Morgunblaðið - 10.06.1980, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ1980
15
Jóna Sigurðardóttir:
Baráttan er nú milli Alberts og
Guðlaugs, en Vigdís er úr leik
Stuðningsmenn eins frambjóð-
andans til forsetakjörs hinn 29.
júni næstkomandi, hafa undanfar-
in hálfan mánuð lagt á það
áherzlu í áróðri sínum, að fólk
skuli kjósa Guðlaug, til að fyrir-
byggja að Vigdís verði kosin.
Þetta er hættulegur áróður og
stuðningsmenn Alberts Guð-
mundssonar og Brynhildar Jó-
hannsdóttur verða að vara sig vel
á þessum lævísa og órökstudda
áróðri. Fólk má undir engum
kringumstæðum hætta við að
kjósa Albert Guðmundsson á
þeim forsendum. að með þvi sé
það að tryggja það, að Vigdis
komist ekki að. Fólk á einmitt að
herða sóknina fyrir Albert til
þess að tryggja kosningu hans,
enda mun úrslitahriðin standa á
milli Alberts Guðmundssonar og
Guðlaugs Þorvaldssonar.
Sú staðreynd blasir við úr síð-
ustu skoðanakönnunum, ef nokkuð
mark á að taka af þeim, að Vigdís
Finnbogadóttir hefur tapað mestu
hlutfallslegu fylgi á siðustu þrem
vikum, Guðlaugur kemur næstur,
en Albert og Pétur hafa báðir
aukið fylgi sitt. Þessu verður ekki
á móti mælt og það er alltaf erfitt
fyrir frambjóðanda áð stöðva
fylgishrunið. Það mun líka sann-
ast.
Það er eins og þeir, sem um
forsetaframbjóðendurna hafa rit-
að í fjölmiðla sé feimnir eða
jafnvel hræddir við að tala um
alla frambjóðendurna í einu —
kosti og galla. Þessi tími er liðinn.
Héðanífrá er bezt að vera hrein-
skilnir og segja það, sem mönnum
býr í brjósti í þessum efnum.
Albert Guðmundsson byrjaði
Jón Bjarman:
Framboð Vigdís-
ar Finnbogadóttur
Allt frá því að mönnum varð
kunnugt um stuðning minn við
Vigdísi til forsetakjörs, hef ég
vart haft undan að svara spurn-
ingum, sem flestar hafa byrjað á
orðunum „Veiztu ekki að ..." Og
ég hef ekkert vitað, því í þessum
spurningum hafa verið dylgjur og
fullyrðingar um einkahagi fram-
bjóðandans, sem mér hafði ekki
i dottið í hug að skiptu máli í þessu
sambandi. Engu að síður hef ég
leitast við að finna svör við
þessum spurningum, og er
skemmst frá því að segja, að
fullyrðingarnar reyndust vera
uppspuni, útúrsnúningar og rang-
túlkanir þegar bezt lét. Eftir-
grennslan mín varð að öðru leyti
til að sannfæra mig enn betur um
mannkosti Vigdísar. Við sem
fylgzt höfum með henni í kosn-
ingabaráttunni dáumst að hrein-
skilni hennar, einurð, glaðværð og
dæmafáu starfsþreki. Háttvísi
hennar og nærgætni fer heldur
ekki framhjá neinum, sem á hana
hlýðir eða kynnir sér verk hennar.
Auðsætt er, að þessar kosningar
munu fyrst og fremst snúast um
framboð Vigdísar. Viðbrögð
stuðningsmanna hinna frambjóð-
endanna sýna það berlega. Lögð
hefir verið áherzla á að auglýsa
mannkosti eiginkvenna þeirra,
ekki skulu þeir dregnir í efa, en
hitt má vera ljóst, að þær eru ekki
í framboði til forsetakjörs.
Það er rökrétt skref á brautinni
til aukins jafnréttis kynjanna,
sem stór hluti þjóðarinnr hefir
komast hjá að greiða þennan hálfa
ferðakostnað veiðivarðanna, og
sem sagt svo gert. Þannig voru
veiðiréttareigendur gerðir að ann-
ars flokks þegnum. Vill nú ekki
alþm., sem telur sig jafnaðar-
mann, leggja fram lið til að
lagfæra þetta. Rétt er að minna á
að enn er ekki komin á eðlileg
skipan vörslusvæða, þar liggur
hlutur ríkisins eftir.
Næst skal líta til Fiskræktar-
sjóðs. Aðaltekjur hans skulu vera
2% af skírum tekjum veiðifélaga
ásamt 3% af óskírum tekjum
vatnsaflsstöðva í landinu, sem
selja orku til almennings. Vill
alþm. taka til umræðu hver skil
hafa orðið á tekjum þessum og
hver hlutur ríkisins er í þeim
málum. Niðurstaðan er sú að
sökum fjárskorts hefir sjóðurinn
ekki orðið sá aflgjafi veiðimála,
sem honum var ætlað og vera
þurfti.
Betra hefði alþm. verið að nefna
snöru í hengds manns húsi en að
taka Laxá í Dölum sem dæmi um
ár, er íslendingum væru með öllu
meinað að veiða í. Þar gerðust
fyrir fáum árum atburðir best
geymdir í þögn, verða óræddir hér.
Forgangsréttur ísl. veiðimanna
er þegar nokkur sökum langra og
dýrra ferða hinna erlendu. Fleira
mætti nefna. Meginhluti brota
þeirra sem framin eru gegn veiði-
lögum, samþykktum og reglum,
mun vera heimaalinn og oft erfitt
að koma lögum yfir. Virðist ríkis-
valdið og þjónar þess ekki gera sér
títt þar um. Áður var drepið á
gjaldeyri og fjármuni, sem erl.
veiðimenn færa þjóðarbúinu og
skylt er að meta að verðleikum.
Ósanngjarnt væri að þegja um
að stór meirihluti ísl. veiðimanna
eru fullkomnir heiðursmenn, vilja
ekki vamm sitt vita og ánægja að
skifta við, en því miður ekki alveg
allir.
Gjaldeyrisskilin get ég ekki
rætt, veit ekki hvort þau eru góð
eða vond og leyfi mér ekki að
dylgja um það. Aftur á móti
ætlast ég til að löggjafar okkar
leggi fram staðreyndir, þá myndi
virðing þeirra vaxa.
Að endingu þetta: Alþm. virðist
hafa tröllatrú, á höftum og skött-
um, sem án efa lentu að lokum á
veiðiréttareigendum. Þá trú hefi
ég ekki. Tel ráðlegra að auka svo
veiðimöguleika í ísl. vötnum með
framhaldandi ræktunaraðgerðum
að fullnægt gæti eftirpsurn bæði
ísl. og erl. veiðimanna, jafnvel
þótt verð á veiðileyfum lækkaði
eitthvað þess vegna. Gætu menn
ekki orðið sammála um þá leið?
Leysingjastöðum, 28.5.1980
Dalldór Jónsson.
Með stuðningnum eru menn ekki
að gjalda pólitískar skuldir eða ná
sér niðri á einutn eða neinum,
heldur gera það, sem þeir telja
rétt.
Við stuðningsmenn Vigdísar er-
um engir sérfræðingar í kosninga-
brögðum eða notkun fjölmiðla til
að breyta skoðunum manna. En
við ættum öll að hafa einhvern
tíma og efni til að leggja fram svo
við náum sigri í baráttunni. Ég
hvet ykkur til að hafa samband
við kosningaskrifstofur Vigdísar,
hver á sínum stað, og leggja henni
þannig lið. Vinnum með Vigdísi.
4. júní 1980,
Jón Bjarman.
Jóna Sigurðardóttir
kosningabaráttu sína seinna - en
allir hinir frambjóðendurnir
vegna þess, að hann þurfti að
sinna þeim verkum á Alþingi og í
borgarstjórn Reykjavíkur, sem
fólkið — hinn almenni kjósandi
hafði falið honum. Skyldurækni
og heiðarleiki Alberts kemur
glögglega í ljós í þessum efnum.
Áðrir forsetaframbjóðendur hafa
beðið um frí frá hinum mestu og
æðstu skyldustörfum og því átt
þess kost að byrja fyrr en Albert
að berjast.
Nú er hinsvegar mikill meðbyr
fyrir Albert og Brynhildi og það
kemur daglega betur og betur í
ljós, að hann er að sigra.
Fulltrúaráð Sjálf-
stæðisfélaganna:
Þakkar Birgi
og Ólafi heitir
Davíð fulltingi
EFTIRFARANDI samþykkt
var gerð á stjórnarfundi
Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfé-
laganna i Reykjavik. þann 2.
júni sl.:
„Stjórn Fulltrúaráðs Sjálf-
stæðisfélaganna í Reykjavík
þakkar þeim Birgi ísl. Gunn-
arssyni og Ólafi B. Thors,
sem nú láta af forystu borg-
arstjónarflokks Sjálfstæðis-
flokksins frábær störf þeirra
í þágu Reykvíkinga og Sjálf-
stæðisflokksins. Stjórnin
væntir þess jafnframt, að
Reykvíkingar fái notið
starfskrafta þeirra og
reynslu í borgarmálefnum
enn um mörg ár.
Jafnframt óskar stjórnin
nýkjörnum formanni borgar-
stjórnarflokksins, Davíð
Oddssyni, velfarnaðar í
starfi. Stjórn Fulltrúaráðsins
væntir sér mikils af forystu-
starfi hans og heitir honum
fulltingi sínu í þeim þýð-
ingarmiklu verkefnum sem
framundan eru.“
Jón Bjarman
gengið undanfarin ár, að styðja og
kjósa konu til embættis forseta
Islands. Konur sem veljast til
forystustarfa í þjóðfélaginu hafa
yfirleitt þurft að leggja enn harð-
ar að sér en karlar til að fá
verðleika sína viðurkennda, þetta
hafa dæmin sannað. Vigdís er í
þessu engin undantekning, þeir
sem þekkja hana vita það. Fram-
boði hennar var komið af stað og
það stutt af alþýðu manna um
land allt, til sjávar og sveita. Þar
eiga hlut ungir og aldnir, fólk úr
öllum flokkum og utan flokka.
Stakir jakkar með nýju vasasniði
Bankastræti 7
Aóalstræti4
...hér er rétti sta&urínn!