Morgunblaðið - 10.06.1980, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ1980
27
Gróska
FYRIR skömmu lauk keppni í
íslandsmótum i blaki 1980. Biak-
iþróttinni vex stöðuKt fiskur um
hrygg, og er nú keppni komin i
gang í flestum aldursflokkum.
íslandsmeistarar 1980 urðu
þessir:
Hér er fyllilega ástæða til að
líta nánar á frábæran árangur HK
í Kópavogi.
• Þó að BJöasl Borg sé búinn að
gefa út yfirlýsingar um væntan-
legan giftíngardag sinn og Mari-
önnu Simonescue, þá umgengst
hann ekki annað kvenfólk eins og
munkur.
Á efri myndlnni krotar hann
nafn sitt á gifsið á brotnum
fótlegg fyrirsætunnar Cheryl
Tiegs, en á hinum myndunum
lætur hann þokkagyðjur mata
sig á vínberjum.
54 þjóðir eru
hættar við
HÆTT er við að Olympíuleikarn-
ir i Moskvu verði sviplitlir er þeir
fara fram i sumar. Fimmtíu og
fjórar þjóðir hunza leikana og
tuttugu og fjórar eru óákveðnar
hvort þær taka þátt, svo að talan
getur enn hækkað. Meðal þeirra
þjóða sem hætt hafa við eru lönd
sem hafa unnið til hvað flestra
verðlauna, svo sem Bandarikin,
V-Þýskaland, Kanada og Japan.
Sviss dregur úr
útsendingum frá
Olympíuleikunum
SVISSLENDINGAR munu draga úr
beinum sjónvarps- og útvarpsút-
sendingum frá Ólympíuleikunum
þótt íþróttamenn þeirra muni keppa
í Moskvu.
Gizkað er á að Svisslendingar
skeri niður útsendingarnar um einn
fjórða. Vestur-Þjóðverjar hafa
ákveðið að skera niður útsendingar
sínar frá leikunum um 90%.
Ungir afreksmenn á skíðum:
Menn framtiðarinnar í skiðaiþróttinni. Frá v. Gunnar Rúnarsson
(sonur Jakobinu Jakobsdóttur), Kristján Valdimarsson RV-meistari i
stórsvigi 11 — 12 ára, Þór Ómar Jónsson RV-meistari í svigi, og
Gunnar Smárason annar i firmakeppni Skiðaráðs Reykjavikur.
Röð liða að móti loknu varð
þessi:
1. Mímir með 6 stig.
2. UMFB með 4 stig
3. UMFL með 2 stig
4. ÍMA með 0 stig.
Lið Mímis hlaut því fullt hús
stiga, sem er frábær árangur.
Fyrirliði Mímis varð stigahæsti
leikmaður mótsins með 50 stig, en
röð stigahæstu manna varð þessi:
stig
1. Eygló Ingólfsdóttir Mímir 50
2. Dýrleif Guðjónsd. Mímir 31
3. Unnur Óskarsdóttir UMFL 30
4. Bryndís Róbertsd. UMFB 25
5. Margrét Sverrisd. UMFB 20
Bikarinn sem keppt er um er
farandbikar en vinnst til eignar
með sigri sama liðs þrjú ár í röð.
HSK meistarar kvenna 1 körfuknattlelk, Mimir. Fremri röð frá
vinstri: Birna, Eygló fyrirliði, Erla og Svandis. Aftari röð frá vinstri:
Hannes þjálfari, Dýrleif, Kristrún, Soffia og Kristín.
Ljósmynd B.Ó.M.
Mímir sigraói
FYRSTA HSK móti kvenna í
körfuknattleik er lokið og varð
Mímir, sem er félagslið innan
Menntaskólans að Laugarvatni,
sigurvegari i mótinu. t öðru sæti
mótsins varð UMF Biskups-
tungna, í þriðja sæti UMF Laug-
dæla og lestina rak ÍMA
Úrslit leikja urðu þessi:
1. UMFB-UMFL 32-26
2. UMFL-ÍMA 15- 2
3. UMFL-Mímir 16—29
4. Mímir—UMFB 32-17
5. ÍMA—Mímir 20—38
6. UMFB-ÍMA ÍMA gaf
í blakdeild HK
Karlar:
Meistarflokkur, 1. deild
Meistaraflokkur, 2. deild
1. flokkur'
2. flokkur
3. flokkur
4. flokkur
Öldungaflokkur
Konur:
Meistaraflokkur
2. flokkur
3. ílokkur
4. flokkur
Öldungaflokkur
Það var árið 1976 sem stjórn
Blakdeildar HK ákvað að leggja
höfuðáherslu á yngri flokkana.
Vegna skorts á æfingaaðstöðu
þýddi þessi ákvörðun að HK varð
að hætta þátttöku í meistara-
flokkum. Meistaraflokkar þurfa
marga æfingatíma ef vel á að
vera, og það er staðreynd að yngri
flokkarnir hjá flestum íþróttafé-
lögum fá of fáa æfingatíma vegna
þess að meistaraflokkarnir eru
látnir ganga fyrir.
Eftir að meistaraflokkur HK
var lagður niður varð öldunga-
flokkur HK til að og síðan 1.
flokkur. Þessir flokkar (flokkar
þeirra gömlu) hafa ekki siður en
börnin staðið sig vel hjá Blakdeild
HK.
Ungm.féi. Laugdæla, Árn.
Völsungur, Húsavík.
HK, Kópavogi.
Ungm.fél. Efling, S-Þing.
Völsungur, Húsavík.
Þróttur, Rvík.
HK, Kópavogi
Víkingur, Rvík.
UBK, Kópavogi.
HK, Kópaovgi.
HK, Kópavogi.
íþr.fél. Eikin, Akureyri.
Ævintýrið hófst árið 1978
með því að deildin hlaut tvenn
silfurverðlaun í íslandsmeistara-
mótum yngri flokka. Árið 1979
h)aut deildin ekki meira né minna
en fjögur gull og eitt silfur í
Islandsmótunum. Engum datt í
hug að þetta „íslandsmet" deildar-
innar yrði bætt í bráð, e.t.v. aldrei.
En það sem engum kom til hugar,
síst forráðamönnum Blakdeildar
HK, er nú staðreynd. Blakdeild
HK sló sitt eigið met frá því í
fyrra og hlaut 4 gull og 2 silfur í
íslandsmótunum 1980.
Blakdeild HK var stofnuð 1974.
Formaður deildarinnar frá upp-
hafi er Albert H.N. Valdimarsson,
og er hann jafnframt aðalþjálfari
hjá deildinni.
íslandsmeistarar I 4. flokki stúlkna 1980. Fremri röð (talið frá
vinstri): Berglind Harðardóttir, Björg Erlingsdóttir, Valdis Steinars-
dóttir og Guðrún Lára Pálmadóttir. Aftari röð: Ragnhildur
Þorsteinsdóttir, Berglind Jónsdóttir, Sigrún Guðjónsdóttir, Svava
Dögg Gunnarsdóttir og Júlia Jóhannesdóttir. Á myndina vantar
Ingibjörgu Sigur jónsdóttur.
tslandsmeistarar i 3. flokki stúlkna 1980. Fremri röð (talið frá
vinstri): Valdis Steinarsdóttir, Kristin Lilja Þorsteinsdéctir, Björg
Erlingsdóttir og Guðrún Lára Pálmadóttir. Aftari röð: Berglind -H.
Hrafnsdóttir, Arnheiður Skæringsdóttir, Svava Dögg Gunnarsdóttir
og Ragnhildur Þorsteinsdóttir. Á myndina vantar Kristinu Gunnars-
dóttur osr Inminni M. Sigurðardóttur.
íslandsmeistarar i 1. flokki karla 1980. Fremri röð (talið frá vinstri):
Ingi E. Erlingsson, Sigurður Steingrimsson, Július Arnarson, Albert
H. N. Valdimarsson og Páll Olafsson. Aftari röð: Sigurður
Gunnarsson, Stefán Tómasson, Anton Bjarnason, Skjöldur Vatnar
Björnsson, Tómas Tómasson og Halldór Árnason. Á myndina vantar
Ómar Geirsson og Sigvalda H. Pétursson.
i