Morgunblaðið - 05.02.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.02.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1980 FBETTIB í DAG er þriðjudagur 5. febrúar, AGÖTUMESSA, 36. dagur ársins 1980. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 08.53 og síödegisflóð kl. 21.12. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.58 og sólarlag kl. 17.27. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 04.35. í gær, mánudag, hófst VETRARVERTÍO. (Almanak háskólans). Vakið standið stöðugir í trúnni, verið karlmann- legir, verið styrkir. Allt hjá yður sé í kærleika gjört (1. Kor. 16,13.) sigm. teikn. | KRDSSGÁTA 1 1 4 H' B s i ¦ ! J™ 11 14 ¦j *E . u i; i I.ÁHETT: - 1 húsd.vrum. 5 hcst. fi jurtir.!) spott. 10 cinkennisstaf- ir. 11 samhljóðar. 12 hoita. 13 Kanar. 15 ótta. 17 útlimina. LÓDRÉTT: - 1 taka fastan. 2 haf. 3 ahald. I mcyrna. 7 nialm ur. 8 þra'ta. 12 rcioa. 11 vcsa'l. lfi samhljóðar. LAUSN SÍDUSTU KKOSS GATtli LÁRÉTT: - 1 maKnar. 5 of. fi rifuna. 9 «ata. 10 ill. II Kc. 13 dóni. 15 naum. 17 hrapa. LÓDKÍCTT: - I morkinn. 2 afi. % naut. I róa. 7 faldur. 8 nafn. 12 cira. 11 óma lf> A.ll. FROSTHARKAN norður á Staðarhóli í Aðaldal. fyrrinótt. er sú mcsta sem mælst hefur á þessum vetri. Fór kvikasilfurssúl- an niður í +25 stij?. Það var líka 25 ntlga Kaddur á Grímsstöðum á Fjöllum ojí 20 stÍKa frost austur á Eyvindará. Sagði Veður- stofan að nú myndi draxa úr frostinu. Reyndar hafði þejrar í fyrrinótt dretíið úr því hér í Reykjavík. Var þá stixa frost hér í hænum. Snjóaði svo um nóttina að kominn var jafnfallinn snjór upp í mjóalexíí er hæjarbúar risu úr rekkju i Kærmorgun. Mest hafði snjóað á landinu suður á Reykjanesvita. fi mm. Kvenfélaií Hall- tírímskirkju heldur fund í féla^sheimilinu nk. fimmtudaf(skvöld, 7. febr. kl. 20.30. Þar verður m.a. fluttur ferðaþáttur með litskygíínum °K fleira. Kon- ur eru beðnar að fjölmenna og taka með sér gesti. Lukkudag- ur I. fcbr. SK72. — Vinninuur Sanyo-litsjónvarpstæki. 2. fchr. 2Híiíi. — Vinninjrur Ko- dak A-l Ijósmyndavél. 3. folir. 959. — Yinnintíur hljómplöt- ur. 4. febr. 18000.. - Kodak Ek 100 ljósniyndaví-1. Vinn- injjshafar hrintíi í síma .'i3t>22. | FRÁ HÓFIMINNI | HRLGIN var ein allra róleu- asta, sem komið hefur um - lanjjt skeið, söirðu hafnsögii- mennirnir í Reykjavíkurhöfn í i;ær. — Kljáfoss. sem kom að utan á sunnudaj;, fór á ströndina í <rærkvöldi. Hvassafell. sem kom af ströndinni fór seint í (íær- kvöldi af stað áleiðis til út- landa. Tonarinn Ashjörn kom af veiðum í (íærmorgun ojr landaði aflanum, um 120 tonnum hér. Totíarinn tié i r JX_ vó sröMOMO Þrátt íyrir konungstign, pólitíska fegurð, reiðskjóta af hreinræktuðu úrvalskyni, 570 daga stanzlausa þjálfun, hefur ekki tekizt að ná þeim árangri, sem tryggir farseðilinn til Moskvu! Krossavík frá Akranesi kom um hel|»ina vetina hilunar, en hafði haft skamma viðdvöl. I úatí er Ljósafoss væntanlegur frá útlöndum. | AHEIT OC3 GJ/XFIR ) Áheit á Strandakirkju. — afhent Mbl.: K.H. 5.000, J.Þ. 5.000, Á.Á. 1.000, N.N. 10.000, A.G. 10.000, Dóra 1.000, S o<r G. 6.000, K.K. 1.000, I.G. 3.000, ónefnd kona 5.000, Rúna 4.000, J.N. 1.000, S.G. 1.000, N.N. 115.000, Guðbjöru 2.000, N.N. 5.000, G.K. 2.000, A.B. 100, E.B. 100, H.P. 1.000, G. 5.000, N.Þ. 5.000, A.B. 5.000, Gússý 3.000, A.J. 5.000, B. Vuli 500, Jósef 1.000, S.B.Ó. 1.000, N.N. 10.000. ARNAO HEILLA í AFM.ELISFRÉTT um Ara L. Jóhannesson, Neðstu-Tröð 2 í Kópavotíi í blaðinu á lau(jardauinn, féll niður að auk þritítya sona á hann eina dóttur. — Eru hlutaðeitrandi beðnir afsökunar á þessum mistökum. Níuviknafasta A SUNNUDAGINN var byrjaði Níuviknafasta. — Um hana segir í Stjörnufræði/Rímfræði: „Páskafasta, sem hófst níu vikum fyrir páska og fólst í tvegjya vikna við- bót við sjöviknaföstuna. Aukafastan var tekin upp sem sérstök yfirbót, ýmist af frjálsum vilja eða skylduð af kirkjunn- ar mönnum." Þá hófst í gær vetrar- vertíð (á Suðurlandi) og segir svo um hana: „Vetrarvertíð, veiðitími að vetri, telst frá fornu fari hefjast daginn eftir kyndilmessu, þ.e. 3. febr. (nema ef það er sunnu- dagur, þá 4. febr. — vertíð) og ljúka 11. maí (lokadag). Tímamörk vetrarvertíðar voru stað- fest með alþingissam- þykkt um breytt tímatal árið 1700, en í gamla stíl hófst vetrarvertíð á Pálsmessu (25. janúar)." KVÖLD-. N.ETl'R OC. IIELGARMÓNUSTA apótek- anna í Rcykjavík daKana I. fchrúar til 7. fchrúar. að háoum dOKum meðtoldum. verður scm hér scKir: f VESTURB EJAR APOTEKI. En auk þess cr IIÁA LEITIS APOTEK opið til Itl. 22 alla datfa vaktvikunn- ar ncma sunnudaK. SLYSAVAROSTOFAN I BORGARSPtTALANUM. simi R1200. Allan sólarhrinKÍnn. LÆKNASTOFl'R cru lokaflar á lauKardiiKum <>k hclKÍdiiKum. cn haiíí cr ao ná samhandi viO la-kni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20-21 iik á lauuardiiKum frá kl. 11-16 simi 21230. Gonxudcild cr lukuA á hilKÍdomim. Á virkum diiKum kl. S —17 cr ha'Kt að ná samhandi vio lækni í síma LEKNAFELAGS REYKJAVfKUR 11510. cn þvi a<V cins ao ckki náist i hcimilislakni. Eftir kl. 17 virka dana til klukkan 8 aft morKni iik frá klukkan 17 á fóstudiiKum til klukkan X árd. Á mánudoKum cr LÆKNAVAKT i síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúoir iik la'knaþjónustu cru Kcfnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlaknafcl. Islands cr í IIEILSUVER.NDARSTÖÐINNI á lauKardOKUm oK hclKÍdOKumkl. 17-18. ÓNÆMISADGERDIR fyrir fullorðna KCKn nwnusótt fara fram i IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudOKum kl. 16.30-17.30. Folk hafi mcð scr óna-misskirtcini. S.Á.Á. Samtok áhuKafólks um áfcnKisvandamálio: Sáluhjálp i violOKum: Kvoldsimi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA vií skciðvollinn í Víðidal. Opið mánudaiía — fOstudaKa kl 10—12 oK 11 — 16. Simi 76620' Reykjavik sími 10000. Ann nAf^GIUO Akureyrisimi 96-21810. VrlU UAUÖIflO SÍKlufjorður 96-71777. SJUKRAHUS IIEIMSÓKNARTlMAR. LANDSPlTALINN: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 iik kl. 19 til kl. 19.30. - F.EDINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: MánudaKa til fostudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laiiKardnKiim oK sunnudoKum kl. 13.30 til kl. 11.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 11 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: MánudaKa til fóstudaKa kl. 16—19.30 — LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 11-19.30. - IIEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVÍTABANDID: MánudaKa tíl fostudana kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudOgum: kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÖKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSI'IÆLID: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKidrtKum. - VÍFILSSTADIR: DaKlcKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SOLVANGUR llafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til!;!. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. QflFW L'V^ÍJSBOKASAFN ÍSLANDS Safnahús wV/rn inu við HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — f0studaKa kl. 9—19. oK lauKardaKa kl. 9-12. - Útlánasalur (veKna hcimalána) kl. 13-16 somu datca oK lauKardaKa kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaKa. þriðjudaKa. íimmtudatra iik lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKÁSAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þintfholtsstrati 29a. sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. - fðstud. kl. 9-21. lauKard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstræti 27. sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. -fostud. kl. 9-21. lauKard. kl. 9-18. sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN - AfKrelðsla i Þingholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLIIEIMASAFN - Sólheimum 27. sími 36814. Opið mánud. - fostud. kl. 14-21. LauKard. 13-16. BÓKIN BEIM - Sólhcimum 27. sími 83780. HeimsendinKa- þjónusta á prentuoum bókum við fatlaða oK aldraða. Simatimi: MánudaKa oK fimmtudaKa kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - HólmKarði 34. slmi 86922. Illji'iðhi'ikaþjiinusta við sjónskerta. Opið mánud. — fostud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - Ilofsvallatfðtu 16. sími 27640. Opið: Mánud.-fostud. kl. 16-19. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. simi 36270. Opið: Mánud.-föstud. kl. 9-21. lauKard. kl. 13-16. BÓKABfLAR - BakistOð i Bústaðasafni. simi 36270. Viðkomustaðir víðsvcKar um horKÍna. BOKASAFN SELTJAR.NARNESS: Opið mánudoKum <iK miðvikudOitum kl. 11-22. ÞriðjudaKa. íimmludana ok föstudaira kl. 11 — 19. ÞÝZKA BOKASAFNIÐ. Mávahlíð 23: Opið þriðjudaKa ok fostudana kl. 16-19. KJARVALSSTADIR: SýninK é vcrkum Jóhanncsar S. Kjarvals cr opin alla daKa kl. 11—22. AðKanKur oK sýninKarskrá ókeypis. ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. - simi 84412 kl. 9-10 árd. virka daKa. ÁSGRÍMSSAFN Benfstaðastræti 74. er opið sunnu- daKa. þriðjiidaKa oK fimmtudaKa frá kl. 1.30—4. AðKaiiKiir ókeypis. SÆDÝRASAFNID er opið alla daKa kl. 10-19. T/EKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaK til föstudatss frá kl. 13-19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK- tún cr opið þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaKa kl. 11 — 16. þeKar vel viftrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaKa ok miðvikudaKa kl. 13.30 til kl. 16. SUNDSTAÐIRNIR: ^™^0: fostudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauiíarddKum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudðKum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 oK kl. 16-18.30. Böðin cru opin allan daKinn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daKa kl. 7.20-19.30. lauKardaKa kl. 7.20-17.30 oK siinnudaK kl. 8-14.30. Gufubaðið í VcsturhæjarlauKÍnni: Opnunartima skipt milli kvenna oK karla. - Uppl. i sima 15004. Rll AMAVAKT VAKTÞJÖNUSTA borKar- DILMrlM VMIVI stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 siðdeKis til kl. 8 árdegis oK á hclKidöKum er svarað alían sólarhrinKinn. Síminn cr 27311. Tekið cr við tilkynninKum um bilanir á vcitukerfi borKarinnar oK í þcim tilfellum öðrum sem borKarbúar telja siK þurfa að fá aðstuð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjolskyldudelldir. aðstandendur alkóhóiista. simi 19282. I Mbl. fyrir 50 áruiih .ÍSLANDSBANKA lokað. - VcKna yfirvofandi fjártoku úr hankanum i ttær ncyddist hankastjórnin til þcss að loka hankanum i KarmorKun. Bankaráðið ákvað að hankinn skuli lokaður uns framtið hans vcrður ákvcðin. Framsókiíarminn háru síðan fram frumvarp í Nd. Alþintris um það að fjármálaráðhcrra skipaði 3 mcnn til að taka bankann til K}aldþrotaskipta. Það frumvarp fór í ncfnd. — Sjálfsta'ðismcnn liáru fram frumv. um að rikissjóður lciiKÍ hankanum til 3 millj. kr. af forKanKshlutafc <iK áhyrKÍst innsta'ðufc hanka til loka lcyfistimans. svo hankinn Kcti starfað áfram ..." ... \ GENGISSKRÁNING Nr. 23 — 4. febrúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 399,70 400,70* 1 Sterlingspund 908,55 910,85* 1 Kanadadollar 345,50 346,40* 100 Danskar krónur 7328,25 7346,55* 100 Norakar krónur 8171,35 8191,75* 100 Sænakar krónur 9581,65 9605,65* 100 Finnak mörk 10756,20 10783,10* 100 Franakir frankar 9770,80 9795,30* 100 Belg. frankar 1409,15 1412,65* 100 Svissn. frankar 24436,00 24497,20* 100 Gyllini 20710,40 20762,20* 100 V.-Þýzk mork 22897,55 22954,85* 100 Lírur 49,41 49,53* 100 Auaturr. Sch. 3188,65 3196,65* 100 Etcudos 794,65 796,65* ioo Pesetar 603,95 605,45* 100 Yen 166,37 166,78* 1 SOR (sérstök dráttarréttindi) 525,15 526,45* * Breyting frá síðustu skráningu. ¦ ------ \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr.23 — 4. febrúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 439,67 440,77* 1 Sterlingspund 999,41 1001,94* 1 Kanadadollar 380,05 381,04* 100 Oanskar krónur 8061,08 8081^1* 100 Norskar krónur 8988,49 9010,93* 100 Ssanskar krónur 10539,82 10566,22* 100 Finnsk mörk 11831,82 11861,41* 100 Franskir frankar 10747,88 10774,84* 100 Belg. frankar 1550,07 1553,92* 100 Svissn. frankar 26879,60 26946,92* 100 Gyllini 22781,44 22838,42* 100 V.-Þýzk mörk 25187,31 25250,34* 100 Lírur 54,35 54,48* 100 Austurr. Sch. 3507,52 3516,32* 100 Escudos 874,12 876,32' 100 Pesetar 664,35 666,00* 100 Yen 183,01 183,46* * Breyting trá síðuslu skréningu. >> , )

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.