Morgunblaðið - 08.02.1980, Síða 4
4
® \
Tilallia
heimshoraa
medSAS
SAS flýgur alla þriðjudaga frá
Reykjavík til Kaupmannahafnar
og þaðan áfram til 100 borga í 49
löndum.
Frekari upplýsingar eru veittar
hjá ferðaskrifstofunum eða
x/x
Söluskrifstofa
Laugavegur 3
Sími 21199/22299
Aætlun:
SK 296: brottf. Reykjavík 18.05
komut. Kaupmannahöfn 21.55.
SK 295: brottf. Kaupmannahöfn 09.50.
komut. Reykjavík 11.50.
Partners'
rt^tirrt^irrnrfirQ
.m/s Baldur
fer frá Reykjavík þriðjudaginn
12. þ.m. og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Patreksfjörö,
(Tálknafjörð og Bíldudal um
Patreksfjörð) og Breiðafjarð-
arhafnir.
Vörumóttaka alla virka daga til
11. þ.m.
Coaster Emmy
fer frá Reykjavík þriðjudaginn
12. þ.m. vestur um land til
Akureyrar og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Þingeyri, ísa-
fjörð, (Flateyri, Súgandafjörö og
Bolungarvík um ísafjörð), Akur-
eyri, Siglufjörð og Sauðárkrók.
Vörumóttaka alla virka daga til
11. þ.m.
MYNDAMÓTHF
PRENTMYNDAGERÐ
AÐALSTRÆTI « - SlMAR: 17152-17355
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1980
Þorgeir Ástvaldsson
Sjónvarp
kl. 20.40:
Skonrok(k)
„ Skonrok(k) Þorgeirs
Ástvaldssonar er á
dagskrá sjónvarps í kvöld
og hefst þáttur hans
klukkan 20.40. í þættinum
mun Þorgeir kynna ný og
eldri lög með ýmsum
þekktum listamönnum ef
að líkum lætur.
Þáttur þessi hefur verið á
dagskrá sjónvarps nú um
nokkurt skeið, og virðist
njóta talsverðra vinsælda,
einkum meðal fólks af yngri
kynslóðinni, enda eru þætt-
irnir líflegir og Þorgeir
þaulvanur framkomu í fjöl-
miðlum. Þá virðist ekki
vera hörgull á efni, eins og
oft var áður fyrr, þegar
alþýðutónlist átti í hlut,
enda hefur höfundum og
flytjendum léttrar tónlistar
orðið æ ljósara hve mikil-
vægur miðill sjónvarpið er
til að koma efni af þessu
tagi á framfæri.
Útvarp Reykjavík klukkan er 23.00:
Næst á dagskrá eru Áfangar
ÁFANGAR eru á dagskrá
útvarps í kvöld og hefst
þátturinn klukkan 23.00
samkvæmt venju. Umsjón-
armenn þáttarins eru þeir
Ásmundur Jónsson og Guðni
Rúnar Agnarsson, en þeir
hafa verið með þáttinn frá
upphafi og hafa þættir af
þessu tagi ekki orðið öllu
langlífari í Ríkisútvarpinu.
I þáttunum hafa þeir Ás-
mundur og Guðni Rúnar tekið
fyrir ýmsa tónlistarmennn
sem telja má til alþýðutón-
listarmanna, bæði þá, sem
þekktir eru hérlendis, og
einnig þá, sem minna hefur
heyrst í. Einkum eru það
rokktónlistarmenn, sem þeir
hafa kynnt, eða þá flytjendur
svipaðrar tónlistar. Hafa þeir
félagar leitast við að skýra
frá sögu viðkomandi flytj-
enda og lagasmiða, útskýra
texta þeirra og tónlist og
greina frá þeirri þróun sem
átt hefur sér stað á ferli
þeirra. Hafa þeir þannig auk-
Sjónvarp:
Myndum
þroska-
heft börn
Lovey nefnist ný bandarísk
sjónvarpskvikmynd sem er á
dagskrá sjónvarps klukkan
22.10 í kvöld. Myndin er byggð
á ævisögu Mari MacCracken,
sem starfað hefur að upp-
fræðslu og þjálfun þroska-
heftra barna. Með aðalhlut-
verkið í myndinni fer Jane
Alexander, en þýðandi er
Kristmann Eiðsson.
Umsjónarmenn Áfanga, þeir Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar
Agnarsson. Myndina tók Kristján Einarsson er þeir voru að
undirbúa þáttinn í útvarpssal.
ið þekkingu hlustenda á við- þýðutónlist, verða að teljast
komandi tónlistarmönnum heldur af hinu góða, því ekki
um leið og leikin eru sýnis- er á því vafi að njóta má
hörn verka þeirra. tónlistarinnar í mun ríkari
Tónlistarþættir af þessu mæli ef áheyrandinn hefur
tagi, hvort heldur er um að einhverja þekkingu á því sem
ræða sígilda tónlist eða al- um er að ræða hverju sinni.
FÖSTUDKGUR
8. febrúar
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Kristján Guðlaugsson heldur
áfram lestri þýðingar sinnar
á sögunni „Veröldin er full
af vinum" eftir Ingrid
Sjöstrand (15).
9.20 Leikfimi.- 9.30 Tilkynn-
ingar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
10.25 „Ég , man það enn“
Skeggi Ásbjarnarson sér um
þáttinn.
11.00 Morguntónleikar.
Fílharmoníusveitin í Los
Angeles leikur forleik að
„Töfraskyttunni". óperu eft-
ir Carl Maria von Weber;
Zubin Metha stj./ Felicja
Blumenthal og Kammer-
sveitin í Vín leika Píanó-
konsert í a-moll op. 214 eftir
Cari Czerny; Helmuth
Froschauer stj./ Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur
„Ur myndabók Jónasar Hall-
grímssonar", hljómsveit-
arsvitu eftir Pál ísólfsson;
Bohdan Wodiczko stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Léttklassísk
tónlist og lög úr ýmsum
áttum.
SÍÐDEGIÐ
14.30 Miðdegissagan: „Gatan"
eftir Ivar Lo-Johansson.
Gunnar Benediktsson þýddi.
Halldór Gunnarsson les (27).
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.30 Lesin dagskrá næstu
viku. 15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Litli barnatíminn.
Heiðdís Norðfjörð stjórnar
barnatima á Akureyri.
16.40 Útvarpssaga barnarina:
„Ekki hrynur heimurinn"
eftir Judy Bloome. Guðbjörg
bórisdóttir les þýðingu sína
(5).
17.00 Síðdegistónleikar. Hans
P. Franzson og Sinfóníu-
hljómsveit íslands leika Fag-
ottkonsert eftir Pál P. Páls-
son; höfundurinn stj./ Sin-
fóníuhljómsveitin í Detroit
leikur Litla svítu eftir Clau-
de Debussy;/ Filharmóníu-
sveitin í Vín leikur Sinfóníu
nr. 7 í C-dúr op. 105 eftir
Jean Sibelius; Lorin Maazel
stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
20.00 Öperutónlist. Pierette Al-
arie, Léopold Simoneau,
René Bianco, Elisabeth-
Brasseur kórinn og Lamour-
eux-hljómsveitin flytja þætti
úr „Perluköfurunum", óperu
eftir Georges Bizet; Jean
Fournet stj.
20.45 Kvöldvaka.
a. Einsöngur: Svala Nielsen
syngur lög eftir ólaf
Þorgrímsson. Guðrún Krist-
insdóttir leikur á píanó.
b. Brot úr sjóferðasögu
Austur-Landeyja; — fyrsti
þáttur. Magnús Finnboga-
son bóndi á Lágafelli talar
við Guðmund Jónsson frá
Ilólmahjáleigu um sjósókn
frá Landeyjasandi og gömul
vinnubrögð.
c. Sagan af Húsavíkur-Jóni,
kvæðabálkur eftir Sigurð
Rósmundsson. Höskuldur
Skagf jörð les.
d. Langfcrð á hestum 1930.
Frásögn Þórðar Jónssonar í
Laufahlíð í Reykjadal af ferð
hans á alþingishátiðina.
Baldur Páimason les.
e. Kórsöngur: Karlakórinn
Vísir syngur íslenzk lög.
Söngstjóri: Þormóður Eyj-
ólfsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Lestur Passíusálma (5)
22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsri-
um fyrri aldar" eftir Friðrik
Eggerz. Gils Guðmundsson
les (4).
23.00 Áfangar. Umsjónar-
menn: Ásmundur Jónsson og
Guðni Rúnar Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJANUM
FÖSTUDAGUR
8. febrúar 1980
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og
dagskrá
20.40 Skonrokk. Þorgeir
Ástvaldsson kynnir vinsæl
dægurlög.
21.10 Kastljós. Þáttur um
innlend málefni. Umsjónar-
maður Guðjón Einarsson.
22.10 Lovey. Ný bandarísk
sjónvarpskvikmynd, byggð
á ævisögu Mary MacCrack-
en, sem starfað hefur að
kennslu þrosk^heftra
barna. Aðalhlutverk Jane
Alexander. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
23.40 Dagskráriok
■tí m & * * 'MbflK 4> -m. a « * m
t