Morgunblaðið - 10.06.1980, Page 22
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1980
Félagar úr Alþýðuleikhúsinu flytja leikþátt. þar sem leikararnir Japanski dansarinn Min Tanaka leikur listir sinar á Lækjartorgi.
kallast á milli húsa.
Svipmyndir frá Listahátíð
Nemendur úr Tónlistarskóla Akraness flytja norska raela ok
dansa.
Listamaðurinn John Cage eldar sveppasúpu á uppákomu i
Félairsstofnun stúdenta.
Félagar úr Alþýðuleikhúsinu á Skólavörðustig, en þar reyndu þeir
að lýsa dæmigerðri umgengni fólks i náttúrunni.
Mikill mannfjöldi fylgdist með uppákomu Alþýðuleikhússins á Skólavörðustig.
Guðrún Þ. Stephensen, Gunnar Rafn Guðmundsson og Lilja Þórisdóttir i leikriti Jóns Hjartarsonar,
«Vals“.
Tónverkið Sinfónietta eftir Leif Þórarinsson var frumfiutt á Lækjartorgi á laugardaginn. Verkið er
tileinkað Birni Davið Kristjánssyni flautuleikara, en Björn Davíð er sonur Kristjáns Daviðssonar
arkitekts. Björn Davíð er lengst tii vinstri á myndinni en Leifur er fyrir miðri mynd.
Ljósm. ól. K. M. og Kristján.
n i