Morgunblaðið - 20.05.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.05.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 1980 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson sími 86155, 32716. Haifrifr í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Umheimurinn í sjónvarpi: Landflóttinn f rá Kúbu og ástandið í Nicaragua Þátturinn Umheimur- inn er á dagskrá sjón- varps í kvöld og hefst hann klukkan 21.35 að þessu sinni. Umsjónar- maður þáttarins er Sonja Diego, áður fréttamaður hjá sjónvarpi, en nú rit- stjóri Iceland Review. Henni til aðstoðar er Margrét R. Bjarnason. Sonja sagði að í þættin- um yrði fjallað um tvö mál, bæði sunnan eða vestan úr Mið-Ameríku. I fyrsta lagi verður fjallað um ástandið á Kúbu og ástæðurnar fyrir land- flóttanum þaðan sem mjög hefur verið í fréttum upp á síðkastið. Um það mál munu þau Ingibjörg Haraldsdóttir blaða- maður á Þjóðviljanum og Magnús Torfi Ólafsson blaðafulltrúi ríkisstjórn- arinnar skiptast á skoð- unum. í síðari hluta þáttarins ræðir Margrét síðan við Tryggva Felixson stúdent, sem nýlega var í Nicarag- ua, ferðaðist um landið og kynnti sér ástandið af eigin raun. Flóttamenn frá Kúbu við komuna til Florida í Bandaríkjunum. Sonja Diego og Margrét R. Bjarnason munu fjalla um málefni tveggja ríkja í Mið-Ameríku í þættinum Umheimurinn í kvöld. Dýrðardagar kvikmyndanna í kvöld verður haldið áfram að sýna í sjónvarpi myndaflokkinn um dýrðardaga kvikmyndanna, og verður nú fjallað um kúrekahetjurnar, en á myndinni hér að ofan sjást nokkrar hetjur úr villta vestrinu sem svo mjög hefur verið kvikmyndað. ÞRIÐJUDKGUR 20. maí MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Guðrún Guðlaugsdóttir byrj- ar lestur sögunnar „Tuma og tritlanna ósýnilegu“ eftir Hilde Heisinger í þýðingi Júníusar Kristinssonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Áður fyrr á árunum“. Ágústa Björnsdóttir stjórn- ar þættinum. Meðal efnis er smásagan „Hlátur“ eftir Jakob Thorarensen. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjónarmaður: Guðmund- ur Hallvarösson. 11.15 Morguntónleikar. Vladimír Ashkenazy leikur á pianó Tvær ballöður op. 23 og 38 eftir Frederic Chopin/ Christa Ludwig syngur sönglög eftir Franz Schu- bert; Irwin Gage leikur á pianó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frívaktir.ni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍDDEGID 14.40 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Guðrún- ar Kvaran frá 17. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist, lög leik- in á ýmis hljóðfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Lárus Sveinsson, Jón Sig- urðsson, Stefán Þ. Stephen- sen, Björn Einarsson og Bjarni Guðmundsson leika „Intrada og allegro“, verk fyrir tvo trompeta, horn, hásúnu og túbu eftir Pál P. Pálsson/Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Sinfóniu nr. 6 í h-moll op. 74 eftir Tsjai- kovský; Loris Tjeknavorjan stj. 17.20 Sagan „Vinur minn Tal- ejtin“ eftir Olle Mattsson. Guðni Kolbeinsson les þýð- ingu sina (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDID 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 Á hvítum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 Grunntónn lífsins. Helgi H. Jónsson les erindi eftir Hrafn Sæmundsson prentara. 21.20 Septett í C-dúr op. 114 eftir Johann Nepomuk Hummel. Con Basso-kamm- ersveitin leikur. 21.45 Utvarpssagan: „Sidd- harta“ eftir Hermann Hesse. Haraldur ólafsson lektor byrjar lestur þýðingar sinn- ar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Samtima raddir og ræðubrot frá hernámi Danmerkur 1940. Fram koma m.a. Kristján konungur X, þýzki hernámsstjórinn Kaupisch, Buhl forsætisráðherra, Christman Möller, danski nazistaforinginn Fritz Clausen, auk ýmissa leiðtoga striðsveldanna og frétta- manna danska útvarpsins. 23.35 Tivoli-hljómsveitin í Kaupmannahöfn leikur lög eftir Lumbye. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 20. mai 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Dýrðardagar kvik- myndanna. Þriðji þáttur. Kúrekahetj- urnar. 21.10 Óvænt endalok. Tiundi þáttur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.35 Umheimurinn'. Þáttur um erlenda viðburði og málefni. Umsjónar- maður Sonja Diego. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.25 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.