Morgunblaðið - 10.06.1980, Page 19

Morgunblaðið - 10.06.1980, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ1980 19 Myndlist á Gestur innan um myndir ÞorbjarKar Pálsdóttur af börnum ok lifleKum markmanni. Ragnar Kjartansson, myndhöKKvari, einn af sýnendum á miöri myndinni. Korpúlfsstöðnm I KÍampandi sólskini og á fögr- um sunnudeKÍ opnaði Mynd- höKKvarafélaKÍð sýninKU á höKKmyndum í nýjum húsa- kynnum á Korpúlfsstöóum. í Kamla húsinu er hátt tii iofts «k vítt til veKKja ok salirnir, sem sýnt cr í, TúmKoðir ok einstak- leKa vel til slíkrar sýninKar fallnir. Þegar að var komið heyrðist lúðrablástur. Hornaflokkur Kópavogs lék undir stjórn Björns Guðjónssonar í húsa- garðinum milli húsanna í þess- ari gömlu sérkennilegu bygg- ingu, svo heyrðist vel úti og inni. Sigurjón Pétursson, forseti borg- arstjórnar, setti sýninguna kl. 2. Þá streymdi fólk að í góða veðrinu, skoðaði sýninguna, hlustaði á músíkina og margir fengu sér svo kaffisopa hjá kvenfélagskonum úr Árbæjar- hverfi, sem sáu um veitingar í hinum nýju húsakynnum Mynd- höggvarafélagsins, þar sem m.a. er gestaíbúð auk vinnustofu og sýningasalar. Á sýningunni eru verk eftir 16 félaga í Myndhöggvarafélaginu og 6 gesti, myndir af margvís- legu tagi og efni. En sýningin stendur í þrjár vikur. Það heyrðist vel um sali og grundir i Hornaflokki Kópavogs, er hann lék undir stjórn Björns Guðjónssonar i húsagarðinum á Korpúlfsstöðum. LjáKm. ói. k. Msk. Ungir og gamlir skoðuðu myndirnar á Korpúifsstöðum % 4 iá Meðan tvær persónur i höKgmyndaflokknum horfðu á sjónvarp, horfðu gestir á sýninKunni út úm gluggann niður á lúðrasveitina i garðinum. AGOODYEAR GEIGAR SPYRN ALDREI Þetta eru aö vísu stór orð en viö höfum okkar ástæðu til að ætla að GOODYEAR hjól- barðarnir reynist betur en aðrar gerðir hjól- barða. Ræddu málin í rólegheitum við einhvern umboðsmanna okkar. GOODfYEAR -geíuriéttagripiö AUGLVSINGASTOfA KRlSTINAH 02 41 HEKLAHF Hjólbaróaþjónustan Laugavegi 172, símar 28080 og 21240

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.