Morgunblaðið - 10.06.1980, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ1980
Hópferðabílar
8—50 farþega
Kjartan Ingimarsson
sími 86155, 32716.
Kjósum
PÉTUR
hann er sá eini sem
eykur stööugt fylgi
sitt, því um hann
geta allir sameinast.
í Kaupmannahöfit
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
AUÖLÝSINGASÍMINN ER: .
22480
Illjóövarp kl. 21.20
A frum-
býlings-
árum
Á dagskrá hljóðvarps í
kvöld kl. 21.20 er þáttur í
umsjá Jóns R. Hjálmars-
sonar fræðslustjóra. Á
frumbýlingsárunum. Þar
ræðir Jón við hjónin í
Hraungerði í Flóa, Guð-
mund Stefánsson og Guð-
rúnu Jónsdóttur.
Úr sakamálamyndaflokknum Sýkn eða sekur (Kaz):
Ron Leibman (t.h.) og Nicholas Pryor.
Sýkn eða sekur?
í kvöld kl. 21.10 hefst í
sjónvarpinu nýr banda-
rískur sakamálamynda-
flokkur, Sýkn eða sekur?
(Kaz), en alls verða þætt-
irnir þrettán talsins. Að-
alhlutverk leika Ron Leib;
man og Patrick O’Neal. I
fyrsta þættinum segir frá
ungum manni, Martin
„Kaz“ Kazinsky sem lýkur
lagaprófi í fangelsi. Þegar
hann verður frjáls maður
sækir hann, um starf á
virtri lögmannastofu.
Að sögn er hér á ferð-
inni allgóð tilbreyting frá
því sem verið hefur.
Winston Churchill
Sjónvarp kl. 20.10
Þjóðskörungurinn
Winston Churchill
Á dagskrá sjónvarpsins
í kvöld kl. 20.40 er þáttur-
inn Þjóðskörungar tutt-
ugustu aldar. í kvöld er
öðru sinni fjallað um
Winston Churchill, sem
sigraði í heimstyrjöldinni
en beið svo ósigur í þing-
kosningum að stríði
loknu. Hann barðist mjög
eindregið fyrir því að
styrkja tengsl Breta og
Bandaríkjamanna og var-
aði eindregið við þeirri
hættu, sem Vesturlöndum
stafaði af vígbúnaði ríkja
handan „járntjaldsins",
sem hann kallaði svo í
frægri ræðu er hann hélt í
Westminster college,
Fulton, í Montana 5. mars
1946. Þá sagði Churchill
m.a.: „Sovétríkin hafa
dregið járntjald fyrir
Austur-Evrópu." Líking-
una dró hann af „bamb-
ustjaldinu“, sem sagt var
aðgreina pólitíska stefnu
Kínverja og Rússa.
Útvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDKGUR
MORGUNINN
10. júní
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagb). (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.55 Mælt mál. Endurtekning
frá deginum áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Guðrún Guðlaugsdóttir heid-
ur áfram a* *"
_____ soguna um
„Tuma og trítlana ósýni-
legu“ eftir Hilde Heisinger í
þýðingu Júníusar Kristins-
sonar (15).
9.20. Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 „Man ég það sem löngu
leið“
Ragnheiður Viggósdóttir sér
um þáttinn, samantekt um
Eggert ólafsson
11.00 Sjávarútvegur og sigling-
ar
Umsjónarmaður: Guðmund-
ur Hallvarðsson
11.15 Morguntónleikar
Enska kammersveitin leikur
Sinfóniu í D-dúr eftir Mich-
ael Haydn; Charles Mackerr-
as stj./Vladimír Ashkenazy,
Daniel Barenboim, Fou
Ts'ong og Enska kammer-
sveitin leika Konsert i F-dúr
(K242) fyrir þrjú píanó og
hljómsveit eftir Mozart; Dan-
iel Barenboim stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Á frívaktinni
Sigrún Sigurðardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna
14.30 Miðdegissagan: „Kristur
nam staðar í Eboli“ eftir
Carlo Levi
Jón óskar les þýðingu sína
(25).
SÍDPEGID
15.00 Tónleikasyrpa
Léttklassísk tónlist. lög leik-
in á ýmis hljóðfæri
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
Birna Bragadóttir, Lilja
Hjaltadóttir og Lovísa
Fjeldsted leika „IVP“, tón-
verk fyrir flautu, fiðlu og
selló eftir Karólínu Eiríks-
dóttur/Strengjakvartett
Kaupmannahafnar leikur
Kvartett eftir Þorkel Sigur-
björnsson og Tvo þætti eftir
Jón Þórarinsson/Alfred
Brendel leikur „Mephisto-
vals“ nr. 1 eftir Franz Liszt/
Marilyn Horne syngur „Sjö
spænska alþýðusöngva“ eftir
Manuel de Falla; Martin
Katz leikur með á píanó.
17.20 Sagan „Brauð og hun-
ang“ eftir Ivan Southall
Ingibjörg Jónsdóttir þýddi.
Hjalti Rögnvaldsson leikari
les (2).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDID
19.00 Fréttir. Víðsjá. Tilkynn-
ingar.
20.00 Frá Mozarthátiðinni í
Salzburg í janúar þ.á.: Tón-
list eftir Mozart
Flytjendur: Agathe Kania,
Lukas Hagen, Veronika Hag-
en, Kei Itoh, Kiyomi Toyota
og Mozart-hljómsveitin í
Salzburg. Stjórnandi: Jean
Pierre Faber.
a. Sinfónía í G-dúr (K316).
b. Pianókonsert í c-moll
(K491).
c. Aría úr óperunni „La
clemenza di Tito“ (K621).
d. Konsertsinfónía í Es-dúr
(K364).
Zl.20 A frumbýlingsárum
Jón R. Hjálmarsson fræðslu-
stjóri talar við hjónin í
Hraungerði í Flóa, Guðmund
Stefánsson og Guðrúnu Jóns-
dóttur.
21.45 Útvarpssagan: „Fugla-
fit“ eftir Kurt Vonnegut
Hlynur Árnason þýddi.
Anna Guðmundsdóttir les
(2).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Á ferð um Kina með
Karlakór Reykjavikur
Ilinrik Hinriksson flytur
siðari hluta erindis sins.
23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson
listfræðingur. Herseta og
andspyrna í Danmörku
1943—45. Bent Henius setti
dagskrána saman úr sam-
tima hljóðritunum.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
IHHJB
ÞRIÐJUDAGUR (Kaz)
10. júní Bandariskur
20.00 Fréttir og veður. ^miaflökkur f þrettán
10. júní
20.00 Fréttir og veður.
% Or *
Auglýsingar og dag-
skrá.
20.35 Tommi og Jenni.
20.40 Þjóðskörungar tuttug-
ustu aldar.
Winston Churchill —
seinni hluti.
Churchill sigraði í heims-
styrjöldinni, en beið svo
ósigur í þingkosningum að
striðinu loknu. Hann reri
þá að þvi öllum árum að
styrkja tengsl Breta og
Bandarikjamanna og var-
aði mjög við þeirri hættu,
sem Vesturlöndum stafaði
af vigbúnaði rikja handan
„járntjaldsins“, sem hann
kallaði svo.
Þýðandi og þulur Gylfi
Pálsson.
21.10 Sýkn eða sekur?
■nyndaflokkur
þáttum.
Aðalhlutverk Ron Leibman
og Patriek O’Neal.
Fyrsti þáttur.
Martin „Kaz“ Kazinsky er
ungur maður, sem lauk
lagaprófi í fangelsi. Þegar
hann er frjáls maður, sæk-
ir hann um starf á virtri
lögmannastofu.
Þýðandi Ellert Sigur-
björnsson.
22.00 Svona erum við.
Dagskrá, sem Sjónvarpið
lét gera á barnaári, um
ýmsa hópa barna með sér-
þarfir.
Umsjón Ásta R. Jóhannes-
dóttir.
Áður á dagskrá 30. október
1979.
22.55 Dagskrárlok.