Morgunblaðið - 19.06.1980, Blaðsíða 4
4
Ploícjpm-
burðarfólki
AUSTURBÆR
Laugarvegur
frá 101 — 171.
VESTURBÆR
Hringbraut
frá 37—91.
Hjaröarhagi
frá 44—64.
UPPLÝSINGAR
í SÍMA
35408
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚNÍ1980
Hljóðvarp
kl. 22.35:
Frá Bildudal.
Að
vestan
Á dagskrá hljóðvarps kl.
22.35 er þátturinn Að vestan í
umsjá Finnboga Hermanns-
sonar, lokaþáttur.
Finnbogi var inntur eftir
efni þáttarins og kvaðst hann
fyrst ræða við Guðmund Her-
mannsson, sveitarstjóra í
Bíldudal, um ný viðhorf sam-
fara traustu atvinnulífi á
staðnum, en frá áramótum
hefur togarinn Sölvi Bjarna-
Finnbogi Hermannsson.
son frá Tálknafirði landað afla
sínum á Bíldudal.
Þá sagðist Finnbogi ræða
við farandverkafjölskyldu,
sem vinnur á vegum Raf-
magnsveitna ríkisins við „vest-
urlínu". Gísli Hermannsson,
fjölskyldufaðirinn, og eigin-
kona hans, Hólmfríður Sigurð-
ardóttir, búa ásamt tveimur
börnum sínum í vinnubúðun-
um í Flókalundi og hafa farið
víða og starfað sem farand-
verkafólk.
Að lokum kvaðst Finnbogi
spjalla við Svavar Jóhannsson,
útibússtjóra Samvinnubank-
ans á Patreksfirði og formann
stjórnar fyrstihússins á staðn-
um, og fjallaði tal þeirra um
félagsrekstur á Patreksfirði,
en slíkur rekstur er þar all-
mikill samhliða einkarekstri.
Hljóðvarp kl. 20.30:
vikunnar Galdra-Loftur
Á dagskrá hljóðvarpskl. 20.30 er
leikritið „Galdra-Loftur" eftir
Jóhann Sigurjónsson. Leikstjóri
er Gunnar Eyjólfsson, en með
helstu hlutverk fara Hjalti
Rögnvaldsson, Steinunn Jóhann-
esdóttir, Valgerður Dan, Þór-
hallur Sigurðsson, Jón Sigur-
björnsson og Vaiur Gíslason.
Tónlist er eftir Áskel Másson og
stjórnar Páll P. Pálsson flutn-
ingi hennar. Tæknimenn:
Hreinn Valdimarsson og Hörður
Jónsson. Leikritið er flutt í
tilefni af aldarafmæli Jóhanns.
Formálsorð flytur Njörður P.
Njarðvík.
Loftur er skólapiltur á Hólum,
sem vill verða voldugastur allra
með því að beisla myrkrið og ná
bók máttarins úr höndum
Gottskálks biskups grimma.
Hann svífst einskis í því skyni,
traðkar á þeim sem síst skyldi og
hlustar ekki á þá, sem vilja
honum vel. Loftur segist vilja
framkvæma eitthvað gott með
því að taka það illa í þjónustu
aði nám í dýralækningum í
Kaupmannahöfn um skeið, en
lauk aldrei prófi. Jóhann fór
snemma að yrkja. Fyrstu kvæði
hans birtust á prenti meðan
hann var enn innan við tvítugt,
en andi þeirra og inntak gaf
bendingu um það, er síðar varð.
„Rung læknir" (1905) var fyrsta
leikritið, sem birtist opinber-
lega, en til er í handriti annað
verk eldra, „Skugginn". Hér á
landi munu þekktust leikritin
„Fjalla-Eyvindur" og „Galdra-
Loftur", sem bæði hafa verið
leikin hér á sviði og flutt í
útvarpi oft og mörgum sinnum.
Sænski kvikmyndastjórinn Vict-
or Sjöström gerði auk þess mynd
eftir fyrrnefnda leikritinu árið
1917, sem vakti mikla athygli.
önnur leikrit Jóhanns, sem flutt
hafa verið hér í útvarpinu, eru
„Mörður Valgarðsson", „Rung
læknir" og „Bóndinn á Hrauni".
Jóhann bjó mestan hluta ævinn-
ar í Kaupmannahöfn og þar lést
hann árið 1919.
sína. Saklaus ást biskupsdóttur-
innar og brennandi þrá Stein-
unnar griðkonu verða honum
aðeins tæki í baráttunni.
Jóhann Sigurjónsson fæddist
á Laxamýri í Suður-Þingeyjar-
sýslu 19. júní 1880. Hann stund-
Jóhann Sigurjónsson
utvarp Reykjavík
FIM4iTUDtkGUR
19. júni
MORGUNINN_____________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Tónleikar. Þulur veiur og
kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Frásagnir af hvutta og
kisu“ eftir Josef Capek. Hali-
freður örn Eiríksson þýddi.
Guðrún Ásmundsdóttir
leikkona les (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar. Rudolf
Werthen ieikur á fiðlu Capr-
iccio nr. 7 eftir Niccoio
Paganini / André Watts
leikur Píanósónötu í h-moll
eftir Franz Liszt.
11.00 Iðnaðarmál. Umsjón:
Sveinn Hannesson og Sig-
mar Ármannsson. Rætt við
Þorvarð Alfonsson um
starfsemi iðnþróunarsjóðs.
11.15 Morguntónleikar, —frh.:
Rut Ingólfsdóttir, Helga
Hauksdóttir, Sesselja Haíl-
dórsdóttir og Pétur Þor-
valdsson leika Strengja-
kvartett nr. 2 eftir John
Speight / Hijómsveitin Fíl-
harmonía leikur „Symph-
onia serena“ eftir Paul
Hindemith; höfundurinn stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍODEGID
12.20 Fréttir 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa. Léttklassísk tón-
list, dans- og dægurlög og
lög leikin á ýmis hljóðfæri.
14.30 Miðdegissagan: „Söngur
hafsins“ eftir A.II. Rasmus-
sen. Guðmundur Jakobsson
þýddi. Valgerður Bára Guð-
mundsdóttir les (4).
15.00 Popp. Páll Pálsson kynn-
ir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Sin-
fóniuhijómsveitin i Dallas
leikur „Algleymi“ op. 54
eftir Alexander Skrjabín;
Donald Johanes stj. / Fíla-
delfíuhljómsveitin leikur
Sinfóniu nr. 3 í a-moll op. 44
eftir Sergej Rakhmaninoff;
Eugene Ormandy stj.
17.20 Tónhornið. Guðrún Birna
Hannesdóttir sér um þátt-
inn.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDID_____________________
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
20. júni
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá
20.40 Skonrok(k)
21.10 Forsetaefni sitja fyrir
svörum
Forsctaefnin, Albert Guð-
mundsson, Guðlaugur
Þf.i'valdsson, Pétur Thor-
steinsson og Vigdís Finn-
bogadóttir, svara spurn-
ingum fréttamannanna
Guðjóns Einarssonar og
ómars Ragnarssonar.
V
19.35 Mælt mál. Bjarni Ein-
arsson flytur þáttinn.
19.40 Sumarvaka
a. „Enginn kenndi mér eins
og þú“ Þriðji og siðasti hluti
frásagnar Torfa Þorsteins-
sonar í Ilaga um móður sína,
Ragnhildi Guðmundsdóttur.
Kristín B. Tómasdóttir kenn-
ari les.
b. Ljóð eftir Jóhann Sigur-
jónsson. Herdís Þorvalds-
dóttir leikkona les. Einnig
Stjórnandi beinnar útsend-
ingar örn Harðarson.
Bakó, fyrirheitna iandið
(Bako l’autre rive)
Frönsk-senegölsk biómynd,
gerð árið 1977. Leiktjóri
Jacques Champreux.
Myndin lýsir ferðalagi Af-
rikumanna, sem eru á leið
til Frakklands í atvinnu-
íeit.
Myndin hlaut Jean Vigo-
verðlaunin 1978. Þýðandi
Ragna Ragnars.
23.45 Dagskrárlok
sungin lög við ljóð Jóhanns.
20.30 Leikrit: „Galdra-Loftur“
eftir Jóhann Sigurjónsson.
Flutt á aldarafmæli skálds-
ins. Leikstjóri: Gunnar Eyj-
ólfsson. Njörður P. Njarðvík
lektor flytur formálsorð.
Tónlist eftir Áskel Másson.
Persónur og leikendur: Loft-
ur, sonur ráðsmannsins á
Hólum/ Hjalti Rögnvalds-
son, Steinunn/ Steinunn Jó-
hannesdóttir, Disa, dóttir
biskupsins/ Vaigerður Dan,
ólafur, æskuvinur Lofts/
Þórhaliur Sigurðsson, Ráðs-
maðurinn á Hólum/ Jón Sig-
urbjörnsson, Blindur
ölmusumaður/ Valur Gísla-
son. Aðrir leikendur: Róbert
Arnfinnsson. Jóhanna Norð-
fjörð, Jón Júliusson, Lárus
Ingólfsson, Valdemar Ilelga-
son, Klemenz Jónsson, Soffía
Jakobsdóttir og Ásta Sveins-
dóttir. Tæknimenn: Ilreinn
Valdimarsson og Hörður
Jónsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Að vestan. Umsjón: Finn-
bogi Hermannsson.
23.00 Áfangar. Umsjónar-
menn: Ásmundur Jónsson og
Guðni Rúnar Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.