Morgunblaðið - 20.05.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.05.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. MAÍ 1980 9 p 31800 - 31801 p FASTEIGIMAMIÐLJUN Sverrir Kristjánsson HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆO Einbýli — tvíbýli Til sölu mjög vandaö og glæsi- legt hús sem er tvær hæöir 185 fm hvor hæö og skiptist þannig: Á jaröhæö er innbyggður bílskúr. Góð 2ja herb. íbúö meö sér ingangi. Stórt herb. með sér sturtubaöi. Mögulegt er aö hata sér inngang fyrir þetta herb. Á efri hæð eru 3 stór svefnherb., 2 vönduö böö, skáli, stofa, boröstofa, eldhús og þvotta- herb. Húsið er nýtt og mjög vandaö. Frágengin lóö. Glæsi- legt útsýni. Uppl. um þetta hús eru ekki gefnar í síma. Vesturbær einbýiishús Til sölu gott einbýlishús ásamt bílskúr í vesturbæ. Húsiö er mikið endurnýjaö. í kjallara er ný standsett og mjög vönduö 2ja herb. íbúö, sér. Á 1. hæö er forstofa, skáli, 4 stofur og eldhús. Á efri hæð eru 5 herb. og baö. Yfir allri efri hæðinni er óinnréttaö ris sem gefur mikla möguieika. Góöur bílskúr. Lóð með stórum trjám. Einbýli — tvíbýli Til sölu hús sem er ca. 390 fm. Á jaröhæö er 2ja til 3ja herb. íbúö svo til t.b. undir tréverk. Hobbý herb. meö sér inngangi ca. 70 fm og tvöfaldur bílskúr ca. 50 fm. Á hæöinni er 6 til 7 herb. íbúö ca. 179 fm fokheld. Skipti koma til greina á sér hæö í vesturbæ eða einbýlishúsi. Nánari uppl. á skrifst. Seltjarnarnes Til sölu 2x82 fm parhús á Seltjarnarnesi 5 svefnherb. Bílskúrsréttur. Ný eldhúsinn- rétting. Ný standsett böð. Laufásvegur Til sölu 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Hraunbær Til sölu 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Njálsgata Til sölu 4ra herb. íbúö á 1. hæö í steinhúsi. Góö íbúö. Vesturberg Til sölu 4ra herb. íbúö á 3. hæð. Verö kr. 34 millj. Laus fljótt. Engihjalli Til sölu góð 4ra herb. íbúð á 7. hæö í lyftuhúsi. Mikið útsýni. Skipti koma til greina á einbýl- ishúsi með bílskúr í Hverageröi eöa á Selfossi. Gaukshólar Tll sölu mjög góö 122 fm 5 herb. góö íbúð (4 svefnherb.) á 4. hæö. Tvennar svalir. Kríuhólar Til sölu 4ra til 5 herb. íbúö á 3. hæð. Sérhæö Til sölu 1200 fm sér hæð á Teigum ásamt bílskúr. Skemmuvegur Til sölu ca. 250 fm iönaöar- eöa verzlunarpláss. Húsnæöiö er í fastri leigu til 2ja og 3ja ára. Leiga í dag per fm rúmar 2000 kr. Nánari uppl. á skrifstofunni. SVERRIR KRISTJÁNSSON HFIMASIMl 4sö<;2 MALFLUTNINGSSTOFA SIGRIDUR ÁSGEIRSDÓTTIR hcll HAFSTEINN BALDVINSSON hrl 43466 MIÐSTÖÐ FASTEIGNA- VIÐSKIPTANNA, GÓÐ ÞJÓNUSTA ER TAK- MARK OKKAR, LEITIÐ UPPLYSINGA. Fasfeignasalan EIGNABORG sf. 26600 ÁLFASKEIÐ 4ra herb. endaíbúö á 3. hæð í blokk. Verö: 38.0 millj. ÁLFTAMÝRI 4ra—5 herb. sérlega vel um gengin íbúð á 1. hæð í blokk. Sólrík íbúö meö suður svölum. Verö: 45.0 millj. ASPARFELL 4ra herb. 123 fm íbúð á 2. hæö í háhýsi. Innb. bílskúr fylgir. Tvennar svalir. Verð: 39.0 millj. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 1. hæö í blokk. Herb. í kjallara fylgir. Þvottaherb. í íbúðinni. Verð: 36.0 millj., útb. 28.0 millj. NÝJUNG DALSEL 6 herb. ca. 130 fm íbúð á 1. hæö og jaröhæö í blokk. Ekki fullgerð íbúö. Verö: 43.0 millj. ENGIHJALLI 3ja herb. ca. 85 fm íbúö á 7. hæö í blokk. Verö: 30.0 millj. FLUÐASEL 5 herb. 115 fm endaíbúð á 3. hæð í blokk. (4 svefnherb.). Fullgerö bílgeymsla. Verö: 41.0 millj. HAMRABORG 3ja herb. ca. 81 fm íbúö á 4. hæö í blokk. Bílskýli fylgir. Verö: 30.0 millj. Nýjung Kaupendur Seljendur Viö viljum gefa viskipta- vinum okkar kost á aö panta ákveðinn viðtals- tíma viö sölumenn okkar til aö foröast óþarfa biö. Hringið í síma 26600 og fáiö tíma sem ykkur hént- ar frá kl. 10—2 og 13— 17. HAMRAHLÍÐ 3ja herb. ca. 90 fm suöurenda- íbúð á 1. hæð í blokk. Verð: 34.0 millj. HJARÐARHAGI 3ja herb. íbúö á 3.hæð í blokk. Herb. í risi fylgir. Verö: 34.0 millj. HRAFNHÓLAR 4ra—5 herb. 117 fm íbúð á 5. hæö í háhýsi. Verö: 38.0 millj. HRAUNBÆR Einstaklingsíbúö. Góö íbúö. Verö 20.0 millj. RAUÐILÆKUR 3ja herb. ca. 85 fm kjallara íbúö í þríbýlishúsi. Sér hiti, sér inng. Verö: 31.0 millj. SELJABRAUT 4ra herb. 105 fm ibúö á 1. hæö í blokk. Bílageymsla fylgir. Verö: 39.0—40.0 millj. SÓLVALLAGATA 3ja herb. nýleg íbúö á 3. hæö í blokk. Sér hiti. Verö: 34.0 millj. VESTURBERG 4ra herb. 107 fm íbúö á 2. hæö í blokk. Verö: 35.0 millj. VESTURBÆR UNDIR TRÉVERK Vorum að fá í sölu 4ra—5 herb. 115 fm íbúö á 3. hæö í 4ra hæöa blokk. íbúöin er tilbúin undir tréverk og málningu. Sameign frágengin. Stórar suö- ursvalir. Glæsileg eign. Verö: 45.0 millj. MUNIÐ SÖLUSKRÁNA Fasteignaþjónustan Áuslunlræli 17, s. 26600. Ragnar Tómasson hdl. 29555 Kópavogur — Vesturbær Vorum aö fá í sölu mjög vandaö 165 fermetra einbýlishús á einni hæö, sem skiptist í 4 svefnherbergi og stofu. Bílskúr 33 fm. Húsiö er meö tveimur inngöngum og möguleiki er á aö hafa tvær íbúðir í húsinu. Skipti á efri sérhæö, ásamt bílskúr í vesturbæ Kópavogs kemur til greina. Verö 75 milljónir. Útborgun 55 milljónir. Höfum fjársterkan kaupanda aö byggingarlóö, eöa gömlu húsi sem má fjarlægja. Staösett í Reykjavík, Kópavogi, Garöabæ eöa Hafnarfiröi. Upplýsingar á skrifstofunni Eignanaust v/Stjörnubíó Reykjavík. 81066 BLÓMVALLAGATA Nýstandsett falleg 40 fm ein- staklingsíbúö á 1. hæð meö sér inngangi. Allar innréttingar nýj- ar. KLEPPSVEGUR Góð einstaklingsíbúð ca. 35 fm á jaröhæö. HRAUNBÆR Falleg 32 fm einstaklingsíbúð á jaröhæö. SÓLHEIMAR 2ja herb. góö 75 fm íbúö á 2. hæö. Stórkostlegt útsýni. Skipti á 3ja herb. íbúö koma til greina. KLEPPSVEGUR 3ja herb. falleg 96 fm íbúö á 2. hæð. Flísalagt baö. Góö teppi. Suöursvalir. NJÖRVASUND 3ja herb. góö 65 fm íbúö á jaröhæö. Nýtt eldhús, flísalagt baö. Sér inngangur. HVERFISGATA 3ja herb. 75 fm íbúö í kjallara. Jarðhæð aö hluta til. LJÓSHEIMAR 4ra herb. góö 106 fm íbúð á 3. hæö. Sér þvottahús. KLEPPSVEGUR 4ra herb. góö 105 fm íbúð á 3. hæð. Flísalagt baö. Sér þvotta- hús. DVERGABAKKI 4ra herb. falleg 107 fm íbúö á 3. hæö. SKELJANES 5 herb. 110 fm góð íbúö á hæö í timburhsi. Sér hiti. Ný teppi. Stór fallegur garöur. HRAUNBÆR 5 herb. 120 fm falleg íbúö a 2. hæö. Flísalagt bað. Gestasnyrt- ing. Suðursvalir. Góö sameign. SIÐUSEL Fokhelt parhús á 2 hæðum, samtals 216 fm meö bílskúrs- rétti. ÁSBÚÐ, GARÐABÆ Fokhelt einbýlishús á 2 hæöum, meö sér 100 fm íbúö á jaröhæð. Tvöfaldur bílskúr. TRYGGVAGAT A Fasteignin Tryggvagata 4, er til sölu. Húsiö er ein hæö og ris auk bakhúss. Samtals um 310 fm. VERZLUNARHÚSNÆÐI 100 fm gott verzlunarhúsnæöi á götuhæö á góöum staö í Voga- hvergi. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 ( Bæjarleióahúsinu ) simi: 8 10 66. Aðalsteinn Pétursson Bergur Guönason hdl_ AUGLYSmGASIMrNN ER: JWoreunblabiþ ÁLFHÓLSVEGUR SÉRHÆÐ 140 ferm, 6 herbergja efri hæð í þríbýlishúsi ásamt fokheldum bílskúr. Frábært útsýni. Allt sér. Verð 55 milij. Útb. 42 millj. SUÐURHÓLAR 108 FERM 4ra herb. endaíbúö á 3. hæð. Gott útsýni, suöursvalir. Verö. 37 millj. Útb.: 30 millj. HJALLAVEGUR SÉRHÆÐ 90 ferm 4ra herbergja efri hæö í tvíbýli ásamt 40 ferm bílskúr. Nýl. innréttingar í eldhúsi og baöherb. Sér inngangur, sér hiti. Verötilboö óskast. KJARRHÓLMI 116 FERM 4ra herb. íbúö á 3ju hæð. Útsýni, sér þvottahús í íbúðinni. Verö 38 millj. Útb.: 28 millj. LEIFSGATA 100 FM Rúmgóð 4ra herb. hæö í þríbýl- ishúsi. Failegur garður. Laus fljótlega. Verö 37.0 millj. HOLTAGERÐI 110 FM 4ra herb. neðri hæö i tvíbýlis- húsi nýl. bílskúr. Verö 43.0 millj. KÓPAVOGUR 116FERM 5 herb. íbúð á 10. hæö (efstu) í háhýsi viö Þverbrekku. Frábært útsýni til allra átta. Áreiðanlega eitt besta útsýni í aliri Stór- Reykjavík. Verð 44 milljónir. SELTJARNARNES Fokhelt 220 ferm raöhús viö Bollagaröa. Endahús, teikn- ingar á skrifstounni. Verð 47 millj. BERGST AÐASTRÆTI 55 FERM 2ja herb. íbúö á 2. hæö í timburhúsi. Möguleiki á sér inngangi. Nýjar vatns- og raf- lagnir. Verö 20 millj.. SJOPPA — MIÐBÆ Sjoppa til sölu á einum besta staö í miöbæ Reykjavíkur. Vel búin tækjum og góö sala. FLÚÐASEL Góöar 4ra herb. íbúöir á 2. hæð. SUMARBÚSTAÐUR Fokheldur sumarbústaöur í Eiltfsdal í Kjós. Verö: 6 millj. r GRENSÁSVEGI22-24 ^ (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) . GL.^rr,undui Reyk|alín. viösk fr EIGIMASALAM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 SELTJARNARNES SÉRHÆÐ M/BÍLSKÚR 5 herb. íbúö á hæð í þríbýlis- húsi. íbúöin er öll í mjög góðu ástandi. 4 svefnherbergi. Sér inng. sér hiti, sér þvottaherb. í íbúðinni. Gott útsýni. íbúöinni fylgir mjög rúmg. bílskúr m. vatni og hita. EINBYLISHÚS Glæsileg húseign á mjög góð- um staö í Breiöholtshverfi. Mögul. á lítilli ibúö á jaröhæö. Selst á byggingarstigi. Mjög skemmtileg teikning. Teikn. á skrifstofunni. DVERGABAKKI 3ja herb. íbúö á hæö í fjöibýli. íbúöin er öll í mjög góöu ástandi. Góöar innréttingar, góö teppi. S.svalir. Mikið út- sýni. EIGNASALAM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. EB16688 Austurberg 4ra herb. 110 ferm. góö íbúö á 2. hæð, suður svalir, útb. 26 millj. Víðihvammur 4ra—5 herb. 120 ferm. neðri sérhæö í nýlegu tvíbýlishúsi. Bílskúr. Útb. 36 millj. Gautland 2ja herb. falleg íbúð á jarðhæö. útb. 20—21 millj. Mosgerði 3ja herb. risíbúð sem skiptist í rúmgóöa stofu, rúmgott hjóna- herb., barnaherb., eldhús og baö. Útb. 19—20 millj. Jörö Höfum til sölu litla en góöa jörö í Ölfusi. Veiðiréttindi. Nánari uppl. aöeins á skrifstofunni. Kleppsholt Húseign meö tveimur 4ra herb. íbúöum þ.e. á hæö og í risi, auk þess er óinnréttaður kjallari og bílskúr. Útb. 42—45 millj. Fokhelt Einbýlishús viö Dalsbyggö í Garðabæ. Teikningar á skrif- stofunni. EiorkiH UmBODIDlHi LAUGAVEGI 87, S: 13837 f// OO Heimir Lárusson s. 10399 /OOOO MH)BOR6 fasteignasalan i Nýja bióhúsinu Reykjavik Símar 25590,21682 Jón Rafnar sölustj. h. 52844. Njálsgata Verslunarhúsnæði Samtals ca. 90 ferm. Getur veriö tvær verslanir. Verö hug- mynd 25—30 millj. Álfaskeið — Hafnarf. 3ja herb. ca. 95 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi. Tvö stór svefn- herb., bílskúrsréttur. Gæti losn- aö fljótlega. Verð 30 millj. Útb. 20 millj. Arnarhraun — Hafnarf. 4ra—5 herb. ca. 120 ferm. íbúö í fjölbýlishúsi. Mikiö endurnýjaö í íbúðinni. Bílskúrsréttur. Verð 38 millj. Útb. 28 millj. Reykjavíkurvegur — Hafnarf. Hæö og ris í tvíbýlishúsi (járn- vöröu timburhúsi). Sér inngang- ur, sér hiti. Mikið endurnýjaö í íbúðinni. Verö 32—33 millj. Útb. 23 millj. Guðmundur Þóröarson hdl. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARSu- L0GM. JÓH ÞQROARSON HDL Til sölu og sýnis m.a. Glæsileg í suðurenda 4ra herb. íbúð á 3. hæð um 107 fm. við Kleppsveg, rétt við Sæviöarsund. Tvennar svalir. Sér þvottahús. Innréttingar úr palesander. Mikiö útsýni. Úrvals íbúð í vesturborginni á 1. hæð í nýju steinhúsi. Nettó stærö 80 fm. Tvöföld stofa, 2 svefnherb. ásamt eldhúsi og baði. Mjög góð sameign. Raöhús — 2 íbúðir Húsið er með 6 herb. glæsilegri íbúö á tveim hæðum um 157 fm. auk kjallara um 97 fm. sem getur veriö sér íbúð. Mikið útsýni. Efri hæð við Sigtún 5 herb. um 116 fm. Sér hiti. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Laus strax. Þarfnast endurnýjunar. Hveragerði gott raöhús 95x2 fm. nú fokhelt í smíðum með innbyggðum bílskúr. Eignaskipti möguleg. Tækifærisverð. Höfum fjölda fjársterkra kaupenda að íbúðum, sér hæðum og einbýlishúsum. AIMENNA PASTEIGNtSAUN LAUGAVEG118 "ÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.