotland, úrvalsdeild Aðcins cinn leikur fðr fram i vctrarriki Skotlands. Abcrdecn sijrr- aði Dundcc 3—1 á heimavclli síðar- ncfnda liðsins. Staðan I skosku deild- inni er nii þessi. Celtic Morton Abcrdeen St. Mirrcn Rangers Kilmarnock Partic Dundce Dundee tlnitcd 20 Hibcrnian 20 21 12 22 11 6 3 40 18 4 7 40 29 1 K 33 22 6 6 30 33 4 10 31 31 6 7 23 30 7 7 25 30 2 10 30 43 5 9 25 22 1 13 19 38 ítalía Ascoli — Pcscera Avcllino — Catanzaro Cagliari — Ijdincse Fiorentina — Torinó Inter — BoIoKnia Juventuíí — AC Milanó PeruKla — l.azíó Roma — Napóli 3-1 2-0 3-1 1-0 0-0 2-1 0-0 0-0 Belgía Cnaricroi — WinterslaK 1—1 Watersehei — Anderleeht 0—1 ;fC BraKtte — Bcerschot 2—1 Moicnhcck — Ilasclt 4—0 Warexem — lierrhcm 2—1 Bcveren — Ccrele BruKKe 1—2 FC Liefte - Liercc 3-0 Antwerp — Standard 0—2 BcrinKcn — Lokeren 2—1 Lokeren tapar hverium útileik af oornm þessar vikurnar. cn liðiö hefur þó enn forystu. hefitr hlotið 32 atÍK- FC BruKKr cr þó aðeins cinu stijfi i Oftir. cinnÍK Molenbeck. Standard ncfur 30 sttiit os; er þvl aðeins tveimnr stiKiim á cftir Lokcren. Tvcir Islcnd- itiKar eÍKa þvi mtiKiileika á þvi að Verða BcÍBlumcistarar, með sitt hvoru liðinu. Ajax festir síg í sessi Foryttta Ajait i hollcnsku deildlnni er nö flmm stÍK <ik sýnist fátt Keta stoðvað liðið. Yfirgna'fandi likur eru á þvi að iirtiil hrcppi enn einn titilinn í Ilollandi. LeiiKÍ frainan af kcppnls- tímabilinu veittu Pctur Pétursson ok felaKar hans hjá Keyentstrd Ajax harða keppni. en nú virðist scm Fcyenoord verði að Kera sér að Kóðu að hrcppa sæti í UAEF keppninni. Má þt> ekkert út af brcRða til að missa af þvj einnÍK. þvl keppnin er htirð. Feyenoord átti að lcika á útivelli KCgn MVV Maastricht, en leiknum var frestaðveKna kulda. Eftirfarandi leik- ir fóru þó fram i 1. deildinni liol- lensku. Nac Brcda — tio Ahead 1—0 PSVEindhoven - RtidaJC 0-1 Ajax — Vitessc Arnhem 3—0 Bxeelsior — llaartem 1—2 Sparta - AZ-67Alkmaar 3-3 ÐcnHaaK - FC Utrecht 2-1 Ncc NiJmcKcn — Tvente 0—3 Ajax var ekki 1 nokkrum vandrarð- um mcð að aÍKreiða Vitesse Arnhem. xem er i hópi neðstu liða í Hollandi. Leikmenn Ajax tóku Hfinu Ien«st af rteð mikilli ró. en skoruðu þtí þrívcK- ís. það Kcrðu þeir Lex Schoenmaker. Ton llhinkert ok Stircn Lerby. MjoK kom á óvart tap Phillips Sportverein frá Eindhoven. en Roda JC kom, sá ok sÍKraði með cina markl leiksins. Fyrir viku (scrði PSV scr litið fyrir ok siKraði Feyenoord 3—0 á útivelli. þv| kom tap liðsins á heima- vclli nú veruIeKa á óvart. I>að var Daninn Jens KnldinK sem skoraði sÍKiirmark Roda JC. Það var mikið fjðr i ieik Spíirtu ok Aikmaar. Sparta. sem er eitt af neðstu liðum deiidarinnar. komst 12—0 fyrir lcikhié mcð mðrkum Kamla lands- liosmiðhcrjans Ruud Gccls. Ut>n Stev- ens kom Sportu siðan 13—0 snemma i siðari hálflcik. en það diiKði ekki til sÍKurs. Peter Arnzt minnkaði muninn. siðan Kurt Wclzl ok loks jafnaði markamaskinan Kees Kist. Kist hefur þá sktirað 15 mðrk I hollensku deild- arkcppninni. Pétur 17. Ajax hefur nii hlotið 31 stÍK eftir 20 leiki. AZ'fi7 Alkmaar er nii komið I annað sa'tið með 29 stÍK. einniK eftír 20 Iciki. Fcyenttord hefur hins velíar 28 stte ettir 21 lcik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.