Morgunblaðið - 10.06.1980, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ1980
FRÉTTIR
í DAG er þriöjudagur 10. júní,
sem er 162. dagur ársins
1980. Árdegisflóö í Reykjavík
kl. 04.04 og síödegisflóö kl.
16.33. Sólarupprás í Reykja-
vík kl. 03.03 og sólarlag kl.
23.53. Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.27 og tungliö
í suöri kl. 11.20. (Almanak
Háskólans.)
HROKI mannsins lægir
hann, an hinn lítilláti mun
viröíng hljóta. (Oröskv.
29,23.)
AUSTUR á Þingvöllum og
á Staðarhóli var nætur-
írost í fyrrinótt — mínus
eitt stig. — Veðurstofan
gerði í gærmorgun ráð
fyrir áframhaldandi
sumarblíðu á landinu,
hlýtt inn tii landsins en
svalara yrði við sjóinn,
einkum þó á norðaustur-
landinu. Hér í Reykjavík
var 5 stiga hiti í fyrrinótt.
Þá má geta þess að á
. sunnudaginn var sólskin i
ÞESSAR telpur efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag lamaðra Reykjavik í rúmlega 17 og
og fatlaðra og söfnuðu þær 7.000 krónum. Telpurnar heita: Guðrún Björk Mlfa klukkustund. Úr-
Reynisdóttir, Svanlaug Aðalsteinsdóttir, Jóhanna Axelsdóttir og Iris koma var hverKi teljanleg
Auður Arnardóttir. á l»ndlnu t lyrrinðtt.
KROSSGATA
LÁRÉTT: — 1 veikum, 5 sjór, fi
auminKjar. 9 samtenKÍnK. 10
samhljóðar. 11 fanKamark. 12
þýt, Í3 trampaði, 15 for. 17
ruKKar.
LÓÐRÉTT: — 1 hlaup. 2 dýr. 3
Krænmeti. 4 auðkennir. 7 Keysist.
8 haKnað. 12 fuKÍ. 14 æpir. 16
LAÚSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 læðuna. 5 ÍR. G
bifast, 9 æði. 10 náð, 11 nb. 13
inna, 15 nasi, 17 óttan.
LÓÐRÉTT: - 1 Líbanon. 2 æri. 3
unað. 4 alt. 7 fæðist. 8 sinn. 12
barn, 14 nit, 16 aó.
AKRABORG. Áætlun skips-
ins milli Reykjavíkur og
Akraness er sem hér segir:
Frá Ak: Frá Rvík:
8.30 14.30 10 16
11.30 17.30 13 19
2. maí til 30. júní verða 5
ferðir á föstudögum og
sunnudögum. Síðasta ferð frá
Akranesi kl. 20.30, frá
Reykjavík kl. 22.
Afgr. á Akranesi sími 2275.
Afgr. í Reykjavík sími 16050
og 16420.
| ÁHEIT OQ QJAFIR
ÁHEIT á Strandarkirkju,
afhent Mbl.
N.N. 200, N.N. 200, U.M.J.
1000, Á.G. 1000, Ásgeir 1000,
N. N. 1000, J.S.M. 1000, N.N.
1000, J.Þ. 1000, E.H. 1000,
Helga 1000, Þ.Þ. 2000, K.V.
2000, Nanna 2500, Sólveig K.
5000, R.N. 13.500, G.S. 5000,
G.S. 5000, Í.B.A. 5000, H.
5000, S.G. 5000, G.G. 5000,
Guðný 10.000, N.N. 10,000,
O. R.B. 10.000, H.P. 10.000,
S.S. 20.000.
I frA höfninni ]
FJÓRIR togarar komu til
hafnar hér í Reykjavík um
helgina og í gær. Komu Eng-
ey og Hjörleifur af veiðum og
lönduðu aflanum hér, svo og
togarinn Arinbjörn. Þá kom
togarinn Viðey úr söluferð til
útlanda. í fyrrinótt komu
Háifoss og Langá að utan og
í gærdag var Mánafoss vænt-
anlegur að utan og Jökulfell
af ströndinni. Kyndill kom og
fór aftur í gær. í gærkvöldi
fór Tungufoss á ströndina.
Danska herskipið Fylla fór í
gærdag.
| BlÓIN_____________________ |
Gamla Bló: Var Patton myrtur?,
sýnd 9. Léttlyndir útlagar, sýnd 5 og
7.
Háskólabío: Skemmtilegt sumarfrí,
sýnd 5, 7 og 9.
Nýja Bló: Kona á lausu, sýnd 5, 7.15
og 9.30.
Laugarásbió: Charlie á fullu, sýnd 5,
7 og 9. Dracula, sýnd kl. 11.
Tónabió: öllum brögðum beitt, sýnd
5, 7.15 og 9.20.
Stjörnubió: Hrói Höttur og Marían,
sýnd 5 og 9. Taxi Driver sýnd 7 og 11.
Hafnarbió: Slóð drekans, sýnd 5, 7, 9
og 11.
Btfjarbió: Charleston, sýnd 9.
Austurbæjarbió: Hörkutólin, sýnd 5,
7 og 9.
Regnboginn: Papillon, sýnd 3, 6 og 9.
Gervibærinn, sýnd 3, 5, 7, 9. og 11.05.
Ef ég væri rfkur, sýnd 3.10, 5.10, 9.10
og 11.10. Apar og súperapar, sýnd
7.10. Fórnin sýnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15
og 11.15.
Borgarbió: Gengið, sýnd 5, 7, 9.10 og
11.15.
Hafnarfjarðarbió: Hinir útvöldu,
sýnd 9.
KVÖLD- NÆTUR OG HELGARbJÓNUSTA »pótek
anna I Reykjavik. daKana 6. júni til 12. júni. að báðum
döKum meðtöldum verður sem hér seKÍr: I HÁALEITIS
APÓTEKI. - En auk þess er VESTURBÆJAR
APÓTEK opið til ki. 22 alla daaa vaktvikunnar nema
sunnudax.
SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM.
slmi 81200. Allan sólarhrinKÍnn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardöKum ok
heÍKÍdöKum. en hæKt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daKa kl.
20—21 »k á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 simi 21230.
GonKUdeild er lokuð á helKÍdoKum. Á virkum döKum
kl.8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni i slma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en því að-
eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daKa til klukkan 8 að morKni oK frá klukkan 17 á
föstudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudOKum er
LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsinKar um
lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. Isiands er i
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardoKum ok
heÍKÍdoKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt
fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR
á mánudoKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskirteini.
S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKÍsvandamáliö:
Sáluhjálp I vióloKum: Kvoldsími alla daKa 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARSTÖD DÝRA við skeiðvöllinn í Viðidal. Opið
mánudaKa — föstudaKa kl. 10—12 oK 14—16. Simi
76620.
Reykjavík simi 10000.
ADn n AnClklC Akureyri sími 96-21840.
UnU UMVaDlllOSÍKlufjörður 96-71777.
C MllfDAUl'lC HEIMSÓKNARTÍMAR,
OvMJf\nHnUO LANDSPITAL1NN: alla daKa
kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20.
BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa.
- LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga kl. 15 tii kl. 16 oK
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: MánudaKa
tfl fOstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardoKum ok
sunnudóKum kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. -
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til ffotudaga kl. 16 —
19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. —
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. -
HVlTABANDIÐ: MánudaKa til fOstudaxa kl. 19 til kl.
19.30. Á sunnudoKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl.
19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR: Alla
daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla
daKa kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtaii oK kl. 15 til kl. 17 á
helKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 tll
kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16
ok kl. 19.30 til kl. 20.
QAry LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús-
ðwrll inu við HverfisKötu: Lestrarsalir eru opnir
mánudaKn — föstudaKa kl. 9—19. — Útlánasalur
(veana heimalána) kl. 13—16 sömu daKa.
ÞJOÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaaa. þriðjudaKa.
[immtudaKa oK IauKardaKa kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN - CTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a.
simi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
- fðstud. kl. 9-21, lauKard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR. binKholtsstræti 27,
simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Ópið mánud. —
föstud. kl. 9—21. lauKard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla I binKholtsstræti
29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum.
heilsuhælum oK stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. slmi 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14—21. LauKard. 13—16. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. IIeimsendinKa-
þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða oK aldraða.
Sfmatimi: MánudaKa oK fimmtudaKa ki. 10—12.
HLJÓÐBÓKASAFN - HólmKarði 34, simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud. —
fostud. kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN - HofsvaliaKotu 16. slmi 27640.
Opið mánud. — föstud. kl. 16—19.
BUSTAÐASAFN - Bústaöakirkju, simi 36270. Opið
mánud. — fostud. kl. 9—21, lauKard. kl. 13—16.
BÓKABtLAR - Bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270.
Viðkomustaðir viðsveKar um borKina.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöKum
oK miðvikudoKum kl. 14—22. briðjudaKa. fimmtudaKa
oK fOstudaKa kl. 14—19.
AMERfSKA BÓKASAFNIÐ, NeshaKa 16: Opið mánu
daK til fOstudaKs kl. 11.30—17.30.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlið 23: Opið þriðjudaKa
oK föstudaKa kl. 16—19.
ÁRB/EJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — slmi
84412 kl. 9-10 árd. vlrka daKa.
ÁSGRlMSSAFN Benfstaðastræti 74. SumarsýninK
opin alla daKa. nema lauKardaKa. frá kl. 13.30 til 16.
AðKanKur er ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er oplð mánudaK
til föstudaKs frá kl. 13-19. Simi 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svelnssonar við SiK-
tún er oplð þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl.
2-4 slðd.
HALLGRtMSKIRKJUTURNINN: Oplnn þriðjudaKa tll
sunnudaKa kl. 14 — 16, þeaar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið alla daKa
nema mánudaKa kl. 13.30 — 16.00.
CllkinCTAniDUID laugardalslaug-
9UNU9 I ALMnnm IN er opin mánudaK -
fðstudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardöKum er opið
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudöKum er opið frá kl. 8
til kl. 17.30.
SUNDHÖLLIN er opin írá kl. 7.20-12 oK kl.
16—18.30. Bööin eru opin allan daKinn. VESTURBÆJ-
ARLAUGIN er opln alla virka daKa kl. 7.20—20.30.
lauKardaKa kl. 7.20—17.30 og sunnudaK kl. 8—17.30.
Gufubaðið f VesturbæjarlauKÍnni: Opnunartima skipt
milli kvenna og karla. — llppl. i sima 15004.
Dll AUAUAICT VAKTÞJÓNUSTA borgar-
DILAnAVAIVI stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis oK á
helKÍdogum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borKarinnaroK á þeim tlllellum öðrum sem
borgarhúar telja siK þurfa aö fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
„FYRIR AIþinKishátíðina. Ver-
ið er að mála allt oK fáKa
innanhúss i Iláskólanum oK
einnig móla KluKKa oK hurðir i
Alþingishúsinu. Menntaskóla-
húsið hefur verið þvegið að utan
oK hefir það gefist allvel. a.m.k.
er mikill munur frá þvi sem áður var. Viðsvegar um
hæinn er verið að dytta að húsum oK húsagörðum. enda
er vart siðara vænna þvi nú er að liða að hátiðinni
miklu, Alþingishátlðinni."
- O -
.Annriki er mikið á Elliheimilinu nýja. þar sem um
200 V-íslendinKar eiKa að búa meðan á Alþingishátið-
inni stendur. Var i Kær hyrjað á þvi að setja upp
rúmstæðin fyrir gestina."
r \
GENGISSKRÁNING
Nr. 106 — 9. júní 1980.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 457,00 458,10*
1 Sterhngspund 1074,50 1077,10*
1 KanadadoMar 396.70 397,60*
100 Danskar krói.ur 6330,70 6350,70*
100 Norakar krónur 9420.90 9443,60*
100 Saanakar krónur 10985,60 11012,00*
100 Finnsk mörk 12561,90 12592,10*
100 Franskir frankar 11133,40 11160,20*
100 Balg. frankar 1616,55 1620,45*
100 Svissn. frankar 28114,40 2*182,10*
100 Gyllini 23563,40 23640,20*
100 V.-þýzk tnörk 25901,20 25963,50*
100 Lfrur 55,09 55,23*
100 Austurr. Sch. 3634,20 3642,90*
100 Escudos 936.90 939,10*
100 Pssetar 655,70 657,20*
100 Yon 209,83 210,33*
SDR (aérstök
dráttarréttindi) 8/6 602,26 603.71*
* Brayting Irá aföuatu akráningu.
v
r \
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
Nr. 106 — 9. júnf 1980
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarlkjadollar 502,70 503,91*
1 Sterlingspund 1181,95 1184,81*
1 Kanadadollar 438,37 437,38*
100 Danskarkrónur 9163,77 9185,77*
100 Norskar krónur 10362,99 10387,98*
100 Sasnskar krónur 12064,16 12113,20*
100 Flnnak mörk 13818,09 13851,31*
100 Franskir frankar 12248,74 12276,22*
100 Balg. trankar 1778,21 1782,50*
100 Svissn. frankar 30925,84 31000,31*
100 Gyllini 25941,74 26004.22*
100 V.-þýzk mörk 28491,32 28559,85*
100 Llrur 80,80 60,75*
100 Austurr. Sch. 3997.62 4007,19*
100 Escudos 1030,59 1033,01*
100 Pasetar 721,27 722.92*
100 Yen 230,81 231,36*
* Brayting frá slöustu skráningu.
V 4
I Mbl.
fyrir
50 árum