Morgunblaðið - 10.06.1980, Side 11

Morgunblaðið - 10.06.1980, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ1980 11 Magnari 80 aín wött meö útvarpi, sem er meö þrjár bylgjur: Lang-, miö- og FM-stereo-bylgjur. FM-stereo er meö 5 forvölum. Yfirburöatækni, vandvirkni og hönnun. Plötuspilari meö léttarmi. Verölaunahafi á Evrópumarkaði. Tæknibylting meö léttarminum, sem tekur mið af aöstæöum sem skapast á venjulegu heimili. Plöturnar rispast ekki þrátt fyrir minniháttar óhöpp eöa hristing. Afrafmagnandi diskur verndar plötur þínar fyrir óhreinindum. Þessi nýi plötuspilari er er allt sem þú hélst aö væri ekki til. Hátalarar 75 wött hvor gefa kristaltæran hljóm. Verö á öllu settinu Beosystem 2200 kr 1.155.990 (Greiöslukjör) VERSLIO I SÉRVERSLUN MEO litasjOnvörp OG HLJÓMTÆKI SKIPHOLTI 19 SlMI 29900 hinn lungnasérfræðingur. Lillehei hefur fyrir sið að hlaupa á hverjum degi og síðustu árin hefur hann tekið þátt í árlegu maraþonhlaupi í Bost- on, en á yngri árum var hann vel þekktur íþróttamaður. Hann segir að þróunin í lækningu og meðferð hjartasjúkdóma sé á réttri leið. Um meðferð hjartasjúkdóma sagði Lille- hei að framfarir væru stöðugar og nefndi hann að rannsóknir og til- raunir á dýrum væru snar þáttur í að auka þekkingu manna. Lagði hann áherzlu á að stúdentum væri gert kleift að stunda eigin rannsókn- ir undir handleiðslu sérfræðinga. Kvað hann einnig mikiivægt að rannsóknastofur hefðu aðgang að dýrum, en nú væri mjög víða verið að herða dýraverndunarlög, sem gerðu rannsóknastofum erfitt fyrir að verða sér úti um dýr til að stunda á nauðsynlegar rannsóknir. —í sambandi við hjartaaðgerðir má t.d. nefna að um 50% þeirra sem skipt hefur verið um hjarta í eru lifandi 3—4 árum eftir aðgerðina, en í sambandi við þær er rétt að hafa i huga að eftirmeðferðin ekki síður mikilvæg og eins má nefna að hjartaflutningar eru geysidýrar að- gerðir. Lillehei flutti tvö erindi á þingi Skurðlæknafélags íslands, er haldið var í Stykkishólmi nýverið, flutti fyrirlestur á vegum Læknadeildar og hann heimsótti einnig spítala í Reykjavík, flutti þar fyrirlestra og átti fundi með starfsbræðrum sín- um. jt. Minnkun kransæðasjúkdóma má þakka minni reykingum og þær eru sá þáttur, sem menn geta einna helzt neitað sér um, jafnvel miklu frekar en að gjörbreyta mat- aræði sínu. Reykingar hafa líka einna minnstu áhrifin, þ.e. við þurf- um ekki að leggja niður búskap þótt menn hætti reykingum, eins og við myndum gera ef allir hættu að nota landbúnaðarvörur. En með minnk- andi reykingum lækkar líka heilsu- gæzlukostnaður og ég get minnt á að reykingar er sá þáttur, sem almenn- ingsálitið getur einna almennast snúist á móti. Enda er líka viða í Bandaríkjunum verið að banna reyk- ingar í opinberum byggingum, á veitingastöðum og í samgöngutækj- um verður reyklausi hlutinn að vera jafnstór eða stærri og sá hluti sem leyft er að reykja í. Þannig mætti nefna margt, sem sýnir að andstaða gegn reykingum er sífellt að verða almennari og útbreiddari. Richard C. Lillehei er sérfræðing- ur í almennum hjarta— og æða- skurðlækningum. Hann er heims- þekktur fyrir rannsóknir sínar á sviði skurðlækninga og orsökum og meðferð á losti. Hann er ekki eini fjölskyldumeðlimurinn, sem hefur — segir Richard C. Lillehei — ENN SEM komið er hafa ýmis konar hjartasjúkdómar yfirhöndina á móti krabbameini og er hlutfallið 3 á móti 1, en á siðustu árum hefur dæmið heldur breytzt til batnaðar og fara þeir minnkandi um 2—3% á ári að því er reynslan i Bandarikjunum hefur sýnt, sagði bandariski hjartasérfræðingurinn Richard C. Lillehei i samtali við Mbl. á dögunum. —Helzt má þakka þessa fækkun kransæðasjúkdómatilfella minni reykingum fólks, en nú er talið að um 25% manna yfir 40 ára reyki, en fyrir nokkrum árum reykti yfir 50% manna yfir fertugsaldri. Einnig má þakka þetta breyttu mataræði, auk- inni hreyfingu manna og betri með- ferð sjúkdómstilfella, en stöðugar framfarir hafa orðið í hjartaskurð- lækningum sfðustu árin og er tala aðgerða í Bandaríkjunum nú yfir 100 þúsund. Dánartala hjartasjúklinga hefur lækkað frá árinu 1968 um 2% á ári. Lillehei kvað ástandið í þessum efnum hafa breyzt einna mest á síðustu 20 árum eða svo. Hann var inntur nánar eftir hlut mataræðis í þessu sambandi og spurður hvað hann gæti ráðlagt fólki: —Það er kannski ekki hægt að nefna nein einstök atriði í mataræði, en aðallega að menn borði af skyn- semi og má benda á að neysla mettaðs feitmetis hefur minnkað, en aukning orðið á notkun matarolía og neysla alls kyns grænmetis hefur aukizt mjög. Þetta hefur ekki verið rannsakað nægilega, en ég legg áherzlu á að menn hafi í huga að neyta þess matar, sem þeir þurfa og ekki umfram það og er auðvelt að fylgjast með því á baðvoginni og menn skulu gæta þess að þyngd þeirra sé í samræmi við hæðina. Streita hefur einnig verið nefnd í þessu samhengi, en hún er óviss þáttur. í Illinois voru rannsökuð um 100 þúsund manns hjá stóru fyrir- tæki og kom í ljós að streita starfsmanna minnkaði eftir því sem ábyrgð þeirra í fyrirtækinu óx og hún varð minni því hærra sem menn voru í þjóðfélagsstiganum. Talið er að meiri þekking fólks valdi hér nokkru um, menn fara kannski betur með sig ef þeir eru vel upplýstir um heilsuvernd og nefna má að í Banda- ríkjunum er oft erfitt að ná til fjöídans með fræðslu og ráðlegg- ingar, allt slíkt starf er mun auð- veldara í litlum löndum eins og t.d. tslandi. —Reykingar eru hins vegar greinilegasti áhrifavaldurinn og þær eru eina atriðið sem við getum hengt hatt okkar á. Við vitum með vissu að þær auka líkur á hjartasjúkdómum Bandaríski hjartaskurðlæknir- inn Richard C. Lillehei. lagt stund á læknisfræði. Annar bróðir hans er þekktur brautryðj- andi í hjartaskurðlækningum og MWBOR6 fasleignasalan i Nýja bióhusinu Reykjavik Simar 25590,21682 Jón Rafnar sölustj. h. 52844. Njálsgata Verzlunarhúsnæði samtals 90 fm. Möguleiki að hafa 2 verzlan- Ir. Verðhugmynd 25 til 30 millj. Arnartangi Mos. Einbýtishús á elnni hæö ca. 140 fm. auk bílskúrs. Fullbúið aö utan með gleri. Fokhelt að innan. Verö 36 til 38 millj. Útb. tilboö. Furugrund Kóp. 3ja herb. ca. 90 fm. íbúð í fjölbýlishúsi. íbúöin er rúmlega t.b. undir tréverk. Sameign full- frágengin. Verö 31 til 32 millj. Útb. 23 millj. Arnarhraun Hafnarfirói 4ra herb. ca. 115 fm. íbúð í fjölbýlishúsi. 2 herb. óinnréttuö í kjallara auk geymslu og þvottahúss. Bílskúrsréttur. Verö 40 til 42 millj. Vantar — Vantar Vantar 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöir, einbýlishús, raöhús i Reykjavík, Kópavogi og Hafnar- firöi. Látiö skrá íbúöina strax í dag. Guómundur Þóröaraon hdl. P 31800 - 31801 p FASTEIGNAMIÐLUN Sverrir Kristjánsson HREYFILSHÚSINU -FELLSMULA 26. 6 HÆO Hólahverfi Til sölu 125—130 fm. 5 herb. íbúö á 3ju hæö. Verö 37 millj. Gaukshólar Til sölu 123 fm. 5—6 herb. íbúö meö 4 svefnherbergjum. Njálsgata Til sölu 4ra herb. íbúö í stein- húsi. SVERRIR KRISTJÁNSSON HEIMASIMI 42Ö22 MALFLUTNINGSSTOFA SIGRIOUR ASGEIRSDÓTTIR hdl HAFSTEINN BALDVINSSON hrl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.