Morgunblaðið - 05.02.1980, Síða 6

Morgunblaðið - 05.02.1980, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1980 6 i DAG er þriðjudagur 5. febrúar, AGÖTUMESSA, 36. dagur ársins 1980. Árdegis- flóð i Reykjavík kl. 08.53 og síðdegisflóð kl. 21.12. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.58 og sólarlag kl. 17.27. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 04.35. í gær, mánudag, hófst VETRARVERTÍÐ. (Almanak háskólans). Vakið standið stöðugir í trúnni, verið karlmann- legir, verið styrkir. Allt hjá yður sé í kærleika gjört (1. Kor. 16,13.) sigm. teikn. | K RDSSGATA LÁHÉTT: — l húsdjrum. 5 hcst. fi jurtir. 9 spott. 10 oinkcnnisstaf ir. II samhljiWiar. 12 hcita. l.T ttanar. 15 ótta. 17 útlimina. LOÐKLTT: — 1 taka íastan. 2 haf. 3 ahald. I mcyrna. 7 málm- ur. H þra ta. 12 rcifta. 11 vcsa'l. 10 samhljnftar. LAUSN SÍfHSTf' KKOSS- GÁTU: LÁRÍTT: - 1 matfnar. "> oí. fi rifuna. 9 gata. 10 ill. 11 Fc*. 13 dóni. 15 naum. 17 hrapa. LÓDRÍaTT: — 1 morkinn. 2 afi. 3 naut. 1 róa. 7 faldur. 8 nafn. 12 oira. 11 óma 10 A.II. FRÉT-riR FROSTHARKAN norður á Staðarhóli í Aðaldal. i fyrrinótt. er sú mesta sem mælst hefur á þessum vetri. Fór kvikasilfurssúl- an niður í +25 stÍK- Það var líka 25 stiga f?addur á Grímsstóðum á Fjóllum ok 20 stÍKa frost austur á Eyvindará. Sagði Veður- stofan að nú myndi draua úr frostinu. Reyndar hafði þe)?ar í fyrrinótt drejjið úr því hér í Reykjavík. Var þá stiga frost hér í hænum. Snjóaði svo um nóttina að kominn var jafnfallinn snjór upp í mjóaleKK er bæjarbúar risu úr rekkju í KærmorKun. Mest hafði snjóað á landinu suður á Reykjanesvita. 6 mm. KvenfélaK Hall- Krímskirkju heldur fund í félaKsheimilinu nk. fimmtudaKskvöld, 7. fehr. kl. 20.30. Þar verður m.a. fluttur ferðaþáttur með litskyKKnum ok fleira. Kon- ur eru beðnar að fjölmenna ok taka með sér Kesti. Lukkudag- ur 1. febr. 8H72. — VinninKur San.vo-litsjónvarpstæki. 2. fehr. 2H99. — VinninKur Ko- dak A-1 Ijósmyndavél. 3. fehr. 959. — VinninKur hljómplöt- ur. 4. febr. 18000. — Kodak Ek 100 Ijósmyndavél. Vinn- inKshafar hrinKÍ í sínia 33622. | FRÁ HOFNINNI HELGIN var ein allra róleK- asta, sent komið hefur um lanKt skeið, soköu hafnsöKU- mennirnir í Reykjavíkurhöfn í Kær. — Kljáfoss. sem kont að utan á sunnudaK, fór á ströndina í Kærkvöldi. Ilvassafell. sem kom af ströndinni fór seint í Kær- kvöldi af stað áleiðis til út- landa. ToKarinn Ashjörn kom af veiðum í KærntorKun ok landaði aflanum, um 120 tonnum hér. ToKarinn wmÉé |ó '1‘Uf Þrátt fyrir konungstign, pólitíska fogurð, reiðskjóta af hreinræktuðu úrvalskyni, 570 daga stanzlausa þjálfun. hefur ekki tekizt að ná þeim árangri. sem tryggir farseðilinn til Moskvu! Níuviknafasta Krossavík frá Akranesi kont um helKÍna veKna bilunar, en hafði haft skamnta viðdvöl. í daK er Ljósafoss væntanleKur frá útlöndunt. | AHEIT OG OJAFIFl | Aheit á Strandakirkju. — afhent Mbl.: K.H. 5.000, J.Þ. 5.000, Á.Á. 1.000, N.N. 10.000, A.G. 10.000, Dóra 1.000, S ok G. 6.000, K.K. 1.000, I.G. 3.000, ónefnd kona 5.000, Rúna 4.000, J.N. 1.000, S.G. 1.000, N.N. 115.000, GuðbjörK 2.000, N.N. 5.000, G.K. 2.000, A.B. 100, E.B. 100, H.P. 1.000, G. 5.000, N.Þ. 5.000, A.B. 5.000, Gússý 3.000, A.J. 5.000, B. Vuli 500, Jósef 1.000, S.B.Ó. 1.000, N.N. 10.000. ÁRNAO HEILLA í AFM.ELISFRÉTT unt Ara L. Jóhannesson, Neðstu-Tröð 2 í KópavoKÍ í blaðinu á lauKardaKÍnn, féll niður að auk þrÍKKJa sona á hann eina dóttur. — Eru hlutaðeÍKandi beðnir afsökunar á þessum mistökum. A SUNNUDAGINN var b.vrjaði Níuviknafasta. — Um hana segir í Stjörnufræði/Rímfræði: „Páskafasta, sem hófst níu vikum fyrir páska ok fólst í tveKKj a vikna við- bót við sjöviknaföstuna. Aukafastan var tekin upp sem sérstök yfirbót, ýmist af frjálsum vilja eða skylduð af kirkjunn- ar mönnum." Þá hófst í gær vetrar- vertíð (á Suðurlandi) og segir svo um hana: „Vetrarvertíð, veiðitími að vetri, telst frá fornu fari hefjast daginn eftir kyndilmessu, þ.e. 3. febr. (nema ef það er sunnu- dagur, þá 4. febr. — vertíð) og ljúka 11. maí (lokadag). Tímamörk vetrarvertíðar voru stað- fest með alþingissam- þykkt um breytt tímatal árið 1700, en í gamla stíl hófst vetrarvertíð á Pálsmessu (25. janúar).“ KVÖLI)-. N.ETliR- OG IIELGARMÓNOSTA apótck anna í Reykjavík dagana 1. íchruar til 7. fchrúar. aó hádum dogum mcdtoldum. vcrrtur scm hcr scgir: í VESTURB KJAR APÓTEKI. En auk þcss cr IIÁA- LEITIS APÓTEK opiA til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar ncma sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR cru lokaóar á laugardógum og hclgidogum. cn hægt cr aó ná samhandi virt lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardogum frá kl. 11 — 16 sími 21230. Gongudcild cr lokuó á hclgidógum. Á virkum dogum kl. 8—17 cr hagt aó ná samhandi við lækni I síma L.EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. cn því að- cins aó ckki náist í hcimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á fostudogum til klukkan 8 árd. Á mánudögum cr LÆKNAVAKT t síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu cru gcfnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafcl. íslands cr í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardógum og hclgidogum kl. 17 — 18. ÓN/EMISAÐGERDIR fyrir fulloröna gcgn manusótt fara íram í HEILSUVERNDARSTÖÐ RÍGYKJAVÍKUR á mánudogum kl. 16.30 — 17.30. Fólk haíi mcð sér ónæmisskírtcini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfcngisvandamálió: Sáiuhjálp i viölogum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17-23. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl 10 — 12 og 11 — 16. Sími 7662°- Reykjavík slmi 1000«. Ann niÁCIMC Akurevri simi 96-21HI0. UHU UAOOlllO Sitfluíjftrftur 96-71777. C IIIIÍD A Lll IC IIEIMSÓKNARTlMAR. OJUnnAnUd LANDSPfTALINN: Alla dajía kl. 15 til kl. 16 OK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILIHN: Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla datta. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla datía kl. 15 til kl. 16 OK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: MánudaKa til (nstudaaa kl. 1H.30 til kl. 19.30. Á lauttardoKum ok sunnudftKum kl. 13.30 til kl. 11.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: MánudaKa til fftstudaKa kl. 16 — 19.30 — LauKardaKa oK sunnudatfa kl. 11-19.30. - IIEILSÚVERNDARSTOÐIN: Kl. 11 til kl. 19. — HVÍTABANDID: Mánudatfa til fóstudatra kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudfttfum: kl. 15 til kl. 16 uK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18-30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSIlÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 tii ki. 17 á heltfidötfum. - VÍFILSSTAÐIR: Datflena kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGFR Hafnarfirfti: Mánudatfa til lautfardatfa kl. 15 til!:!. 16 »K kl. 19.30 til kl. 20. QÖPJ ÞANCSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús ðwrn inu vift Hverfisífdtu. Lestrarsalir eru opnir mánudana — fostudatfa ki. 9—19. oK lauKardaKa kl. 9—12. — Útlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—16 sftmu daKa uK laugardatfa kl. 10-12. i*JÓI)MI\JASAFNID: Opift sunnudatfa. þriftjudaKa. (immtudaKa uK iauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKÁSAFN REYKJAVlKUR AÐAGSAFN — ÚTLÁNSDEILD. ÞinKhultsstra*ti 29a. simi 27155. Eftir lokun skiptiborfts 27359. Opift mánud. — fftstud. kl. 9—21. lautfard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. binifhultsstræti 27. sími aftalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opift: mánud. —fftstud. kl. 9—21. lauttard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiftsla í þlntfhultsstræti 29a. simi aftalsafns. Bftkakassar lánaðir skipum. heilsuhælum »K stofnunum. SÓLHEIMASÁFN — Sftlheimum 27. simi 36814. Opift mánud. — fftstud. kl. 14—21. Lautfard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sftlheimum 27. sími 837R0. HeimsendinKa- þjftnusta á prentuftum hftkum vift fatlafta »K aldraða. Simatimi: Mánudatfa oK fimmtudaKa kl. 10—12. IILJÓÐBÓKASAFN — HftlmirarAi 34. simi 86922. Illji'ifthftkaþjftnusta vift sjónskerta. Opift mánud. — föstud. kl. 10—16. IIOFSVALLASAFN — Hofsvallatfotu 16. sími 27640. Opift: Mánud, —(ftstud. kl. 16 — 19. BÚSTAÐASAFN — Bústaftakirkju. sími 36270. Opift: Mánud.-fftstud. kl. 9-21. launard. kl. 13-16. BOKABÍLAR - Bæklstftð i Bústaftasafni. sími 36270. Viðkomustaftir viftsvetfar um horKina. BÓKASAF'N SELTJARNARNESS: Opið mánndotfum ok miftvikudotíum kl. 11-22. |)riftjudaKa. fimmtudaKa otf fftstudaKa kl. 14 — 19. ÞÝZKA BÓKASAFNID. Mávahlift 23: Opift þriftjudatfa oK fftstudaifa kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alia daKa kl. 14 — 22. AAKanKur oK sýninKarskrá ókeypis. ÁRB/EJARSAFN: Opift samkvamt umtali. — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daKa. ÁSGRÍMSSAFN Bertfstaftastræti 71. er opift sunnu- daKa. þriðjudaKa oK fimmtudatfa frá kl. 1.30—4. AAKanKur ftkeypis. S.EDÝRASAFNID er opift alla datra kl. 10 — 19. T/EKNIBÓK ASAFNIÐ. Skipholti 37. er opift mánudatf til íostudans frá kl. 13—19. Simi 81533. IIOGGM’t NDASAFN .Vsmundar Sveinssonar viö SiK- tún er opift þriftjudana. limmtudatfa oK iauKardaKa kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudatfa til sunnudatfa kl. 11 — 16. þeKar vel viftrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaifa o|f miftvikudaifa kl. 13.30 til kl. 16. SUNDSTAÐIRNIR: fostudatf kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardftKum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudotfum er opift frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin (rá kl. 7.20—12 oK kl. 16 — 18.30. Bftftin eru opin allan datfinn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daKa kl. 7.20—19.30. lauKardaKa kl. 7.20-17.30 uK sunnudaif kl. 8-14.30. Gufuhaftið í Vesturhæjarlauifinni: Opnunartima skipt milli kvenna oK karla. - Uppl. I sima 15004. Rll AMAWAIfT VAKTÞJÓNUSTA borKar DILMRMvMTV I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerff borgarinnar og í þeim tilfelium öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir. aðstandendur alkóhólista. sími 19282. JSLANDSBANKA lokað. - Ycgna yfirvofandi fjártöku úr hankanum í gær ncyddist hankastjórnin til þcss að loka bankanum í garmorgun. Bankaráðið ákvað að hankinn skuli lokaður uns írumtíð hans vcrður ákvcðin. Framsóknarmcnn báru síðan fram frumvarp í Nd. Alþingis um það að fjármálaráðhcrra skipaði 3 mcnn til að taka hankann til gjaldþrotaskipta. I»að frumvarp fór í ncfnd. — Sjálfsta*ðismcnn háru fram frumv. um að rikissjóður lcggi hankanum til 3 millj. kr. af forgangshlutafc og áhyrgist innsta*ðufc hanka til loka lcyflstímans. svo hankinn gcti staríað áfram . . .** GENGISSKRÁNING Nr. 23 — 4. febrúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 399,70 400,70* 1 Sterlingspund 908,55 910,85* 1 KanadadoOar 345,50 346,40* 100 Danskarkrónur 7328,25 7346,55* 100 Norskar krónur 8171,35 8191,75* 100 Sænakar krónur 9581,65 9605,65* 100 Finnsk mörk 10756,20 10783,10* 100 Franskir frankar 9770,80 9795,30* 100 Belg. frankar 1409,15 1412,65* 100 Svissn. frankar 24436,00 24497,20* 100 Gyllini 20710,40 20762,20* 100 V.-Þýzk mörk 22897,55 22954,85* 100 Lfrur 49,41 49,53* 100 Austurr. Sch. 3188,65 3196,65* 100 Escudos 794,65 796,65* 100 Pesetar 603,95 605,45* 100 Yen 166,37 166,78* 1 SDR (sérstök dráttarréttindi) 525,15 526,45* * Breyting frá síöustu skrámngu. V r V GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS « Nr.23 — 4. febrúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 439,67 440,77* 1 Sterlingspund 999,41 1001,94* 1 Kanadadollar 380,05 381,04* 100 Danskar krónur 8061,08 8081,21* 100 Norskar krónur 8988,49 9010,93* 100 Sœnskar krónur 10539,82 10566,22* 100 Finnsk mörk 11831,82 11861,41* 100 Franskir frankar 10747,88 10774,84* 100 Belg. frankar 1550,07 1553,92* 100 Sviaan. Irankar 26879,60 26946,92* 100 Gyllini 22781,44 22838,42* 100 V.-Þýzk mörk 25187,31 25250,34* 100 Lírur 54,35 54,48* 100 Auaturr. Sch. 3507,52 3516,32* 100 Escudos 874,12 876,32* 100 Pesetar 664,35 666,00* 100 Yen 183,01 183,46* * Breyting frá síóustu skráningu. L. I Mbl. , fyrir 50 áruin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.